Ísafold - 18.08.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.08.1894, Blaðsíða 4
212 Hinn eini ekta aili4M4aii9Í'^al)IiI% Éit* Meltlngarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra ma#aj*-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni i andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni slnu Gú Brama-Lífs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. Gránufjelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýraíjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — Örum & Wulfl'. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn lrani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Undirbúningskennsla undir skóla. Ur og klukkur. Jeg undirskrifaður veiti piltum undir- búningskennslu undír skóla frá 1. okt. þ. á. Æskilegt er, að piltarnir sjeu vel læsir og skrifandi og hafi numið dálítið í dönsku. Piltum úr sveit get jeg útvegað góðan ogódýran samastað hjá góðu fólki, er jafn- framt mjer heflr umsjón með iðni og hegð- un piltanna. Þar sem jeg 2 undanfarin ár hefl kennt alls 15 piltum undir skóla, þar af 9 að öllu leyti og á einum vetri, get jeg ábyrgzt mönnum að piltar með nokkurn veginn námsgáfum Ijúki náminu á einum vetri. Reykjavík í júlímán. 1894. I»orleifur Bjarnason, cand. mag. Yerzlunar- og kyöldskóli Reykjavíbur. Skólinn byrjar eins og að undnnfarin ár 1. október. Námsgreinir eru: Islenzk rjett- ritun og brjefaskrift, danska, enska, reikn- ingur og bókfærsla; auk þess á hverjum sunnudegi fyrirlestrár um ýms almenn efni. Kennslustundir eru alls 15 á viku; frá kl. 7!/2—10 e- hvern virkan dag. Kennslukaup 22 kr. fyrir allan tímann eða 4 kr. á mánuði. Þeir sem óska inntöku í skólann gjöri mjer aðvart um það fyrir 15. sept. þ. á. Opinbert próf verður haldið við lok skóla- ársins um miðjan marzmánuð n. k. Þorleifur Bjarnason, cand. mag. í fardögum 1895 fæst keimajörðin Krísuvík til ábúðar. Hlynnindi, sem að nokkru leyti er lýst í 70. 80. og 82. bl. Isaf. 1892> sbr. Isaf. 1893, 43.—45. tölnbl., geta ein, sjeu þau vel notuð, margborgað landsskuld þá, sem ákveðin verður. Á sama tíma geta fengizt til ábúðar nokkrar hjáleigur jarðarinnar og jörðin Herdísarvík. Semja ber við eiganda jarðanna í Krisuvík um byggingarskilmála. Lampaglösin billegu eru nýkomin í verzl- un Jóns Þórðarsonar. Nú með Laura hefi jeg fengið mikið af Anker- og Cylinderúrum, góðum og fall- egum, sem kosta frá 12—50 krónur. Einn' ig úrkeðjur, úrkassa úr Celluloid, harmon- ikur mjög ódýrar og góðar, Singers sauma- vjelar endurbættar, ágæt verkfæri, og ýms- ar aðrar vörur, svo sem tóbak alls konar og tóbakspípur og m. fl. Úrin eru nákvæmlega stillt og aftrekt og með ábyrgð. Viðgerð á úrum og kíúfek- um fljótt og vel af hendi leyst. E. Þorkelsson úrsmiður í Reykjavik. Fjárkaup. Nú með »Laura« kom hingað maður frá Skotlandi, Mr. Fr. Franz, sem ætlar að kaupa hjer talsvert af fje í haust, eingöngu fyrir peninga, bæði fyrir norðan, í Húnavatnssýslu, Og hjer fyrir sunnan, í Mýra-, Borgarfjarðar- og Árnessýslu. Mark- aðir verða auglýstir síðar, svo tímanlega, að allir þeir, er vilja selja fje fyrir pen- inga, fái að vita það í tíma. Reykjavík 17. ágúst 1894. Fyrir hönd Mr. Franz Sigfús Eymundsson. Nykommet med ,Laura‘. En stor og vel sorteret Forsyning af Kravetöj ogallt, dertilhörende. Fine Spasere- skindhandsker for Herrer og Damer, Do. Silke- og Bomuldshandsker. Extrafine Hatte, en ny Slags lette Sommerhuer, Ægte Normal-Undertöj af Dr. Jag’ers, Strömper for voxne og Börn, Lastings- kraver med Gummiflip m. M. Megel af Benklædestoffer, Dyffel i Vinteroverfrakker, Habitstoffer. Blaa og sort Cheviot. Vandtæt Stof i Havelocks m. M. Alt gode Qvaliteter, billigere end för. Aðalstræti 16. H. Andersen. 2 herbergi erutilleigu á góðum stað hjer í bænum fyrir einhleypa, frá fyrsta septerober. Þ. Björnsson lögregluþjónn vísar á. Litill Magazinofn með »Kogeindretning* óskast til kaups. Þ. Björnsson lögregluþjónn vísar á. Nýkomið með „Laura“ í ensku verzlunina Hollenzkur Ostur — Þurkaðar súpujurtir Laukur— Svínafeití Ananas — Perur — Apricoser Margs konar nýlenduvörur. Prjónuð ullarnærföt Lífstykki — Jerseylíf Prjónagarn — Silkibönd Millumskirtuefni — Stumpasirz Hcrðasjöl — Tvistdúkar. Enskt Ginger Ale og Lemonade Enskt Export Ale — Skozkt Whisky Stór Baðker. Alls konar matvörur og álnavörur fást í ensku verzluninni. Allt gott og ódýrt. P Æ Ð I geta bæði námsmenn og aðrir feng- ið á hentugum stað í hænum, gott og vandað nú þegar eða í haust, hvort heldur vill að öllu leyti eða að eins miðdegisverð. Vindlar af ýmsum tegundum fást í verzl- un Jóns Þórðarsonar, 20—25°/o afsláttnr, ef heilir kassar eru keyptir í einu. Mör fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar á 25 aura pundið; sömuleiðis verður optast til sölu nýtt kindakjöt, í sömu verzlun. ODÝRAIÍ glansmyndir nýkmn- ar í Ó. Finsens bókaverzlun. Nýkomið til W. Christensens yerzlunar: Ágæt Spegepölse reykt Skinke niðursoðnar grænar baunir Leverpostei med Tröfler Liebigs Kjötextrakt. Miklar birgðir af hollenzkum vindlum í kössum (25,50 og 100 stk.). oLEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR» fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl 11-12 Landsbankinn opinn hvern virk&n d. kl.98,4-12s,* Landsbókasafnið oj.ib hvern rúmh. d. kl.12—•_ útlán mánud., mvd. og ld. k). 2—8 Málþráðarsíöðvar opnar í Rvík og Haínarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10— 2 og 3—8 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. i hverjun mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jonassen ágúst. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Yeburátt á nótt. um hd. fm. | em. fm em. Ld. 11. + 9 + 14 7569 766.9 Sv h d Sv h d Sd. 12. + 7 + 12 759.5 756.9 Nvhb A h b Md. 13 + ö + 12 756.9 759.5 0 b 0 d Þd. 14. + 7 + 12 759 5 761.5 Nhvb N h b Mvd. 15. + 5 + 13 764.5 762 0 0 b 0 d Fd. 16 + 9 + 12 759.5 759.5 0 d 0 d Fsd. 17. + 9 + 11 762.0 762.0 0 d 0 d Ld. 18. + 9 754.4 a hv d Útsynningur. hægur með regni h. 11.; bjart- ur, útræna h. 12.; landnorðan bjartur að morgni h. 13.; norðan nokkub hvass, bjart sólskin h. 14. og 15. fram yfir hádegi, er hann fór að dimma; logn og suddarigning h. 16. og sama veður h. 17. I morgun (18.) hvass á austan með regni, mjög dimmur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentamiftja Isafold&r.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.