Ísafold - 30.01.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.01.1904, Blaðsíða 3
19 Hvanneyri, hafi .Perfectc skilið eftir að •eins 0,01°/0 feiti í undanrennunni. Mjólkurkennari Grrönfeld er gjörði feiti- Biælingu þa, sem hér er ura að ræða, hef- »' sýnt mér eftirrit af vottorði þvi, er hann gaf Burmeister ct- Wain. Þar stendur.að hann hafi tekið nokkur sýnis- horn af undanrennu úr «Perfect« —, og mælt feitina í henni með Gerbers-feiti- mæli, og að við þessar tilraunir hafi feit- 'D i undanrennunni vurið frá 0,05 til 0,1"/,,. Höf. hefir þannig leyft sér að lagfæra »ottorðið sér í vil, þannig að samkvæmt hanB íramburði á »Perfect« að hafa skilið Vlð Bmrædda tilraun 5—10 sinnum betnr en vottorðið sýnir! Við þessa »rannsókn« er auk þess að athuga, að hún er gjörð ems og vottorðið sýnir: með feitimæli, en þott feitimælar séu góðir til þess að á- uieu íeiti i rjoma og nýmjolk, þa peir alt 0f ónákvfeuiir til þess að á- mfeð feiti i skil\ induundarennu, og 8vna miklu lægri feitiprósent en hún er í raun °g veru. — Líklega eru allar feiti- ^lingar þær, 8em höf. er að vitna til, gjorðar með feitimælum, ef þær þá ekki eru heiut falsaðar, eins og feitimæling sú, sem hér er um að ræða. — Slíkar >rann- »oknir« eru, eins og eðlilegter, einkis metn- ar i útlöndum, þótt Burmeister & Wain *liti þær nógu góðar til að flagga með þeim hér. Að ætla að nota þær til þess að hrekja með þeim opinberar skiltilraun- ir á bvo merkri vísindastofnun sem Alnarp- búnaðarháskólanum gengur þú _ væ„t dæmt — heimskunni næst. Þá er að minnast á vottorðin. Höf. segir að skólastjórarnir Torfi Bjarnason, .Tonas á Eiðum og mjólkurkennari (Jrön- feld hafi .vottað að »Perfect« skilvindan se hezt af óllum skilvindutegundum.« Eg tefi fylstu ástæðu til að álíta, að þessi »vottorð« séu fölsk. Allir þessir menn eru svo gætnir og vandaðir, að þeir hafa ekki gefið og gátu ekki gefið slik vottorð. 11 ^ess þ^yrftu þeir að hafa reynt a»lar skilvindutegundir i sinni núver- andi mynd) sem w langt fra a?J þe.r haf. gjort, 0g athugað þær nákvæmlega, — þar á meðal skilmagn þeirra -, sem þeir hvorki hafa haft ástæður eða tæki til Ef þessi vottorð því eiga að sanna annað, en hvað höf. er óvandur að meðolum, verð- ur hann því að hirta vottorðin í heilu lagi með hlutaðeigandi wndirskriftum. Loks vil eg minnast á útbreiðsluna. Höf telur úthreiðslu »Perfect« hér á landi ó- yggjandi sönnun fyiir' gæðum hennar. Petta asamt fleiru í umræddri grein hefði nof þo vel getað sparað sér, þvi honum er fullkunnugt um, hvaða ráð og meðul hafa verjð notuð til aö úthreiða «Perfects og að hun er enn svo ung - stutt siðan fanð var að brúka hana hér - að bænd- ^hafaennekki,8em voner, fengið tíma i\a«.atta SÍg á '8æðum* heiinar, eða ^ Þvi, hvws virði meðmæli umboðsmanns- ms ern. Reykjavík 8B, jan. 1904. Guðjón Guðmundsson. »Af áv8xtunum þekki8t tréJ>< Einhver af meðHmum Hlutafé.agsins ^Reyk^k. heflr hengt ut »ski,tið. s'itt i baðmu (.BtA.) i gær; með yfirskriftinni: 'Mercator hennar »Íbu. í gálgannm< . Það er auðráðið af þessari fyrirsögn, hvemig »ndinn muni vera í greininni, enda er hún °11 ritnð í þessum tón og þar af leiðandi b*ði höf. og félaginu til minkunar. Og sama er að segja um efnið. Ýmist rangfærslur eða útúrsnúningar. Höf. gefur meÖal annars í skyn, að þeir séu ekki «ngur i stjórninni, D. T. og Ben. S. Þór. nfar þó hinn fyrri 3 dögum eftir fund- ^°ndUndir a«g'ýsingu sem formaður, hinn alt\r ' IT & bU*Íim S6m ^'aldkeri- °S ,, e'lrt?essn. Manni dettur ósjálfrátt nug, að menn, sem ekki eru vandari að virðlngu slnni ,n þettaj lát. 8,r ekk. ^ T\? H b^a í kaupum og sölum, Og hafl þetta hlutafélag ekki penna- *ran eða kurtemri mönuum . ft/ ; 1, u uppi vörn fyrirsi«- \>W*W «»Þykkv. tillögur beint ofan i skrifl aamninga, þá eru meðlimirnir Sannariega <*b^öfundsverðir af félagsskapnum og fé- ag^ ekki af tilverunni. Það munu þa ttesUrlejðahjáséraðeigaBkifti viö það og svo er nm mig. Talsmaður þess getur því í næði skemt sér við »skiltið« sitt fyrír mér. 27, '04. Mekcatok. VeðurathuKanir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson 1904 janúar ETÍ trt- o >- 3 <3 — pr p2 Ld 23.8 2 9 Sd.24.8 2 9 Md25.8 2 9 (>d.26.8 2 9 Mdi'T.S 755,5 746,6 735,7 732,1 739,6 744,1 744,1 745,1 743,9 735,1 731,1 726,7 7-21.5 2 719,6 9 723,3 Fd 28.8 724.1 o 727,1 9 730,8 r"sd298 729,6 2 723,5 9 715,5 1,8 w 2,5 s -7,9 8 0,3 sw -2,8 w -2,4 SW -2,4 E 0,4 E 0,6 B -2,2 0,0 N 0,9 B -1,7 N -1,0 N -1,4 N -4,8 NNE 5,5 N -7,3 N -9,2 E -4,8 N -4,5 E 1 9 10,7 1 10 1 7 1 9 5,0 2 10 1 9 1 1 0,6 1 10 1 ;10 0 9 5,9 1 10 1 10 3 9 0,1 2 7 2 10 2 10 2 10 2 10 1 9 2 10 2 10 -2 -3 -15 Vegna þess að eg hefi heyrt, að hingað hafi verið sendur pési um Presthólamálin, sem eignaður er Núpsveitnngum, þá vil eg geta þess, að í sumar, þegar eg var fyrir norðau, átti eg tal við Jón Ingimundarson á Brekku um þennan pésa, og hann sagði mér þá, að enginu i Núpasveit hefði skrif- að hnnn, og hætti hann því við, að það vœri svo margt skrifað, sem sagt væri að væri þaðan, en sem enginu þar hefði skrif- að, og tók tií dæmis lögtaksfrétt úr Núpa- sveit, sem birtist i ísafold, sem hann full- yrti að ekki hefði verið skrifuð þar. Jón Ingimundarson er mikils metinn maður meðal Núpsveitunga og eg má full- yrða að þcir hefðu ekki gert neitt slíkt á bak viö hami, enda á hann sjálfur að vera einn af þeim, sem skrifað luifa þennnan pésa, Þaö liljóta því að vera einhverjir aðrir höfundar að honum. t'tgefandi pés- ans er til nefndur Sigurhjörn, sem alinent er kallaður „veisill" nyrðra, hami er mesti fárí'iðlingur, tollir ekki í vistuni, en geng- ur niilli manna. Nokkur undanfarin sum- ur hefir hunii veriö smali á Sauðanesi hjá sira Arnljóti. Eg legg það undir dóm þeirra manna, sem þekkja þennan Sigurbjöru, og scin hafa kynt s^r Pesa þenuan, hvort ekki niuni áhöld verða um vitsmuna-afl Sigur- björns og siðferðisþrek þeirra, scm lmfa skrifað pésann. Reykjavík 14. janúar 1904. G u ð r ú n B j ö r n s d ó 11 i r. Hér með votta eg öllum þeim, sem með návist sinni eða á annan hátt sýndu mér hluttekningu við fráfall og útför mins elskaða eiginmanns, fyrv rektors Jóns Þorkelssonar, mitt innileg- asta þakklæti. Reykjavík 29. janúar 1904. Sigriður Þorkelsson Hér með tilkynnist ættingjum, vanda- mönnum og vinum okkar, fjær og nær- verandi, að þann II. þ. m. þóknaðist al- góðum guði að burtkalla úr þessum heimi okkar elskulegu dóttur Þorstenzu, 16 ára gamla, eftir r5 daga þjáningar- mikla legu. Akureyri þ. 13. jan. 1904. Hólmfr. S. Þorstelnsdottir. Jólunnics Stefánssou. Aldan. Fundur næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og stundu. Stjórnin. Zeolinblekið góða er dú aftur komið i afgreðslu Isafoldar. Ný fatnaðarverzl. og saumastofa verður bráðlega opnuð í — þar sem vefnaðarvörubúðin var áður,— uudir forstöðu hr. skraddara Friðr. Eggertssonar. 1 fatnaðarverzluninni verða seldir alls konar karlmanna- fatnaðir, efni i föt, nærfatnað- ur, mikið úrval, Skófatnaður, Hálslín, Slifsi og Slaufur, Hatt- ar og Húfur- Yfir höfuð allar vörur til karlmannsútbúnaðar- Steinolíuvélar, 3kveikjaðar, mjög ódýrar, nýkomnar til Griiðni.. Olsen. Æörg fiús af ým8ri gerð á góðum stöðum í bæn- um til sölu. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík. Sjóvetlingar, órónir, keyptir háu verði í LIVERPOOL. Náttúrugripasal'nið verður sýnt 2. sunnud. í febr. og svo fram- vegis, á vanal. tima. Heiðruðn vesturbæingarl Prá 1. næsta mánaðar (febr.) tek ef aft- ur til sölu BSAU& frá hinu velþekta bakaríi B. Símonarsonar, sem hafa nú um tíma verið seld hjá V. Q-íslasyni, en verða ekki lengur þar. Eg vona að viðskiftavin- ir þessa bakaríis rati inn til min, ekki sið- nr en áður, þegar eg hafði þessa brauða- sölu. Einnig sel eg alls konar templara- drykki, mjólk, kaffi og vindla. Vesturgótu 50 a. (Grötuhús). Vigdís Teitsdóttir. TIL LEIGU óskast 14. maí næstk. húsnæði á góðum stað. Upp- Iýsingar á afgr. ísafoldar. VERZLÚNIN ^Liverpool' selur alls konar kaðla, blakkir, mastursbönd, dekkglös, og margs konar liluti til þilskipa, me5 mjög vægu verði. NETJAGARN, 4 tvinnað, er nú al'tur komið. Hrokknu sjölin og mikiS af vefnaSarvörum nykomiS með Vendsyssel í verzlun S. Soaga. Nokkrir duglegir íiskimeiui geta fengiS skiprúm á vel útbúnu og traustu fiskiskipi, og f JL />... goo njor. Innan 8. febrúar semji menn við Stefán Daníelsson skipstjóra, Laugaveg nr. 60, eða Helga Zoe'ga. Gluggagler einfalt og tvöfalt með góðu verði hjá JES ZIMSEN ___ Notið tækífærið! Ial. amjör fæst fyrir 60 aura pund- ið til 20. febr. n. k. ef keypt eru 10 pund í einu í verzl. Jóns Þórðarsonar í Evík. Uppboðsauglýsiug. Þriðjud. 2. febr. næstk. kl. 11. f. hád. verður opinbert uppboð haldið hjá Arnarhóli hjer í bænum og þar selt ymiskonar tinibur úr skipinu »Lock Fine« tilheyrandi Kristjáni Jónssyni. Söluskilmálar verSa blrtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. jan. 1904. Halldór Daníelsson. Fiskhnífarnir góðu eru nú komnir til Jes Zimsen. Afgreiðsla hins Samein- aða yufuskipafélaíís erflutt í nr. 2 í Pósthússtræti (fyrv. Helgabúð) uppi. Inn^angur að austanverðu. Reykjavík 2;/. jan. 1904. C. Zimsen, SmíðatóL og aðrar járnvörur eru nýkomnar til JES ZIMSEN. Á SróASTLI»NU kausti var mér dreg- in svört 2 vetra gömnl kind i Kollafjarð- arrétt, eyrnamark: geirstýft hægra, tvirif- að i stúf vinstra, brennimark: Qr. Th. hornanjerkt með minu eyrnamarki: lögg fr. bæði, sneitt aft. bæði. Þessa kind á eg ekki. Réttur eigamli gefi sig fram og semji við mig um markið og borgi áfall- inn kostnað. Norðurkoti í Vogum 24. jan. 1904. Jón Nikulásson. SÍ&ASTLmi& haust voru mér ' dregin tvö lömb, s«m eg ekki á; lömb þessi eru með minu fjármarki: sýlt, fjöður framan, hangfjöður aft. hægra, vaglskora framan vinstra. Réttur eigaudi að lömbum þess- um gefi sig fram og semji við mig um markið. Skarfshóli í Miðfirði, Húnavatnss. 3/, '04. Ólafur Ólafsson. VOTTORÐ Konunni minni, sem í mörg ár hefir þjáðst af t æ r i n g u og leitað margra lækna, hefir batnað til muna af því að neyta að staðaldri Kínalífs- elixír Waldemars Peter- s e n s, og eg vona að hún verði albata, ef hún heldur áfrain að taka elixírinn inn. Hundastað á Sjálandi 19. júní 1903. J. O. Amorsen, Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, óru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að -§.;- etandi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- aen' Frederikshavn, Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.