Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 8. desember 1979 ísvwsuósnsru hann Jörund” í Garöinum „Þið munið A morgun, 8. desember veröur frumsýnt í Garöinum leikritiö Þiö muniö hann Jör- und, eftir Jónas Arnason. Enn hefur Litla Leikfélagiö ráöist I stórt verkefni, en verkiö er viöamikiö og vandmeöfariö. 15 leikarar taka þátt i sýningunni, en leikstjóri er Jakob S. Jóns- son, ungur maöur, betur þekkt- ur sem þýöandi og dagskrár- maöur hjá sjónvarpinu. Hefur Jakob sýnt dugnaö og frábæra hæfilcika þó ungur sé, aöeins 23 ára gamali. Leikritiö er eins og allir vita um Jörund Hundadagakonung, en höfundur kallar þaö ósögu- legt ævintýri meö söngvum frá liöinni tiö, en er þá lftiö fjallaö um staöreyndir, en sagt frá valdaráni veikgeöja sjómanns, sem lætur stjórnast af ævin- týramanni. Inn f þetta fléttast svo söngvar sem uröu land- fleygir hér á árunum, er Iönó sýndi þennan leik fyrir 9 árum og öll lögin gefin út á plötunni „Eitt sumar á landinu bláa”, meö hinum vinsælu Þrem á palli. Litla Leikfélagiö er einnig aö hefja æfingar á Barnaleikriti, Þaö heitir „Spegilmaöurinn” eftir Brian Way og erþaö þýtt af félögum leikfélagsins og veröur þvi frumflutt. Þaö leikrit er hins vegar mjög auövelt I uppsetn- ingu og er nýstárlegt aö þvi leyti, aö þaö er leikiö á gólfinu á meöal áhorfenda. Félagsmenn ætla sjálfir aö leikstýra þvi i hópvinnu og vonast er til aö sýn- ingar geti hafist I febrúar. Er óhætt aö segja, aö aldrei áöurhafi veriö eins mikill kraft- ur i leikstarfsemi á Suöurnesj- um. Þess má aö lokum geta, aö önnur sýning á ,,Þiö muniö hann Jörund” veröur næstkomandi mánudagskvöld en alls eru 6 sýningar fyrirhugaöar fyrir jól og fleiri eftir áramót. Elisabet Erlingsdóttir, Sigrföur Eila Magnúsdóttir og Anna Júliana Sveinsdóttir taka allar þátt I jóiasýningu Þjóöleikhússins, Orfeif og Evridis. Konur í öndvegi í jólaóperu Þjóðleikhússins NU er æft af miklu kappi bæöi kvölds og morgna fyrir jólasýn- ingu Þjóöleikhússins, sem aö þessu sinni veröur óperan ORFEIFUR OG EVRiDlS eftir Christopher Gluck. Viö tslend- ingarhöfum á undanförnum ár- um eignast álitlegan hóp góöra söngkvenna og er enda ætlunin meö þessari óperu aö sem flest- ar þeirra fái notiö sin. 1 óper- unni eru hlutverk fyrir þrjár söngkonur og veröur sá háttur- inn haföur á svo sem viöa er gert viö óperuhús erlendis, aö tvær söngkonur skiptast á um aö syngja hvert hlutverk. Þann- ig syngja Sólveig Björling og Sigriöur Ella Magnúsdóttir hlutverk Orfeifs til skiptis, hlut- verk Evridisar syngja þær ólöf K. Haröardóttir og Elisabet Erlingsdóttir, og Amor er sung- inn af þeim Ingveldi Hjaltested og önnu Júliönu Sveinsdóttur Tvær þessara söngkvenna syngja nú sin fyrstu óperuhlut- verk á sviöi Þjóöleikhússins, þær Elísabet Erlingsdóttir og Anna Júliana Sveinsdóttir sem undanfarin ár hefur starfaö viö óperuhús i Þýskalandi. Sólveig Björling söng á sinum tíma hlutverk Orlofsky prins I Leöur- blökunni eftir Strauss hér I Þjóöleikhúsinu, en Sigriður Ella söng fyrst hlutverk Cherubino I Brúðkaupi Fiagros eftir Mozart og fyrir nokkrum árum söng hún Carmen I samnefndri óperu Bizet. Ólöf Haröardóttir var um árabil i Þjóöleikhúskórnum og söng sitt fyrsta hlutverk I Kátu ekkjunni eftir Lehár, en Ingveldur Hjaltested söng hér fyrst hlutverk Micaelu í áöur- nefndri uppfærslu á Carmen. Auk söngkvennanna kemur yfir 40 manna kór fram I verk- inu ásamt Islenska dansflokkn- um. Leikstjóri og höfundur dansanna er Kenneth Tillson frá Bretlandi, en hann stjórnaði hér ballettsýningu fyrir nokkrum árum, Ragnar Björnsson stjórnar kór og hljómsveit en Alistair Powell gerir leikmynd. Hann hefur áður gert leikmynd- ir fyrir Þjóðleikhúsiö við tmyndunarveikina eftir Moliére og Kátu ekkjuna. Jörundur viröir fyrir sér Islenska fánann sinn ásamt sérlegum aöstoöarmanni slnum Charlie Brown. Meö hlutverk Jörundar fer Viggó Benidiktsson en Charlie Brown leikur Sigurjón Skúlason. „Gísl” hjá Leikfélagi Dalvíkur Laugardaginn 8. des. frum- sýnir Leikfélag Dalvikur Irska leikritiö „Gisl”, eftir Brendan Behan,i' þýöingu Jónasar Arna- sonar, I Samkomuhúsi Dal- vlkur. Æfingar hófust um miöjan sptember og upphaflega var áætlaö aö frumsýna um miöjan nóvember, en vegna veikinda varö aö fresta frumsýningu. Verkiö er skrifaö 1956 og fjallar um frelsisbaráttu tra. Inn i verkiö er fléttaö Irskum þjóölögum og ýmsum spaugi- Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur Kammersveit Reykjavlkur heldur jólatónleika slna næst- komandi sunnudag, 9. des- ember, klukkan 17 i Bústaöa- kirkju. A efnisskránni eru ein- göngu verk frá átjándu öld. Tónleikarnir munu hefjast á konsert I a-moll eftir Vivaldi fyrir óbó, tvær fiölur, cello og sembal. Þá veröur fluttur kvin- tetteftir Johann Wilhelm Hertel fyrir trompett, tvö óbó og tvö fagott. Slöan flytja flauta, óbó, fagott og sambal trló I g-moll eftir Vivaldi og tónleikunum lýkur meö kvintett i D-dúr eftir Johann Christian Bach og er hljóöfæraskipanin flauta, óbó, fiöla, lágfiöla, cello og semball. Alls munu ellefu hljóöfæra- leikarar koma fram á tónleik- unum. Þetta eru aörir tónleikar Kammersveitar Reykjavlkur á sjötta starfsári hennar, en sú hefö hefur skapast, aö sveitin leiki barok-tónlist i tilefni jól- miöarnir veröa seldir viö inn- anna I Bústaöakirkju. Aifeöngu- ganginn. legum uppákomum. Leikritiö var sýnt I Þjóöleikhúsinu 1963 og hjá Leikfélagi Akureyrar 1968. Einnig hafa nokkur áhugaleik- félög tekiö það til sýningar. Milli tuttugu og þrjátlu manns hafa unniö viö sýninguna, þar af 14 I hlutverkum. 1 aöalhlut- verkum eru Ómar Arnbjörns- son, Svanhildur Arnadóttir, Lárus Gunnlaugsson og Lovísa Sigurgeirsd. Undirleik annast Ingólfur Jónsson á harmonikku. ,Kristján Hjartarson geröi leik- mynd. Um lýsingu og leikhljóð sjá Helgi Már Halldórsson og Lárus Gunnlaugsson. Leikstjóri er Sólveig Halldórsdóttir frá Akureyri. Næstu sýningar veröa mánu- dag, þriöjudag, föstudag og laugardag og veröa ekki fleiri sýningar fyrir jól. Fyrirhugað er aö sýna milli jóla og nýárs. Grafíksýning opnuð í dag á Kjarvalsstöðum JSS — í dag verður opnuð grafiksýning að Kjarvalsstöðum og er þetta fjórða árið i röð, sem slik sýning er haldin. Sýning þessi, er sem hinar fyrri meö alþjóölegum blæ, og eru á henni verk eftir fræga meistara eins og Picasso, Chagall, Mlró, Dali, Vasarely og Appel, ásamt verkum margra fleiri úrvals lista- raanna. Fyrir sýningunni standa sam- tökin Myndkynning og veröur hún opin a.m.k. tvær vikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.