Ísafold - 28.07.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.07.1894, Blaðsíða 4
188 Hinn eini ekta 3333» AlSÍ ““MS SjIISlUK* Meltingarhollur borð-hitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra mator-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið rneð hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu oíi Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepf'ner. (fránufjelagið. Johan Lange. N. Chr. Gram. Örum & Wulff. H. P. Duus verzlan. —— — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Pisoher. --- — Jón O. Thorsteinson. Borgarnes: — Dýrafjörður: — Húsavfk: Kefiavík: Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: Stykkishólmur: Vestmannaeyjar: Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Hra N. Chr. Gram. I. P. T. Bryde. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. fjelagsbúi hjónanna Kristins Ólafssonar og Grón Magnúsdóttur í Meibæ við Reykjavík verður eign búsins, hndr. í jörðinni Halakoti í Biskupstungnahreppi, boðið upp og selt hæstbjóðanda við 3 uppboð, sem haldin verða hin 2 fyrstu á skrifstofu sýsl- unnar að Kaldaðarnesi miðvikudagana 15. og 29. ágúst og hið 3. á jörðinni sjálf'ri miðvikudaginn 12. september næstkomandi. Öll uppboðin byrja kl. 3 e. h. Söluskil- málar verða til sýnis á skrifstofu sýslunn- ar degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Árnessýslu, 11. júlí 1894. Sigurður Ólafsson. Undirskrifaður selur ágæt vín tyr- ir franskt verzlunarhús, nefnil.: Rauðvín fleiri tegundir Portvín — — Sherry - — Champagne— — Madeira — ' — Sömuleiðis: cigaretter og munnstykki. Þessar vörur seljast íyrir innkaups- verð með frakt og tolli; sje keypt fyrir 10 kr. í einu fæst 6°/o afsláttur, fyrir 25 kr. eða meira 10°/o afsláttur. Enn fremur sel jeg: Bitter, franskan, á pottflöskum, 2 tegund. Curagao. Vermouth. Ágætt tekex (Biscuits) og kaffibrauð mjög billegt. Reykjavík 28. júlí 1894. C. Zimsen. Harnieyigs gigtáburður. Þetta ágæta og einhlíta gigtarmeðal, ef rjett er brúkað, fæst einungis hjá W. O. Breiðfjörð í Reykjavík, sem hefir á því aðal- útsölu-umboð fyrir ísiand. Prentuð brúk- unar-fyrirsögn fylgir hverri flösku. W. O. Breiðfjörð kaupir 60—70 hesta af góðu hestaheyi fyrir vörur með peninga- verði. Hús til sölu eða leigu í Reykjavík, 10 al. langt og 9 al. breitt, portbyggt, fárra ára gamalt, ágætt til íbúð- ar, nýmálað, með nýrri eldavjel. 2 her- bergi til íbúðar eru uppi á lopti og 3 niðri, auk eldhúss. Húsið er með járnþaki og klætt með pappa og jdrni á báðum hliðum og stafni. Nýr skúr járnklæddur, 9 al. langur og4al. breiður, fylgir húsinu, og stór lóð með ræktuöum matjurtagarði. Húsið fæst keypt fyrir mikið minna en það er vert, og borgunarskiimálar vægir. En verði húsið ekki selt næstkomandi ágúst- mánuð, verður það leigt til afnota jafn- skjótt. Ristjórinn vísar á. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen júlí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Y eðurátt á nótt. | um hd. fm. í em. fm. em. Ld. 21 +10 +15 759.3 762.0 0 d 0 b Sd. 22. +10 + H 764.5 764.5 y h d V h d Md. 23 + 9 + 11 762.0 762.0 S h d Sv h d Þd. 24. -f-H + 13 759.5 762.0 A h d A h d Mvd.25 + 12 + 13 762.0 762.0 Sa h d Svh d Fd. 26 + 11 + 14 764.5 764.6 Sa h d 0 d Fad. 27 + 10 +15 764.5 764.5 0 b 0 b Ld. 29 + 10 769.6 N h b Undanfarna tíð megnasti óþurkur af suðri, |)ar til birti upp h. 27. oggerði hæga útrænu. I dag (28.) fegursta sólskin, útræna. Ritstjóri Bjðrn Jónsson cand. phil. FrentsmiOja ísafoldar. 114 »Það er betra að snúa aptur. Það er herfilegt hjer!«. ».Já, greifadóttir«, anzaði Jakob; »það er verra hjer en hjá Hundtyrkjanum. En þarna kemur verksmiðju- stjórinn« ! Hún leit upp snögglega. Það var satt, hann kom þar, með stráhattinn í hend- inni. En hvað hann var borginmannlegur og öruggur útlits! Það var síður en svo, að það væri undirgefnis- svip á honum að sjá. Hún hafði hugsað sjer, að sýna honum lítillátlegt viðmót, og búizt við, að hann mundi þá himnum uppi; en nú þóttist hún sjá, að það mundi ekki eiga meira en svo við. »Hvað get jeg gert náðugri greifadótturinni til þægð- ar«? spurði hann, og var auðsjeð, að þetta kom æði-flatt upp á hann. »Jeg hefi aldrei á æfinni sjeð verksmiðju innan«, anzaði hún, »og get alls eigi gert mjer í hugarlund, hvernig þar muni umhorfs. En þar sem þjer eruð svo nærri okkur, hugsaði jeg með mjer, að þjer munduð sjálfsagt vera svo vænn að sýna okkur það sem mest er um vert«. »Það er mjer hin mesta ánægja«, svaraði hinn ungi verksmiðjustjórfl; »það er lakast, að það er ekki neitt þægileg vist fyrir hefðarmeyjar*. Hann leit á hinn róslitaða viðhafnarkjól, sem hún var í, um leið og hann sagði þetta. 115 »Það gerir ekkert til«, anzaði hún. Henni varð allt í einu rótt í skapi, og var hún boðin og búin til að ganga út í hvaða voða og skelfing, sem vera skyldi, við hlið hins unga verksmiðjustjóra, er henni virtist svo fyrirtaks- greindarlegur og laglegur. »Það er bezt að þjer skiljið hundinn yðar eptir«, mælti hann. Þjónninn gamli, Jakob, sneri á brott með hundinn eptir skipun hennar, en hún fór með Wolters einsömul. Þau komu fyrst inn í allmikinn skála, þar sem duluræfl- ar voru bleiktir og síðan malaðir í þunnan graut. Fylgdi því megn sterkja, og ætlaði henni að verða illt af þeim óþef. En slíkt virtist löngu komið upp úr á förunaut hennar. Hann lýsti ýtarlega fyrir henni allri þeirri að- ferð, en hún skildi harla lítið af því vegna þess, að hún þráði svo mjög að komast burt þaðan. »En hvernig fara verkamennirnir að þola annað eins lopt og þetta«? mælti hún, er þau voru komin út úr bleikjuskálanum. »Aumingja mennirnir! Hvað hafa þeir til unnið, er þeir verða að kveljast í slíku víti í lífanda lífi«? »Þeim líður ekki eins illa hjerna og þjer ímyndið yður, náðug greifadóttir«, anzaði hann. »Þeir hafa misst alla þefnæmi á þetta, eins og jeg. Vinnan er hæg og kaupið hátt að tiltölu. Þeir keppast eptir að fá vinnu hjer«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.