Ísafold - 28.07.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.07.1894, Blaðsíða 3
187 milj. tróna viríi fullræktað. Um 400 Hiilj. kr. er búizt við aí> kosta muni að tæma vatnið. Nær 4000 pappírsverksmiðjur er mælt að til sjeu alls í hinum menntaða heimi. Þær búa til meira en 20 milj. vættir af pappír á ári eða 1600 milj. pund. Þar af fer hjer um bil helmingurinn i prentpappír. Af prent- pappírnum fara aptur nær 7’/a milj. vættir í blöö. Við þessar 4000 pappírsverksmiðjur hafa 270,000 manna vinnu, og eru þar 2 kvenn- menn móti hverjum 1 karlmanni. Ellistyrkur. í Austurríki er nýlega lög- leiddur ellistyrkur af ríkissjóði handa hverjum sextugum verkamanni, og nemur þriðjungi kaups þess, er hann vann fyrir áður. Kristmunkar voru gerðir landrækir á Þýzkalandi 1873. Þau lög heíir nú ríkisþing- ið numið úr gildi aptur á þessu ári, og eiga nú Kristsmunkar frjálsa landsvist þar aptur upp frá þessu. Leiðarvísir ísafoldar. 1441. Jeg fjekk jörð til ábúðar og var hún tekin út handa mjer rjett fyrir fardaga, en daginn sem hún var tekin út var hún bygð hálf öðrum með mínu leyfi. Hvort ber að taka út af mjer eða fráfaranda handa þeim er fjekk helming jarðarinnar? Sv.: Af spyrjanda, hafi, svo sem hann gef- ur í skyn, jörðin öll þegar verið tekin út í hans hendur. 1442. Geta börn embættismanna, t. d. sýslu- manna og presta, orðið aðnjótandi alþýðu- styrktarsjóðsins á sínum tima, og eru þau nú þess vegna gjaldskyld til hans, og ef svo er, hvers vegna er sjóðurinn þá nefndur alþýðu- styrktarsjóður ? Sv.: Ætterni styrknjótanda kemur ekkert lögunum við. Þau ná til hans bæði að rjett- indum og skyldum sje hann í vinnumanns- stjett eða lausamennsku, hversu tiginborinn sem vera kann, enda telst hann og þá meö alþýbu. 1443. Eru þeir menn, sem leyst hafa sveins- brjef i einhverri iðn og þar að auki tryggt líf sitt, skyldir til að borga alþýðustyrktarsjóðs- gjald? Sv.: Já, eins fyrir þvi, ef þeir eru hjú eða lansamenn. 1444. Eru ekki hlutaðeigandi hreppstjórar skyldir að endurgjalda það, sem þeir kunna að hafa ofheimt aí hreppsbúum ? Sv.: Jú. 1445. Síðast, þegar biskupinn var hjer í vísitazíuferð, gerði hann þann samning milli prests og safnaðar í einni kirkjusókninni, að þau (sóknarbörnin) mættu fá sjer hvern þann nágrannaprest, sem þau vildu, til allra auka- verka. Er þeim þá ekki leyíilegt að fá sjer prest til að lýsa til hjónabands ? Sv.: Nei; það verður ab láta gera það við sóknarkirkju brúðarinnar,sjá tilsk. ,0/i 1824,2. gr. 1446. Maður sem settur er í tekjuskatt af atvinnu í októbermán., deyr fyrir árslok s. á. A ekkja hans eða dánarbú að greiða tekju- skatt þann á manntalsþingi ? Sv.: Tekjuskattslögin leysa ekki úr þessari spurningu, en eðlilegast virðist og rjettlátast, að svarið væri nei, og væri nauðsynlegt að fá úr því máli skorið með dómi (neita að borga, og áfrýja, ef lögtak er gert), þvi svona atvik er altítt eða þessu likt, 1447. Má ekki kjósa þann mann í sýslu- nefnd, sem hefir selt bú sitt fram sem gjald- þrota, ef hann ab öðru leyti er álitinn þeim starfa vaxinn? Má fremur kjósa hann i búnabarfjelagsnefnd ? Sv.: Gjaldþrota menn eru ekki kjörgengir i sýslunefnd, en til búnaðarfjelagsnefnda þarf eigi slíkra skilyrða. 1448. Jeg Ijeði í vetur búning handa sjón- leikanda og lofaöi forstöbumaður sjónleikanna að sjá um að búningurinn yrbi borgaöur, þar hann fekkst lánaður meb því einu móti frá minni hálfu. Ber ekki forstöðumanninum (en ekki leikandanum) ab borga tjeöan búning? Sv.: Jú. 144'J. Pjetur lánar Páli 10—20 kr. i inn- skript án nokkurra samninga; árið eptir send- ir Pjetur Páli reikning fyrir skuldinni og reiknar sjer þar 6°/o rentur og renturentur af skuldinni. 1 Segist ekkert á slíkri ofdirfsku ? Sv.: Rentutilkallið er markleysa, en varðar eigi vib lög frekara. 1450. Getur lántakandi ekki neitab ab borga þá skuld, sem lánardrottinn hans vill ekki taka hjá öðrum skilvísum manni, sem lofar skrifiega að borga fyrir lántakanda, án þess lánardrottinn hafi nokkuð fyrir að innkalla skuld sina? Sv.: Nei. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. april 1878 cr hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi nppgjafaprests Priðriks Eggerz frá Hval- gröfum, er andaðist síðastliðið vor, að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Sömuleiðis er skor- að á erfingja síra Friðriks, að gefa sig fram og mæta á skiptafundi sem haldinn verður á Hvalgröfum laugardaginn 1. sept. næst- komandi kl. 1. e. h. Skrifstofu Dalasýslu 17. júlí 1894. Bjðrn Bjarnarson. Samkvæmt kröfu skiptarjettarins í dán- arbúi Pjeturs heit. Eggerz verður jörðin Saurhóll í Saurbæjarhreppi innan Dalasýslu seld við 3 opinber uppboð, er verða hald- in 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar laugardagana 28. þ. m. og 4. ágúst n.k., en hið 3. á Saurhól laugardaginn 18. ág. næstk. og byrja öll á hádegi. Uppboðs- skilmálarnir verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar 2 dögum fyrir uppboðin og birtir á þeim. Skrifstofu Dalasýslu 17. júlí 1894. Björn Bjarnarson. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni skiptaráðandans i dánar- og fjelagsbúi hjónanna KristÍDS Ólafssonar og Gróu Magnúsdóttur í Melbæ við Reykjavík verður eign búsins, 2l/2 hndr. í jörðinni Sýr- læk í Yillingaholtshreppi, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða hin 2 fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kaldaðarnesi þriðjudagana 14. og 28. ágúst og hið þriðja á jörðinni sjálfri þriðjudaginn 11. september næstkom- andi. Öll uppboðin byrja kl. 3 e. h. Sölu- skilmálar verða til sýnis degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Árnessýslu, 11. júlí 1894. _________Sigurður Ólafsson. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni skiptaráðandans í dánar- og 116 Nú gengu þau um hvern gangvjelaskálann á fætur öðrum. Þau fylgdu pappírsefninu á öllum stigum þess, frá þvi það var ekki annað en þunnur grautur þangað til það var orðið að fallegum, hálum pappírsörkum, er kvennfólk tók af síðasta velinum gljáandi og skurðar- vjel breytti síðan í sendibrjefasnið. Hertha hjelt hálfsmeik að sjer kjóinum, til þess að koma ekki við hinar voðalegu gangvjelar, sem suðuðu og mörruðu og skurkuðu sí og æ á fleygiferð. Hann lýsti öllu nákvæmlega fyrir henni, og þótti henní æ meiri og meiri fróðleikur i því, en hún varð að vera alveg fast við hliðina á honum til þess að heyra það sem hann sagði. Þegar þau komu undir bert lopt aptur, mælti hún nærri því hátíðlega: »Guði sje lof; það liggur líkt á mjer og kafaranum í kvæðinu hans Schillers, er hann andaði aptur að sjer hinu rósrauða ljósi*. »Er það sátt, að yður finnist svo voðaleg vistin þarna inni? Það fer mikið vel um mig þar«, mælti Wolters. »Það skil jeg ekki«. »Yður mundi eptir þvi ekki langa til að eiga heima í verksmiðju«? »Dauðann kysi jeg mjer heldur«. Hún var enn hálfringluð. Þegar þau komu út að 113 uppátæki, en kom samt ekki með neinar mótbárur gegn því. Hann unni dóttur sinni svo mjög, að hann ljet al- drei á móti henni, ef það náði nokkurri átt. Nær miðjum degi lagði greifadóttirin af stað yflr um að skoða verksmiðjuna og hafði með sjer Hektor og gamlan þjón frá greifasetrinu, Jakob að nafni. Hún var ekki fyr komin þar að hliðinu en hún hefði fegin viljað vera horf- in heim aptur. Allt sem þar bar fyrir augu henni kom henni svo annarlega fyrir sjónir og illa þó. Á einum staðnum lágu feikiháir pappírshlaðar í umbúðum, tilbúnir að sendast burtu. Á öðrum stað lágu miklir haugar af tuskum og ljereptsræflum, og háir hlaðar af pappa. Svo var hingað og þangað fullt af alls konar verkfærum, sem hún hafði aldrei sjeð fyr og vissi ekki hvað hjetu. Hvervetna lagði fyrir megna lykt af olíu og klór. Menn voru þar á stjái fram og aptur í bláum línstökk- um eða á skyrtunni, og bar eigi á, að þeir veittu hinni ungu greifadóttur mikla eptirtekt. Voru þó þar á meðal ýmsir frá næsta þorpi, sem hlutu að þekkja hana. Henni fór ekki að verða um sel. Hvert eða til hvers átti hún að snúa sjer? Hún tók það til bragðs, svo sem eins og til að hleypa hug í sig, að hún fór að klappa loðfeldinum á Hektor, og segir við Jakob, sem auðsjeð var að leizt síður en ekki á þetta allt saman:

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.