Ísafold - 11.07.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.07.1894, Blaðsíða 3
Bj Mi Ólsen i stað Björns Jóiissónar íit- stjóra, sem hafði lá,tið í ijósi fyrir fundinn, að hann vildi losast við þann starfa. Fje- hírðir varð síra E. Briem, skrifari síra Þórhallur Bjarnarson, bókavörður Morten Hansen, en varaforseti Þorvaldur Thorodd- sen, varafjehirðir Halldór Jónsson, vara- skrifari Indriði ,-Einarsson og varabóka- vörður Sigurður Kristjánsson. Endurskoð- unarmenn: Björn Jensson og Tr. Gunnars- son. Tímaritsnefhd: Steingrímur Thor- steinsson, Kristján Jónsson, Björn Jónsson og Pálmi Pálsson. Fiskifræðingur. Með fiskiskipi að vestan kom hingað á laugardaginn merk- ur fiskifræðingur, kapteinn C. F. Drechsel, atkvæðamaður um fiskimál hjá dönsku stjórninni. Hann ætlar að rannsaka fiski- veiðar vorar og vill reyna að koma því til leiðar, að gufuskip með styrk úr ríkis- sjóði Dana komi hjer við tvisvar á mán- uði, kaupi nýjan fisk og fiytji hann i ís til Englands. Tilgangur þessi er mjög lofsverður og getur fengið mikla þýðingu fyrir fiskiveiðar vorar og efnahag sjávar- bænda. Kapteinn Drechsel mun fáanlegur til að halda íyrirlestur um þetta efni, og skal því seinna skýrt betur frá ýmsum atriðum í velferðarmáli þessu. D. T. Sigling. 5. júlí »Industri« (70.53 H. Nielsen) frá Dysart með kol. S. d. »Ragn- heiður* (72,75. N. E. Bönnelykke) frá Li- verpool með salt, steinoliu o. fl. til verzl- unar W. Christensens, eptir 8 daga ferð, þriðja ferð hennar í sumar. (ijafir og tillög til Prestsekknasjóðsins árið 1892. 1. Úr Norður-Múlaprófcistsdœmi: Sigurður próf. Gúnnarsson . . Samtals 10,00 2. Úr Suður Múlaprófastsdœmi: Síra Beni- dikt Eyjólfsson 3 kr.; síra Daníel Hail- dórsson, præp. hon. 4 kr.; Jónas próf. Haligríinssón 4 kr.; síra Magnús Bl. Jónsson 5 kr. .'. , .... Samtals lfi.00 3. Úr Austur-Skaptafelisprófastsdæmi: Jón próf. Jónsson tillag 1891 og 1892 4 kr.; sjraÓl. Magnússon 18912kr. Samtals6,00. 4. Úr Vestur-Skaptafellsprófastsdœmi : Bjarni próf. Þórarinsson 10 kr.; síra Bjarni Einarsson 10 kr. Samtáls 20,00. 5. Úr Arnessprófastsdæmi: Sæmundur próf. Jónsson; síra Brynj. Jónsson; síralngv- ar Nikulásson; sira Isl. Gíslason; síra Jón Thorsteinsén; síra Magnús Helga- son; síra Ólafur Helgason; sira Stefán Stephensen; síra Steindör Briem; síra Valdimar Briem, 2 kr. hver; faktor P. Nielsen 5 kr..........Samtals 25,00. 6. Úr Borgarfjarðarprófastsdœmi: Guðm. próf. Heigason; síra Arnór Þorláksson; síra Jón Benidiktsson; síra Jón Sveins- son; síra Ólafur Ólafsson, 5 kr. hver. Samtals 25.00. 7. Úr Mýraprófastsdæmi: Magnús próf. Andrjesson 5 kr. . . . Samtals 5,00. 8. Úr Snœfellsnessprófastsdæmi: Eiríkur próf. Kúld 5 kr.; síra Árni Þórarinsson 2 kr.; sira Helgi Árnason 3 kr.; síra Jens Hjaltalín 3 kr.; síra Jósep Hjör- leifsson 3 kr.........Samtals 16,00. 9. Úr Dalaprófastsdæmi: síra Jóhannes Lynge Jóhannsson 4 kr.; áheiti frá ó- nefndum 1 kr. ... Samtals 5,00. 10. Úr Norður-fsafjarðarprófastsdœmi: Þor valdur próf. Jónsson 4 kr.; præp. hon. St. P. Stephensen 4 kr. Samtals 8,00. 11. Úr Húnavatnsprófastsdœmi: Hjörieifur próf. Einarsson 2 kr.; síra Bjarni Páls- son 4 kr.; síra Eyjólfur Kolbeins 2 kr.; síra Gunnl. Halldórsson 1 kr.; Jón Ólafs- son í Höfnum 1 kr.; sira Jón Pálsson 2 kr.; síra Jón Þorláksson 5 kr.; Jósep Jónatansson f Miðhópi 1 kr.; Júlíus læknir Halldórsson 2 kr.; síra Stefán M. Jónsson 2 kr. . . . Samtals 22,00. 12. Úr Skagafjarðarprófastsdœmi: Zophon- ias próf. Halldórsson 3 kr.; síra Árni Björnsson 1 kr.; sira Björn Jónsson 3 kr.; síra Hálfdan Guðjónsson 3 kr.; síra Hallgr. Thorlacius 2 kr.; síra Jakob Benidiktsson 2 kr.; síra Jón Ól. Magn- ússon 3 kr.; sira Pálmi Þóroddsson 3 kr.; síra Sigfús Jónsson 1 kr.; síra Tómas Björnsson 2 kr. . . . Samtals 23,00. 13. Úr Eyjafjarðarprófastsdœmi: Davíð próf. Guðmundsson 3 kr.; síra Bjarni Þorsteinsson 2 kr.; síra Jakob Björnsson 2 kr.; síra Jónas Jónasson 2 kr.; Jó- hannes bóndi Jónsson á Ytra-Hvarfi 1 kr.; sira Kristján Eldjárn Þórarinsson 2 kr.; síra Matth. Jochumsson 2 kr.; síra Pjetur Guðmnndsson 2 kr.; síra Tómas Hallgrímsson 2 kr. Samtals 18,00. 14. Úr Suður-Þingeyjarprófastsdœmi: Árni próf. Jónsson 3 kr.; sira Árni Jóhann- esson 1 kr.; præp. hon. Benid. Kristj- ánsson 3 kr.; síra Gunnar Ólafsson 2 kr.; síra Matthias Eggertsson 1 kr. Samtals 10,00. 15. Úr Norður Þingeyjarprófastsdœmi: síra Þórleifur Jónsson (f. 1891 og 1892) 6,00. Úr 15 prófastsdæmum alis . . 215,00. (Árið 1890 úr 14 prófastsdæm- um alls 235 kr., og árið 1891 úr 12 prófastsdæmum a!ls 191 kr.; sjá ísafold 1891, bls. 204, og ísa- fold 1892, bls. 219). Enn fremur ársgjöf undipskrifaðs 20,00. Samtals kr. 235,00. Reykjavík 30. júní 1893. Hallgr. Sveinsson. Normal-kaffi frá verksmiðjunni »Nörrejylland« er, að þeirra áliti, er reynt hafa, hið bezta lcaffi í sinni röð. NTormal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drúqra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist á móti Ú/spd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst í flestum búðum. Einka-útsölu heíir: Thor E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins lcaupmönnurn. Svampar með óvanalegalágu verði, smáir og stórir, fást í verzlun Jóns Þórðarsonar. Tapazt hefir kvennhúfa með fallegum gyllt- um hólk á veginum frá Hólmi til Reykjavík- ur. Fnnandi skili á afgr.stofu ísafoldar gegn góðum fundarlaunum. 100 Við þessi orð var eins og mótaði ofurlítið fyrir hrukku á enninu á honum. »Mr. Smart« mælti jeg enn fremur; »ef jeg setti þannig iagaðan útbúnað á peningaskápinn yðar, að ómögu- legt væri að brjóta hann upp og að hver, sem það reyndi, væri þar að auki á yðar valdi?« »Hm, ef þjer bara gætuð það«. »Það get jeg. Ef mjer tekst það, viljið þjer þá gefa mjer hana dóttur yðar?«. »Ef það heppnast, borga jeg yður 100,000 dollara fyrir viðvikið*. »Ekki get jeg gengið að því; jeg vil fá hana dóttur yðar og annað ekki«. »Jæja þá; ef yður tekst að gera peningaskápinn minn alveg þjófheldan, samþykki jeg ráðahaginn við dóttur mína«. »Það er gott. Jeg kem þá nú þegar í kvöld og set þennan umbúnað á peningaskápinn hjá yður«. Klukkan 27 mínútur yfir 8 sama kvöldið var jeg bú- inn að koma vjel minni fyrir á peningaskápnum. Morguninn eptir, kl. 10, kom jeg aptur til hallarinnar, og var mjer sagt, að húsbóndinn hefði boðið að visa mjer þegar á sinn fund, er jeg kæmi. »Húsbóndi yðar hefir sjálfsagt verið veikur i nótt« segi jeg við þjóninn, sem jeg átti tal við. 97 Upp í vagninn steig ung mær, forkunnar fögur og mjög skrautbúin. »Hvaða stúlka er þetta«? spurði jeg hinn borðalagða slána, þjóninn, sem fvlgdi henni frá hallardyrunum út að vagninum. Þjónninn gerði ekki nema gaut á mig augun- um fyrirlitlega og forviða. Hann hefði naumast orðið ygldari á brá eða meira hissa þótt jeg hefði spurt um heiti kringlunnar björtu uppi á himinfestingunni, er ein- mitt þá skaut brennandi geislum sinum niður á jörðina. Hann svaraði mjer ekki einu orði. En einhver almúga- maður, er numið hafði staðar á strætinu ásamt fleirum til að horfa á vagninn og hina skrautbúnu mey, anzaði mjer og sagði, að þetta væri ungfrú Cymbeline Smart. »Hann mun þá eiga hjer heima, hann Mr. Jenkin Smart«, mælti jeg og benti á höllina. »Já, herra minn«, anzaði maðurinn aptur vingjarn- lega; hann mun hafa haldið mig vera útlending. En annars var mjer alls eigi ókunnugt um, að þessi Jenkin Smart var til. Jeg vissi, að hann var einn með mestu auðmönnum í New-York og að ungfrú Cymbeline var einkadóttir hans. Jeg hugsaði mig um eitt augnablik — ónei þó, ekki nema hálft augnablik —, gekk síðan upp marmarariðið inn i höllina og var að vörmu spori staddur frammi fyr- ir hallareigandanum sjálfum, stórmenninu Jenkin Smart.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.