Ísafold - 30.05.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.05.1894, Blaðsíða 4
Lítið eða ekkert sagði H. Kr. Fr. um öll þessi mál, nema »en— en — en« (ýmislegt að athuga og íhuga, en ekki hvað!). Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða fimmtudagnna hinn 14. og 28. júní og 12. júlí næstkom. kl. 12 á hádegi, verður hús- eignin Laugal.md, tilheyrandi dánarbúi Jóns Guðnasonar, hoöin upp og seld hæst- bjóðanda, ef viðunanlegt boð f'æst. Húsið sem er úr timbri með járnþaki, er virt á 3665 kr, Það er veðsett landsbankanum fyrir 1500 kr. láni. Húsinu fylgir útmæld landspilda óræktuð og óumgirt, hjer um bil 4 dagsláttur að stærð. Hin 2 fyrstu uppboðin verða haldin h.jer á skiifstofunni, en hið síðasta í húsinu gjálfa. SöJuskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 26. maí 1894. Franz Siemsen. Kristján Þorgrimsson selur beztu sauðatólg í tunnum, fyrir nijög lágt verð. Nei sko! Laugardaginn 23. júní næstkom. verður haldin »Tombola« á Artúni í Mosfellssveit til ágöða fyrir Lestrarfjelag Lágafellssókn- ar. Munir margbreyttir, sauðfje o. fl. 0- keypis inngangur. Nefndin. Kristján Þorgrimsson selur verkuð og lituð sauðskinn fyrir lægsta verð. Kaupavinnu getur duglegur maður fengið i sumar með góðum kjörum. Hann þarf að fara með »Thyra« frá Reykjavík 14. júní næstk.— Ritstjóri ísaf. gefur nánari uppiysingar. Jeg undirskrifaður bið nvern þann, er hitta kynni jarpakjóttan hest, 7 vetra gamlan, vakran; mark (að míg minnir) 2 hangandi íj'aðrir apt. bæði. er tap- aðist úr ióðri 11. maí frá Tttngu i Fljótshlíð, að koma honum til Guðna Jónssonar á Torfastööum i Fljóts- hlío. Brennim. á hófum V. B. Kolbeinsstöoum. Vigfús Björnsson. Fjármark Jóns Einarssonar á Mundakoti á Eyr- arbakka er: hlaðstýft apt. h., blaostýft fr. vinsta.'r 124 Chr. Zimsen konsúll í Rvík kaupir nokkra bláa ketlinga. Normal-kaffi frá verksmiðjunni »Nörrejylland« er, að þeirra áliti, er reynt hafa, hið bezta Jcaffi i sinni röð. Normal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist á móti Vji pd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst í flestum búðum. jEinka-útsölu heflr: Thor E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins kaupmönnum. Prjónavjelar, með beztu og ny.justu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá - Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjeluin þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjela- þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem synir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. -r 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Hvað segið þið piltar ? Vindlar góðir á 4-5-6-7-8-9-10-12 aura stykkið! Ódýrara í kössum. Verzlunin í Vesturgötu 12 selur þá. Jeg hefi haft slæman maga og þar af leiðandi höfuðverk og slæmsku. En með því að brúka Kína-Ufs-elixír frá hr. Walde- mar Peteréen í Frederikshavn, hefi jeg fengið aptur góða heilsu, og ræð jeg því öllum, er Jíkt gengur að, að reyna þenn- an »bitter«. Eyrarbakka á íslandi 23. nóv. 1893. Oddur Snorrason. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá fiestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs elixír, eru kaupendur beðnir VP að líta vel eptir því, að ^-' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, óg firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. í Reykjavíkurapóteki fæst: Akvavit fl. 1,00, Cognac fl. 1,25, Whisky fl. 1,90, Sherry fl. 1,50, Portvín, hvítt, fl. 2,00, do. rautt fl. 1,65, Madeira fl. 2,00, Malaga fl. 2,00, Pedro Ximenes fl. 3,00, Rínarvínfl. 2,00, Champagne fl. 4,00. Vindlar: Renomé 1 hndr. 4,50, Nordenskiöld 1 hndr. 5,50, Donna María 1 hndr. 6,50, Brazil Flower 1. hndr. 7,40. Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c, stiftet 1798 i Kjobenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. ~~»LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr- med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar uppiysingar. Ritstjóri BjBrn Jónsson oand. phil. PTentnimhjfi fsafoldar 58 hjá henni móður sinni. En nú rann honum það í hug, að hann ætti ekki einungis að hitta hann föður sinn á himnum, heldur hana móður sína líka. Hann staldraði því við og sagði kjökrandi: »Láttu hann pabba minn og hana mömmu mína«. . . Lengra komst hann ekki fyrir ekka, og tók til að gráta hástöfum. Systkini hans tóku þá jafnskjótt undir; þau höfðu átt nóg með að verjast þangað til; heyrðist ekki annað en gráturinn og ekkinn í vesalings-munaðarleysingjunum. Læknirinn var genginn út að glugga og starði allt af út á götuna, en kona hans kepptist svo við að prjóna sokkinn sinn eins og henni lægi líflð á að vera búin f'yrir háttatímann. Loks þegar slegið var í þögn inni í klef- anum barnanna, gerði læknirinn konu sinni bendingu að koma inn þangað með sjer. Það var hjartnæmileg sjón, að líta þar inn. Elztu börnin 4 höfðu skriðið saman úr tveimur rúmunum í annað þeirra, höfðu lagt hönd um háls hvort öðru í raunum sinum og sofnað i þeim stell- ingum, flóandi í tárum. »Vesalings-börnin!« mælti læknirinn. Hann losaði varlega um hendurnar á þeim og færði þau i sundur, tvö og tvö í hvort rúmið, en kona hans gekk að rúminu telpunnar minnstu. Hún studdi báðum höndum krepptum undir vanga sjer, en ljósir lokkar lögðust niður yfir andlitið, glóandi 59 og værðarlegt í svefninum, og hafði rjett fóttinn annan upp undan. Hún dró rólega andann um hálfopinn munn- inn litla. • »Líttu á blessað barnið!« sagði læknisfrúin í hálfum hljóðum við mann sinn, »er hægt að hugsa sjer hjart- næmilegri ímynd heilags barnasakleysis!« Hún þagnaði, lagði allt í einu hendur ura háls manni sínum, hjúfraði sig upp að honum og mælti í bænarróm: »Ef þjer er það ekki 1 móti skapi, vildi jeg gjarna þessu barni eins og jeg ætti það sjálf«.-------- »Nú-nú, hvernig gengur þjer með barnahópinn þinn?« spurði læknirinn konu sína daginn eptir, er hann kom heim. »Og svona full-vel! Jeg hefði aldrei haldið, að fimm börnum fylgdi ekki meiri háreysti og órói en þetta«. ,»Vertu óhrædd; þau fá málið smám saman*. Hann varð sannspár um það. Þegar hann kom heim daginn eptir, nam hann stað- ar á þrepskildinum hálí-hissa. A angora-feldinum dýra er annars var vanur að liggja tyrir framan saumaborð frúarinnar og enginn mátti nærri koma annar, lágu nú á miðju gólfi 2 yngstu krakkarnir og voru að ólmast^ Þau byltust þar um og fiugust á með hlátri og háreysti," höfðu sett af sjer skóna og jafnvel farið úr sokkunum lika í ólátunum, og veltust nú um eins og hvolpar á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.