Ísafold - 30.06.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.06.1894, Blaðsíða 3
159 Aflinn i Noregi. Eptir skýrslu í noi sku blaði í'rá 20. maí var allur þorskafli þá í veiðistöðum landsins eptir vetrar- og vor- vertíð orðinn rúmar 64 miljónir, en 60'/g milj. um sama leyti árið á undan. Eýrari var fiskurinn nú og iifrarminni en í fyrra. Síra Guttormur Vigfússon frá Stöð stígur í stólinn á morgun í dómkirkjunni. Leiðarvísir ísafoldar. 1422. Get jeg sem hreppstjóri tekið styrkt- arsjóðsgjald af börnum, sem vinna hjá fátæk- um foreldrum, sem ekki geta fátæktar vegna látið þau fá kaup, en börnin eru samt hjá þeim, svo þau flosni ekki upp? Sv.: Jú, ef börnin eru hjú foreldranna. 1423. Hreppstjóri í N. hreppi hefir 2 vinnu- menn, sem eiga talsverðan íjenað, en tíunda ekkert; á hverjum hvílir ábyrgðin, ef slíkt sannast? Sv.: Húsbóndanum. 1424. Jeg rjeð mig hjá manni um allan sláttinn fyrir 6 kr. kaup um vikuna, en sök- um þess að votviðri gengu seinni part slátt- arins, svo að stundum voru innisetudagar^ vill húsbóndinn ekki greiða mjer kaup fyrir 4 vikur. Hvernig get jeg náð rjetti mínum ? Sv.: Með lögsókn, et spyrjandi getur sann- að framburð sinn. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, er teija til skulda í dánarbúi Stefáns búfræðings Pjeturssonar frá Bíldu- dal, er andaðist að Haukabergi í Barða- strandarhreppi 26. marz þ. á., að bera fram skuidakröfur sínar, og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. ____________Páll Einarsson._____________ Uppboðsauglýsing’. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 20 hndr. úr jörðinni Siglunesi í Barðastrandarhreppi, tilheyr- andi dánarbúi Eiríks Kulds í Stykkishóimi, seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 3. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið þriðja á Siglunesi. Söluskilmálarnir verða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. uppboðið og birtir á uppboðsstaðnum fyr- ir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 2115/i6 hndr. úr Hval- látrum í Flateyjarhreppi tilheyrandi dán- arbúi Eiriks Kulds í Stykkishólmi seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 6. okt. þ. á. kl. ,12 á hád. Tvö hin fyrstu upp- boðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið þriðja í Hvallátrum. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. upp- boðið og birtir á uppboðsstaðnum fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á alla þá, er teija til skulda í dánarbúi Hafliða Eyjólfssonar í Svefneyjum, er and- aðist 5. apríl þ. á., að bera fram skulda- kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda áður en iiðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Uppboösauglýsing. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 10 hndr. f. m. úr jörð- inni Flatey í Flateyjarhreppi, tilheyrandi dánarbúi Eiríks Kulds í Stykkishólmi, seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. ög 9. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið 3. í Flatey. Söluskilmáiarnir verðu til sýnis á skrif- stofu sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. Uppboðið og birtir á uppboðsstaðnum fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing’. Samkvæmt kröfu skiptaráðandans í Snæ- fellsnessýslu verða 20 hndr. f. m. í Svefn- eyjum í Flateyjarhreppi, tilheyrandi dán- arbúi Eiríks Kulds í Stykkishólmi, seld við 3 opinber uppboð 6. og 20. sept. og 8. okt. þ. á. kl. 12 á hád. Tvö hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar að Geirseyri við Patreksfjörð, en hið þriðja í Svefneyjum. Söluskilmálarnir verða til sýnis á skrif- stof'u sýslunnar 14 næstu dagana fyrir 1. uppboðið og verða birtir á uppboðsstaðn- um fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Barðastrandars. 23. júní 1894. Páll Einarsson. IMormal-kaffi frá verksmiðjunni »Nörrejylland« er, að þeirra áliti, er reynt hafa, hið bezta kaffi í sinni röð. Normal-kaffl er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu leytieins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist á móti U/g pd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi/œs# í flestum búðum. Einka-útsölu heíir: Thor E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins kaupmönnum. 91 þjer það ekki, en Guð mun fyrirgefa mjer, þó að jeg rjúfi þann eið; jeg get ekki haldið hann, mjer er það langt um megn; jeg ræð mjer eigi fyrir fögnuði. Jeg hefi lifgjöf þina 1 vasanum, barnið mitt. Keisarinn hefir loks miskunnað sig yfir mig. Honum hefir skilizt, hvað jeg hefi tekið út. Hann hefir veitt mjer bæn mína og gefið þjer líf. Hann hefir að eins sett eitt skilyrði fyrir þvi. Til þess að ganga sem næst lífi þinu vill hann láta þig þola hrelling dauðadæmdra sakamanna til síðustu forvaða. Það verður ekki fyr en búið er að miða á þig byssunum og liðsforingjarnir ætla að fara að skipa; hleypið af! — það verður þá, eti ekki fyr, sem griðaboðskapur- inn kemur. Þú skilur mig, sonur minn! Þú verður að láta eins og þú vitir ekki neitt; þú verður að vera ör- uggur og hjartaprúður, svo að eigi sjái annað á svip þínum en fyrirlitning fyrir böðlum þinum og ánægju yfir því, að þú hefir gert skyldu þina til hlítar. Þú verður að vera prúður og fagur, mjög prúður og fagur!« Bandinginn roðnaði örlítið. Hann mælti seint og hikandi: »Vertu örugg, móðir min ... Það var ekki dauðinn, sem mjer stóð ótti af, heldur gangan til aftökustaðarins, hinnar smánarlegu og svivirðilegu hegningar, frammi fyrir þessum hræfuglum, er mundu hafa gefið glöggvar gætur að, hvort mjer brygði eigi eða ekki sæist á mjer 92 ofurlítill titringur, og borið það síðan út. En nú er mjer óhætt. Nú skal jeg vera öruggur — já, jeg skal vera öruggur — þeir skulu sjá, að þar er maður á ferð af kyni Batthyanya*. Og hann reis upp í fletinu og eldur brann úr aug- um hans. Þá spyr hann allt í einu: »En, móðir mín, ef nú keisaranum snýst hugur? Greifafrúin fölnaði upp. Það var auðsjeð að hún hafði ekki búizt við þessari mótbáru. En hún var ekki sein að átta sig og svaraði: »Heyrðu mjer! Jeg verð þar stödd. Þú kannast við húsið ekkjunnar hans Ignatieffs fursta. Jeg verð þar uppi á veggsvölunum. Þú sjer nfig þar. Jeg mun hafa stóra blæju fyrir andliti. Sje hún svört þá minnztu þess, að þú ert Ungverji og kristinn maður; en sje hun hvit merkir það, að keisarinn hefir ekki breytt áformi sínu; þá færðu grið; þá lifir þú!« Og er timinn var liðinn, og dýflissuvörðurinn kom að sækja hana, kyssti hún son sinn heitt og innilega á ennið og mælti: »A morgun*. Morguninn eptir, 10. október, daginn sem ætlaður var til aftökunnar, voru bandingjarnir vaktir stundu eptir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.