Ísafold - 26.05.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.05.1894, Blaðsíða 4
120 Hinn eini ekta Meltingarhollur bprð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur heflr við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leíki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú heflr raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, heflr valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixir vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. ---- Gránufjelagið. Borgarnes: — .Johan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — Örum & Wulff. Kefiavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránuíjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugss on Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. ■i Fundarboð. Uppboösauglýsing. Með því að jeg ætla að gefa kost á rojer til þingmermsku fyrir Reykjavík næsta kjörtímabil, leyfi jeg mjer hjermeð að bjóða hinum heiðruðu kjósendum á fund með mjer nœstkomandi mánudag, kl. 8 e. m., í fundarsal hr. W. Ó. Breiðfjörðs, og mun jeg þar skýra frá skoðun minni á helztu þingmálum og svara spurningum, er kjós- endur kynnu að vilja leggja fyrir mig þaraðlútandi. Reykjavík 25. maí 1894. Jón Jensson. Fimmtudaginn 7. júní n. k. kl. 12 á há- degi verður opinbert uppboð sett og hald- ið á Eiði í Mosfellssveit og þar selt ýmis konar búsáhöld og lifandi fjenaður, t. d. 2 kýr, 3 hross og sauðfjenaður. Skilmál- ar verða birtir fyrir uppboðið. Hreppstjórinn í Mosfellssveit 26. maí 1894. Halldór Jónsson. Reiðhestur. Einlitur 8 vetra gamall reiðhestur fæst keyptur nú þegar (hestur- inn er ágætis kvennhestur). Ritstj. vísar á. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 11. júní nærtkomandi, og eptirfylgjandi daga verður haldið stórt bókanppboð fyrir undirskrifaðan. Bækur þær, sem seldar verða, eru mestmegnis íslenzkar bækur, biöð og tímarit, sem út hefir verið gefið á þess- ari öld, hjer um bil 2—3000 bindi, bundin í vandaðasta band og allt fullkomið (complet). Skrá yfir bœkurnar er til sýnis á skrifstofu bæjarfógetans og hjá undir- skrifuðum frá því í dag til uppboðs- dagsins. ' Bókavinum er velkomið að líta á bækurnar hjá undirskrifuðum, frá kl. 4—6 e. m., þangað til tveim dögum fyrir uppboðið. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verður haldið afbæjarfógetanumíReykja- vík.—Langur gjaldfrestur. Uppboðsstað- urinn verður auglýstur síðar með aug- lýsingum á götunum. Reykjavík 26. maí 1894. Kristján Þorgrímsson. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen raaí Hiti (á Celsius) Lopt (mill ).mæl. met.) V eðurátt á nótt. nm hd. fm. em. fm. em. Ld. 19. + 5 + 9 779.8 777.2 N h b 0 b Sd. 20. + 3 + 7 774.7 767.1 0 b 0 b Md. 21. + 5 + 9 759.5 766,9 S hd 0 b f»d. 22. + & + 11 756.9 759.5 S h d S b d Mvd.23 + 4 + 6 772.0 764.5 S hv b v h b Pd. 24. + 3 + 9 777.2 774.7 N h b N h b Ffld. 25. Ld. 26. + 2 + 8 + 14 779.2 779.8 Ahd 0 b 0 b Undanfarna viku bezta veður en nokkuð kaldur þar til verulega íór að hlýna h. 25 ’ Urkomulaust enn, aðeins fáeinir regnskúrir í miðri vikunni. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. ProntamiDja ísafoldar. 54 »Nú-nú! Jeg ætlaðist auðvitað ekki til að það yrði um aldur og æfl, heldur að eins fáeinar vikur ... Þú veizt, að auminginn hún frú Mosbach dó í gær« mælti hann enn fremur eptir litla þögn, er kona hans virtist hafa misst málið. «Börnin hennar eiga engan að, sem vill ann- ast þau«. »Á þá ekki sveitin að gera það ?« spurði læknisfrúin í hálfum hljóðum. »Jú, en það er ekki undir eins komið í kring, Fyrst verður lögregluvaldið að sjá um þau«. »Geta þau þá ekki verið hjá grannkonunni, sem þú gazt um í gærkveldi ?« »Hún á sjálf sjö börn«. »En jeg hef ekki einu sinni rúm fyrir svo mörg börn«. »Þú gætir ef til vill notað handa þeim herbergið inn af daglegu stofunni. Þessum áhöldum, sem jeg hef þar, er hægt að koma fyrir annarsstaðar«. Læknirinn gat eigi stillt sig um að gefa konu sinni gletnislegt horn- auga um leið. »Fimm rúmum er ekki hægt að koma þar fyrir«, mælti hún. »Tvö fullkomin rúm og eitt rimlarúm verður líka nóg. Börnin eru vön við að sofa tvö og tvö saman«. »En svo fyrirhöfnin fyrir þeim! Jeg held hún Stína þakki fyrir það«. 55 »Hún Stína lætur sjer segjast, ef jeg tala við hana. Komist hún ekki yfir það, getur dóttir trjesmiðsins hjerna á móti hjálpað henni. Núna síðast í dag kom hún móðir hennar tilmín ogbað mig um eitthvað að gera handa henni«. »Hvað lengi eiga þau að vera hjer?« »Ja, það get jeg raunar ekki sagt þjer með fullri vissu. í öllu falli ekki nema fáeinar vikur«. »Og jeg sem hafði gert mjer von um að búið yrði að laga og umbæta hýbýlin hjerna fyrir jól!« »Já, kona mín ; okkur hefir nú liðið vel svo lengi í gamla bústaðnum, eins og hann hefir verið, og komumst þá líklega eins af fáeinar vikur enn«. Hann leit svo hýrum augum á konu sína, að hún jafnaði sig svo vel, að hún spurði: »Hve nær eiga þau þá að koma, börnin?« »Seinni partinn á morgun, þegar búið er að jarða. Þangað til hefir grannkonan lofað að annast þau. .. En nú verð jeg að halda af stað ... Það má ekki seinna vera.U Læknirinn þreif í snatri hatt sinn og stokk, og skildi konu sína eptir ekki meira en svo ánægða. Þessu samtali, sem hún hafði búið sig svo lengi undir og hugsað sig svo rækilega um, hafði lyktað svo, - sem hana hafði sízt grunað. Hún beið þess kvíðin og óróleg, að börnin kæmi dag-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.