Ísafold - 08.09.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.09.1894, Blaðsíða 4
23 6 Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Jóns Bjarnasonar kaupmanns í Hafnarflrði verður húseign Benidikts járn- smiðs Samsonssonar í Skálholtskoti hjer í bænum, að undangengnu fjárnámi, boðin tipp og seld, ef viðunanlegt boð fæst, á nauðungaruppboði, sem haldið verður þrisvar, iaugardagana 22. sept. og 6. okt. þ. á. á skrifstofu bæjarfógeta og 20. okt. þ. á. í húsinu sjálfu. Uppboðskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið íyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. sept. 1894. Halldór Daníelsson. Með því að stiptsyfirvöldin hafa lagt sóknarnefndinni fyrir án tafar að látabyggja upp og endurbæta girðingu kirkjugarðs Eeykjavíkursóknar og jafna kostnaðinum niður jafnt á alla gjaldendur sóknarinnar, þá er hjer með skorað á alla þá sóknar- menn, er til prests og kirkju eiga að gjalda, að koma ásafnaðarfund, sem haldinn verður í Goodtemplarhúsinu næstkomandi sunnu- dag, kl. 5 e. h., til að ræða um, úr hvaða efni og hvernig girðingin skuli vera bygð. Reykjavík, 5. sept 1894. Sóknarnefndin. Verzlunin á Laugaveg 17. tekur fje i haust til siátrunar fyrir vörur og peninga. Flestar nauðsynjavörur eru til sölu. Fata- tau, ijerept, skyrtutau, fóðurtegundir, vefj- argarn, hálfklæði og margt fleira af kram- vöru selt svo billega sem unt er. Regnkápurnar, sem hjer eru búnar til eptir pöntun, taka flestum útlendum kápum langt fram að gæðum og verði og þola mikið lengur. Fólk ætti því sem flest að kaupa þær. Saltfiskur og tros, grásleppa söltuð og hert, skata hert og söltuð, einnig steinbítur er til sölu í sömu verzlun. Finnur Finnsson. |p|r Matfiskur: upsi, keila, og skata fæst í verziun Eyþórs Felixsonar. Stóra-Hof á Rangárvöllum 28 hndr. 4 kúg. er nú þegar til sölu ef samið er við landfógeta Á. Thorsteinson. Kaupverð greiðist innan 20. nóvember þ. á. Boð í jörðina með ákveðinni upphæð óskast sem fyrst. Kennsla. Eins og að undanförnu tek jeg að mjer kennslu í ensku og öðrum skólafögum fyrir mjög væga borgun. Þingholtstræti nr. 15. Uóröur Jensson cand. phil. Til leigu er á góðum stað í bænum stofa meö þægilegum búsgögnum og kamers með uppbúnu rúmi. Ritst. vísar á. Fæði geta bæði námsmenn og aðrir feng- ið á hentugum stað í bænum, gott og vand- að, nú þegar eða í haust, hvort heldur vill að öllu leyti eða að eins miðdegisverð. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. janúar 1861, er hjer með skor- að á alla þá, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Jóhannesar vinnumanns Magn- ússonar frá Ekkjufelli í Fellahreppi, er andaðist 5. febr. þ. á., að lýsa kröfum sín- um í tjeðu dánarbúi innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum i Norð- ur-Múlasýslu. Með sama fyrirvara er skorað á erflngja hins látna, að gefa sig fram og færa sönn- ur á erfðarjett sinn. Skiptaráðandinn í Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 8. ágúst 1894. A. V. Tulinius settur. Tvö herbergi óskast leigð frá 14. október, helzt með aðgang að eldstó. Ritst. vísar á. Barnakennari getur fengið atvinnu í Mos- fellsprestakalli í Grímsnesi komandi vetur. Semja má við undirskrifaðan tyrir 1. okt. þ. á. Mosfelli 27. ágúst 1S94. St. Stephensen. Barnaskólinn. Hjer með er skorað á þá, sem ætla að Iáta börn sín ganga á barnaskólann hjer í Reykjavík næ3ta vetur, að gefa sig fram við skólastjórann innan 18. þ. m.. og inn- an sama dags verða þeir, sem ætla sjer að beiðast kauplausrar kennslu fyrir börn sín, að hafa sótt um það til bæjarstjórnarinn- ar. Sveitarbörn fá kauplausa kennslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við bæjarfógetann. Reykjavík 7. sept. 1894. Skólanefndin. Lesið. Heiðruðum almenuingi get'st hjer með til vitundar að jeg eins og að undanfarandi ár, kaupir brúkuð íslenzk frímerki, brjefspjöld og gamlar bækur. Stykkishóími 1. sept. 1894. ___ Jón Helgason. Heimiliskennslu, hvort heldur er barna- kennsla eða undirbúningur undir latínuskólann, helztí sveit, býður prestaskólakandídat í vetur með góðum kjörum. Semja má við lector Þórh. Bjarnarson. lijósgrár hestur, dekkri á fótunum en skrokknum, mark: blaðstýft fr. vinstra, hóf- biti undir, hafði verið járnaður með sexbor- uðum skeifum (ekki dragstöppum), hefir verið í óskilum í 3 vikur á Nesjum í Grafningi og má vitja hans þangað, gegn hirðingar og aug- lýsingarkostnaði. Nesjum 4. sept. 1894. Þorsteinn Þorsteinsson. Veðurat huganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónasstn sept. Hiti (á Celsias) á nótt. | um hd. Loptþ.mæl. (millimet.) fm. V eðurátt fm. Ld. 1. Sd. 2. Md. 3 Þd. 4. Mvd. 5. Fd. 6 Fsd. 7 Ld. 8. + 2 + 3 + 3 + 4 + 8 + 7 + 6 + 8 + 10 + 12 + H + 12 + 13 + 11 + 12 772.2 774.7 774.7 774.7 7747 772.2 769.6 769.6 774.7 774.7 774.7 774.7 772.2 769.6 769.6 0 b 0 b 0 b Sahb 0 b Sa h d Sáh b A hv b 0 b 0 d 0 b Sa hd 0 b 0 d A h d Alla undanfarna daga hefir veöur verið hið bezta.optast logn og bjart sólskin, aldrei kom- ið dropi úr lopti. í morgun (8.) hvass á austan, bjartur. I síðustu skýrslu láðist að geta þess, að h. 28. f. m. kl. 3 e. m. heyrðust hjer talsverðar þrumur. 11 11 ____i Ritstjóri Kjörn Jónsson cand. phil. Prentami&jii Isafoldar. 150 sakir allra þeirra, er á, járnbrautum ferðast, að ástar- æfintýri hugvitsmeistarans hlyti einhverjar lvktir. Með því að múgur og margmenni átti þannig ef til vill líf sitt undir því, hvernig Passerand reiddi af, virtist lán hans falla saman við almennings heill. Sú hugsun testi rætur hjá honum og fannst honum þá, að hann yrði að færa líka öðrum heim sanninn um það. Fyrir því bjó hann sig sem bezt hann kunni, og gekk á fund föður Vallentínu, Lamartins, er átti hið mikla og veglega hús, er hann átti hæli i, og ávarpaði hann á þessa leið: »Herra Lamartin! Jeg leyfi mjer hjer með virðing- arfyllst að biðja dóttur yðar«. »Til handa hverjum?* spurði hið aldraða göfugmenni, og virti komumann allan fyrir sjer, hátt og lágt. »Til handa mjer« anzaði hann. »Til handa yður! . . . Eruð það ekki þjer, sem eigið heima hjerna i dálítilli skonzu lengst uppi undir þaki?« »Jú, sá er maðurinn*. »Vitið þjer þá eigi, að jeg gef hermi dóttur minni 4 miljónir franka í heimanmund?* »Jeg tel mjer engan baga að þvi«, anzaði mannvirkja- fræðingurinn og ljet sjer hvergi bregða. »Það lítur svo út, sem þjer hafið eigi skilið mig. Jeg sagði: fjórar miljónir! 0g hvað eigið þjer til?« »Ekki á jeg auði að fagna að svo stöddu«, mælti 151 hinn ungi maður; »en ef þjer heitið mjer dóttur yðar, getið þjer reitt yður á, að verk mín og þekking mín . . .« »Jeg vil ekki heyra eitt orð frekar, ungi maður! »Hypjið yður brott hjeðan hið skjótasta!« »En hugsið yður þó vel um, herra Laroartin. Efjeg á ekki að biðja hennar dóttur yðar fyr en uppgötvan mín er búin að gera mig vellauðugan, verður dóttir yðar ef til vill öðrum gefin, og hljótið þjer að sjá, hvílík raun mjer mundi að því«. »Þjer eruð ekki með öllum mjalla!.. . Farið heim til yðar og leggið kalda bakstra um höfuðið á yður . .. Guðs friði!« Lamartin gleymdi skjótt þessari viðræðu. Hann hafði allt annað um að hugsa og nógar áhyggjur við að stríða. Var sú ein og eigi hvað minnst, að stofuofninn í viðhafnarsalnum hans rauk eins og eimreið og gerði ó- verandi þar inni. 0g það einmitt nú, þegar verst gegndi, í miðjum desembermánuði, í þann mund er hann hafði áformað að hafa mikið og veglegt boð inni í afmælisminn- ing dóttur sinnar, er þá var nitján ára. Hann sendi ept- ir húsasmíðameistaranum sínum. Sá bjóst við, að eitt- hvað mikið stæði til. Hann varð fár við, er hann heyrði, að erindið var ekki merkilegra. »Mjer finnst ofn, sem rýkur, vera sannarlega fullnóg

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.