Ísafold - 19.09.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.09.1894, Blaðsíða 4
148 Tsauðum, vetur- IQT gömlu og dilkum úr x*■' bezta haglendi úr Þingvalla- sveit, Grafningi og Grímsnesi sel jeg í dag og næstn daga fyrir 20 aur. pd. í heilum kroppum. Reykjavík, 19. sept. 1894. Kristján Þorgrímsson. Undirskrifaður selur ágæt vín fyr- ir franskt verzlunarhús, nefnil.: Rauðvín fleiri tegundir Portvín — — Sherry — — Champagne— — Madeira — — Sömuleiðis: cigaretter og munnstykki. Þessar vörur seljast fyrir innkaups- verð með frakt og tolli; sje keypt fyrir 10 kr. í einu fæst 6°/o afsláttur, fyrir 25 kr. eða meira 10°/o afsláttur. Enn fremur sel jeg: Bitter, franskan, á pottflöskum, 2 tegund- CuraQao. Vermouth. Agætt tekex (Biscuits) og kaffibrauð mjög billegt. Reykjavík 28. júlí 1894. ___________C. Zimsen._______ Fjárkaup í haust. Undirskrifaður kaupir fyrir pen- inga eins og undanfarin haust sauðfje, helzt sauði og veturgamalt, fyrir hæsta verð, sem hjer verður á fje í haust. Sveitamenn geta fengið port fyrir fjeð hjá mjer kostnaðarlaust, hvort sem þeir selja mjer fjeð eða ekki. Enginn þarf að taka vörur út á fjeð fremur en hann vill. Lág sölulaun. Kristján Þorgrímsson. Til sölu allt að 20 valdir sauðir fullorðnir. Semja má við St. Stephensen á Mosfelli í Grímsnesi. -=Fjárkaup=- H.Th. A. Tliomsens yerzlnnar á Akranesi fara fram í næsta mánuði (október) á þess- um stöðum: Neðranesi 2., kl. 2 e. m. Norðtungu 3., kl. 11 f. m. Rauðgilsrjett 4., kl. 11 f. m. Deildartungu 4., kl. 4 e. m. Varmalæk 5., ki. 11 f. m. Odsstöðum 5., kl. 4 e. m. Grund í Skorradal 6., kl. 11 f. m. Leirá 8., kl. 11 f. m. Kjalardal 8., kl, 3 e. m. Reynisrjett 9., á hádegi. Bjarteyjarsandi á Hvalfjarð.str. 8., kl.ll f.m. Kalastaðakoti 8., kl. 4 e. m. Fjárverðið auglýsist á markaðsstöðunum. Nýjar vörubirg’ðir snemma f næsta mánuði. Akranesi 18. sept. 1894. Magnús Ólafsson. Nýprentaft: Prestskosningin Leikrit í þremur þáttum Samið hefir Þ. Egilsson. Rvík 1894. IV -f 120 bls. Kostar innb. 1 kr., í kápu 75 a. Aðalútsala í Bókverzlun ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8). Ágætvir rúgur með góðu verði, afgangur af vörum kaup- fjelaganna í Borgarfirði og Arnessýslu, fæst hjá undirskrifuðum. Rvík 18. sept. 1894. í umboði kaupstjóra Ásgeir Sigurðsson i »Glasgow«. Bókband. Undirritaður tekur bækur til bands og aðgjörðar; vandað band og ódýrt. Hvoli í Mýrdal. Guðmundur Þorbjarnarson. Týnzt hefir 14. þ. m. gulbrúnt ferðasjal á leiðinni frá Leirvogstungu að Möðruvöllum í Kjós. Finnandi skili á afgr.stofu Isafoldar gegn fundarlaunum. Lögsókn. Hjer með auglýsist, að jeg hefi gert ráðstafanir til lögsóknar gegn ritstjóra »ísafoldar« fyrir illmæli og óhróður um mig í blaði hans XXI. árg. nr. 32 og krefst jeg sam- kvæmt prentírelsislögunum 9. maí 1855. ll.gr. að auglýsing þessi sje þegar birt í ísafold. Reykjavik 14. sept. 1894. Hannes Þorsteinsson. Undirskrifuð kennir, eins og að undan- förnu, næstkomandi vetur námsstúkum alls konar hannyrðir með sömu kjörum og áður. M. Finsen. Kennsla undir skóla, í þýzku, dönsku, ensku og reikningi, fæst hjá Bjarna Jónssyni eand. mag. Suðurgötu 6. Magntís Torfason cand. jurls býr í Vesturgötu nr. 21. Heima kl. 12—2. Forngripasafnið opið hvern mvd. og id. kl.11-12 Landsbankmn opinn hvern virkan d. kl. lÞ/s-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3—8 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. i hverjum mánuði kl. 5—6. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja ísftfoldar. ( 162 meginn við veginn. Vjer bjuggumst þegar til bardaga. Það voru líka nokkrar mishæðir hinum meginn vegarins, og þóttumst vjer vita, að þar lægi einnig eitthvað af Rauðskinnum í leyni. Ofurstafrúin kom einna fyrst auga á ófriðarseggi þessa. Hún leit til min. »Er þetta fyrirsát?« spurði hún og fölnaði upp. »Já, svo er víst. En jegvona, að við hlöðum þeim«. Þeir riðu nú í veg fyrir oss, þessir tólf. En á hæla þeim þeystu fram hundrað Indíanar aðrir, eins og hams- lausir úlfar, og rjeðust í móti oss. Lægðin, sem vjer fór- um eptir, var eigi breiðari en svo, að fylking vor náði yfir hana þvera. Þeir 20 riddaraliðsmenn, som voru í broddi fylkingar, miðuðu allir í senn, og skutu á múginn, er ruddist fram í móti oss. Frú Blank kallaði til mín i því bili er vjer ætluðum að hleypa af byssunum. »Já, jeg man vel eptir fyrirskipaninni«, anzaði jeg og leit til hennar. Síðan skutum vjer. Indíanar gerðu ekki nema dreitðu sjer og komu oss í opna skjöldu. Þeim fjölgaði óðum og voru nú orðnir sjálfsagt 300. Vjer hjeldum á- fram og námum hvergi staðar, en ljetum skothríðina dynja jafnt og þjett á fjandmönnum vorum. En þeir gerðust æ nærgöngulli og áræðnari. Var við búið, að 163 vjer yrðum uppnæmir fyrir þeim. Kúla hitti mann þann, er ók vagni frúBlanks, og fjell hann þegar. Litlu síðar var skotinn hesturinn fyrir vagninum, svo að hann staðnæmd- ist. »Gerið það, sem yður hefir skipað verið«, kallaði frúin til mín og brá hönd fyrir augu sjer, til þess að hún sæi eigi byssuhlaupið, er þvi væri miðað á hana. Jeg nötraði at skelfingu og nísti hendi um byssu- skeptið. En í sömu andrá tóku Indíanar til að hopa. Ilafði orðið ákaft mannfall í þeirra liði undan skotum vorum. Þeir ruku á bak hestum sínum með voðalegum óhljóðum og þeystu á brott. »Bið yður hafa mig afsakaðan, frú mín góð« anzaði jeg. »Þeir láta undan síga, Rauðskinnarnir; vjer höfum borið hærra hlut«. Hún brá hendinni frá augunum og einblíndi á mig, eins og hún skildi ekkert hvað jeg var að fara með. Siðan hneig hún i ómeginaptur á bakí vagninn, og leið löng stund áður hún lauk upp aptur augunum sínum bláu.— Nokkrum dögum síðar, er vjer vorum komnir þangað sem ferðinni var heitið og seztir þar að, ljet Blank ofursti kalla mig á sinn fund og mælti bystur: »Hafði þjer ekki verið skipað að skjóta hana konu mína,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.