Ísafold - 18.12.1894, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.12.1894, Blaðsíða 1
K.emur út ýmist einu sinn «ða tvisvar í viku. Verð arg minnst 80arka) 4 kr.. erlendis 5 kr. eða l1/* doll.i borgist fyrirmiojanjúlíman. (erlend- is fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsogn(skrifieg)bundin vi6 áramót. ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.októ- berm. Afgreioslastofa blaÖs- ias er i Austurstrœti 8 XXI. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 19. desember 1894. 82. blað. Þetta er viðaukablað, sem reikn- ast kaupendum alls ekki neitt. Proclama. Under Nordgrönlands Skiftejurisdiktion bliver Skifte foretaget efter: Bödker og Udligger Olafur Thomasson, död ved Kolonien Upernivik den 24. December 1893. Direktoratet for den Kongelige grön- iandske Handel skal derfor, paa Skiftefor- valteren den Kongelige Inspektör i Nord- grönland N. A. Andersens Vegne, herved indkalde Alle og Enhver, som formene sig at have Noget at fordre i bemeldte Döds- bo, at de ifölge Plakat af 3. Juni 1791 og 10. Pebruar 1792 ville inden den i Loven foreskrevne Tid anmelde sig for Skiftefor- valteren ved Logen Godhavn eller til Di- rektoratet her i Staden indgive skriftlige Anmeldelser, som herfra ville blive óver- sendte til Vedkommende, saa snart Leilig- hed gives. Kjöbenhavn den 9. Oktober 1894. Direktoratet forden Kongel. grönlandskeHandel. E. B. Rylbcrg._______ Petersen. Im. Óskilatje selt í Ölfushreppi haustið 1894. 1. Hvít lambgimbur; mark: standíj. fr., biti apt. h., stýft, standfj. fr. v. 2. Svört lambgimbur; m.: miðhlutað h., stýfð- ur helmingur apt., biti fr. v. 3. Hvit lambg.; m.: stig og biti apt. h., sneitt apt., biti f'r. v. 4. Svartbíldóttur geldingur; m.: tvíritað í sneitt fr., standfj. aptan h., tvírif. í sneitt aptan (fljetta) v. 5. Hvít lambg.; m.: tvístýft fr. h., tvær stand- fjaðrir fr., stig apt. v. 6. Hvít lambg; m.: sneiðrif. fr., biti apt. h., stúfrifað, biti apt. v. 7. Hvitur sauður, 3 vetra; m.: tvístýft apt. h., sneitt í'r., standtj. apt. v. 8. Hvít ær, 3 vetra; blaðstýtt fr., standtj apt. h., sýlt v.; hörnam. boðbíldur apt. h. D. Hvítur lambgeld.; m.: sýlt h., gat v. 10. Hvíthníflóttur sauður, 2 vetra; standfj. fr- h., miðhlutað v.; (brm. ólesandi). 11. Hvítur lambhrútur; m.: heilhamrað h., sýlt v.; hornam.: stýf'ður helm. fr. h., sýlt v. 12. Hvítur lambhrútur; m.: gat, standfj. aptan h., blaðstýft apt., fjöður fr. v. 13. Svört ær, 5 vetra; m.: tvístýft £r. h., stand- fjöður fr., biti apt. v. 14. Svartur larnbgeld.; m.: biti fr. h., sneitt fr. biti apt. v. 15. Hvít lambg.; m.: blaðstýft apt. h., stýft v. lt>. Morhálsóttur lambhrútur; m.: stúfrifað h., sneitt fr., biti apt. v. 17. Mórauð lambgimbur; m.: vaglskorið fr., biti apt. h., gagnbitað v. Þeir, sem geta sannað eignarrjett sinn á ofangreindam kindum, geta fengið verð þeirra útborgað að frádregnum öllum kostnaði frá í dag til veturnótta 1895, hjá undirskrifuðum. Ölfushreppi 10. desember 1894. Jón Jónsson. Jakob Arnason. Dómþinghá Kleifahrepps. Guðlaugur Cíuðmundsson, sýslumaður i Skaptafellssýslum, Kunngjörir: Samkvæmt ákvæöum í 2. og 3. gr laga nr. 16., 16. sept. 1894, ber að innkalla handhafa að eptirgreindum skuldabrjefum með fasteignarveði, er standa óafmáð í veðmálabókum Skaptafellssýslu, en eru yfir 20 ára gömul og teljast muni vera úr gildi gengin. Pyrir því stefni jeg hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum veð- skuldabrjef: 1. dagsett 31. maí 1870, þinglesið 1. júní 1870, útgefið af Bjarna Runólfssyni til Eyjólfs Stefánssonar, með veðrjetti í Hólmi í Landbroti fyrir 280 rdl. 2. dagsett 3. júní 1855, þinglesið 15. júní 1857, útgefið af Jóni Jónssyni til A. Gíslasonar, með veðrjetti í Holti á Siðu fyrir 25 rdl. 3. dagsett 29. apríl 1862, þinglesið 11. iúní 1862. útgefið af Guðlaugu Sveinsdóttur til Sveins Pálssonar, með veðrjetti í 2 hndr. í Holti á Síðu fyrir 200 rdl. 4. dagsett 18.apr.1862, þinglesið ll.júníl862, útgefið af Sveini Pálssyni til Þorsteins Sverrissonar, ineð veðrjetti í 6 hndr. í Skaptárdal fyrir 500 rdl. 5. dagsett 1. dag í góe 1865, þinglesið 7. júní 1865, útgefið af Sveini Pálssyni með veðrjetti í Skaptárdal fyrir 500 rdl. af ómyndugra fje. 6. dagsett 7. júní 1869, þinglesið 1. júní 1870, útgefið af Jóni Sigurðssyni með veðrjetti í 3 hndr. í Eintúnahálsi fyrir 50 rdl. af ómyndugra fje, til þess að mæta fyrir aukarjetti Skapta- fellssýslu að Kirkjubæjarklaustri hinn fyrsta þriðjudag í júlímánuði 1896 — níutíu og sex — kl. 12 a hadegi, til þess þar og þá, eptir þeirri röð, er að framan er sett, að leggja fram og sanna heimild sina að því eða þeim af ofantöldum veðskuldabrjefum, er hver einn kann að finnast handhafi að. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar að enn sjeu í gildi. verður með dómi ákveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. Þessu til staðfestu er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifstofu Skaptafellssýslu Kirkjubæjarklaustri 8. nóvember 1894. Guðl. Guðmundsson. (L. S.). Lögnr. 16., 16. sept.1893,4. gr. Ókeypis. Guðl. Guðmundsson. Jóhannes Pavíð Olafsson, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu, Gjörir kunnugt: Með þvi að ástæða er til að ætia, að eptirnefnd fasteignarveð- skuldabrjef, sem eru óafmáð í afsals- og veðbókum sýslunnar: 1. skuldabrjef útgefið 12. júní 1841 af stú- dent E. Stefánssyni á Reynistað til handa Sigurði Þorsteinssyni á Hofstöðum, að upphæð 90 speciur, með veði í Álpta- gerði í Seiluhreppi. 2. skuldabrjef útgefið 29. nóvbrm. 1862 af Jóni Árnasyni á Víðimýri til handa le- gatssjóði Jóns Sigurðssonar, að upphæð 200 rdl. með veði í Álptagerði í Seilu- hreppi. 3. skuldabrjef útgefið 2. desbrm. 1844 af Pjetri Kroyer í Bæ til handa Páli Kroyer í Höfn, að upphæð 88 rdl. með veði i Bæ í Hofshreppi. 4. skuldabrjef útgefið 26. oktbrm. 1847 af Jóni Sigurðssyni á Brún til handa Guð- mundi Brynjólfssyni í Hofsós, að upp- hæð 200 rdl., með veði í Bjarnastaða- gerði i Hofshreppi. 5. skuldabrjef útgefið 1. nóvbrm. 1870 af af Einari Guðmundssyni á Hraunum til handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfje- lags, að upphæð 500 rdl., með veði I Austarihól í Holtshreppi. 6. skuldabrjef útgefið 7. janúar 1851 af V. Thorarensen í Bæ til handa Einari Guðmundssyni á Lambanesi, að upp- hæð 100 rdl. með veði í 5 hndr. í Bæ í Hofshreppi. 7. skuldabrjef útgefið 8. ágúst 1860 af E. Stefánssyni á Reynistað til handa ma- dömu B. Havsteen í Hofsós, að upphæð 800 rdl. með veði í Brekku í Seiluhreppi. 8. skuldabrjef útgefið 11. júní 1865 af A. Arasyni á Flugumýri til handa Möðru- fellsspítala-sjóði, að upphæð 1000 rdl. með veð, í Borgarey í Akrahreppi, og 14,2 hndr. í Egilsholti í Rípurhreppi. 9. skuldabrjef útgefið 1. apríi 1843 af A. Arasyni á Flugumýri til handa syslu- manni Blöndal, að upphæð 600 rdi með með veði i 10 hndr. í Egilsholti í Ríp. urhreppi. 10. skuldabrjef útgefið 3. júní 1842 af Eld- járni Hallsteinssyni í Ásgeirsbrekku til handa Magnúsi Jónssyni á Siglunesi, að upphæð 140 speciur, með veði í Garði í Rípurhreppi. ll.skuldabrjef útgefið 10. ágúst 1842 af'E. Stefánssyni a Reynistað til handa hin- um konunglega sjóði. að upphæð 2075 rdl. með veði í Gvendarstöðum, Geita- gerði og heimajörðinni Reynistað með hjáleigum. 12. skuldabrjef útgefið 7. marz 1848 af síra Páli Jónssyni á Miklabæ til handa B. G. Blöndal í Hvammi, að upphæð 240 rdl., með veði í 10 hndr. í Grundar- koti í Akrahreppi. 13. skuldabrjef útgefið 1. maí 1865 af J.. Holm, Hofsós, til handa Möðrufellsspf- talasjóði, að upphæð 400 rdl., með veði i Grindum í Hofshreppi. 14. skuldabrjef útgefið 2. maí 1841 af Niela Havsteen á Hofsós til handa madömu M. Havsteen, að upphæð 2400 rdl., með veði í Hofsós Etablissement. 15. skuldabrjef útgefið 25. nóvbr. 1844 af Bjarna Hannessyni á Hofi til handa assistent G. Brynjólfssyni í Hofsós, að upphæð 500 rdl. með veði í 20 hndr. i Hofi í Lýtingsstaðahreppi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.