Ísafold - 12.12.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.12.1903, Blaðsíða 3
303 Alls konar vorur til JöLANNA fást mjög ódyrt í verzlun Th. Thorsieiiisson Mjög gott flórmjöl og alls konar efni í góðar kökur- Epli amerisk á 25 a. pd. Appelsínur 4—5 a. st. Laukur Margs konar syltetöj Og Gelé. Perur Epli og Ananas í dósum. NIÐURSOÐIN matvæli, t. d. Bayjerskar og Medister pylsur m. m. Mikis af fínum handsápum og ilmvötnum- Vindlar í v4 V2 Vi kössum frá 4,00—12 kr. J/j kassinn Enskar Cigarettur og reyktóbak MJÖG ÓDÝRT Nýjar vörur til Breiðfjörðs. Stórt úrval af prjónlesi úr aluil og m. m. fl. Umbúðapappír góður og ódyr hjá Jes Zimsen. Allir kaupa nú. hjá Breið- fjörð fataefni og: alklæði. cJC. cJlnéarsQn & Scns fataverzlun. Nýkoronir fóðraðir vetrarlianzk- ar, sem menn fá aldrei nóg af; sðmuleiðis glasé-hanzkar, hvítir, svart- ir og mislitir Alls konar lín t. d. mannséttskvrtur, brjóst, flibbar, mann- séttur, slips og alt annað, er þar til lieyrir, ljóniandi fallegt, hæstmóðins og þó ódýrt. BAZARINN i Aðalstræti nr 10 mælir með sér sjálfur. Jólaborðið hjá Breiðfjörö. Yfir 2 þúsund manns heimsækja það nú daglega. Appelsínur nýkomnar með »KONG INGH« til &uém. (Blscn. Hjá Breiðíjörð er nú stærsta úrval af kvensiifsuin og svuntu- efnum. Til jóla verður öll álnavara, tilbúin föt, lamp- ar 0. fl. selt með 5 — io°/o afslætti gegn peningum út i hönd við verzl. Jóns Þórðarsonar Þingholtsstr.'1. Gigtaráburðurinn frægi er nú aftur kominn til Breiðfjörðs, Það tilkynnist öllum nær og fjær, sem hann pantað hafa. Verðið sem áður 2 kr. ciil varzíunar J. P. T Biydes i Reykjavik Rom maé ss tXong c7nge Peningabuddur eru altaf góð og kreikomin cZólagjöf. Mikið úrval og gott verð hja Jes Zimsen. ÁGÆTAR KARTÖFLUR. EPLI. VÍNÞRÚGUR. APPELSÍNUR. LAUKUR. ENN FREMUR: ÁGÆTIR ULLARKAMBAR, TVÖFALDIR ÖG GLERAUGU MJÖG GÖÐ. sm Jóla-Vindlar og KERTI Guðm. Olsen. er bezt að kaupa hjá Jes Ziinsen. Fyrir jólin XÍrval af mjög góðum Cigarett- um; afsláttur séu 10 pk. keyptir í einu í verzlun Björns Þórðarsonar Ijangaveg 20 B. þurfa memi ekki síður en annars að kaupa handsápur. TIL ,10 L A N N k‘ er bezt að kaupa þar, sem menn fá góðar vörur, gott verð, og fljóta af- greiðslu, það er hjá Guðm. Olsen. SÓ.rstaklega skal eg benda á hinar al- þektu 10 aura sápur. — Karból- sápan hvíta — boraxsápa — ekta rosenolíusápa og Kinosól sápan, sem keypt er alstaðar að; fólk í Ameríku hefir t. d. pantað hana héðan. Einnig er mikið til af Ilmvötnum Jes Ziinsen. er keypt fyrir peninga hjá Jes Zimsen. Bezta Jólagjöf er Hátiðasöngvarnir og Sex Sönglög eftir síra Bjarna Þorsteinsson. Fást hjá GLOiVI OLSEN • Gangið ekki fram hjá vetzlun Jóns Þórðarson- ar, án þess að Ifta inn, þvi þar fæst flest sem fólk þarnast til jólanna fyr- ir lágt verð. Snikkarar! Ef þér viljið gleðja lærliugana ykkar fyrir jólin, þá skuluð þér kaupa eitt- hvað af hi”nm g ó ð u smíðatólum hjá Jes Zimsen, því ftð þér vitið eins vel og eyr-, livað þá langar til að eiga eitthvað af þessum fallegu og nyt- sömu v e r k f æ r u m , sem þeir líta girndarauguui hvert einasta skifti sem þeir eru sendir ofan í búð. Nóg* er úr að velja. cJes Simsar. Consum Chocolade og fl. teg. hjá Guðm. Olsen Tillögur nefiidar þeirrar, er kosin var á aðalfundi 20 jan. þ. á. til að íhuga breytingar á lögum sjóðs- ins, liggja félagsmönnum til sýnis á afgreiðslustofu undirritaðs. Styrktar og sjúkrasjóður verlunar- manna í Reykjavík h. 11. desbr. 1903. C. Zimsen- pt. form. Með J>VÍ eg hefi byrjað verzl- un á Laugiivegi 2_, leyfi eg mér að benda heiðruðum almenningi á það, að eg kaupi mjör, kæju og reykt kjöt, og sel aðcins góðar vönvr og mjög ó- dýrt. Guðm Felixson ENGINN, sem keypt hefit nú í vetur hálslin i Veltusundi nr. 1. kaupir það hér eftir annarstaðar. Lotterímiðar sendir gegu fyrirfram greiðslu. — í þesssum umgangi eru 118000 hlutir (miðar) en 75000 vinmngar. Hlutir við 1. drátt kosta 1 kr., við 2. drátt 1,50, við 3. dr. 2 kr., við i. dr. 3 kr., við 5. drátt 3,60 og við 6. dratt 4 kr. Vinningum rábstafað að undirlagi virin- auda. 1. dráttiir fór fram 18. og 19. nóvbr.; í 2. simi verður dregið 16. og 17. desember. Thomas Thomsen yfirréttarmálafærslum. Gl. Strand 38 Köbenhavn K. Lóggiltur hlutasali fyrir hið almenna danska vöru- og iðnaðarlotterí. Þvottabalar og Vatnsfötur galv., fleiri stærðir, nýkomið tneð »KONG INGE« til Gtidm Olsen {(ominóðuskilti Og skúffuhöldur. Mesta órval, bezta verð, lijá Jes Zimsen Verzliui Björns hrðarsonar á Laugaveg 20 B. selur vefnaðarvörur og vefjagarn með 10 "/0 afslætti frá . 5. jr. m. til ný- Þarfauaut fæst l Melshúsum 4 Seltjarnar* nesi. Kostar 2 kr. BRYSSELTEPPI eru ágæt jólagjöf. Þau fást smá og stór með góðu verði í verzlun B.jörns Þóröarsonar Laugaveg 20 B. lungfallegust í Aöalstræti 10. Kvenfólagið á Eyrarbaklta sendir húr með Öllnm þeim innilegt þakklæti sitt, er styrktu nieð gjöfum tombólu þess í vet- ur. Sérstaklega þakkar Kvenfél. þeim herrum Valdimar kaupm. Ottesen, Olafi fríkirkjupresti Olafssyni, Gisla verzluaarm. Jónssyni og Jóni Jóhannssyni (frá Bráð- ræði á Eyrarbakka) fyrir gjafir þær, er þeir sendu. K.RISTJÁN J ÓHANNESSON á Eyrarbakka tekur að sér að inn- heimta skuldir, kaupa og selja jarðir. leigja þær til ábiiðar og innheimta eftirgjöld. Áreiðanleg viðskifti — lág ómakslaun. Góð meðmæli til sýnis ef óskast. Útgefandi *Bj5rn Jónsson. Áhm. Ólafur Rósenkranz. ísaf o! darprent.s m i ð j a

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.