Ísafold - 27.06.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.06.1894, Blaðsíða 3
156 Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 2115/le hndr. úr Hval- látrnm í Flateyjarhreppi tilheyrandi dán- arhúi Eiriks Kulds í Stykkishólmi seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 6. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu upp- boðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið þriðja 1 Hvallátrum. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. upp- boðið og birtir á uppboðsstaðnum fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 10 hndr. f. m. úr jörð- inni Flatey í Flateyjarhreppi, tiiheyrandi dánarbúi Eiríks Kulds í Stykkishólmi, seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 9. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið 3. í Flatey. Söluskilmálarnir verðu til sýnis á skrif- stofu sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. uppboðið og birtir á uppboðsstaðnum fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Hafliða Eyjólfssonar í Svefneyjum, er and- aðist 5. apríl þ. á., að bera fram skulda- kröfúr sínar og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Stefáns búfræðings Pjeturssonar frá Bíldu- dal, er andaðist að Haukabergi í Barða- strandarhreppi 26. marz þ. á., að bera fram skuldakröfur sínar, og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. ________Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 20 hndr. úr jörðinni Siglunesi í Barðastrandarhreppi, tilheyr- andi dánarbúi Eiriks Kulds í Stykkishólmi, seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 3. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið þriðja á Siglunesi. Söluskilmálarnir verða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. uppboðið og birtir á uppboðsstaðnum fyr- ir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. ___________Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, og opnu brjefl 4. janúar 1861, er hjermeð skorað á alla erflngja Hólmfríðar sál. Guðmunds- dóttur, er andaðist 22. mai þ. á. að heim- ili sínu Ásbjarnarnesi hjer í sýslu, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir undirrituðum erfingja innan 12 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis aðvarast hjer með allir, sem skulda tjeðu dánarbúi, að gjöra skil fyrir skuldum sínum innan sama tíma. I umboði myndugra erfingja Eyjólfsstöðum í Húnavatnssýslu 5. júní 1894. Bjarni Magnússon. Fundizt hefir svartur yfirfrakki úr vorm- eldúk, nálægt vegagjörbinni á Mosi'ellsheiði. Vitja má til verkstjorans. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá er til skulda telja í dánarbúi Páls bónda Ingimundarsonar, er andaðist að Mýratungu 11. apríl þ. á., og konu hans Ingunnar Bjarnadóttur, er and- aðist 17. s. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir oss undirrituðum erflngj- um hinna látnu innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fyrirvara er og skorað á alla þá, er skulda tjeðu dánarbúi, að borga skuldir sínar. p. t. Mýrartungu 7. júní 1894. Sigurður Pálsson. Jón Pálsson. P. Gíslason. . Þeir sem telja til skuldar í dánarbúi Höskuldar sál. Jónssonar, sem andaðist á Hrauni í Grindavík 3. maí næstl., aðvar- ast hjer með að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir okkur undirskrifuðum inn- an 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Einnig eru þeir, sem skulda búinu, aðvaraðir um, að borga þær skuldir eða semja um þær við okkur hið allra fyrsta. Skarði og Selfossi 7. júní 1894. Vegna myndugra erfingja búsins Jón Jónsson. Jóakirn Jónsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 20 hndr. f. m. í Svefn- eyjum í Flateyjarhreppi, tilheyrandi dán- arbúi Eiríks Kulds í Stykkishólmi, seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 8. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið þriðja í Svefneyjum. Söluskilmálarnir verða til sýnis á skrif- stof'u sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. uppboöið og verða birtir á uppboðsstaðn- um fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. ____________Páll Einarsson. Fjármark Sverris Ormssonar á Efriey í Meðallandi er: tvístýft aptan, standfj. fr. h.; lögg aptan v. 88 »Það er fyrir gýg unnið«, mælti hann, »að reyna að telja mjer hughvarf. Jeg kýs þá heldur að segja yður hiklaust eins og er, að jeg ann yður eigi og mun aldrei geta fellt hug til yðar; jeg ann annari, ungri mey af mínu kyni og frá mínu landi; henni hef jeg ást á og henni hef jeg heitið eiginorði. Hún er raunar eigi erki- hertogadóttir; en það skuluð þjer vita, að hefði hún ver- ið það, mundi hún aldrei hafa farið að verðleggja ást mína i móti lífgjöf minni og frelsi«. Við þessi orð var erkihertogadótturinni allri lokið. Hinn drembilegi harðneskjusvipur, er hún átti vanda til, færðist aptur yfir ásjónu hennar. Sár það, er henni hafði veitt verið bæði sem kvennmanni og hátiginborinni mey kæfði allt líknarþel í brjósti henni, og fann hún glöggt, hversu ást hennar, er smáð hafði verið og hædd, snerist smámsaman upp í óslökkvandi hatur. Hún stóð upp, mælti eigi orð og gekk á brott. Sáma kveld hvarf bún aptur heim til Vinar og ljet þegar boða Elsu greifufrú á sinn fund. Hún var að velta því fyrir sjer, hvernig hún ætti að hefnast á móður Lúðvíks greifa fyrir smán þá, er hann veitt henni. Þá kom til hallarinnar skeyti frá Pest um, að Lúðvík de Batthyany hefði reynt að fyrirfara sjer í fangelsinu, en eigi tekizt það. 85 máli við Maríu Önnu erkihertogadóttur, föðursystur keis- arans. Það var kona á fertugsaldri, mikillát og drambsöm, harðlynd og þröngsýn, en ljet mikið til sín taka við hirð- ina og rjeð þar mjög miklu. Hún bar leynt í hjarta sjer ákafa ást til Lúðvíks Batthyany. Hún hafði fellt ástarhug til hans einn dag, er hún sá hann á þingi, þar sem hann stóð ljómandi af eldlegum áhuga og mælsku, og hreif með sjer allan þingheiminn, svo að allir þingmenn stóðu upp sem einn maður væri og klöppuðu frá sjer numdir lof í lófa. Móðir Lúðvíks hafði vitneskju um þetta. I-Iún kom því og fjell á knje fyrir prinzessunni. Hún var lotin af harmi og fórnaði höndum. Hún gat varla orði upp komið fyrir ekka. Hún stillti sig eptir mætti og sárbændi hina tignu konu að sjá aum á bandingjanum, er hún hafði lagt ást á og bæri enn ást til, og forða honum þeirri voðaraun, að sæta smánar- hegningu. María Anna erkihertogadóttir reisti hina sorgmæddu ekkju á fætur og hugsaði sig um stundarkorn, en mælti eigi orð. Hana setti rjóða og var sem einhver kynlegur eldur brynni úr augum hennar. »Jeg fer af stað i kveld*, mælti hún loks seint. »Jeg hitti þá son yðar að máli á morgun. Fallist hann

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.