Ísafold - 29.09.1894, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.09.1894, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist emu sinni «ða tvisvar í viku. Verð árg mirmst 80arka) 4 kr„ erlendis 5 kr. eða l1/* doll.; borgíst fyrirmiojanjúllman. (erlend- is fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn(skrifleg)bundin vi» aramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1 .oktö- berm. Afgreioslastofa blaoi- ins er i Autturttrceti 8 XXI. árg. Reykjavík, laugardaginn 39. september 1894. 65. blað. Gufubáturinn Elín f«r fráíReykjavík til Borgarness 2. og 6. okt. frá Borgarnesi til Reykjavíkur 3. og 7. okt. frá Reykjavik til Keflavíkur 4. og '•>. okt. frá Ke'fla'vlk til Reykjavíkur 5. og 10. okt. Landsreikningurinn 1893, meö samanburði við fyrri ár. Með leyfi landshöfðingja birtast hjer helztu atriði úr þeim reikningi, öendurskoð- Uðum, eins og tiðkazt heflr að undanförnu. Aðalyflrlit. Tekjur landssjóðs voru áætlaðar það Ar í fjárlögunum 533,900 kr., en urðu 634,594 kr. Útgjöldin voru áætluð eitthvað ná- lægt 550,000 kr.. en urðu að eins 506,122 kr. Gróði landssjóðs eða tekjuafgangur aminnzt ár varð þannig 127,367 kr. 88 a. Svo sem kunnugt er, hefir landssjóður búið svo vel siðan yjer fengum fjárforræði, að talsvert hefir orðið afgangs útgjöldum eptir hvert reikningsár, nema árin 1886— 1889, sakir harðæris í landinu, og er það yfirlit (tekjuafgangsyfirlit) þannig vaxið •um 12 ár i röð undanfarin: 1882 -f 118,500 kr. 1888 -j- 46,200 kr. 1883 4- 108,200 — 1889 -^ 69,000 — 1884 + 98,200 — 1890 -f 102.254 — 1885 + 22.000 — 1891 -f 131,035 — 1886 -r 88,400 — 1892 -f 101,762 — 1887 -r- 114,700 — 1893 -f 127,368 — Hefir þetta ár (1893) þannig orðið eitt með beztu búskaparárum landssjóðs, — að eins eitt ár dálítið betra (1891). Tekjuaukinn. Það, sem drygt hefir tekjurnar svona "vel, um 100,000 kr., eru auðvitað tollarnir langmest eða nær eingöngu. Þeir eru, eins og kunnugt er, 4 alls, og hafa allir farið langt fram úr áætlun, sem hjer má lesa: áœtl. reikn. Fiskitollur .... 25,000 kr. 45,569 kr. Áfengistollur . . . 95,000 kr. 111,551 kr. Tóbakstollur . . . 43,000 kr. 66,026 kr. Kaffi-og sykurtollur 120,000 kr. 137,353 kr. Þá hefir og lausafjárskattur farið tals- -vert fram úr áætlun, orðið 27,466 kr., í stað 23,000 kr.; sömuleiðis tekjur af póst- ferðum orðið 24,466 kr., i stað 20,000 kr. Aðrar tekjur flestar hafa og farið nokkuð fram úr áætlun, um nokkur hundruð kr. og framt að 2000 kr. Útgjaldasparnaður. Aðalsparnaðurinn útgjaldamegin er sá, að til gufuskipsferða hefir eigi verið varið á árinu nema einum 3,000 kr. (til »EIínar«), í stað 36,000 kr., er veittar voru með fjár- lögunum, sem sje 21,000 kr. til strandferða, með ferðaáætlun, sem gufuskipafjelagið danska afsagði að ganga að, en kaus heldur að fara fáeinar ferðir styrklaust; og svo til gufubáta á 4 stððum utan Faxa- flóa. Að amtmannsembættinu sunnan og vestan var þjónað með öðru embætti spar aði landssjóði 3,500 kr. (eptir fjár].). Smá- vegis hefir og sparazt í öðrum útgjalda- liðum. Aptur kostaði þingið 8*/s þús. kr. meira en fjárlög gerðu ráð fyrir. Áfengistollur og tóbakstollur. Munaðarvörutollar þeir skiptast þannig á lögsagnarumdæmi landsins: áfengist. tóbakst. Reykjavíkurkaupstaður 28,907kr. 14,904kr. ísafjarðars. og kaupst. 18,988kr. 9,472kr. Arnessysla .... 9,744kr. Norður-Múlasýsla . . 9,223kr. Eyjafj.s.og Ak.eyr.kaupst. 9,133kr. Snæfellsn.- og Hnappads. 7,564kr. Kjósar- og Gullbr.sýsla 6,275kr. Skagafjarðarsýsla . . Mýra- og Borgarfj.sýsla Barðastrandarsysla . Suður-Múlasýsla . , Húnavatnssýsla . Þingeyjarsýsla . , Vestmannaeyjasýsla Strandasýsla . . Skaptafellssýsla . , 4,685kr. 3.762kr. 3,148kr. 2,657kr. 2,591kr. 2.475kr. 2,133kr, l,992kr. 551kr. 4,247kr. 4,836kr. 5,613kr. 2,663kr. 4,056kr. 3,341kr. 2,123kr. 3,893kr. 3,719kr. l,464kr. 2,137kr. 2,079kr. 2,481kr. 346kr. Þetta er tollur af þvi sem flutzt heflr af nefndum munaðarvörum til kaupstaðanna í ofangreindum lögsagnarumdæmum frá öðrum löndum, og er það því vitanlega ekki sama sem að því hafi öllu eytt verið í þeim plássum. Það hefir dreifzt þaðan alla vegu, þar á meðal í þau tvö lög- sagnarumdæmi, sem enginn tollur hefir goldizt í, sem sje Rangárvallasýslu, með því að þar er ekkert kauptún, og Dala- sýslu, með því að tollur af þangað flutt um vörum hefir verið greiddur í annari sýslu (Barðastrandar). Vegabótafje. Af 60,000 kr. í þvi skyni veittum bæði ár fjárhagstímabilsins var 2/3 eytt fyrra árið, en að eins þriðjungnum þetta, hið síðara, eða rúmum 20 þús. kr. Helzti kostnaðurinn var: Til Kláffossbrúarinnar (á Hvítá) 5,933kr. Til vegagjörðar á Fjarðarheiði í N.Múlasýslu.......4,677kr. Til vegfræðings.......2,627kr. Ofaníburður og aðgerð á vegin- um frá Reykjavík upp að Svina- hrauni.........2,537kr. Til vegagjörðar frá Kláffossbrú vestur eptir Mýrasýslu . . . 2,259kr. Til áhaldakaupa......l,856kr. Gæzla, málun og aðgerð á Ölfus- árbrúnni?........ 919kr. Sæluhús á Þorskafjarðarheiði • 732kr. Viðlagasjóður og peningaforði m. m. Af viðlagasjóðnum er það að segja, að í árslokin 1893 var innstæða hans 920,354 kr. Megnið af því er í útlánum hjer á landi, sem sje rúm 372 þús. kr. í lánum með árlegum afborgunum, og 309 þús. kr. í afborgunarlausum lánum, en með missir- is-uppsagnarfresti. Þá eru 207,800 kr. og hafa lengi verið ávöxtuð í dönsku innrit- unarskírteini (rikisskuldabrjefl), og 27 þús. kr. ógreitt andvirði seldra þjóðjarða, er kaupendur gjalda vexti af. Rúm 3 þús. kr. eru í nokkrum smálánum annars kyns (fjárkláðalánum o. fl,). Auk þess átti landssjóður fyrirliggjandi í peningum í árslokin 223,344 kr., og í annan stað 100,000 kr. á hlaupa- reikning í Landsbankanum. Enn fremur átti landssjóður útistandandi eða óinnkom- ið af tekjum sínum nær 44 þús. kr. Sje þetta allt lagt saman við framangreinda innstæðu viðlagasjóðs, kemur fram nær 1,300,000 kr. sem eign iandssjóðs í pen- ingum, skuldabrjefum og óinnkomnum tekj- um í árslok 1893. Vöxt og viðgang viðlagasjóðs má sjá á þessu yfirliti yfir innstæðu hans í lok hvers reikningstímabils frá upphafi vega hans eða frá því er alþingi fekk fjárforræði og saradi sín fyrstu reikningslög: 1877......... 578,144 kr. 1879......... 677,693 — 1881......... 809,570 — 1883......... 824,511 - 1885......... 964,781 — 1887......... 936,656 - 1889......... 873,896 — 1891......... 822,968 — *893......... 920,354 - Það sjest á þessu yfirliti, að einu sinni, fyrir 9 árum, vantaði viðlagasjóð ekki mik- ið upp á miljónina. En þá tók hann að ganga saman aptur, vegna ills árferðis og þar af leiðandi tekjurýrnunar hjá landss.jóði m. m. Nú er hann farinn að hafa sig npp aptur, jafnvel um nær 100,000 kr. á síðasta fjárhagstímabili. — Að öðru leyti ber þessi skýrsla með sjer, að það er misskilningur, að skoða viðlagasjóð allan sem gróðafje landssjóðs það tímabil.er vjer höfum haft fjárforræði. Allmikið af þeim nær 600,000 kr., er hann byrjar með, eptir fyrsta fjárhags- timabilið, er nokkurs konar söfnunarsjóður eða -sjóðir frá eldri tímum, þar á meðal læknasjóðurinn gamli (spítalasjóðurinn) með hátt á annað hundrað þús. kr. Sömuleiðis er talsvert af því, er við hann hefir auk- izt, andvirði seldra þjóðjarða og annara landssjóðseigna, — fasteign breytt i pen- inga, og annað ekki.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.