Ísafold - 07.12.1894, Síða 1

Ísafold - 07.12.1894, Síða 1
Kemur út ýmist emu sinn Qða tyisvar i viku. Yerö árg minnst 80 arka) 4 kr.. erlendis B kr. eða l1/* doll.; borgist fyrirmibjanjúlimán. (erlend- is fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn(skrifleg) bundin viD Aramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.októ- b orm. Afgreibslastofa blabi- ins er L Austurstrœti 8 XXI. árg. Reykjavík, föstudaginn 7. desember 1894. 78. blað. I»etta er viðaukablað, sem reikn- ast kaupendnm alls ekki neitt. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 5. jan 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Þorkötlustöðum í Grímsnesi, sem andaðist hinn 13. marz þ. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augiýsingar þessarar fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 12. nóv. 1894. Franz Siemsen. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐA R» fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar- nauðsynleg- ar uplpýsingar. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i K,j0benhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op’ tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Þakkaráv. Þegar algóöurn guði þóknaðist að láta mig verða lyrir því stranga mótlæti, að missa í sjóinn 4. júlí þ. á. tvo mína ást- kæru syni og jeg stóð uppi einmana, eignalaus ■og ráðalaus, urðu ýmsir góðir menn til að ljetta undir sorgarbyrði mína, bæði með gjöf- ■um og öðru, og er bar fyrst og fremst að nefna þau heiðruðu hjón síra Eirtk Gíslason og konu bmis; tók hanu að sjer að öllu leyti útför annars sonar míns (Bjarnaý lagði til við í líkkistuna og ljet smíða, hjelt likræðu og mjög góða erfidrykkju, allt endurgjaldslaust- Þau göfugu hjón gáfu mjer þetta allt. I ann- an stað gáfu þau heiðurshjón Kristján bóndi Elíasarson og kona hans mjer við útför Krist- jáns sonar mins fullt l(i króna virði. Þessar gjafir og allt annað gott mjer auðsýnt af nafn- greindum og ónafngreindum hið jeg algóðan guð að endurgjalda þegar þeim mest á ríður Syðri Görðum 8. ágúst 1894. Þóra Þórðardóttir (ekkja). XTndirskrifaðan vantar af fjalli músgráan fola tvævetran), með miklu faxi og tagli, með mön eptir hryggnnm; ínark: hangandi fjöður aptan bæði. Finnandi er beðinn að gera mjer aðvart að Sviðholti á Alptanesi. Eyjólfur GUlason. ®ar Jíærsveitamenn eru beðnlr að vitja „ ISAFOLDAR “ á afgreiðslustofu licunar (í Austurstræti 8). Dómþinglid Kieifahrepps. Guðlaugur Guðmuudsson, sýslumaður í Skaptafellssýslum, Kunngjörir: Samkvæmt ákvæðum í 2. «g 3. gr. laga nr. 16., 16. sept. 1894, ber að innkalla handhafa að eptirgreindum skuldabrjefum með fasteignarveði, er standa óafmáð í veðmálabókum Skaptafellssýslu, en eru yfir 20 ára gömul og teljast muni vera úr gildi gengin. Fyrir því stefni jeg hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum veð- skuldabrjef: 1. dagsett 31. maí 1870, þinglesið 1. júní 1870, útgefið af Bjarna Runólfssyni til Eyjólfs Stefánssonar, með veðrjetti í Hólmi i Landbroti fvrir 280 rdl. 2. dagsett 3. júní 1855, þinglesið 15. júní 1857, útgefið af Jóni Jónssyni til Á. Gíslasonar, með veðrjetti í Holti á Síðu fyrir 25 rdl. 3. dagsett 29. apríl 1862, þinglesið 11. júní 1862, útgefið af Guðlaugu Sveinsdóttur til Sveins Pálssonar, með veðrjetti í 2 hndr. í Holti á Síðu fyrir 200 rdl. 4. dagsett 18.apr.1862, þinglesið ll.júníl8625 útgefið af Sveini Pálssyni til Þorsteins Sverrissonar, með veðrjetti í 6 hndr. í Skaptárdal fyrir 500 rdl. 5. dagsett 1. dag í góe 1865, þinglesið 7. júní 1865, útgefið af Sveini Pálssyni með veðrjetti i Skaptárdal fyrir 500 rdl. af ómyndugra fje. 6. dagsett 7. júní 1869, þinglesið 1. júní 1870, útgefið af Jóni Sigurðssyni með veðrjetti í 3 hndr. í Eintúnahálsi fyrir 50 rdl. af ómyndugra fje, til þess að mæta fyrir aukarjetti Skapta- fellssýslu að Kirkjuhæjarklaustri hinn fyrsta þriðjudag í júlímánuði 1896 — níutíu og sex — kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá, eptir þeirri röð, er að framan er sett, að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af ofantöldum veðskuldabrjefum, er hver einn kann að finnast handhafi að. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar að enn sjeu í gildi, verður með dómi ákveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. Þessu til staðfestu er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifstofu Skaptafellssýslu Kirkjubæjarklaustri 8. nóvember 1894. Guðl. Guðmundsson. (L. S.). Lðgnr. 16., 16. sept. 1893,4. gr. Ókeypis. Guðl. Guðmundsaon. r Jóliannes Dayíð Olafsson, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu, Gjörir kunnugt: Með því að Astæða er til að ætla, að eptirnefnd fasteignarveð- skuldabrjef, sem eru óafmáð í afsals- og veðbókum sýslunnar: 1. skuldabrjef útgefið 12. júní 1841 af stú- dent E. Stefánssyni á Reynistað til handa Sigurði Þorsteinssyni á Hofstöðum, að upphæð 90 speciur, með veði í Álpta- gerði í Seiluhreppi. 2. skuldabrjef útgefið 29. nóvbrm. 1862 af Jóni Árnasyni á Víðimýri til handa le- gatssjóði Jóns Sigurðssonar, að upphæð 200 rdl. með veði í Álptagerði í Seilu- hreppi. 3. skuldabrjef útgefið 2. desbrm. 1844 af Pjetri Kroyer í Bæ til handa Páli Kroyer í Höfn, að upphæð 88 rdl. með veði í Bæ í Hofshreppi. 4. skuldabrjef útgefið 26. oktbrm. 1847”af Jóni Sigurðssyni á Brún til handa Guð- mundi Brynjólfssyni í Hofsós, að upp- hæð 200 rdl., með veði í Bjarnastaða- gerði í Hofshreppi. 5. skuldabrjef útgefið 1. nóvbrm, 1870 af af Einari Guðmundssyni á Hraunumtil handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfje- lags, að upphæð 500 rdl., með veði i Austarihól í Holtshreppi. 6. skuldahrjef útgefið 7. janúar 1851 af V. Thorarensen í Bæ til handa Einari Guðmundssyni 4 Lambanesi, að upp- hæð 100 rdl. með veði í 5 hndr. í Bæ í Hofshreppi. 7. skuldabrjef útgefið 8. ágúst 1860 af E. Stefánssyni á Reynistað til handa ma- dömu B. Havsteen í Hofsós, að upphæð 800 rdl. með veði í Brekku í Seiluhreppi. 8. skuldabrjef útgefið 11. júní 1865 af A. Arasyni á Flugumýri til handa Möðru- fellsspítala-sjóði, að upphæð 1000 rdl. með veð, í Borgarey í Akrahreppi, og 14,2 hndr. í Egilsholti í Rípurhreppi. 9. skuldabrjef útgefið 1. apríl 1843 af A. Arasyni á Flugumýri til handa sýslu- manni Blöndal, að upphæð 600 rdl. með með veði i 10 hndr. í Egilsholti í Ríp- urhreppi. 10. skuldabrjef útgefið 3. júní 1842 af Eld- járni Hallsteinssyni í Ásgeirshrekku til handa Magnúsi Jónssyni á Siglunesi, að upphæð 140 speciur, með veði í Garði í Rípurhreppi. 11. skuldabrjef útgefið 10. ágúst 1842 af E. Stefánssyni á Reynistað til lianda hin- um konunglega sjóði, að upphæð 2075 rdl. með veði í Gvendarstöðum, Geita- gerði og heimajörðinni Reynistað með hjáleigum. 12. skuldabrjef útgefið 7. marz 1848 af síra Páli Jónssyni á Miklabæ til handa B. G. Blöndal í Hvammi, að upphæð 240 rdl., með veði í 10 hndr. í Grundar- koti í Akrahreppi. 13. skuldabrjef útgefið 1. maí 1865 af J. Holm, Hofsós, til handa Möðrufellsspí- taiasjóði, að upphæð 400 rdl., með veði í Grindum í Hofshreppi. 14. skuldabrjef útgefið 2. maí 1841 af Niels Havsteen á Hofsós til handa madömu M. Havsteen, að upphæð 2400 rdl., með veði í Hofsós Etablissement. 15. skuldabrjef útgefið 25. nóvbr. 1844 af Bjarna Hannessyni á Hofi til handa assistent G. Brynjólfssyni í Hofsós, að upphæð 500 rdl. með veði í 20 hndr. i Hofi í Lýtingsstaðahrepjti.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.