Ísafold - 07.12.1894, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.12.1894, Blaðsíða 1
 Cemnr út ýmist emu sinn aoa t-visyar í vikn.Verö arg minnst 80arka)4kr.. erlendis 5 kr. eoa l1/* doll.; borgist fyrirmiojanjúliman. (erlend- is fyrir fram). ÍSA LD. Uppsögn(skrifieg)bundin vi& Aramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.októ- borm. Afgroitislastofablaos- ius er i Austurttrœti 8 XXI. árg. Reykjavik, föstudaginn 7. desember 1894. 78. blab. Þetta er viðaukablað, sem reikn- ast kaupendum alls ekki neitt. Proclama. Eptir lögurn 12. apríl 1878 og opnu "brjefi 5. jan 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Þorkötlustöðum í Grímsnesi, sem andaðist hinn 13. marz þ. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 12. nóv. 1894. Franz Siemsen. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr med. J. Jónassen, sem einníg gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar- nauðsynleg- ar uplpysingar. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni ^or Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c, stiftet 1798 i K^jobenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- he Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op" tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Þakkaráv. Þegar algóðum guði þóknaðist að láta mig verða tyrir því stranga mótlæti, að missa í sjóinn 4. júlí þ. á. tvo mina ást- kæru syni og jeg stóð uppi einmana, eignalaus •og ráðalaus, urðu ýmsir góðir menn til að ljetta undir soigarbyrði mína, bæði með g.jöf- nm og öðiu, og er þar f'yrst og fremst að nefna þau hoiðruðu hjón síra Eirík Gíslason og konu hi>t,s; tók hann að sjer að öllu leyti útt'ör annai-N sonar mína (Bjarna\ lagði til við í líkkistuna og ljet smíða, hjelt líkræðu og mjög góða erfidrykkju, allt endurgjaldslaust- Þau göí'ugu hjón gáfu mjer þetta allt. I ann- an stað gáfu þau heiðurshjón Kristján bóndi Elíasarson og kona hans mjer við útför Krist- jáns sonar míns f'ullt l(i króna virði. Þessar gjafir og allt annað gott mjer auðsýnt af nafn- greindum og ónaf'ngreinduru bið jeg algóðan guð að endurgjaida þegar þeim mest á- ríður Syðri Görðum 8. ágúst 1894. Þóra Þórðardóttir (ekkja). Undirskrifaðan vantar at' fjalli músgráan f'ola tvævetrarA með miklu faxi og tagli, með mön eptir hryggnum; mark: hangandi fjöður aptan bæði. Finnandi er beðinn að gera mjer aðvart að Sviðholti á Alptanesi. Eyjólfur Gíslason. Nærsveitamenn eru beðnir að -vitja „ISAFOLDAR" á afgreiðslustofu bennar (í Austurstræti 8). Dómþinghá Kleifahrepps. Guðlaugur Guðmuudsson, sýslumaður í Skaptafellssýslum, Kunngjörir: Samkvæmt ákvæðum í 2. •og 3. gr. laga nr. 16., 16. sept. 1894, ber að innkalla handhafa að eptirgreindum skuldabrjefum með fasteignarveði, er standa óafmáð í veðmálabókum Skaptafellssýslu, en eru yfir 20 ára gömul og teijast muni vera úr gildi gengin. Fyrir því stefni jeg hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum veð- skuldabrjef: 1. dagsett 31. maí 1870, þinglesið 1. júní 1870, útgeftð af Bjarna Runólfssyni til Eyjólfs Stefánssonar, með veðrjetti í Hólmi í Landbroti fyrir 280 rdl. 2. dagsett 3. júní 1855. þinglesið 15. júní 1857, útgefið af Jóni Jónssyni til Á. Gíslasonar, með veðrjetti í Holti á Síðu fyrir 25 rdl. 3. dagsett 29. apríl 1862, þinglesið 11. i'úní 1862, útgefið af Guðlaugu Sveinsdóttur til Sveins Pálssonar, með veðrjetti í 2 hndr. í Holti á Síðu fyrir 200 rdl. 4. dagsett 18.apr.1862, þinglesið ll.júní 1862, útgefið af Sveini Pálssyni til Þorsteins Sverrissonar, með veðrjetti í 6 hndr. í Skaptárdal fyrir 500 rdl. 5. dagsett 1. dag í göe 1865, þinglesið 7. júní 1865, útgefið af Sveini Pálssyni með veðrjetti í Skaptðrdal fyrir 500 rdl. af ómyndugra fje. 6. dagsett 7. júní 1869, þinglesið 1. júní 1870, útgefið af Jóni Sigurðssyni með veðrjetti í 3 hndr. í Eintúnahálsi fyrir 50 rdl. af ómyndugra fje, til þess að mæta fyrir aukarjetti Skapta- fellssýslu að Kirkjubæjarklaustri hinn fyrsta þriðjudag í júlímðnuði 1896 — níutíu og sex — kl. 12 á hadegi, til þess þar og þá, eptir þeirri röð, er að framan er sett, að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af ofantöldum ve.ðskuldabrjefum, er hver einn kann að finnast handhafi að. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar að enn sjeu i gildi, verður með dómi ákveðið, að þau beri að afmá úr veðniálabókunum. Þessu til staðfestu er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifstofu Skaptafellssýslu Kirkjubæiarklaustri 8. nóvember 1894. Gwðl. Guðmundsson. (L S.). Lög nr. 16., 16. sept. 1893, i. gr. Ókeypis. GuU. Guðmundason. — ¦ Jóhannes Davíð Olafsson, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu, Gjörir kunnugt: Með því að ástæða er til að ætla, að eptirnefnd fasteignarveð- skuldabrjef, sem eru óafnn'ið í afsals- og veðbókum sýslunnar: 1. skuidabrjef útgetið 12. júní 1841 af stú- dent E. Stefánssyni á Reynistað til handa Sigurði Þorsteinssyni á Hofstöðum, að upphæð 90 speciur, með veði í Álpta- gerði í Seiluhreppi. 2. skuldabrjef útgefið 29. nóvbrm. 1862 af Jóni Árnasyni á Víðimýri til handa le- gatssjóði Jóns Sigurðssonar, að upphæð 200 rdl. með veði í Álptagerði í Seilu- hreppi. 3. skuldabrjef útgefið 2. desbrm. 1844 af Pjetri Kroyer í Bæ til handa Páli Kroyer í Höfn, að upphæð 88 rdl. með veði í Bæ í Hofshreppi. 4. skuldabrjef útgefið 26. oktbrm. 1847^af Jóni Sigurðssyni á Brtm til handa Guð- mundi Brynjólfssyni í Hofsós, að upp- hæð 200 rdl., með veði í Bjarnastaða- gerði í Hofshreppi. 5. skuldabrjef útgefið 1. nóvbrm. 1870 af af Einari Guðmundssyni á Hraunumtil handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfje- lags, að upphæð 500 rdl., með veði í Austarihól í Holtshreppi. 6. skuldabrjef útgefið 7. janúar 1851 af V. Thorarensen í Bæ til handa Einari Guðmundssyni á Lambanesi, að upp- hæð 100 rdi. með veði í 5 hndr. í Bæ í Hofshreppi. 7. skuldabrjef útgefið 8. ágúst 1860 af E. Stefánssyni á Reynistað til handa ma- dömu B. Havsteen í Hofsós, að upphæð 800 rdl. með veði í Brekku í Seiluhreppi. 8. skuidabrjef útgeíið 11. júní 1865 af A. Arasyni á Flugumýri til handa Möðru- fellsspítala-sjóði, að upphæð 1000 rdl. með veð, í Borgarey í Akrahreppi, og 14,2 hndr. í Egilsholti í Rípurhreppi. 9. skuldabrjef útgefið 1. apríl 1843 af A, Arasyni á Flugumýri til handa sýslu- manni Blöndal, að upphæð 600 rdi. með með veði í 10 hndr. í Egilsholti í Ríp- urhreppi. 10. skuldabrjef útgefið 3. i'úní 1842 af Eld- jámi Hallsteinssyni í Ásgeirsbrekku til handa Magnúsi Jónssyni á Sigiunesi, að upphæð 140 speciur, með veði í Garði í Rípurhreppi. 11. skuldabrjef útgefið 10. ðgúst 1842 afE. Stefánssyni a Reynistað til lianda hin- um konunglega sjóði, að upphæð 2075 rdl. með veði í Gvendarstöðum, Geita- gerði og heimajörðinni Reynistað með hjáleigum. 12. skuldabrjef útgefið 7. marz 1848 af síra Prtli Jónssyni ;l Miklabæ til handa B. G. Blöndal í Hvammi, nð upphæð 240 rdl., með veði í 10 hmir. í Grundar- koti í Akrahreppi. 13. skuldabrjef útgefið 1. maí 1865 af J. Holm, Hofsós, til handa Möðrufeilsspí- talasjóði, að upphæð 400 rdL, með veði í Grindum í Hofshreppi. 14. skuldabrjef útgefið 2. maí 1841 af Niels Havsteen á llol'sós til handa madömu M. Havsteen, að upphæð 2400 rdl., með veði í Hofsós Etablissement. 15. skuldabrjef útgefið 25. nóvbr. 1844 af Bjarna Hannessyni á Hofi til handa assistent G. Brynjólfssyni í Hofsós, að upphæð 500 rdl. með veði í 20 hndr. í Hofi i Lýtingsstaðahreppi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.