Ísafold - 20.06.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.06.1894, Blaðsíða 4
148 Nýkomið til W. CHRISTENSENS verzlunar: Saumamaskínur í fallegum kössum. Maskínu-olía Maskínunálar. Soya. Carry. Capers. Kirsebær, þurkuð. Kúrennur. Sveskjur. Býgg grjón. Sagogrjón. Kartöplumjöl. Möndlur, sætar. Appetit-ostur. Prima reykt síðuflesk. Bollapör. — Skálar. Mjólkurföt. 1 Vesturgötu nr. 12 eru seldar ýmsar vörur, komnar með »Lauru« seinast, t. d. hveiti, grjón, kaffi, sykur, export, tóbak, vindlar, kaffi- og tebrauð. Brami, vínföng, sápur alls kon- ar, sóda og m. fl. Allt góðar vörur og mjög ódýrar. Klárhest, einlitan, sterkan og viljugan, 6—7 vetra gamlan, kaupir W. Christensen. 5 duglegir hásetar geta f'engið skip- rúm á »Verðandi« frá Jónsmessu. Menn snúi sjer til W. Christensens. Munið eptir tombólunni í Ártúni laugardaginn 28.júní. Hún byrjar kl. 4—5 e. m. Nefndin. Matborð. /Stórt vænt mabogni-matborð, fyrir hjerumbil 8 manns, sem einnig er til að draga sundur) fæst til kaupsj Ritstjórinn vis- ar á seljanda. Mine ærede Kunders Opmærksomhed henledes paa: at Jeg nu med »Laura« har faaet en dyg- tig, udlært Svend, og har én. forud, somer bekjendt for sin Dygtighed. Jeg har nu tolv Mand paa Værkstedet, de fleste udlærte Folk, som er lönnede. Heraf sees, at jeg kan udföre’ hurtig, godt og forsvarligt Ar- beide, som alle Tider ligger i min Inte- resse at præstere. Paa Grund af Realisering af mit Klæde- varelager sælges Stofferne til Indkjöbs- pris i denne Maaned (Juni), næste Maaned (Juli) og August Maaned. Althingsmæn- dene for i Aar, og overhovedet alle de, der sætter Pi’is paa, at faa sig godt Stof i Klæder, skulde benytte sig heraf, thi det er ikke sikkeit, at de faar en ligesaa god Leilighed dertil saa snart igjen. Bestillinger besörges paa én á to Dage. Nykomne Hatte, flere Slags, derimellem extrafine Modehatte, Sommerhuer og me- get mere, som tilhörer Herreekvipering. Manchetskjorter fra ifjor, som har kostet 5.75 og derover, sælges nu til 4 Kr. pr. St., om man tager tre ad Gangen, samt flere andre Ting, som sælges til Indkjöbs pris og derunder. NB. Alt mod Contant. Rvik d. 19de Juni 1894. H. Andersen. 16. Aðalstrœti 16. Gufubáturinn „Blín“ fer sunnudaginn 22. júlí þ. á., að morgni, aukaferö til STRAUMFJARÐAR og BORGARNESS, kemur við á AKRANESI báðar leiðir. Geta Borgflrðingar og Mýramenn, sem koma hingað með bátnum 19. júlí, komizt heim aptur eptir tveggja daga viðdvöl í Reykjavík. Fundin söðulsessa, eigandi vitji til Einars á Skrauthólum, og borgi auglýsingu. Hjer með get' jeg herra kaupmanni G. Zoega í Reykjavik umboð til þess að inn- heimta, eða láta innheimta, á hvern þann hátt er honum þóknast, allar útistandandi verzlunarskuldir mínar, og skulu allar ráð- stafanir hans í því efni hafa sama gildi, sem jeg hefði þær sjálfur gjört. Reykjavík 22. ágúst 1893. Þorl. Ó. Johnson. Samkvæmt ofanrituðu umboði hefi jeg í dag falið herra kaupmanni Kristjáni Þor- grímssyni í Raykjavík á hendur, að krefja ofanskrifaðar skuldir á hvern þann hátt, er honum þóknast, og er allt sem hann gerir í því efni jafnt bindandi, sem það væri gjört af mjer sjálfum. Reykjavík 18. júní 1894. G. Zoega. Með því að vjer, Friðrik Gíslason í Reykjavík, Gísli kaupmaður Stefánsson í Vestmannaeyjum, Hjalti kaupmaður Jóns- son í Véstmannaeyjum. Jón sýslumaður Magnússon í Vestmannaeyjum og Sigfús bóksali Eymundsson í Reykjavík, höfum numið eyðieyna Eldey fram undan Reykja- nesi og kastað eign okkar á hana, bönnum vjer hjer með öllum öðrum öll afnot tjeðr- ar eyðieyjar og tilfæringa vorra á eynni. Þess skal getið, að vjer höfum leitað úrskurðar landshöfðingjans yfir íslandi um eignarrjett vorn til eyjarinnar. Reykjavík 12. júní 1894. I nafni minu og hinna annara eigenda Eldeyjar Sigí’ús Eymundsson. Tapazt heíir þriðjudaginn 12. þ. m. úr Reykjavík ljósgrár hestur afrakaður og tagl- stýfður með hárlausum bletti á herðakambi og rifu í annan apturfótarhóf, mark: sýlt hægra. Finnandi er beðinn að skila honum tíl Guðm. Oddssonar, Vesturgötu 17. Rvik. Relðhestur á góðum aldri, vakur og vilj- ugur, er til sölu nú um Jónsmessu. Ritstjóri vísar á seljanda. Ritstjóri Bjðrn Jónsson cand. phil. PrentsmiOja Isafoldar. 78 »Nú, það kalla jeg að tala eins og ekta móðir!« mælti læknirinn hlæjandi. »Jeg sje það, að þú ætlar að skemma drenginn á dálæti«. »Ja, því ekki það? En hafðii ekki hátt! Eru ekki hin börnin hjerna úti á ganginum? Þau langar víst inn. Mega þau það?« Læknirinn var þegar komin fram í dyrnar. Þar stóð barnahópurinn aptur, eins og tveim vikum áð- ur, í einni þvögu, hin minni fyrir framan og þau stærri fyrir aptan. En nú stóðu þau ekki kyrr í sömu sporum hljóð og feimin. Þau komu örugg nær; skriðu 2 hin yngri upp í keltu læknisfrúarinnar, en hin eldri 2 þrýstu sjer upp við hana, og öll gægðust þau forvitin þangað, sem bróðir þeirra lá fölur og hljóður í rúminu, en þó með blíðlegt bros á vörum. Læknisfrúin hjelt annari hendi í hönd sveinsins sjúka, en þrýsti hinum börnunum upp að sjer. »Það eru börnin okkar«, mælti hún og leit ljómandi af gleði framan í mann sinn. »Drottinn haldi hendi sinni yfir þeim«. »Öllum fimm«, bætti læknirinn við lágt og mjög klökkur. Brúðför eða banaráð. Viðburður úr byltingarsögu Ungverja. Eptir Stephan Lauzanne. Atburður sá, er hjer verður frá sagt, gerðist haustið 1849, um það leyti er uppreisn Ungverja var niðurbæld, og sigurvegararnir, Austurríkismenn, ljetu knje fylgja kviði á hinni örþjáðu þjóð, er gefizt hafði þeim á vald eptir hreystilega vörn. Hetjan Kossuth, er andaðist í vetur í útlegð og hárri elli, var þá flúinn úr landi fyrir skemmstu, en Görgei, yfirhershöfðingi Ungverja, er tekið hafði við alræðisvöldum af honum, sá brátt sitt ó- vænna og gafst á vald Rússum með lið það, er hann hafði sjálfur undir höndum, 22,000 manna, en aðrir hers- höfðingjar Ungverja vörðust. nokkuð lengur, Klapkalengst í kastalanum Komorn við Duná; hann gaíst loks upp 2. okt., við góðan orðstír þó og sæmdarkosti. Það var hinnsta athvarf Ungverja. Bárust þau tíðindi til Pestar, höfuð- borgar Ungverja, 4 dögum síðar, 6. okt. um morguninn. Fjell mönnum þar allur ketiil í eld, sem vonlegt var.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.