Ísafold - 19.12.1894, Side 4

Ísafold - 19.12.1894, Side 4
332 í NÝJU VERZLUNININll ÞINGHOLTSSTEÆTI fæst sem aö uiulanförim : Pappír, umslög, pennar, pennastangir, blýantar. Kaffi, Exp., sykur, Tekex, Kaffibrauð, Hveiti, Epli. Brjóstsykur, margar góÖar tegundir. Ýmislegt fl. Til jólanna: Nokkrar hentugar, snotrar jólagjafir. Skraut á jólatrje. Jólatrje-»CONFECT«. miklu billegra en annarsstabar. Myndabækur. Og margt fleira. Þorv. Þorvarðar8on. Hálf jörðin Eyvindarstaðir á Álptanesi er til kaups eða ábúðar frá næst- komandi krossmessu. Hún fóðrar 5 kýr á hverju meðalári, og fylgja henni góðir garðar, gott mótak og útheyisslægjur, ef vill. Iteka- beitu og þangskurð á hún í svo kölluðum Eyvindarstaðahólma. Semja má við Eirik Tómasson á Eyvindarstöðum. W. Christensens verzlun hefir miklar birgðir af öllum nauðsynja- vörum. Takið eptir gæðum varanna! Af steinolíu sel jeg að eins hina elda vRoyal Daylight«, og af kolum prima Newcastle frá Davidsons West-Hartley- námu. Tombola til efiingar Styrktarsjóðsskipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa verð- ur haldin í Good-Templarhúsinu kveldin 29. og 30. þ. m. kl. 5—7 og 8—10 e. m. Söngfjelagið frá 14. janúar 1892 skemmt- ir með söng, að forfallalausu. Forstöðunei'ndin. » LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem. vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar uplpýsingar. Bankaseðía- og’ brjefaveski, mikið falleg og vönduð, skinnveski silki- fóðruð með vasabók innan í og mörgum hólfum, fást í pappírs- og bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju (Áusturstr. 8), á 1 kr. 50 a. til 3 kr., eptir stærð og gæðum. Laglegustu jólagjaflr. Hjá G. Sch, Thorsteinsson (Aðalstræti 7) fást: Oturskinnshúfur. Stormhúfur, og Barnahúfur. Sardiner. Anschovis. Geitaskinnssverta. Feitisverta. Yerzlun W. Fischer’s. Nýkomið: Jólagjafir, (mest góðir munir). Saumavjelar. Sjöl. Prjónaðir klútar. Jerseylif. Steinolíumaskínur. Margar aðrar vörutegundir, ljerept, járn- vara nauðsynjavara o. s. trv., o. s. frv. Skildiiigafrímerki kaupir W. Christensen fyrir hæsta verð, sem hingað til hefir verið boðið á Islandi. Góð yasatír og úrfestar hefir til sölu Magnús Benjamínsson, Reykjavík, Veltusundi 3. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsm. (Austurstr. 8) — bókbindari Þór. B. Þorláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. G-óðar jólagjaíir eru: Ljóðinæli H. Hafsteins, Ljóðmæli Ein- ars Hjörleifssonar, Ólafs saga Tryggva- sonar og fyrirrennara hans (hin nýja út- gáfa), Ólafs saga hins helga (sömul.), Vík- ingarnir á Hálogalandi, Passíusálmarnir i skrautbandi o. íi. góðar bækur og eiguleg- ar, er allar fást í bókaverzlun fsafoldarprentsmiðj u (Austurstr. 8). Landsbankinn verður lokaður frá mánudegi 24. þ. m. til föstudags 4. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Samkvæmt hinni endurskoðuöu reglu- gjörð bankans. 28. gr., verða vextir inn- færðir 1 viðskiptabækur, þegar þær næsta skipti eptir 14. janúar verða sýndar í bankanum. Hjá G. Scli. Thorsteinsson (Aðalstræti 7) f æ s t Hvítt Portvín Rautt do á 1,50 Sherry á 1,50 Svensk Banco Fint franskt Cognac Holyrood Whisky Ben Cruachan do. Enginn frímerkjasali borgar jafnhátt verð fyrir islenzk 1G aura þjónustufrimerki og Jón Árnason, verzl.m. í Reykjavík. Brugte isl. Frimærker og Brevkort kjö- bes til höieste priser. Prisliste gratis og fran- co. S. S. liygaard, L. Torvegade 26 Kjöbenbavn C. xar Nærsveitamenn eru toeðnir að vitja „ISAFOLDAR“ á afgreiðslustofu lieiinar (í Austurstræti 8). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmitja ísafoldar. 194 okkur, og hugsuðum við okkur þá að ná í hann. En fyrir óvarkárni af okkar hálfu fekk lestarstjórinn vitn- eskju um fyrirætlun okkar, og til að afstýra henni, fekk hann pynkilinn yður í hendur. Það var leiðinlegt og slæmur grikkur íýrir okkur; eu mjer bar það raunar jafníramt vel í veiði; því nú ætla jeg að skjóta þeim ref fyrir r.. ., fjelögum mínum, og balda fjenu einn saman, eins og það er. Það var þess vegna, sem jeg kom yður burt hjer frá stöðiuni og vatt við skiptispönginni, til þess að senda brautarlestina til heljar. Yður tókst að vísu að forða lestinni, en pynklinum ekki; hann er nú í yðar vörzlum, og bið jeg yður að gera svo vel að selja haun mjer í hendur«. Hún færði sig nær borðinu; en jeg stökk fram og þreif pynkilinn tveim höndum. »Og það verður ekkert af því«, mælti jeg. »Jeg læt hann inn í skápinn, og ráðlegg yður að hypja yður á brott; annars.fleygi jeg yður út!«. Hún hló kuldahlátur og kvað mig eigi vera huglaus- an. »En ætli að tarna komi ekki fyrir yður vitinu?« Hún vatt af sjer kuflinum, er hún hafði haft yfir sjer. Urðu úr því fullkomin hamsskipti og stóð þar nú karl- maður, svipillur og hvasseygur. Hann hjelt á marghleypu í hægri hendi. Það gljáði á skygða pípuna í lampaglæt- unni. Hann var svo úskjálfhentur sem framast má verða, 195 og miðaði byssunni beint á mig. Er ekki þvi að leyna, að mjer rann kalt vatn milli skinns og hörunds. »Þjer þurflð ekki að vera hræddur«, mælti hinn ó- kunni maður enn fremur með mestu spekt. »Jeg ætla mjer ekki að bana yður, ef jeg get hjá því komizt!« Nú var jeg búinn að ná mjer aptur og fór nú að hugsa um, hvort jeg gæti ekki komizt í handalögmál við hann; því þá treysti jeg mjer til að hafa við honum. Þá kom snöggur bylur ákaflega mikill, en síðan logaskær elding og voðaleg reiðarþruma, svo að nærri ætlaði að líða yfir okkur. »Þetta var voðaleg skrugga«, mæltijeg; jeg tók eptir því, að pilturinn fölnaði í íraman. »Eruð þjer hræddur við skruggur?« spurði jeg. »IIræddur! Nei, þú mátt reiða þig á það, að það er jeg ekki, b.......þöngulhausiun þinn. En komdu með peningana undir eins, eða jeg skutla einni kúlu gegn um hausinn á þjer!« »Bíðið þjer örlítið við!« kallaði jeg. »Ekki —«. Hann komst ekki lengra. Það heyrðist skrugguhljóð svo afskaplegt, eins og allt ætlaði ofan að keyra, og eld- ing laust niður beint þar sem við stóðum. Jeg fann, að húsið nötraði, og virtist mjer jeg heyra mikinn ys og þys og málklið — og varð síðan rænulaus.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.