Ísafold - 21.09.1898, Síða 4

Ísafold - 21.09.1898, Síða 4
228 UUNDWERUG I ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 er: stern, varíg, uðæbvanlíg lctðaaenbe, abso= Iut rcnsíuiminenbc, ^berst cnbel samt mcðct lct at bolbc rcn. Altsaa den værdiruldesíe Skummemaskine. Forsœlges lios: AgentEINAE H. HANSENJ JLILLE STRANDGADE 4, CHRISTIANIA. f} 3 Smjörkjærner i alle Störrelser leveres. Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og Ijúffengasta sem mögulegt er að búa til. Biðjiö því ætíð um smjörlíki Otto Mönsteds margarine; æst hjá kaupmönnunum. ar hliðar, er vissu út að versta óþverra- stræ'ti bæjarins. f>angað safnast dag- lega hinir verstu óþokkar af strætum bæjarins og hafa það sér til skeintun- ar, að smána bandingjana og stríða þeim á allar lundir, og ekki sízt hina hvítu mey; segja við hana hlæjandi að þeir geri sér von um að vera við- staddir aftöku hennar áður en langt um líður. Dýflissan er spænsk; það er spænskt nýlendufangelsi og eingöngu ætlað gjörspiltum svertingjakvensum. J>að er ekki gerður nokkur greinarmun- ur á henni og þeim. Nú liðu vikur og mánuðir svo, að hún var ekki einu- sinni yfirheyrð. Loks fær hún vitn- eskju um, að búið 3é að dæma hana — dæma hana í tuttugu ára hegning- arvinnu. Fyrir hvað? Auðvitað fyrir stórkostlega þrjózku við hin spænsku yfirvöld. |>að svo sem vitaskuld; vörn var þar engri til að dreifa. Landsbankinn Laugardag 17. þ. mán. var lokið við að reisa bankahúsið nýja hjer í Aust- urstræti. J>að er mikið myndarlegt hús, bæði traust og snoturt. Með Skálholti komu að vestan í fyrra dag sýslu- maður Snæfellinga, Lárus H. Bjarna- son, kaupm. Guðm. Sch. ThorsteÍDS- son, prófastsfrú Soffía Einarsdóttir frá Stykkishólmi, sýslumannsfrú Sigríður Árnadóttir frá Vatneyri, og fjöldiann- ara farþega, kaupafólk, skólapiltar o. fi.., alls um 200 manns. f>að er tómur tilbúningur, sem stend- ur í »íslandi«, að cand. theol. Friðrik Hallgrímsson eigi að verða settur prest- ur á Hofi í Vopnafirði. Ekki er »Vesta« komin enn (um miðjan dag). Hoidsveikraspítalinn í Laugarnesi er nú fullgerður að öllu leyti, 8máu og stóru, og var tek- inn út í gær af landshöfðingja og 8tjórnarnefnd spítalans, með því að yfirsmiðurinn, hr. F. A. Bald, er nú á farum, siglir með Vestu á sunnu- daginn. f>að eru 109,000, kr. sem hann hefir fengið eða fær fyrir smíðið, að efni meðcöldu og grunnhleðslu; oghef- ir að sögn þó heldur skaðast á því en hitt; að minsta kosti ekki fengið neitt fyrir sjálfs síns vinnu alia saman. Meðal annars var flutningur á efninu í húsið afardýr, skip óhentug og stoð lengi á þeim. En utan þess reiknings eru allir ofnar í húsið og baðáhöld, baðker, vatnsæðar af járni o. fl., og er mælt að sá kostnaður nemi kring- um 20,000 krónur að flutningi með- töldum og fyrirhöfninni að koma því fyrir. Spítalinn er, eins og kunnugt er, ætlaður 60 sjúklingum, og eru 59 þegar búhir að sækja, og þó ókomin um8Óknarbréf úr ýmsum sveitum, fyr- ir á að gizka 11 holdsveika sveitaró- maga eftir síðustu skýrslum. Svo frá- munalega hirðulausar hafa þær sveit- arstjórnir verið, og eru þetta þó þyngstu ómagarnir i hverri sveit, en spítalavistin stendur þeim til boða ó- keypis, með fullum forgangsrétti fyrir öðrum, ef þeir gefa sig fram í tíma. Veðrátta. Sæmilegur þurkur frá því fyrir helgi. en rigndi þó mikið í fyrri nótt og nokkuð í gærkveldi. Fara bændur vonandi að geta náð inn heyjum sín- um úr þessu, ef viðlíkt stendur nokkra daga enn. En óþurkað er enn mjög mikið af fiski af hinum mikla þilskipa- afla frá því í sumar, 5—600 skpd. hjá sumum útgerðarmönnunum. Laust prestakall. jþóroddstaður í Kinn í Suður |>ing- eyjarprófastsdæmi. Metið 1005 kr. 18 a. Auglýst 19. september. Uppbótin til brauðsins, 200 kr., er með ráð- herrabréfi 1. júlí 1891 útlögð í jörðum. Veitist frá fardögum 1899. Umsókn- arfiestur til 20. nóvember. Sira Tónas A Sigurðsson prédikaði á sunnudaginngvar síðdeg- is í dómkirkjunni fyrir troðfuilu húsi og talaði um kærleikann." Sýndi fram á, hverjar kröfur Kristur gerði til mannanna því efni, hvernig kærleik- urinn, heill og óskiftur, befði veriðrík asta aflið í lifi beztu ágætismannanna og hvernig hann væri eina lækningin við meinum þjóðar vorrar. Á mánudag8kvöldið hélt síra Jónas bindindisræðu á útbreiðslufundi stúk- unnar »Hlínar« og fengu færri að heyra en vildu. Við slík tækifæri er salur- inn í húsi Goodtemplara alt of lítill. Síra Jónas mundi hvervetna þykja tilkomumikill ræðumaður; hugsanirnar eru raargar og Ijósar, orðgnóttin ó- venjuleg og framburðurinn mjög góður. Ósjálfrátt mun flestum svo fara, að þeir hlusta víldarlaust, þegar hann talar. Og það er mælskunnar aðal- einkenni. þeir kaupmenn hér í bænum, sem vilja selja til stýrimannaskólana 130 skpd. af góðum ofnkolum, gjöri svo vel að senda tilboð um það, hvað þeir vilja selja ofannefnd kol heimflutt í hið nýja stýrimannaskóla- hús. Tilboð verða að vera komin cil und- irskrifaðs kringum 25. þ. m. Bvík, 20. sepbr. 1898. M. P. Bjarnason. Karlmannsúr hefir tapast á leið- inni frá Elliðaánum og upp að SvÍDa- skarði. Finnandi skili í afgr. Isaf. MIÐDAG^MAT geta 2 eða 3 menn fengið keyptan í vetur. Ritstj. vísar á. Loðhúfur karlmanna og kvennm. mjög ódýrar hjá H. J. Bartels. Góðir ullarkambar fást í verzlun Jóns f>órðarsonar; mörg vottorð geta fengist. Verzlunin í Kirkjustræti 10 selur sauðakjöt fyrir 14 16 a. í heilum kroppum. Katliolsk Kirke. Hver Söndag og Festdag Kl- 10 Höjme8se med Prædiken. Ef kandídat eða stúdent vildi taka að sér kenslu drengs undir skóla á komanda vetri, er hann beðinn aðsnúa sér sem allra fyrst til undirritaðs. Reykjavík, 19. sept. 1898. J. Havsteen. Um miðjan vetur 1897 fanst í bæD- um Hjallalandi í Vatnsdal silfur-vasa- úr, og getur réttur eigandi vitjað þess innan 3. mánaða frá birtingu þess- ar auglýsingar hjá undirrituðum gegn því að borga fundarlaun og auglýsingu þessa. Sveinsstöðura í |>ingi 6. sept. 1898. Jón Olafsson. Kristján {>orgrímsson hefir til sölu ájcstan bœ með góðri lóð á hent- ugurn stað í bænum. Laropaglös í.fb)fódír' H. J. Bartels. Hér með vottum við öll, ég og börnin mín, vort innifegasta þakklæti öllum þeim, sem heiðruðu útför minnar ástkæru konu Kristín- ar Sigurðardóttur Waage með fjölmennri lík- fyigd eða á annan hátt téku þátt í þessum sorgaratburði okkar. Reykjavik 17. septbr. Mín og barnanna vegna EGGERT M. WAAGE. Uppboðsauglýsing. Fimtudaginn 29. þ. m. kl. 11 f. hád. verða eftirtaldir munir tilheyrandi hinum lærða skóla seldir á opinberu uppboði, sem haldið verður í Lækjar- götu nr. 10, svo sem rúmstæði, rúm- fatnaður alls konar, þar ámeðalkrull- hársdýnur og koddar, stólar o. ýmisl. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 17. sept. 1898. Halldór Daníelsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hér með skor- að á alla þá, er til skulda telja í dán- arbúi Jóns Asgeirssonar, er andaðist að f>ingeyrum 29. f. m., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir und- irrituðum skiftaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Húnavatnssýslu Blönduósi 25. ágúst 1898. Gísli ísleifsson. Tombóla sú sem »Hið islenzka prentarafé- lag< auglýsti í sumar að haldin yrði á kom- anda hausti fyrir Sjúkrasamlag félagsins, verður haldin um næstu mánaðamót. laugardag 1. og sunnudag 2. okt. næstk. Þeir sem hafa lofað eða ætla sér að styðja þotta fyrirtæki með því að gefa muni til tom- bólunnar. eru vinsamlega beðnir að koma þeim til einhvers af oss undirrituðum i næstu viku. Nánar auglýst síðar. Aðalbjörn Stefdnsson. Benedikt Pdlsson. Davi9 Heilmann. Einar Kr. Auðunsson. Fr. Guðjónsson. Guðjón Einarsson. Gunnlauffur O. Bjarnason. Guðm,. Þorsteinsson. Hafliði Bjarnason. Jón Árnason. Jón E Jónsson. Þorvarður Þ_orvarðarson. Þórður Sigurðsson. Sá sem í fyrra dag skifti á sængur- dúk og hvítu lérefti í búð Helga Helga- sonar gefi sig fram á nefndum stað. Tapast hefir úr pössun í Grænuborg við Reykjavík nóttina milli 20. og 21. þ. m. rauður hestur lítill 6 vetra al- járnaður með 6- boruðum skeifum, mark heilrifaó vinstra. Finnandi er beðinn að skila honum hið fyrsta að Grænuborg eða að Móakoti á Yatns- leysuströnd. Fæði geta menn fengið um lengri eða skemri tíma og stúlkur jafnframt húsnæði, svo sem að undanförnu, hvroctveggja með góðum kjörum. Sigríður Eggerz, Glasgow, Rvík. Tapast hefir eitt hefti af Review oý Reviewst, tilheyrandi Lestrarfélagi Reykjavíkur. Finnandi er beðinn að skila því til formanns félagsins, síra Jóns Helgasonar. Fæði. Gott fæði geta menn fengið á Laugaveg nr. 13. Prjónles Karlmannspeysur Kvennvesti Barnanærföt 0. m. &. mjög ódýrt hjá H. J. Bartels. Uppboðsauglýsmjr. Mánudaginn 26. þ. m. verður eftir beiðni kaupraannanna H. Th. A. Thomsens, W. Christensens og C. Zimsens opinbert uppboð haldið á verzlunarlóð þeirra og þar selt mikið af tómum tunnum, kössum o. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. á lóð H. Th. A. Thomsens og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. sept. ’98. Halldór Daníelsson. Sá sem kynni að hafa fundið 2 kvennstígvélaskó sinn af hvoru tagi, á veginum frá Árna póst inn fyrir Langa- tanga, er vinsamlega beðinn að halda þeim til skila til Árna Gíslasonar pósts. Tapast hefir gullnál á götum bæj- arins. Skila má í afgr. Isafoldar. Utgef. og áhyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.