Ísafold - 07.12.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.12.1894, Blaðsíða 3
311 Axel Valdemar Tulinius settur sýslumaður í Norður-Múlasýslu Kunngjörir: Samkvæmt 2. og 3. gr. i lögum nr. 16., 16. septbr. 1893, ber að innkalla handhafa að eptirgreindum skuldabrjefum með fasteignarveði, er standa óafmáð í afsals- og veðmálabókum Norður-Múlasýslu og eru yfir 20 ára gömul, og sem ástæða er til að álíta að sjeu úr gildi gengin. Fyrir því stefnist hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum eptirfylgjandi veðskuldabrjef: dagsett þinglesin útget1 af n at til með veðrjetti í iynr rdl. | skild 20. okt. 1848 23. maí 1849 Sigurði Jónssvni H. H. Svendsen Vífilsstöðum og Heykollsstöðum 900 » 10. ágúst 1851 25. mai 1852 H. Pjeturssyni Baldvins Jónssonar 2 hndr. í Fremraseli 200 » 1. júlí 1853 19. maí 1854 Jór.i Arnasyni Guðrúnar Magnúsdóttur 2 hndr. í Urriðavatni 100 » 26. okt. 1854 31. maí 1855 Guðmundi Bjarnasyni Guðrúnar Ásgrímsdóttur 3 hndr. í Hallfriðarstöðum 240 30 17. maí 1856 27. maí 1856 Hjálmari Guðmundssyni Gísla,Hjálmars,Guðrúnar og Hólmfriðar Jónsbarna Vífilsstöðum og Heykollsstöðum 1035 80 14. júní 1858 14. jún. 1858 Einari Hjörleifssyni StefánsogJónsGuttormss. y2 Skjöldólfsstöðum 800 » 26. apr. 1863 18. maí 1863 G. Wium Halldórs Guttormssonar 2 hndr. í Urriðavatni 150 » 5. maí 1863 19. júní 1863 Halldóri Magnússyni Bjargar Guttormsdóttir Sandbrekku með Hlaupandagerði 2000 » 3. maí 1863 19. júní 1863 Páli Asmundssyni LárusarogJónasarEiríkss 3 hdr.36 ál.í Hrafnabjörgum,Hjaltast.hr. 261 » 20. júní 1863 20. júní 1863 Abraham Ólafssyni Ólafs Einarssonar og Ingibjargar Einarsdóttur 4 hndr. í Hólalandi 350 » 26. apríl 1861 20. júní 1863 Þorkeli Sigurðssyni Bjargar Guttormsdóttur 1 x/2 hndr. í Njarðvík 100 » 24. maí 1864 24. maí 1864 Guðmundi Guðmundss. Önnu Guðmundsdóttur Húsi á Fjarðaröldu 391 33 23. okt. 1863 31. maí 1864 Sigurði Þorvaldssyni Ólafs Þorvaldssonar 2 hndr. í Bót í Tunguhreppi 150 » 9. jan. 1864 31. maí 1864 Eiríki Sigurðssyni Örum & Wulffs 1 hndr. í Heiðarseli 29 76 26. sept. 1863 22. júní 1864 B. Björnssyni Þorsteins kansellír. Jónss. Setbergi í Fellum 150 » 8. júní 1863 22. júní' 1864 Oddi Jónssyni Ingibjargar Einarsdóttur 2 hndr. í Hreiðarsstöðum 150 » 22. júní 1864 22. júní 1864 Vigfúsi Guttormssyni Páls Vigfússonar Y2 Hrafnsgerði í Fellum 347 44 25. apríl 1864 28. júlí 1864 Ólafi Pjeturssyni Skarphjeðins S veinssonar 1 hndr. í Hvoli í Borgarfirði 40 » 9. apríl 1864 28. júlí 1864 Jóni Stefánssyni Örum <fc Wulffs 1 hndr. í Hvoli í Borgarfirði 15 52 29. júní 1864 10. júní 1865 Stefáni Björnssyni Þórunnar Gunnlaugsd. 4 hndr. í Urriðavatni 200 » 18. febr. 1863 3. júli 1865 Halldóri Jónssyni H. Jónssonar */, Svínabökkum 700 » 8. okt. 1864 10. júlí 1865 H. Hildibrandssyni Þórunnar Gunnlaugsd. 3 hndr. í Skógargerði 300 » 16. des. 1865 31. maí 1866 Stefáni Árnasyni Sigurðar Einarssonar 4 hndr. í Gagnstöð 200 » 12. okt. 1864 28. júlí 1866 Jakob Benediktssyni Elisabetar Einarsdóttur og Oddbjargar Oddsd. 5 hndr. í Hólalandi 490 8 2. maí 1866 28. júlí 1866 Ásmundi Ásmundssyni Sigurðar Einarssonar 2 hndr. í Hofströnd 200 » 28. júní 1862 11. júlí 1867 Halldóri Jónssyni Björns og Þórunnar Þórarinsbarna 6 hndr. í Svínabökkum 400 » 19. nóv. 1865 3. júlí 1867 H. Hildibrandsen Önnu Magnúsdóttur 1 hndr. í Skógargerði 100 » 1. nóv. 1866 8. júní 1867 Lilliendahl og Roys Sveins Sveinssonar Verzlunarhúsum á Yestdalseyri 900 » 6.ágúst 1866 6. júlí 1867 Sigurði Þorvaldssyni Sveins Sveinssonar 1 hndr. Bót í Tunguhreppi 50 » 11. des. 1866 11. júli 1867 Guðrúnu Jónsdóttur Ragnh., Soffíu, Guðrúnar Hólmfr.ogBjörnsBjörnsb. iyg hndr. í Áslaugarstöðum 200 » 11. des. 1866 . 11. júlí 1867 Magnúsi Rafnssyni til sömu iy, hnd. í Áslaugarstöðum 300 » 18. jan. 1867 11. júlí 1867 Jóni Pjeturssyni Kristins Kristinssonar 4 hnd. í Hvammsgerði 300 » 20. marz 1867 11. júli 1867 Jóni Jónssyni Sigurðar Einarssonar y2 Vakursstöðum 400 » 20. marz 1867 11. júlí 1867 Jóni Jónssyni Sigríðar Metúsalemsd. y2 Vakursstöðum 400 » 2. ágúst 1867 2.ágúst 1867 Birni og Þork. Sigurðss. Pjeturs Sveinssonar 2 hndr. i Njarðvík 100 » 11. marz 1868 25. júní 1868 Baldvin Guðmundssyni Sparisjóðs Seyðisfjarðar 2 hndr. í Hreimstöðum 150 » 25. marz 1868 25. júní 1868 Gísla Gíslasyni Sparisjóðs Seyðisfjarðar 1 hndr. 116 ál. í Hólshjáleigu 100 » 27. marz 1868 15. júní 1868 Jóni Jónssyni Sparisjóðs Seyðisfjarðar 8 hndr. í Bót í Tunguhreppi 400 » 16. des. 1867 13. júní 1868 Einari Guðmundssyni Ólafs Einarssonar 1 hndr. í Egilsseli í Fellum 50 » 4. jan. 1868 15. júní 1868 Sigurði Þorvaldssyni Guðnýjar Halldórsdóttur 2 hndr. í Bót í Tunguhreppi 120 » 17. nóv. 1867 15. júní 1868 Sigurði Þorvaldssyni Ólafs Einarssonar 1 hndr. í Bót í Tunguhreppi 50 » 11. des. 1867 25. júní 1868 Halldóri Magnússyni Sigurðar Einarssonar Hlaupandagerði 400 » 17. apríl 1869 29. júni 1869 Benedikt Sigurðssyni Guðnýjar Halldórsdóttur 2 hndr. í Heiðarseli 120 » 6. júní 1868 29. júní 1869 Hallgrími Eyjólfssyni Sigurbjarnar Kristjánss. Dagverðargerði 700 » 12. apríl 1869 29. júní 1869 Halli Hallssyni Örum & Wulffs 1 hndr. í Sleðbrjót 25 92 17. des. 1868 29. júní 1869 Marteini Vilhjálmssyni Örum & Wulffs 1 hndr. í Kleppjárnsstöðum 37 2 21. des. 1868 29. júní 1869 Þorfinni Jónssyni Örum & Wulffs l hndr. í Litla-Bakka 15 70 31. des. 1868 29. júní 1869 Vigfúsi Andrjessyni Örum & Wulffs 2 hndr. í Hrafnabjörgum 83 61 4. jan. 1869 29. júní 1869 Þóru Eiríksdóttur Örum & Wulffs 1 hndr. í Hrafnabjörgum í Hjaltast.hr. 63 27 2. jan. 1869 3. júlí 1869 Magnúsi Þorsteinssyni Örum & Wulffs 2 hndr. í Borgum 102 52 20. júní 1868 7. júlí 1870 Fátækrasj. Vopnafj.hr. Sigurðar Einarssonar Hróaldsstöðum 400 » 10. des. 1869 3. júm 1870 Runólfi Magnússyni Sparisjóðs Seyðisfjarðar 2 hndr. í Skeggjastöðum í Fellum 100 » 6. apríl 1871 24. júní 1871 Jóni Sigfússyni Sigurðar Einarssonar 3 hndr. í Hreimstöðum 200 » 15. júní 1871 16. júní 1871 Sigurbirni Guömundss. Odds Magnússonar 3 hndr. í Guðmundarstöðum 200 » 2. júlí 1872 2. júlí 1872 Stefáni Björnssyni Þórunnar Gunnlaugsd. 2 hndr. í Bakka i Borgarfirði 100 » 2. júlí 1872 2. júli 1872 Stefáni Björnssyni Halldórs Guttormssonar 3 hndr. í Bakka í Borgarfirði 150 » 21. des. 1872 26. júní 1873 Kunólti Magnússyni Þorsteins Einarssonar 3 hdr.í Böð varsdal og 1 hdr.í Ey vindarst. 389 86 14. jan. 1873 21. júm 1873 Birni Björnssyni Biskupsins yfir íslandi Setbergi í Fellum 200 » til þess að gefa sig fram með þau í aukarjetti Norður-Múlasýslu, sem haldinn verður í þinghúsi Seyðisfjarðarkaupstaðar fyrsta þriðjudag í maímánuði 1896 kl. 12 á hádegi. Gefi handhafar hinna áðurgreindu veðskuldabrjefa sig eigi fram á þeim degi, sem til er tekinn í stefnu þessari, eða fyrir þann dag, á skrifstofu Norður-Múlasýslu, mun verða ákveðið með dómi, að þau beri að af- má úr veðmálabókum. Til staðfestu nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 10. október 1894. A. Ý. Tulinius, settur. (L. S.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.