Ísafold - 30.01.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.01.1904, Blaðsíða 3
19 Hvanneyri, hafi >Perfect« skilið eftir að ^ins 0,01 °/0 feiti í undanrennuuni. Mjólkurkennari Grönfeld er gjörði feiti- mselingu þá, 8em hér er um að ræða, hef- ir sýnt mér eftirrit af vottorði þvi, er hann gaf Burmeister <5 Wain. Þar stendur,að hann hafi tekið uokkur sýnis- horn af undanrennu úr «Perfect« —, °g mælt feitina í henni með Gerbers-feiti- 'næli, og að við þessar tilraunir hafi feit- *n i undanrennunni verið frá 0,05 til 0,1 °/0. Höf. hefir þannig leyft sér að lagfæra vottorðið sér i vil, þannig að samkvæmt hans framhurði á »Perfeet« að hafa skilið v‘ð umrædda tilraun 5—10 sinnum betur en vottorðið sýnir! Við þessa »rannsókn« ei auk þess að athuga, að hún er gjörð eins og vottorðið sýnir: með feitimæli, en þótt feitimælar séu góðir til þess að á- Ye a feiti i rjóma og nýmjólk, þá fU ^e’r alt of ónákvfemir til þess að á- '^eða með feiti i skilvinduundarennu, og sýöa miklu leegri feitiprósent en hún er i raun og veru. — Liklega eru allar feiti- 'nselingar Þæri s«m höf. er að vitna til, gjörðar með feitimælum, ef þœr þá ekki eiu heiut falsaðar, eins og feitimæling sú, sem hér er um að ræða. — Slikar »rann- *oknir« eru, eins og eðlilegt er, einkis metn- ar i útlöndum, þótt Burmeister & Wain al‘ti þær nógu góðar til að flagga með þeim hér. Að ætla að nota þær til þess að hrekja með þeim opinberar skiltilraun- ir á svo merkri vísindastofnun sem Alnarp- búnaðarháskólanum gengnr þó — Vægt dæmt — heimskunni næst. Þá er að minnast á vottorðin. Höf. segir að skólastjórarnir Torfi Bjarnason, -Tonas á Eiðum og mjólkurkennari Grön- feld hafi »vottað að »Perfect« skilvindan s« bezt af öllum skilvindutegundum.« Eg hefi fylstu ástæðu til að álíta, að þessi -vottorð« seu fölsk. Allir þessir menn eru svo gætnir og vandaðir, að þeir hafa ekki gefið og gátu ekki gefið slík vottorð. I*1 Þess þyrHu þeir að hafa reynt ar skilvindutegundir í sinni núver- andi mynd, sem er langt frá að þeir hafi gjort, og athugað þær nákvæmlega, — þar á meðal skilmagn þeirra —, sem þeir hvorki hafa haft ástæður eða tæki til. Ef þessi vottorð þvx eiga að sanna annað, en hvað höf. er óvandur að meðölum, verð «r hann því að birta vottorðin í heilu lagi með hlutaðeigandi irndirskriftum. Loks vil eg minnast á útbreiðsluna. Höf. telur útbreiðslu »Perfect« hér á landi 6- yggjandx sönnun fyrir' gæðum hennar. , .etta asamt f'eiru i umræddri grein hefði hof. þó vel getað sparað sér, því honum faBkunnugt um, hvaða ráð og meðul hafa verjð notuð til að útbreiða «Perfect«, »g að hún er enn svo ung - stutt siðan fanð var að brúka hana hér - að bænd- r afa enn ekki, sem von er, fengið tíma að atta sig á »gæðum« hennar, eða Þvl, hvers virð; meðmæli umboðsmanns- ms eru. Reykjavík 26. jan. 1904. Gruðjón Guðmundxson. >At ávöxtanum þekkist tr黫. Einhver af meðlimum Hlutafélaf .ReykjavA. hefir hengt út »skiltið« s blaðinu (»Rvík.) i gær; œeð yfírgkrift •Mercator hennar »ísu« í gálganum.. er auðráðið af þessari fyrirsögn, hve »ndinn nrnni vera í greininni, enda er 011 rituð i þessum tón og þar af leið b*ði höf. og félaginu til minkunar. Og sama er að segja um efnið. Ý rangfærslur eða útúrsnúningar. Höf. g annars í skyn, að þeir séu meðal 'engur \ stjórninni, D. T. og Ben. S r‘far þo hinn fyrri 3 dögum eftir >nn undxr auglýsingu sem formaður, . Ur enn ^ blaðinu sem gjaldkeri. , el^*r þessu. Manni dettur ósj x hug, að menn, sem ekki eru vanda virðingu sinni ,n þetta ,átj 8ér ek ynr brjósti brenna i kaupum og Og hafi þetta hlutafélag ekki ‘*ran eða kurteisari mónmm . að W að halda uppi vörn fyrir si . eamþvkkir tillögur beint 0fan í sammnga, þá eru meðlimirnir Sann ekki öfundsverðir af félagsskapnum x agxð ekki af tilverunni. Það mui ‘lesLr leiða hjá sér að eiga skifti við þ svo er um mig. Talsmaður þess getur því i næði skemt sér við »skiltið« sitt fyrír mér. 20/, ’04. Mercator. Veðurathug;»nir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson 1904 janúar. Loftvog millim. Hiti (C.) í>- cr c-t- < CD ox p zr 8 Skýma^ril Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 23.8 755,5 1,8 W i 9 10,7 0 2 746,6 2,5 s i 10 9 735,7 -7,9 8 i 7 Sd.24.8 732,1 0,3 SW i 9 5,0 -2 2 739,6 -2,8 w 2 10 9 744,1 -2,4 S\v 1 9 Md25.8 744,1 -2,4 E 1 4 0,6 -6 2 745,1 0,4 E 1 10 9 743,9 0,6 S 1 10í l'd.26.8 735,1 -2,2 0 9 5,9 -G 2 731,1 0,0 N 1 10 9 726,7 0,9 E 1 10 Mcl2T,8 721.5 -1,7 N 3 9 0,1 -3 2 719,6 -1,0 N 2 7 9 723,3 -1,4 N 2 10 Fd 28.8 724.1 -4,8 NNE 2 10! -5 2 727,1 5,5 N 2 10í 9 730,8 -7,3 N 2 10 Fs.1298 729,6 -9,2 E 1 9 -15 2 723,5 -4,8 N 2 10 9 715,5;—4,5 E 2 10 Vegna þess að eg hefi heyrt, að liingað liafi verið sendur pési um Presthólamálin, sem eignaður er Núpsveitungum, þá vil eg geta þess, að í sumar, þegar eg var fyrir norðau, átti eg- tal við Jóu Ingimundarson á Brekku um þennan pésa, og hann sagði mér þá, að enginm i Núpasveit hefði skrif- að hann, og bætti hann því við, að það væri svo margt skrifað, sem sagt væri að væri þaðan, en sem enginn þar heföi skrif- að, og tók tií dæmis lögtaksfrétt úr Núpa- sveit, sem birtist i Isafold, sem hann full- yrti að ekki hefði verið sltrifuð þar. Jón lngimundarson er mikils metinn maður meðal Núpsveitunga og eg má full- yrða að þeir hefðu ekki gert neitt slikt á bak við hann, enda á hann sjálfur að vera eiuu af þeim, sem skrifaö hala þennnan pésa. Það hljóta því aö vcra einhverjir aðrir liöfundar að honum. I tgefandi pés- ans er til nefndur Sigurbjörn, sem alment er kallaður „veisill“ nyrðra, hann er mesti fáráðlingur, tollir ekki i vistunx, en geng- ur milli manna. Nokkur undanfarin sum- ur hefir hann verið smali á Sauðanesi hjá sira Arnljóti. Eg legg það undir dóm þeirra manna, sem þeklcja þennan Sigurbjöru, og senl hafa kynt sér pésa þennan, hvort ekki muni áhöld verða um vitsmuna-afl Sigur- björns og siðferðisþrek þeirra, sem hafa skrifað pésann. Reykjavik 14. janúar 1904. Guðrún Björnsdóttir. Hér með votta eg öllum þeim, sem með návist sinni eða á annan hátt sýndu mér hluttekningu við fráfall og útför mins elskaða eiginmanns. fyrv rektors Jóns Þorkelssonar, mitt innileg- asta þakklæti. Reykjavik 29. janúar 1904. Sigríður Þorkelsson Hér með tilkynnist ættingjum, vanda- mönnum og vinum okkar, fjær og nær- verandi, að þann II. þ. m. þóknaðist al- góðum guði að burtkalla úr þessum heimi okkar elskulegu dóttur Þorstenzu, 16 ára gamla, eftir 15 daga þjáningar- mikla legu. Akureyri þ. 13. jan. 1904. Hólmfr. S. Þorsteinsdóttir. Jóliannes StefáiiSNon. Aldan. Fundur næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og atundu. Stjjórnin. Zcolinblekið góða er nú aftur komið i afgreðslu Isafoldar. Ný fatnaðarverzl. og saumastofa veröur bráðletra opnuð í — þar sem vefr.aðarvörubúðin var áður,— undir forstöðu hr. skraddara Friðr. Eggertssonar. í fatnaðarverzluninni verða seldir alls konar karlmanna- fatnaðir, efni i föt, nærfatnað ur, mikið úrval. Skófatnaður, Hálslín, Slifsi og Slaufur, Hatt- ar og Húfur- Yfir höfuð allar vörur til karlmannsútbúnaðar- Steinolíuvélar, 3 kveikjaðar, mjög ódýrar, nýkomnar til Griiðm. Olsen. cfflörg fius af ýmsn gerð á góðum stöðum í bæn- um t i 1 s ö 1 u. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík. Sjóvetlingar, órónir, keyptir háu verði í LIVERPOOL. N áttúrugripasafnið verður sýut 2. sunnud. í febr. og svo fram- vegis, á vanal. tírna. Heiöruðn vesturbæingar í Frá 1. næsta mánaðar (febr.) tek ef aft- ur til sölu BRAUÞ frá hinu velþekta bakaríi B. Símonarsonar, sem hafa nú um tíma verið seld hjá V. Gíslasyni, en verða ekki lengur þas. Eg vona að viðskiftavin- ir þessa hakariis rati inn til min, ekki síð- ur en áður, þegar eg hafði þessa brauða- sölu. Einnig sel eg alls konar templara- drykki, mjólk, kaffi og vindla. Vesturgötu 50 a. (Götuhús). Vigdís Teitsdóttir. TIL LEIGU óskast 14. maí næstk. húsnæði á góðum etað. Upp- lýsingar á afgr. íaafoldar. VERZLUNIN ,Liverpool‘ selur alls konar kaðla, blakkir, mastursbönd, dekkglös, og margs konar hluti til þilskipa, með mjög vægu verði. NETJAGARN, 4-tvinnað, er nú aftur komið. Hrokknu sjölin og mikið af vefnaðarvörum nýTiomið með Vendsyssel í verzlun S. SCoaga. Nokkrir duglegir fiHkinienn geta fengið skiprúm á vel útbúnu og traustu fiskiskipi, og f JL p* •• goð fijor. Innan 8. febrúar semji rnenn við Stefán Daníelsson skipstjóra, Laugaveg nr. 60, eða Helga Zoega. Gluggagler einfalt og tvöfalt með góðu verði hjá JES ZIMSEN Í8l. smjör fæst fyrir 60 aura pund- ið til 20. febr. n. k. ef keypt eru 10 pund í einu í verzl. Jóns Uórðarsonar í Rvík. Uppboðsauglýsing. Þriðjud. 2. febr. næstk. kl. 11. f. hád. verður opinbert uppboð haldið hjá Arnavhóli hjer í bænum og þar selt ymiskonar timbur úr skipiuu ^Lock Fine« tilheyrandi Kristjáni Jónssyni. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetiim í Reykjavík 26. jan. 1904. Halldór Daníelsson. Fiskhnífarnir góðu eru nú komnir til Jes Zimsen. Afgreiðsla liins Samein- aða gufuskipafélags er flutt í nr. 2 í Pósthússtræti (fyrv. Helgabúð) uppi. Inngangur að austanverðu. Reykjavík 2:,. jan. 1904. C. Zimsen. 8míðatóL og aðrar járnvörur eru nýkomnar til JES ZIMSEN. Á SÍDASTLIDNU hausti var mér dreg- in svört 2 vetra gömul kind i Kollafjarð- arrétt, eyrnamark: geirstýft hægra, tvírif- að í stúf vinstra, brennimark: G. Th. homamerkt með mínu eyrnamarki: lögg fr. hæði, sneitt aft. bæði. Þessa kind á eg ekki. Réttur eigandi gefi sig fram og semji við mig um markið og borgi áfall- inn kostnað. Norðurkoti í Vogum 24. jau. 1904. Jón Nikulásson. SÍDASTLIDID haust voru mér dregin tvö lömb, s»m eg ekki á; lömb þessi ern með minu fjármarki: sýlt, fjöður framan, hangfjöður aft. hægra, vaglskora framan vinstra. Réttur eigaudi að lömhnm þess- um gefi sig fram og semji við mig um markið. Skarfshóli í Hiðfirði, Húnavatnss. 3/, ’04- Óiafur Ólafsson. VOTTORÐ Konunni minni, sem í mörg ár hefir þjáðst af t æ r i n g u og leitað margra lækna, hefir batnað til muna af þvi að neyta að staðaldri Kínalífs- elixír Waldemars Peter- s e n 8, og eg vona að hún verði albata, ef hún heldur áfram að taka elixírinn inn. Hundaatað á Sjálandi 19. júní 1903. J. O. Amorsen, Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, öru kaupendur y p beðnir að líta vel eftir því, að ~j» J standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen‘ Frederikshavn, Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.