Ísafold - 12.09.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.09.1903, Blaðsíða 4
236 ©_ ? 0 3 Veltusund 3. „©I I»ar er ávalt til úrval af eftirfylgjandi munum VASAÚB........frá kr. 10,00. BABOMETER frá kr. 7,00. STUNDAKLTJKKUR-------5,00. MATSKEIÐAB — — 1,50. ÚBFESTAB......-------0,50. GAPJLAB .... — — 1,50. BBJÓSTNÆLUB . .-------1,00. BOBÐHNÍPAB — — 0,90. KÍKIBAB.......-------6,01 TESKEIDAR . .-------0,60. SAUMAVÉLAR frá kr. 35,00. SaumavéJarnar eru fyrir hönd oj? fót; frá vðnduöustu verksmiðjum. Sauraa fijótt oe; vel, þykt og þunt; ganga mjö-r hljóðlítið. Allir sérstakir partar þeirra, sem sliti mæta, eru gerðir úr fínasta og haldbezta sænsku vélastáli. "Viðgerðir fást á sama stað á ofangreindum mnnum, einn- ig eru þeir pantaðir fyrir menn eftir útl. verðlistum, ef þess er óskað, og sömuieiðis margs konar smíðatól o. fl. cfflagnús dianjaminsson. 0 Barnaskólinn. f>eir, sem ætla sér að láta börn sín ganga í bamaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fult skólagjald, eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram við skólastjórann. f'eir, sem ætla sér að beíðast eftirgjafar á kenslueyri, verða að hafa sótt um það til bæjarstjórnarinnar fyrir 17. sept. |>urfamannabörn fá kauplausa kenslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við bæjarfógetann innan nefnds dags. Athygli manna leiðist að því, að í efstu deild skólans, framhaldsbekk, eru íslenzka, danska, enska og reikningur helztu námsgreinar. þar er og kend handavinna og teikning, bæði stúlkum og drengjum, eins og í fieiri bekkjum skólans. Reykjavík 1. sept. 1903. Skólanefndin. Nógar birgir at' cfflusíaás norsFía margarina komu með Laura til Gun. Einarsson. Undirritaður tekur að sér að innheimta skuldir, annast lántöku í bankanum, kaup og sölu á fasteignum og skipum, gjöra samninga og flytja mál fyrir undirrétti. Heima kl. 11— 12 og 4—5. Lækjargötu 8. E^gert Claessen cand. jur. Fiskikútterar til sölu. Undirritaðir hafa til sölu nokkur vönd- uð eikarskip. Stærðin er: 42, 52, 60, 80 og 86 smálestir. Skip, segl og annar útbúnaður er í bezta standi, albúið til notkunar. Verðið mjög sanngjarnt. Væntanlegir kaupendur ættu að snúa sér sem fyrst til urdirskrifaðra, sem gefur allar upplýsingar og leiðbeiningar. W. c&. cfflassayá @o. Undirskrifaður fær alt af öðru hvoru nógar birgðir af Hull. England. beint frá Noregi. c7én Póréarson. VOTTORÐ. Eg hefi nálægt missiri látið sjúklinga mína endur og einnum taka inn Kínalífselixír hr. Waldeinar Petersens, þegar eg hefi álitið það við eiga. Eg hefi komiat að raun um, að elixírinn er ágætt meltingarlyf, og aéö læknandi áhrif hans á ýmsa kvilla t. d. meltingarleysi eða meltingarveikl- un, samfara velgju og uppköstum, þrautir og þyngsli fyrir brjóati, tauga- veiklun og hjartveiki. Lyfið er gott og eg mæli óhikað með því. Kristjania, Dr. T. Rodian. Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafuið Waldemar Petersen, v p Fredrikshavn, og ofan á stútnum ý í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé sett upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mór um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kebenhavn. W aldemar P e ter s en Fredrikshavn. Barnaskölinn í Landakoti. byrjar aftur á þriðjudaginn hinn 15. sept. næstk. þeir, sem vilja láta böm bíd í skólann, gefi sig fram sem fyrst. cTCansíuRona óskast til barnaskóla á Vesturlandi. Hún þarf meðal annars að geta kent söng. Nánari upplýsihgar eru gefnar á skrifstofu ísafoldar til 17. þ. m. CRAWPORDS ljúflengu BISCUITS (smakökur) tilbúin af CRA.WFORD & SONS, Edinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kj^benhavn. K. E, |G leyfi mér hér með að tilkynna mínum heiðruðu viðskiftavinum, að eg hefi selt og afhent syni mínum, herra Jes Zimsen, verzlun mína í Hafnarstræti nr. 23 hér í bænum, með húsum, vörubirgðum og útistandandi skuldum, frá 1. jan. þ. árs, og heldur hann framvegis verzluninni áfram undir sínu nafni. Sömuleiðis hefir hann tekið að sér að greiða skuldir þær, er hvíla á verzlun- inni utan lands og iunan. Um leið nota eg tækifærið til að þakka öllum viðskiftavinum mínum, nær og fjær, fyrir þá velvild og tiltrú sem þeir hafa auðsýnt mér um liðÍDn tíma, og sem eg vona að þeir framvegis láti son minn verða aðnjótandi. Reykjavík h. 7. september 1903. VirðingarfyUt C. Ziinscn. Samkvæmt ofanritaðri yfirlýsingu hefi eg nú tekið við verzlun föður míns, sem heldur óbreytt áfram undir mínu nafni. Eins og kunnugt er, hefi eg í nokkur ár veitt þessari verzlun forstöðu, og vona því að hinir heiðruðu viðskiftavinir verzlunarinnar láti mig sjálfan framvegis njóta hinnar sömu velvildar og tiltrúar, er eg hefi hlotið sem forstöðumaður hennar. Reykjavlk d. u. s. Virðingarfylst Jes Zimsen. ? s___" Bókverzlun Isafoldarprentsmiðj u ^iiilli}|iililil!lji!iniiii!iliiii!mun:iiiiiiiili:iiiiliiii'iiHiiii:iiiii!iiNiiiiiniiiiimii!Jiiiiiii^ ? ©? ? hr eru til sölu eða fást útvegaðar tafarlaust meðal annars þessar útiendar bækur. 41. Dansk SundhedKtidende, Blad for Hjemmet og Fællesorgan for de komnnmale hygieiniske Interesser, redigeret af Dr. med. Carl Loreidzen og Læge Frode Sadolin; 24 hefti á ári. (28—30 bls. hvert) kr. 3,60. 42. Nærmest Sydpolen 1900, af Carsten Borchgrevink. >Hans Bog vil blive en Portælling om nyt Land, en ny Dyreverden, nye Opdagelser paa Steder, hvor hidtil ingen Menneskefod traadte«. »Hundreder af Illustrationer vil komme til at ledsage Værket«. Kemur it i ca. 20 heftum á 60 aura hvert. 43. Dansk Ordbog for Polkot ved B. T. Dahl og II. Hammer. »Alle de i vort dannede Tale og Skriftsprog brugte Ord vil, saavidt muligt, blive meddelte, med Angivelse af deres Oprindelse eller Afledning, . . . de vigtigste i det 19de Aarhundrede ny opkomne Ord vil blive Optagne«, . . Kemur út í ca. 25 heftum á 30 a. 44. Salathiel, historisk Romati, omfattende de 37 Aar fra Korsfæstelsen til Jerusalems Odelæggelse, af George Croly. >En af de seks ypperste engelske Romaner, som er skrevet«. >Denne Bog sætter med en Gang Rekorderj for hritisk Roman- digtning«. »SUar langt over Gennemfmittet af vore moderne historiske Romaner«. »En Eortælling af overordentlig Virkning«. »Vi anbefaler Bogen som et af de faa Digterværker, der fortjener at man köber det og gemmer det blandt sine Bogskatte«. »Dette er en ren og sund Portælling. 12 hefti á 50 a. 45. Georg Brandes Udvalgte Skrifter, geta fengist með góðum kjörum, t. d. mánaðarafborgunum. þýðir þá Nóg að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. B. í. 44. sama sem: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju, Salathiel, o. s.'frv. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasini Hvernig á að varðveita góða heilsu ? Tímaritið »Dansk Sundhedstidende« beindi þessari spurningu til ýmsra þjóðkunnra mannaí Danmörku, lækna, presta, skólastjóra og fleiri, og svör- uðu margir þeirra spurningunni. 24 af þessum svörum eru prentuð íapríl- hefti tímaritsins þ. á. Heftið fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju og kostar að eins 10 aura. WHISKY Wm. FORD & BON Btofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjtfbenhavn. K. Mustads Margarine. Nýkomin beint frá Noregi stór send- ing af þessu ágæta margarine og er það selt mjög ódýrt hjá G. Zoega. _____ Fæði og húsnæði geta nokkrir piltar fengið í Vesturgötu 37. Hentugt fyrir sjómannaskólanemendur, Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafar Rósenkranz. IsafoldarprentsmiOja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.