Ísafold - 13.10.1894, Síða 3

Ísafold - 13.10.1894, Síða 3
275 Hin stærsta biflía i heimi er í Yatikan- bókasafni i Róm,—bókasafni páfans. Það er hebreskt handrit. Það vegur rjett skippnnd, 820 pd. Ár 1512 huðu nokkrir stórauðugir kaup- menn í Feneyjum af Gyðingakyni Júlíusi páfa II í kver þetta jafnvægi þess í gulii. en hann vildi ekki selja. Það kvað vera sama sem l*»/s milj. kr. eptir peningaverði nú á tímum. _Ægis-slagur“. Vilhjálmur II. Þýzkatands- keisari leggur margt á gjörva tond. aT1"' ” tónskáld meðal annars, og helir ný ega til nýtt sönglag, er nefnist Ægis-slagur. rð- ur af sölu þess listaverks á að renna ! sam- skotasjóð, er reisa á fyrir nýja kirkju Berhn til minningar um afa keisarans, Yilhjalm I. Gyðingar í Palestínu em sagðir nú ekki fleiri en 65.000. Fimm miljónir ætla menn þeir hali verið á Krists dögum. XJtab, Mormónalandið, á að komast í ríkjatölu Bandamanna með nýári 1896; hefir orðið að híða þess býsna lengi. Mannfjöldi á Þýzkalandi er nú orðinn 51»/, miljón. Þar af er meira en helmingur fyrir innan tvítugf, 957 manns meira en hálf tíræðir (95 ára) og 78 eldri en tíræðir. Bólusetning við kóleru. Dr. Haffnine heitir einn af lærisveinum Pasteurs, hms heimsfræga efnafræðings í París. Haffuine ior til Indlands fyrir 3 missirum í því skym að reyna þar til hlítar kólerubólusetning þá, er Pasteur heíir upp íundiö. Hann hefir nu bolu- sett 25,000 manns. í þorpi einu með 200 i- búa ljetu 116 bólusetja sig. Þar kom kólera skömmu síðar. Tíu fengu hana þegar, alhr óbólusettir, en enginn veiktist meðal hinna bólusettu. Dýrt frímerki. Fyrir eitt sænsktfrimerki, gult að lit, frá 1853, með prentvillu í áletr- aninni, hafa verið gefnar 8600 kr. nýlega í Vín. Leiðarvísir ísafoldar. 1493. Hvort ber heldur hreppstjóra eða oddvita að sjá um, að lögrjett sje í því standi, að fje verði dregið? Sv.: Oddvita, sbr. tilsk. 4. maí 1872 17. gr. 1494. Fyrir hverjum á maður að kvarta þegar lögrjett er svo niður hrunin ár eptir ár, að fje rennur alstaðar út úr almenning og diikum og engin regla getur verið á drætti? Sv.: Fyrir sýslunefndaroddvita, sýslumanni. 1495. Jeg sendi manni hest til pössunar, sem hann lofar að gera þangað til hestsins verður vitjað; nú er hesturinn týndur, þegar jeg læt vitja hans. Er geymandi eigi skyld- ur að standa mjer skil á hestinum eða and- virði hans? Sv.: Ekki nema geymandi hafi tekið hest- inn í ábyrgð, og þá því að eins, að hann hafi týnzt fyrir handvömm hans. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. janúar 1861 og lögum 12. april 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi T. .T- Thorgrimsens, sem nndaðist að heim- ili sinu i Ólafsvik 24. júlf þ. á.. að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta rððandanum i Snæfellsness- og Hnappa dalssýslu áður en liðnir eru G mánuðir frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Snsefellsn.- og Hnapad.s. 1. sept. 1894. Lárus Bjarnason. 2 býssur, aptanhlaðningar, til sölu, mjög ódýrar, hjá Árna Jóhannessyni, bókbindara. Utanáskript til Jóns ritstj. Ólafssonar er: Jón Olafsson Esq. »iSIorden« Ofíice, 415 Milwaukee Ave. Chicago, 111., U. S. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins áSauðárkrók fyrir árið 1893-94. Tekjur. kr. a. kr. a. 1. Peningar í sjóði frá f. á. 245 58 2. Borgað af lánum : a, fasteignarveðslán . . . 730 00 b, sjálfskuldarábyrgð . . . 820 00 1550 00 3. Innlög í sparisjóðinn á árinu 1195 32 Vextir at innlögnm lagðir við höfuðstól........... 391 97 1587 29 4. Vextir af lánum ............... 150 75 5. Ýmislegar tekjur . . . • • • •_____4 40 Alls krónur 4138 02 Gjöld. kr. a. kr. a. 1. Lánað á reikningtímabilinu : a. gegn fasteignarveði . . 220 00 b. — sjálfskuldarábyrgö 500 00 720 00 2. Útborgað af innl. samlagsm. 2164 46 Þar við bætast dagvextir 24 76 2189 22 3. Kostnaður við sjóðinn: a, laun................. 50 00 b, annar kostnaður .... 15 50 05 50 4. Vextir : a, af sparisjóðsinnlögum . . 391 97 b, aðrir vextir......... 86 66 478 03 5. Ýmisleg útgjöld................ 10 63 6. í sjóði hinn 1. júní . • _•_•_•_•__674 12 Alls krónur 4138 02 Jafnaðarreikningur sparisjóðsins á Sauðárkrók hinn 1. dag júni- mánaðar 1894. Aktiva. kr. a. kr a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a, fasteignarveðskuldabrjef 3420 00 h, sjálfskuldarábyrgðarsk.br. 8500 00ll920 00 2. Vextir af landsbankaláni greiddir fvrirfram.......................... 66 44 3. Utistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstímabilsins .... 23 88 4. í sjóði ................. • • • 674 12 Alls krónur 12084 44 Passiva. 1. Innlög 67 samlagsmanna alls . . 9937 33 2. Skuld til landsbankans .... 2000 00 3. Tii jatnaðar móti tölulið 3 i aktiva 23 88 4. Varasjóður........... . . . 723 23 Alls krónur 12684 44 Sauðárkrók í júnf 1894. Jóhannex Ólafsson IStephdn Jónsson p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. Proclama. Samkv. opnu brjefi 4.,jan. 1861, sbr. lög 12. apríl 1878, er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Kristj- áns Sigurðssonar, sem andaðist að Ásgerð- arstöðum í Skriðuhreppi þann 16. júní þ. á., að lýsa kröfum sínum fyrir undirrit- uðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skiptaráðandinn í Eyja.fj.s., 14. sept. 1894. Kl. Jónsson. Samkvæmt lögum 12 apríl 1878 ogopnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem tel.ja til skuldar í dánarbúi Páls Magnússonar tómthúsmanns í Holti hjer í bænum, sem andaðist 22. spt. þ. á., að lýsa kröfurn sinum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavik áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæ.jarfógetinn i Reykjavík, 4. okt. 1894. Halldör Danielsson. Tapazt hefir á veginum frá Hvassahrauni aö Kálfatjörn silfurbúin svipa, merkt: Ari. Finnandi er beðinn að skila henni að Kálfa- tjörn, mót fundariaunum. Nokkur hundruð álnir af vel höggnu grjóti óskast til kaups. Menn snúi sjer til H. Andersen. 1 Rauðstjörnóttur foli, óaffextur, aljárnaður með sexbóruðum skeifum,/mark. að mig minn. ir: sýlt hægra, / tapaðist frá Árgilsstöðum { Hvolhreppi. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum til mín. Eyrarbakka, 6. okt. 1894. ísak J. Jónsson. Tll skiptavina noinna. Drengir góðir Jeg vona að þið kannizt við, að heíi jeg aldrei verið ósanngjarnlega strangur i kröfum við ykkur. Jeg ætla mjer heldur ekki að vera það framvegis; en jeg leyfi mjer að biðja ykkur, alla þá sem skulda mjer smærri eða stærrj upphæðir, að borga mjer nú sem allra fyrst.— Þið megið ekki ætla, að skuldir sjeu gleymdar eða eptirgefnar, þó þeirra hefi ekki verið kraf- izt persónulega. Auðvitað eru undanteknir allir, sem samn- ing hafa gjört við mig um lengri borgunarfrest. Sóleyjarbakka, 20. sept. 1894. Ykkar einlægur Einar Brynjólfsson. Bann. Hjer með tilkynnum við undirski if- uð, að við bönnum hjer með öllum að tina eða taka fasta eðu lausa beituskel, án okkar leyfis, á fjörum okkar, sem við eigum eða höfum leigðar. Brjóti nokkur hann þetta, munum við tafarlaust leyta rjettar okkar eptir þvi sem lög leyfa. Gerðum, 13. okt. 1894. Guðrún Þórarinsdóttir Þorsteinn Ólafsson jarðeigandi. leiguliði. Sveinn Magnússon leiguliði. Mine ærede Kunders Opmærk- somhed lienledes herved paa, at jeg nu er bleven forsynet med et större og mere velsorteret Udvaig af Klædestoffer, t. E. Dyffel i fiere Kvaliteter til Overfrak- ker og Jakker, flere Sorter af Kamgarn- Kiæde, Satin, Diagonalstoffer i flere Farver, Habitstoffer i mange Mönstre og Kvaliteter, blaa, graa og sort Cheviot, extragode Ben- klædestoffer, stribede, m. M. Hvis Habiter, Overfrakker og derhenhör, ende kjöbes færdigt hos mig, bliver alt be- regnet til den laveste Pris mod Contant. Bestillinger kan modtages og præsteres paa en á to Dage. Endvidere nykomne Odderskindshuer, de Hatte, der falder bedst i Publikums Smag, Vinterhandsker, som ere fodrede med Skind, Do. andre med iaadden Kant, og mange andre Slags Handsker, saasom Hjorteskinds, Vadskeskinds, Glacée, sorte, hvide og colörte, Do. af Silke, Uld, og Bomuld, af alle Sorter,fra 25 0re op i Kr. 5.50. Ægte Normal-Undertöj af Dr. Jægers. Bör- nekjoler, Strömper, Buxeseler, Stokke og Paraplyer, Muffer, Kravetöj og Alt dertil hörende. Alt sælges til lavest beregnede Priser mod Contant. 16. Aðalstræti 16. H. Andersen. F.jármark Jóns Jónsson á Stapaseli í Staf- holtstungum er gagnhitað h., heilriíað v. Rauð hryssa hefir tapazt frá Rauðará. 6 vetra, með 6-boruðum skeifum, mark: tvístýft fr. v. Brennim. á framhófum A. B. Finnandi er vinsamlega beöinn að koma henni til u»d- irskrifaðs eða gjöra honum aðvart, mót borgun. Litla-Gerði við Reykjavík 1894. lobias Tobiasson. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐA R» fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr, med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim. sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyi.leg ar upplýsingar. '

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.