Ísafold - 08.12.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.12.1894, Blaðsíða 3
315 ast, var ekki einungis hið stóra hús meD mikl- um kolatorha í veí)i, heldur og ílestöll salthús eyjabúa og mörg íveruhus. Siöar 1 nott höföu verið mölvaðar með grjóti meir en 20 ruður 1 íveruhúsi sama verzlunarstaðar, sem nú stend- ur autt. Óskandi væri, að uppvíst gæti orðið hver eða hverjir Iramið hafa þessi hryðjuverk». Vesturfarahorfur. Merkur mað- ar í Winnipeg skrifar hingað nieð síðustu ferð (26. okt.): »Litil von er uni, að íslenzkur útflutn- ingur verði til muna k nsesta ári. Islend- ingum hjer er ekki annt um að fá landa sína í stórhópum að heiman, fyr en batn- ar algerlega í ári aptur. Svo eru og lik- indi til, að það verði talsvert örðugt, að koma mönnum frá íslandi á land hjer framvegis. Það hefir nefnilega verið gerð sú ákvörðun, að fólki frá ísJandi skuli ekki vera sleppt á land í Quebec nema það sje vandlega skoðað, eða jafnvel sett í langt sóttvarnarhald, vegna holdsveiki, sem á að vefa svo fjarska-ill á íslandi. Það var með mestu hörkubrögðum, að síðasti hópurinn að heiman i ár komst á land. I Yiss flokkur manna hjer kennir þetta dr. Ehlers, en það er enginn fótur fyrir því. Þessi tilskipun var gerð löngu áður en nokkrar frjettir bárust til Canada af hans ferð um ísland. [ a f^) Sá, sem er orsök í þessu, er B. L. Bald- vinsson [Hagskyrslna-Baldvin]. í skýrslu þeirri, er hann sendi jsínum húsbændun^.1 Ottawa síðastl. vetur, gerir hannfákaflega mikið úr holdsveiki á íslandi, og það svo að nokkrir menn hjer spáðu því strax, er þeir lásu þessa skýrslu hans, að framvegis mundi íslenzkur útflutningur ef til vill al gerlega bannaður«. Þessu blaði fylgir lianda innlend- nm kaupendum : P.jársöluniál II (B. Ivr.). Til yesturfara. Eins og að undanförnu annast jeg undir- skrifaður nm fólksflutninga til Ameríku fyrir hönd Allan-línunnar i Glasgow, og vil jeg því hjer með leiða athygii þeirra, sem ætla að flyt.ja vestur á næstkomandi ári, að því, að það er nauðsynlegt fyrir þá að gefa sig fram í tíma til min eða agenta minna ogpanta hjá okkur far fyrir sig og sína fjölskyldu, til þess að jeg í tíma geti pantað skip eða nóg pláss fyrir þá í póst- skipunum. Tölu þeirra er ætla að fara að sumri þarf jeg þvi að fá að vita, annað- hvort með póstum er koma hingaðtil Reykja- víkur í aprílmánuði næstkomandi, eða með fyrsta strandferðaskipi í vor komandi. Allir sem ætla vestur að sumri ættu að vera tilbúnir fyrir miðjan .júní, því það er mjög áríðandi að komast snemma vestur, til að tapa ekki af sumarvinnu þar. — Á- reiðanlegur túlkur verður sendur alla leið til Winnipeg með fólkinu, ef ekki verða færri en 50 fullorðnir í hóp, eða sem því svarar. Hvað fargjald verður næsta ár kemur undii- því. hvað margir haf'a skrifað sig í tíma, en eins og að undanförnu mun All- an-linan flytja fyrir lægsta verð og upp á haganlegasta máta að hægt verður fyrir þá að fara. Munið eptir, sem ætlið að fara, að skrifa ykkur í tíma. Reykjavik, 4. des. 1894. Sigfús Eymundsson. Brunabótafjelagið t<Nederlandene” frá 1845 tekur í ábyrgð: hús, bæi, húsgögn, hey og skepnur, fyrir lægsta verð, sem gjörist á íslandi. Aðalumboðsmaður fyrir allt Island: W. Christensen, Reykjavík. Umboðsmenn: Ágeir Eyþórsson, Straumfirc)i. Jörgen Hansen, Magnús Ólafsson, Eyrarbakka. Akranesi. ___ Tið W. Christensens yerzlnn íæst: Waohenheim. Champ. Hvítt Portvín Sherry St. Julien Benediktinerlikör Chartreuse Old Sootch Whisky Encore do Gl. St. Croix Rom Kösters Bitter Hollenzkur ostur Meieri do Appetit do Reykt síðufiesk — svinslæri Saltað síðuflesk Spegepölse Lax Hummer Sardínur Leverpostej með Tröfler Hollenzkir vindlar Hindbærsaft Hollenzkt tóbak Kirsehærsaft Kaf'fibrauð og Tekex Syltede Agurker Chocolade Laukur Confekt Perlu do Brjóstsykur Marsipanfigurer Sukker do Chocolade do Lampar-Lampaglös - Maskinu- og Lampakveikir Mikið af ódýrum barnagullum Stór jólabazar, Munir fr& ‘20 60 a.___ í ensku verzluninni fást fallegir smáhlutir hentugir sem jólag.jafir Leikföng og Brjóstsykur handa börnunum Lemonade, Ginger Ale, Kola o. fl. Whisky, Enskt Ale. Enskt Reyktóbak Hollenzkur Ostur Epli, Apelsínur, Vínber Gerpulver, Citronolía Alls konar kryddvörur Reykt flesk ('ddnke). Herðasjöl — Silkibönd — Sirz Kjóla- og svuntuefni, o. fl.________ í næstkomandi fardögum 1895 fæst til ábúð- ar og kaups, ef svo um semur, hálf heima- jörðin Innri-Hólmur á Akranesi. Jörð þessari er nokkuð lýst í ísafold 11. des. 1893. Semja má sem t'yrst um alla skilmála við undirskrifaðan. Innra-Hólmi 3. des. 1894. Arni Þorvaldsson. Páll Jóhannesson Vesturgötu 38 hefir til sölu: Kaffi. Brennivin. Kanel. Kandis. Edik. Reykpípur. Melis Súkkulade. Vasahnifa. Púðursykur. Brjóstsykur. Kamba. Kaffibrauð. Cigara. Greiður. Exportkaff'i. Eldspýtur. Hnappa. Rúsínur. Ofnblýant. Maskínutv. Svezkjur. Skósvertu. Smáspegla. Munntókak. Blákkukúlur. Vasaklúta. Neftóbak. Reyktóbak. Grænsápu. Hrísgrjón. Soda. Sagogrjón. Handsápur. Og margt fleira. Allt góðar vörur og billegar. Almennar íslenzkar v'órur eru teknar. Rauð hryssa 3—4 vetra, mörkuð: blað- stýt’t fr. hægra, er í óskilum á Lágafelli í Mosfellssveit. Góðar og ódýrar vörur nýkomnar til C. Zimsens verzlunar: Brauð, margar tegundir. Epli og vinber. Ostur hollenzkur á 60 a. Syltetöi, prima Kvalitet. — enskur á 65 a. Hummer prima Kvalitet — Meieri á 28 a. Ananas og perur. Agætt Te: á 2,25, 1,30, 1,10 a. Kornbrennivín gott. Gamalvín. Romm. Kirsiberjasafi, 60 a. pd. Cognac. Frönsk Rauðvín. Ágætt skozkt og írskt Whisky á 2,25 a. Súkkulaði, margar tegundir. Grænar ertur, rússneskar. Brjóstsykur, margar tegundir. Fínar grjón- og mjöltegundir. Rúsínur góðar. Döðlur Svezkjur góðar. Fíkjur. Kirsiber góð. Macaroni. Kúrennur .góðar. Nudler. Epli þurkuð. Möndlur. Alls konar »Kryderier«. Spil, fín og ódýr. Nálar ágætar, margar tegundir. Saumavjelar. Oliukápur. Ágætar harmoníkur frá 6 til 14 kr. Skinntreyur og vesti. Skinnhanzkar, hvitir og mislitir. Rúðugler af öllum stærðum, ódýrt. Vindlar. Reyktóbak. Rjól og Munntóbak. Margar aðrar vörutegundir. Portvín, Sherry og Madeira selzt nú roeð 162/s#/o afslætti. Hjá G. Sch. Thorsteinsson. Aðalstræti 7, fást billegar og hentugar jólagjafir handa börnum; sömuleiðis allskonar skraut á jólatrje. Vindlar, margar tegundir í >/i, */2 og J/4 kössum. Cigaretter. Reyktóbak, þar á meðal margar nýj- ar tegundir. Otal tegundir af handsápum, og vel- lyktandi, glasið á 1,00, 0,65, 0,25, 0,20 og 0,10 aura. Citronolía, Vanille og margar tegund- ir Chocolade. Confect. Fínt kaffibrauð í smáum og stórum blikkdósum. Confect-fíkjur og rúsínur. Smá og stór kerti, og margt fleira. Jeg undirsbrifaður tapaðium Jónsmessu í vor tveimur 3-vetrum hrossum, annað stein- grátt með marki: hiti apt. hægra, og biti fr vinstra, hitt ljósgrátt, hvítt á apturf'ótum, með marki: sneitt apt. bæði. Þeir sem haf'a orðið varir við hross þessi, eru vinsamlega beðnir að láta undirskrit'aðan vita sem f'yrst. p. t. Reykjavik 27. nóvember 1894. Gísli Eyjólfsson frá Arbæ í ölfusi. Blikkdósir smáar kaupi jeg nú þegar fyrir hæsta verð. B. Benónýsson. Vatnsstígvjelaáburðurinn eptir- spurði, sem einlægt heldur leðrinu mjúku, þjettu og vatnsheldu, fæst nú aptur hjá B. Benónýssyni. 10 Aðalstræti 10. IJndirskrifaðan vantar bnínstjörnótt mer- tryppi, veturgamalt, mark: gat hægra, sem verið getur að sje gróið saman. Líklega hefir tryppi þetta þetta gengið á Selvogsheiði í sumar, og bið jeg hvern sem finnur það, að gjöra mjer vísbendingu um það. Eyrarbakka 29/ii 1894. P. Nielsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.