Ísafold - 28.05.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.05.1904, Blaðsíða 4
136 leið, að Btofna handa honum nýtt embætti, undirtyllu-embætti, án nokk- urrar lagaheimildar. Enn fremur að flýta sér avo mikið að veita skrifatofustjóraembættin öll þrjú, að nýju eftirlaunalögin næði ekki til þeirra, og virða þar með vettugi mjög ákveðna ósk og vilja þings og þjóðar um sparnað í þeirri grein. — J>etta þrent sýnir greinilega sparnaðar- umhyggju hinnar nýju stjórnar fyrir landssjóðs hönd. Ennfremur skipun milliþinganefnd- anna tveggja, svo vel og viturlega sem hún var gerð að mörgu leyti, eða hitt heldur. Ennfremur framkoman á hlutabanka- ráðsfundinum: tilraunin að banna bankastjórunum þingmensku; hin hlægi- legu fyrirmæli um höft á afskiftum annarra starfsmanna bankans af þjóð- málum, gagnólíkt því sem gildir um Landsbankann; og loks þetta, að fjótra Hlutabankann, á höndum og fótum með banninu gegn sparisjóðsstörfum og með hemlinum, sem lagður var á fasteignarlán úr honum. Ennfremur lögleysan í skipun bók- ara við við Landsbankann, hvort sem þar hefir ráðið meginreglan um trúrra þjóna verðlaun, eða hitt, að dubba á hinn nýja bókara upp í þingmann fyr- ir höíuðstaðinn, sem kvað vera farið að hafa á orði. Nokkrum »ennfremur« mætti sjálf- sagt bæta við enn, ef vel væri leitað. fætta ætti að duga að sinni. f>að er satt, að svefn og doði og af- skiftaleysi lýðs um gerðir stjórnarinn- ar og þar með fylgjandi aðfinsluleysi kemur sér vel hjá sumum stjórnend- um. Eyrir það fær hann hrós hjá þeim og þeirra máltólum, en ámæli fyrir hitt, ef hann finnur, hvað við sig er átt. f>á eru ófriðarbrigzlin lát- in klingja og aðdróttanir um óhreinar hvatir. En í g ó ð r a stjórnanda tölu eru þeir ekki og hafa sjaldan verið, sem svo eru skapi farnir, að vilja ekk- ert eftirlit hafa með gjörðum sínum og ekkert heyra nema lof um þær og sjálfa sig. Rjómabúin. IV. 9. Yxnalækjar-rjómabúið var stofnað 23. febrúar 1902, af 14 samlagsmönnum. Sumarið 1901 var mjólkurbú á Kröggólfsstöðum, með 4 mönnum, er síðar gengu í Yxnalækj- arsamlagsbúið, þegar það var stofnað. Flutningur á rjóma að búinu eru mjög hægur hjá flestum. Lengstur vegur er eins klukkustundar ferð. Sumarið 1902 var smjör mest á dag 70 pd. Alls framleiddi búið það sumar 4,300 pd. |>að starfaði 90 daga. VerðiS varð 69 aurar, að kostnaði frá dregnum, en hann varð 17—18 aurar á pd. alls. Smjörið alt seldi hr. Garð- ar Gíslason. Næsta ár, 1903, voru félagsmenn 17 að tölu. Mest smjör á dag 80 pd. Alls framleiddi búið það Bumar 4,800 pd. f>að starfaði þá 86 daga. Verð 65 aurar, að kostnaði frádregn- um; hann varð 16—17 aurar á pd. Helming smjörsins seldi J. W. Faber, konsúll í Newcastle, en ninn helm- inginn seldu þeir Copland & Berry. Fyrra árið, 1902, var rjómabús- stýra Kristjana Benediktsdóttir frá Vöglum í Fnjóskadal. En hið síðara (1903) Guðrún þorsteinsdóttir frá Fíflholti í Landeyjum. Forstöðumaðar undirritaður Jón Ögmundsson. Landskuldin af Deildará. Sannleik- nrinn er sá, að landsknldin af þessari jörð er mér vitanlega ekki 20 vættir, eins og hermt er i bréfinu frá Breiðafjarðareyj- um 7. maí, heldur 18 vættir, langt nndir iandaura meðalverði þó. Eg hef áður gert ljósa grein fyrir þvi, hvernig og hvers vegna þessi hækknn hefir komist á. Beri höfundurinn saman dúnframreiðslu jarð- arinnar til forna og nú, mun alt jafna sig, og hann sjá sjálfur, að hér er i rauninni ekkert frásagnarvert. Reykjavik 24/-, 1904 Lárus Benediksson. Veittar sýslanir. Ráðgjafinn befir 2. þ. m. skipað cand. phil. Pétur Hjalte- sted vörumerkjaskrásetjara, með 360 kr. árslaunum; og verzlunarstjóra Olaf Davíðs- son á Vopnafirði 14. þ. m. bókara við Landsbankann með 3500 kr. árslaunum. Yeöurathugranir í Reykjavik, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 maí Loftvog millim. Hiti (C.) Átt <1 a> GK -j cr 8 c* œ B V °S Urkoma millim. Ld 21.8 751,7 10,8 8E í 9 5,0 2 754,4 8,6 8E i 5 9 755,0 6,7 8E í 8 Sd.22.8 757,1 11,8 W i 9 1,9 2 752,4 8,6 E 2 10 9 745,7 7,1 NE 2 10 MÚ23.8 743,0 12,2 NE 2 9 0,5 2 744,0 9,6 NE 1 10 9 743,7 8,7 NE 1 10 l>d24. 8 748,7 11,3 ENE 1 6 9,7 2 750,0 11,1 E 1 5 9 750,0 7,7 E 1 7 Md25.8 749,3 10,0 8E 1 9 1,3 2 747,0 6,4 E 1 5 9 748,8 7,8 NE 1 10 Fd26.8 748,6 8,7 NE 1 8 5,0 2 749,2 9,2 NE 1 10 9 751,3 8,9 NE 1 9 Kd 27.8 757,2 12,6 NE 1 9 4,7 2 758,3 11,6 8E 1 10 9 761,8 9,6 ENE 1 10 KVENNÚR tapaðist kvöldið 26. þ. m. ——— frá Bókhlöðustíg inn í Hverfisgötu. Skilist i afgr. Isaf. Tvö herbergi til leigu i Austurstræti 10 fyrir einhleypa. Skrifborð, vandað, óskast til kaups sem fyrst. Ritstj. vísar á. Ágætur kvensöðull, htis brúk- aður, er til sölu með góðu verði. Ritstj. vísar á. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Heimabakaðar K Ö K U R hefi eg til sölu. Sörnuleiöis get eg af- greitt þær eftir pöntun, hvenær sem er. Aðalstræti 9. A. Christensen. Ný úrsmíiavinnustofa 27. Laugraveg 27. Fjölbreyttar birgðir af Gull- silfur- og nikkel-vasaúrum. Margs konar stofu- og vekjara úr. Loftvogir og hitamælar. Mikið úrval af alls konar úrfestum, slifsnælum og slifsprjónum. Armbönd, armhringir, steinhringir, manchettu- hnappar o. m. fl. Allar pantanir og aðgjörðir fljótt og vel af hendi leystar. Jóhann Ármann Jónasson. Hafrar til út8æðis fást í verzluninni Godthaab. Sty rktar sj óður W. Fischers. J>eir sem sækja vilja um styrk úr þessum sjóði, geta fengið eyðublöð í verzlun W. Fischers í Reykjavík. Styrkurinn er ætlaður ekkjum og börnum, sem rnist hafa forsjármenn sína í sjóinn, og ungum íslendingum, sem hafa í tvö ár verið í förum á verzlunar- eða fiskiskipum, sýnt iðni og reglusemi, og eru verðir þess, að þeim sé kend sjómannafræði og þurfa styrk til þess. Um ekkjur er það haft í skilyrði íyrir styrkveitingu, að þær hafi verið búsettar 2 síðustu árin í Reykjavík eða Gullbringusýslu og séu það enn, og um sjómenn og börn, að verafædd- ir og að nokkru leyti uppaldir þar. Bónarbréf eiga að vera komin til stjórnenda sjóðsins (ráðherrans eða forstöðumanns Fischers-verzlunar í Reykjavík) fyrir 16. júlí þ. á. Til leigu nú þegnr nokkur herbergi með góðum húsgógnum á bezta stað í bcenum. Fr. Eff^ertsson klæðskeri. VOTTORÐ Konunni minni, sem í mörg ár hefir þjáðst af tæringu og leitaó margra lækna, hefir batnað til muna af því að neyta að staðaldri Kínalffs- elixír Waldemars Peter- s e n s, og eg vona að hún verði albata, ef hún heldur áfram að taka elixfrinn inn. Hundastað á Sjálandi 19. júní 1903. J. O. Amorsen, Kína-lífs-elixírinn fæst hjáflest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þe8S að vera viss um að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaupendur v. p. beðnir að líta vel eftir því, að —gr— standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen‘ Frederikshavn, Danmark. Innlend vinna. íslenzkan sjófatnað er eg undirritaður nýbyrjaður að láta vinna heitna hjá mór (í sér- stakri vinnustofu), og sel hann bæði í stór- og smásölu, á Laugavegi Nr. 13. Efni er vandaðra en gerist í olíufatnaði aðfluttum hing- að- og Vinna (snið, saumur, olíu- íburður) og Handbragð (allur frágang- ur) betri. Útg/erðarmenn og kaup- menn geta sætt vildarkjörum hjá mér. Birgðir fyrirliggj- andi. Virðingartylst Siggair t^orfason. Góð abúðarjörð á boð- stólum Jörðin Stórahraun í Eyrabakkahreppi raeð hjáleigunum Stéttum og Stuðla- koti er til sölu uú þegar og laus til ábúðar í fardögum 1905. J>ar eru stór og vönduð hús, svo sem íbúðar- hús 16 x 12 ál., geymsluhús, þvotta- og þurkunarhús, heyhlaða, sem tekur um 800 hesta, fjós fyrir 15 nautgripi, hest- hús fyrir 30 hross, og fjárhús, sem rúmar 150 fjár. Af túni, sem er uærfelt slétt, fæst í meðalári um 200 hestar, engjar og flóð út af túninu gefa gefa af sér af töðugæfu heyi nál. 500 hesta, hey- skapur á mýri skamt frá3—400hesta. Matjurtagarðar eru mjög stórir, og fæst úr þeim í meðalári um 80 tn. — Meðal hlunninda er jörðinni fylgja, er að telja mótak, þangtekju, sölva- fjöru, trjáreka, hrogukelsaveiði, útræði vor og haust, sem og leigu fyrir tómt- húsbýli. — Vagnvegur liggur frá í- búðarhúsinu til þriggja næstu verzlun- arstaða. Jörðin er vel setin og tún í ágætri rækt. Verð og söluskilmálar er aðgengilegt, og ber að semja um það við undirritaðan. Eyrarbakka 21. maí 1904. Kr. Jóhannesson. ^/cfnaóarsýning. Mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. kl. 10—12 hvorn daginn verður cil sýnis í Kvennaskólahúsinu ýmis konar vefnaður, sem þar hefir verið ofinn í vetur. Thora Melstad. / Omissandi fyrir allar húsmæður er kökuefn- ið »Bak bekvem«, tilbúið efni í ýmiskonar kökur, svo sem jóla- kökur, sandkökur, keisarakökur, prinsessukökur o. s. frv. Pakkinn vigtar eitt pund og er í hverjum pakka fvrir sig etnið í eina köku nefnil. hveiti, gerdupt, sítrónu- dropar, eggefni, sukkat, kórennur o. s. frv. Það parf að eins að lúta mjólk saman við kökuefnið og svo baka kökuna. Þetta er alveg nýtt og reynist ágætlega, er ódýrt. Biðjið um »Bak bekvem« hjá kaupmönnun- um. Einkasölu til Islands og Fær- eyja hefir Jakob Gunnlögsson. Islenzk frímerki kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningarnir sendir strax eftir að frí- merkin eru meðtekin. Julius Ruben, Frederiksborggade 41. Kobenhavn. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.