Ísafold - 29.08.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.08.1894, Blaðsíða 3
223 Þinglok. Landshöf'ðingi sleit aukaþing inu i gær kl. 3'/2, eptir 4 vikna þinghald. Þingmálin nrðu rúm 50. Þar af 38 laga- frumvörp, er 18 gengu fram, og 15 þings- ályktunartillögur, er 12 voru samþykktar. Til samanburðar má geta þess, að á aukaþinginu 1886 voru 22 iagafrumvörp til meðferðar og helmingur þeirra sam- þykktur; 12 þgsál. till., þar af 5 samþykkt- ar, og 3 fyrirspurnir. Barhastr.sýslu vestanv. 3. ágúst. Síhan jeg skrifahi siðast 2. júní (ekki 2. apr.) heíir yjBr höfuð verið hin bezta grassprettuveðr- átta, optast hægviðri og hlýviðri, en fremur vsetusamt, þótt eigi hafi verið stórfelldar rign- ingar; þokur tíðar með úða. Þerrir var þó dágóður núna um mánaðamótin, einkum 2 síð- ustu daga. Hsestur hiti var 1. júlí 18® Tt. og 2. júlí 20° K., sem er hsestur hiti, er jeg man eptir hjer. Sökum hinnar hagstæðu gróðrarveðráttu sið- an á leið vorið og síðan hefir grasvöxtur yfir höfuð orðið i góðu lagi. Tún munu um það leyti alslegin og hirt víðast, og hefir nýting á túnum mátt góð heita, þarsem taðan náðist nær þvi öll siðustu daga; en þá voru fyrir þerridagana sumstaðar eða víðast öll tunin í heyi. Afli á þilskip er allt af heldur tregur en betri á háta, helzt inn í fjörðum, enda liggja og sum þilskipin inni í fjörðum og fiska þar Vorafli á opin skip mun orðið hafa í góðu meðallagi. »Inflúenzan« dró úr sjósókn fram- an af vorinu, en ógæftir síðan. Varð fyrir þær sakir minni aflinn en ella mundi orðið hafa. TJm vöruverð heyrist enn lítið. Og verst er, að mjög naumt er um ýmsar nauðsynja- vörur nú i sjálfri kauptiðinni, sumar þeirra jafnvel með öllu ófáanlegar, hvað sem i hoði er. Heilsufar yfir höfuð þolanlegt síðan »inflú- enzunni« ljetti af. Að eins hefir kvef nokkurt gengið sumstaðar. Veðrátta. Enn haldast hjer rosar og rign- ingar, þar með i dag, sjálfan höfuðdaginn. En að norðan er að frjetta ágæta tíð, nóga þurrka. Vestanlands sömuleiðis hagstæðari veðráttu. Háskólamálsfundur, sá er auglýstur var hjer 25. þ. m., var mjög vel sóttur, eigi síður af konum en körlum. Fjölskipaður söngflokk- ur, kvenna og karla, söng hið nýja kvæði Matth. Jochumssonar, »Kvennaslag«, með nýju lagi eptir Helgason, undir stjórn söngkennara cand. theol. Steingr. Johnsens. Dr. Jón Þor- kelsson frá Khöfn flutti stuttan fyrirlestur um háskólamálið, en röksamlegan,—frá sinu sjón- armiði,—og frk. Ólavía Jóhannsdóttir annan, mikið áheyrilegan, en ljósmóðir Þorbjörg Sveinsdóttir árjettaði með nokkrum viðkvæm uro niðurlagsorðum. Veitt brauð, Stað i Grindavik hefir lands- höfðingi veitt 11. þ. m. síra Brynjólfi Gunn- arssyni frá Kirkjuvogi, fyrrum aðstoðarpresti, eptir árangurslausa kosningartilraun (ekki fundarfært). Niðurjöfnunarnefnd. Kosinn var i nið- urjöfnunarnefnd hjer í bænum 27. þ. m. (i stað Ólafs Ólafssonar) fátækrafulltrúi Guðmundur Guðmundsson á Vegamótum, með 17 atkv. Viösjált eptirdæmi. Mikið viðsjált eptirdæmi hefir neðri deild alþingis gefið í þetta sinn með atkvæða- greiðslu sinni um lögsóknarleyfisbeiðni gegn 2 þingmönnum, er höfðu haft í frammi í þingræðum meiðandi aðdróttanir gegn utanþingsmanni, sýslumanninum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu sem kjörstjóra við hina umþráttuðu kosningu á Mýrunum í vor. Þetta mun vera í fyrsta skipti, er þingið hefir fengið tækifæri til að beita forrjett- indum þeim, er 32. gr. stjórnarskrárinnar hljóðar um. — Það hefir raunar alls einu sinni áður verið komið með viðlíka lög- sóknarleyfisbeiðni til þingsins, 1883; en sú beiðni var vitleysa, beðið um það sem þingið hvorki gat veitt nje þurfti að veita, og vísaði þingið (neðri d.) henni því frá sjer í einu hJjóði, eins og rjett var og sjálfsagt. Áminnzt verndarfyrirmæli: »Enginn al- þingismaður verður krafinn til reiknings- skapar utan þings fyrir það, sem hann hefir talað á þinginu, nema þingdeildin, sem í hlut á, leyfi«, eru vitanlega ogskilj- anlega að eins til þess sett í stjórnarskrá þessa sem ýmsar aðrar, að þingið eigi kost á að banda frá sjer eða einstökum þingmönnum því, sem kallað er »pólitisk- ar« ofsóknir,eða þá óviðurkvæmilegri áreitni út í bláinn; en alls eigi hins, að þingmenn skuli yfirleitt vera undanþegnir allri á- byrgð fyrir t. d. hvaða ókvæðisorð um einstaka menn, er þeir kynnu að láta sjer um munn hrjóta í þingmannssæti. Hefði sú verið hugsunin, þá hefði auðvitað leyfi þingsins ekkert verið þar við bendlað, heldur sagt skýrum orðum, að hverjum þingmanni væri alveg ábyrgðarlaust hvað sem hann segði á þingi. Með hinu er vitsmunum og sómatilfinningu þingsins sjálfs ætlað að gera á milli þess, hvar við á og ekki á við að neytt sje ábyrgðarleys- isins, og á það að vera nokkurn veginn vandalaust. Hjer virðist eigi hafa verið hin minnsta átylla til þess að hagnýta sjer áminnzta þinghelgi. Hjer var engri »pólitiskri« of- sókn til að dreifa nje óviðurkvæmilegri áreitni, er gengi nærri virðingu og óhult- leik þingsins. Hjer höfðu hlutaðeigandi þingmenn blátt áfram rokið upp með til- hæfulausar, saknæmar getsakir við mann ,sem enga »pólitiska« þýðingu hefir. Það er ekki gott afspurnar og horfir eigi þinginu til neins vegs eða frama, að almenningur sje yfir höfuð rjettlaus gagnvart ærumeiðandi ummælum, ef þau eru tölúð á bekkjum þingmanna. Annar þessara þingmanna, Jón frá Múla, bætti því við hin meiðandi ummæli sin, að hann hikaði eigi við að segja þetta, þó að það kynni að varða við lög. Virðist ekki hægt að skilja þau ummæli öðru vísi en svo, að hann væri viðbúinn að bera 140 göngum, þá lítið á mig. Munið þið eptir sögunni, sem hann Thornton kapteinn sagði hjerna um kveldið at hon- um Fortescue of'ursta, »hinum fræga hólmgönguberserk«, er hann nefndi svo, og lagði að velli hann Sir Henry Martingale?« »Jú«, anzaði Charlie Thornton. »Jeg hjet einu sinni Fortescue ofursti«, mælti maður- inn spakláti. Og lýkur svo þessari sögu«. Flótti Krapotkins fursta. Krapotkin heitir einn hinn frægasti foringi nihilist- anna rússnesku, þessara alræmdu óaldarmanna, er unnið hafa ótal hryðjuverk 1 því skyni að kollvarpa lögbund- inni þjóðfjelagsskipun í sínu landi og öðrum Norðurálfu- rikjum. Krapotkin er maður ættstór og göfugur, af mik- 137 þá kemur Malet til mín og segir: Lanset, við verðum*að fá yöur með okkur til þess fundar, en þjer þurfið naum- ast á læknisiþrótt yðar að halda. Villeneuve veitir aldrei nema banvæn sár. Þá laukst sundur hvirfingin um Villeneuve, og sá jeg þá, að þessi, sem hafði vaðið upp á hinn voðalegasta áflogahund, er til var á öllu Frakklandi, var lítill maður og grannur, fölur í andliti og grannleitur. Með því að það er jeg, sem á hefir verið skorað til einvígis, þá ber mjer að kjósa um vopn, og jeg kýs að barizt sje með söxum.— Þetta heyrðum við hann segja mjög spaklega og stillilega. Eruð þjer frá yður! segir Malet og þreif í handlegg hinum ókunna manni. Vitið þjer eigi, að Villeneuve er hverjum manni betur vígur á það vopn á öllu Frakklandi? Kjósið heldur skammbyssur; það er þó heldur einhver von fyrir yður. Skammbyssunni getur skeikað, en handsaxinu ekki, mælti hinn ókunni maður í þeim róm, að það fór hrollur um alla, er á hlýddu, þar á meðal Villeneuve sjálfan. Jeg hefi strengt þess heit, að ganga aldrei á hólm nema við þann mann, er unnið hefir til óhelgi sjer; en það hafið þjer gert, fyrir hin mörgu morð, er þjer hafið framið með köldu blóði, enda skuluð þjer nú helveg troða. Með því að hvorumtveggja var jafn-hugarhaldið að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.