Ísafold - 30.01.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.01.1904, Blaðsíða 4
02 SJOFÖT. Með »Vendsyssel« fekk eg mjög miklar birgðir af sjófötum, og vona og að þeir, sem þurfa að fá sér sjóföt, Iíti á þau hjá mér áður en þeir kaupa annarstaðar. JÖ$"* Jpað er sama góða tegund af sjófötum, eins og eg hefi haft undanfarin ár, og 8em fólki hefir líkað mjög vel og hafa þau þess vegna áunnið sér almenningslof og eru þar að auki, eins og flestum er orðið kunnugt, mjög ódýr. Virðingarfylst c7es SBimsen. Til verzlunar u komu með s/s »Laura« og s/s iVend- sysaeU neðantaldar vörur: Danskar Kartöflur — Appelsínur — Epli amerísk — Mysuostur — Maj- erioatur — Korsör-Margarine — Döðl- nr — Grænsápa — Sódi — Eamma- listarnir, sem aldrei kemur nóg af — Barnavöggur — Herðatré, — allBk. Járnvörur, þar á meðal Steinolfu- maskínur 2 og 3 kv. — Brauðhnífar og allsk. verkfæri o. m. fl. Kartöflur, danskar, mjög góðar, nýkomnar til <3uém. (Bísen. • TbansRar fíariöfliir, ágætar, eru komnar til Jcs Zimsen. Munið eftir að búðin í Liverpool, sem áður var í stofunni er flutt niður i kjallarann. Atvinnu Óskar ungur og áreiðan- legur reglumaður, helzt við reiknings- hald, ritBtörf eða aðra þokkalega vinnu. Bitstj. vísar á. Til minnis. Stórt og rámgott hús á góðum stað i bænum er til sölu með góðu verði og góðum borgunarskilmálum. Semja Biá við Gunnar Einarsson, Kirkjustr. 4. Grátt prjónasjal með blá- gráu kögri, sem tapaðist í Laugunum 28. þ. m., óskast skilað til |>órdísar Sveinsdóttur Laugaveg 26. S K 0 B I Ð stumpasirzið 1 verzl. Jóns þórðarsouar, fungholta- atræti 1. DuglOíí vinnnstúlka þrifin óskast í vist 14. maí, hátt kaup. Eitstjóri visar á. . HANDELS- MÆRKE. Registreret. Gustav 0. Abrahamsen — Stafanger, Norge. - Com missionsforretning. Export --------- Import. Btableret: Islandske produkter forhandles. = Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. STORT UPPBOÐ! Hinn 4. febrúar verður selt í leikhúsi W. Ó Breiðíjörðs: Ðömuklæði fl. teg. Buxnaef'ni, rðndótt, marg. teg. Kjólatau úr alull. Fín fataefni. Naerföt úr alull Efni í slitföt. Hattar. Húfur og m. 11. Allar ofantaldar vörur eru frá „Silkeborg Klædefabrik". Ennfremur verður selt mikið af skótaui. Einnig verður seldur uppskipunarbátur með akkeri, keðju, bauu, nýju'm árum, og er hann í ágætu standi, og getur sá er kaupir, tekið hann strax brúkunar. Lítil skekta verður lfka seld. Bátarnir verða seldir við steinbryggjuna. Ágætir borgunarskilmálar. Virðingarfylst ^aíólmar (Bííesen. E, llGENDDR og vátryggjendur hinna brezku botnvörpuekipa, sem reka fiskiveiðar umhverfis ísland, hafa gefið mér undirskrifuðum umboð til að gæta hagsmuna þeirra að ýmsu leyti, og þar á meðal til að koma fram fyrir þeirra hönd hér a suður- og vesturströnd landsins, ef eitthvað af skipum þeim, sem þeir eru eigendur og vátryggjendur að, skyldi stranda eða verða fyrir sjóskaða. Fkyldu því innan nefnds strandsvæðis slík skip stranda, eða verða fyrir sjÓBkaða, leyfi eg mér hér með að biðja hina hlutaðeigandi lögregluatjóra að gera mér þegar aðvart um það. Hafnarfirði 9. jamiar 1904. Þ. Egilsson. Vln og vindlar bezt og ódýmst i Thomsens tnagasini Appelsinur og epli komu með s/s »Venday8sel« til Guðin. Olsen. „Leikfélag Reykjayikur" leikur annað kvöld (Suuniidag) Gjaldprotiö, sjónleik í 4 þáttum eftir B. Björnson. Sjómenn! munið eftir að í kjallaranum i »LIVERPOOL« faest alt keypt, er þér þurfið meö. Alls konar yandaður sjófatnaður, 4 sinnum í borinn. Bezta tegund af sjóhöttum. Alls konar Vetrarhúfur frá 75 a. st. PEYSUR bláar, mislitar og færeysk- ar. TILBÚIN ERFIÐISFÖT úr blán nankini og enskti leðri. vetrarjakkar og kápur. Teppi úr ull og bómull. Alls konar nærfatnaður. SjÓStígvél úr leðri og gúmmí. Klossar. Stígvélaáburður, mjög góður. Reykjarpípur.Vasahnífar Dolkar m. m. Alt selt afaródýrt, komið og skoðið! Appelsínur mjög ódýrar bjá Jes Zimsen. Appelsínur, Epli, Laukur, Ágsetar danskar kartöflur, Ma*gs konar KAFFIBRAUÐ, gott og ódýrt nýkomið í verzlunina Liverpool. S eftirspurðu eru nu ikrúfurnar loks komnar til JES ZIMSEN. Nokkur herbergi ti) leign nn þegar í nýju og vönduðu húsi. Ritstj. visar á. Trúlofanarhringur fundinn. Vitja má til G. Jónssonar Nýjabæ vio" Bakkastíg. Húsnæði fæst 14. tnai n.k. hjá Einari Finnssyni á Steinstöðutn hér i bæ, fyrir einhleypa og smærri fjölskyldur. MUSTADS fæst í verzl. Jóns Þórðarsonar á 50 til 55 a. pd. TIL LEIGU 14. mai 611 efragólfsibútKn (Etagen) i húsinu nr. 7 í Grjótagötu. Útgefandi Björn Jóiisson. Abm. Ólafnr Bósenkranz. ísafoldarprentsiniöja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.