Ísafold - 12.12.1903, Síða 4

Ísafold - 12.12.1903, Síða 4
304 co oo PQ býður heiðruðum höfuðstaðarbúum alls konar kökur og brauð til jól- anna. Mesta fjölda af tegundum úr að velja, sérstaklega vínertertum, kranzakökum og nægtahornum. Ennfremur ísbuðinga. Alt fljótt og yel af hendi leyst. Kj Ch k—f. oo 13 co oo oo co T I L JÓLANNA Allir, sem vilja fá sér GOTT GLAS AP VÍNI, ættu að kaupa það í og ®l Rjaííaranum i JSiverpool. ÖIl vínin eru frá konungl. hirðsala C^L_M0NSTER^&^SÖN og eru sannkallaðir Hátíða-drykkir. Vínin eru aftöppuð utanlands af mönnum með sérstakri þekkingu á þeim starfa, og eru seld, þrátt fyrir gæði sín og vandaða frágang, mjög ódýrt. Bortieaux-vín; (rauðvín), þar á meðal »Extrafint« Leoville- BourgOííiie-vín. Hvit vín. Bhinar-vín: meðal þeirra skal sérstaklega bent á Hochheimer, Liebfraumilch. Graacher Mosel. Portvín, hvít og rauð í io tegundum. Sherry, margar tegundir, þar á meðal mjög fínt dry pale Sherry. Dessert-vín: Liinell. Malaga. Samos m. m. Madeira. Marsala. Vennouth Torino. Absinthe. Chanipagne-ví n G. H. Mumrn & Co. Cremant Sillery. Cycle Club. Sillery. Cherry Cordial frá P. F. Heering. Liqueurer: Curacao. Créme de Cacao. Créme de Mocca. Marachino. Svenskt Punsch og Banco: Caloric. Matador. Flora. Cog'nac: Champagne. Charcute. Hennesy. Genever. Rom. Whisky 12 tegundir. Arrac: Api Api og Punsch-Essents. An gostui'a og Kjoster-bitter. Aalborg og Bröndums Aquavit. Bröndum’s brennivín og fínasta Kornbrennivín m.m. Alls konar öL Alliance. Garlsberg Lageröl. Tuborg Export og Pilsner. Carlsberg Porter. Mörk og Lys Carlsberg. Krone 01. Limouade. Sodavatn og Citron Sodavatn frá „Rosenbor«*“, eru þeir beztu gosdrykkir sem fást i bænum. Gustav 0. Abrahamsen ---- Stafanger, Norge. - Commissionsforretning. ---- Export Import. ------- ----Islandske produkter forhandles. ■ ---- Etableret: Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. FEGURSTU J0LAGJ0FINA. NÝJA TESTAMENTIÐ með ljómandi fallegum litmyndum í mjög handhægu litlu broti, prentað síðastlið sumar í London og bundið þar í við- hafnarband, gylt i sniðum. Verð iV,— 5 kr. Fæst nú fyrir jólin í bókverzlun ísafoldar. Kærkoinin jolagjöf handa unglingum. Myndalaus fást testamenti bundin á 1 kr. góðar og nytsamar, t. d. extra fínar SAUMAVÉLAR í hnotu- trés kössum. REGNKÁPUR og regnhlífar fyrir dömur og herra. BORÐLAMPAR mjög skrautlegir. Margs konar emaiileruð áhöld. Snotur BOLLAPÖR — SKEGGBOLLAR. cHíís Ronar sRofaincéur, meðal annars GÚMMÍ VATNSSTÍGVÉL, ómissandi í snjóbleytum og bálku. Úrval af HERÐASJÖLUM. STÓR SJÖL, hrokkin og slétt. Stórt úrval af FLÓNELS-SKYRTUM frá 2 kr. til 7 kr. Einnig af »norma!« skyrtum og buxum mikið úrval. wmmmmmmímmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm eftir dr. V. Guðmundsson SALMABOKIN gylt í sniðum sterkt og gott band. — {íSiáSií ^7/ls>ry/ls a— /i \ BOKYERZLUN ISAFOLDAR Enskir karlm. SOKKAR. MANSCHETT-SKYRTUR hv. og misl. ^Dömu-síipsi frá Englandi og Þýzkalandi. Urval af alls konar álnavöru. m. m. Th. Thorsteinsson. I BAKARII CLAUS IiANSEMS fást ávalt um helgar ýmsai fínar kökur, a 1 v e g n ý j a r, svo sem: Napoleons-kökur, eplakökur 0,10, Butterdeig auk ýmis konar annars brauðs, sem ávalt er fyrir hendi. Líka getur fólk pantað (í Mjóstræti 6) úr sama bakaríi lagkökur o. fl. fínar kökur, sern afgr. verða fljótt og vel. ■PÉI ■MMHI I ■ ' ■ ' Stórt sporöskjulagað matborð til sölu hjá G. T. Þorkelssyni Tjarnargötu 8.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.