Ísafold - 13.06.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.06.1906, Blaðsíða 3
ISAFOLD 151 Vistin á gufusk. Skállioiti. Vestfirzkur merkismaður, sem var farþegi ® sÞandferðabátnum Skolliolti i 1. ferð hans í vor heðan vestur um land, hefir sent ísa- foid eftirfarandi lýsing á vistinni þar: Eg tek það fram undir eins, að eg man ekki til að eg hafi átt verri æfi og leiðin- legri, hvorki á sjó né landi, en þessa 5—6 daga, sem eg var á Skálbolti í 2. farrými °g mnnu þeir aðrir, sem þar voru, hera Wð sama. Eg var svo óheppinn að lenda Þar, ætlaði, ef fengist hefði, að fá far i 1. farrými, en það var ekki tiltök, alt fult, sagði brytinn. Fjórtán eru rúm íyrir karl- wenn i 2. farrými og hefir matsveinninn e'tt þeirra Þegar bezt lét, vorn 2 og 3 “tn hvert rúm, og í eitt skifti taldist oss að 56 væru um þessi 13 rúm. Þá var ekki furða, þótt drengsnáðar, sem í ferðinni voru, yrðn út nndan, enda vissi eg til þess um einn þeirra, að bann gat ekki lagt sig fyrir 1 rúmi fyr en 6. og siðustu nóttina. Earþegar lágu á mathorðnm, koffortum og gólfinu, og er hægt að ímynda sér, hvaða þsegindi það hafa verið, og hve loftið muni hafa verið hreint og notalegt. Þar við hætist renslið úr salerninu um káetugólfið. ■Því er sem sé svo meistaralega komíð fyrir f Skálholti, að saurinn er hafður i kassa, sem vill offyllast hjá þjóninum með köflum, f ataðinn fyrir að hafa afrensli út úr skip- lnu eins og er á öðrum skipum Sam. fél. þessi þrengsli i skipinu voru afarþreytandi. Þó tók annað út yfir. Það var drykkju- skapurinn á skipsfjöl, þegar staðið var við a höfnum. Hann gerði vistarveruna þar enn gremjulegri. Eg hefi ekki séð verri aðgang í drykkjukrám á landi en á Skál- holti var aðfaranótt skirdags í Hafnarfirði °g páskadagskvöldið á Patreksfirði. Þar eetdi á báðum stöðum matsveinninn áfengi hverjum sem hafa vildi, sem úr landi kom, °g spurði engan um, hvort hann væri eða yrði farþegi, og smáði allar áminningar þar að lútandi. Svo fóru leikar, að vér farþegar i öðru farrými kærðum hann fyrir sýslumanninum & Patreksfirði, sem sagt er að sé réttlátt yfirvald, og er vonandi, að bann láti hinn ®eka fá makleg málagjöld, enda væri annað hróplegt ranglæti, þar sem lög voru alveg vettugi virt í viðurvist fjölda manna, fyrir otan að áflogin og ryskingarnar, er drykkju- skapnum fylgdi, og olli miklum leiðindum eeeðal karla og kvenna, Einn farþeganna varð fyrir þvi tjóni, að missa yfirhöfn sina í þessum gauragangi; en bún var 40—50 kr. virði. Það var bæði skoplegt og andstyggilegt, að heyra piltunga hæla sér af þvi, að hafa eytt 7 krónum i drykk þarna i svip. Það er alleinkennilegt í þessum skipum, hvað mikill munur er gjörður á 1. og 2. farrými í samanburði við fargjaldið. Eng- 11111 manni er veitt viðtaka i 1. farrými fregar þar eru öll rúm skipuð, en i 2. far- rymi eru engin takmörk sett. Þangað eru a*hr velkomnir. Þar er aldrei fult. Og t*eir, sem búnir eru að taka sér hvilu, mega S8etta sig við það bótalaust, að hrúgað sé °fan á þá hinum og þessum náunga: drykkju- rut, óþrifagemlingi eða manni með næma veiki. Það er annars engin furða, þótt 1. fars menn liti smáum augum á þá, sem vistaðir ern i »svinastiunni«. Þvi þar, i 1. farrými, fev alt fram með spekt og ró. Þar ber ‘tið á óleyfilegri vinsölu. Og þar er líka sama islenzka þjónustustúlkan, sem lengi etir þar verið og ómissandi er fyrir skipð. í maim. 1906. Þ. ■Landsclómurmn. Kosið hafa Austur-Skaftf6llÍDgar í Pó, atofnun fiorleif hreppstjóra Jóns- í Hólum, en Húnvetningar Björn ð&da Sigfússon á Kornsá, Gísla ís- eifsson sýslumann, Hálfdan prest Guð- i Qsson á Breiðabólstað og Pétur bónda ethr8son á Gunnsteinsstöðum. ®°tnvörpimg hremdi Fálkinn 31. f. m. í landhel| er fyrir sunnan land einhverstaða 6 hi við veiðar þó, en með veiðarfæ U ailhiorð8, för með hann til Vestmam ®yja og fekk hann sektaðan þar, 9C Þ Skipið var enskt, St. Nicolas, fi Aberdeen. Austur-Skaftafellssýslu (Hornaf.) 26. mai: Hér hafa verið stöðug harðindi siðan 27. f. m. Þá gerði aftaka norðanrok með grimdarfrosti, og snjóbyl fyrst, sem birti þó upp síðar um daginn. Ofsarok þetta, sem er meira en menn vita dæmi til hér áður, hélzt 2 daga. Urðu þá skaðar á húsum og fénaði. I Lóni fuku 2 hlöður, i Hoffelli í Nesjum fauk hlaða, og þakið rétt að segja farið af baðstofunni, járnþak. Kálfafellsstaðarkirkja var rétt farin og skemdist mjög, og viðar urðu smáskaðar á húsum. 1 Skógey í Nesjum fórst um 100 fjár; búið að reka þangað allmargt fé skömmu fyrir þetta veður, og viðar urðu nokkrir skaðar á fé, og alt fé sem ekki náðist þegar í hús, varð mjög illa til reika, albrynjað og gat naumast borið sig. Sá þetta alt mjög á því, svo því hrakaði ótrú- lega, þrátt fyrir það þótt þvi væri gefið á eftir, bvo lengi sem heyin entust. — Norðanstormar og grimdarfrost öðru hverju, hafa haldist siðan, enginn gróður og jörðin skrælnuð af þurki og kulda, og bin öholl- asta fyrir skepnur. En þó verður fénaður viðast á henni að lifa eða- deyja. Þvi hey eru nú víðast uppgengin, nema bvað verið er að treina kúnum með kornmat. — Sauðburður er nú byrj&ður, en gengur illa sem von er til, og mjög hætt við að fellir verði á ám, ef þessu heldur áfram, en geldfé hefir það vonandi héðan af. Veturinn frá miðjum vetri hinn harðasti hér, og voru menn því alment ekk vel bún- ir undir svona sumarharðindi hér. Fellisvorið 1882 er orðlagt hér, en þó er þetta vor talið jafnharðara, og sem stendur er ekki ekkert útlit fyrir bata, því nú eru norðan- og norðaustanstormar á hverjum degi og grimdarfrost á nóttum. Er að verða heylaust yfir alt. Sýslunefndaríunáur var haldinn hér 17. og 18. þ. mán. Vöruskip er enn ókomið til verzlunar Thor E. Tulinius við Hornafjörð, og eru menn hræddir um að eitthvað hafi orðið að þvi i þessum stórviðrum; það er því farið að verða vörulítið hér. Gunnlaugur Jónsson frá Seyðisfirði er að reisa verzlunar’nús hér, og býst hann við að fá vörur með Hólum 19. júnl. Gramir eru menn yfir því, hvað strand- ferðirnar hér eru strjálar og óhentugar; er það óþolandi, að þingið lætur það við- gangast, að samgöngum á sjó fari stórum aftur, um leið og það er að bisa við að koma á ritsima. Við Skaftfellingar höfum ekki mikið beint gagn af bonum; auðvitað mun verða farið fram á, að fá talslma hing- að suður frá Egilsstöðum. En hætt er við að liði nokkur ár, áður það kemst i fram- kvæmd. Tíðarfar, hafis o. fl. Laust fyrir mánaðamótin hefir skift um víðast um land, eftir því sem nú hefir frézt, heldur fyrri þó jafnvel fyr- ir norðan, segir maður sem lagði á stað hingað suður landveg viku fyrir hvítasunnu — Halldór Briam kennari. Hann segir, að batinn hafi verið kom- inn þar þá fyrir viku. En afleit veðr- átta alt þangað til. Nær hálfum mán- uði eftir krossmessu var eins umhorfs á Eskifirði og oft er á jólaföstu, segir Dagfari 25. f. m., frost og fjúk og kuldar Dær á hverjum degi; fjöllin sem jökull og snjóskaflarnir alla leið niður að sjó. H a f í s hefir aldrei orðið landfast- ur þetta skifti nema við Horn og inn með Ströndum; og fremur lítið vart orðið við hann austar en það. Meira að segja hafði komið hvalabát- ur fyrir Horn vestan af ísafirði til Eyjafjarðar seint í f. mán. Skepnuhöld fremur vonum eða horfum í vor um hríð. Eallir hvergi, hvorki á sauðfé né stórgripum. Hross týnt tölu á strjálingi um Skagafjörð; en fellir þar hvergi. . Lambadauði nokkuð mikill í Eyjafirði og Skaga- firði; ær gengið illa undan. Matbjörg úr kaupstað hélt lífi í skepnum í hey- þrotunum, sem voru mjög almenn. Sigling tálmunarlaus alla tíð á norður- hafnirnar og eystra. Mikill ófarnaður óumflýjanlegur, hefði ís gert þar landspennu. Fyrirlestur um Island. O. P. Monrad pre3tur hinn norski hefir flutt í vetur fjölda fyrirlestra í Danmörku um ísland og íslendinga. Hann er andríkur maður, ágætlega máli farinn og mesti íslandsvinur. Má ganga að því vísu, að fyrirlestrar hans verði oss til sóma og auki þekk- ingu Dana á högum vorum og hugs unarhætti. — þess má geta, að Mon rat prestur er mjög styðjandi það mál, að ísland eigi að ná aftur fornu frelsi. J>að eitt verði beztu málalokin fyrir Dani og íslendinga. (Norðurl.). Niðurjöfuimai'nefnd. Kosnir voru hór í niðurjöfnunarnefnd í fyrra dag 2 nýir menn, þeir Jes Zimsen konsúll og kaupmaður, og Sigurður Briem póstmeistari. J>eir komu í stað 2 niðurjöfnunarnefndar manna, sem komust í bæjarstjórn í vet- ur: Asgeirs kaupmanns Sigurðssonar og þorsteins þorstein3sonar skipstjóra og kaupmanns. Eiðaskóli. þangað er ráðinn nýr skólastjóri, í stað Jónasar Eiríkssonar, er sagt hefir sig frá þeim starfa, nú er breyting verður á skólanum. Hann heitir B e n e dikt Kristjánsson, húnvetnskur að uppruna, bróðir Jónasar Kristjánss., hóraðslæknis Fljótsdæla. Hann hefir dvalist í Norvegi 7 vetur og veitt þar forstöðu stærðarbúi, segir Dagfari. Mannalát. Dáinn er nýlega suður í Danmörku, í Silkiborgar-brjóstveikrahæli, f or- valdur Davíðsson bankastjóri frá Akureyri, ágætismaður, í blóma lífsins. Hann var settur fyrir útbú Hlutabankans á Akureyri, er það var stofnað, en endist skamt við starf — fekk brjósttæring, er leitt hefir hann bans. Eggert Laxdal, kaupmaður á Akur- eyri, hefir mist 20. f. mán. konu sína, frú Rannveigu DýrleifHall- grímsdóttur Tómassonar, systur Tómasar heit. Hallgrímssonar prests að Völlum í Svarfaðardal; móðir þeirra, kona Hallgríms, var Margrét Einars- dóttir prests Thorlacius í Saurbæ í Eyjafirði. þau Bannveig heit. og Egg- ert kaupmaður höfðu verið í hjóna bandi rúm 30 ár og eignuðust 3 börn, sem eru öll dáin, síðast Bernhard stúdent Laxdal (t 1905). Mjög vel látin merkiskona hafði frú Rannveig sól. verið. Snemma í f. mán. (11.) andaðist E g g e r t bóndi Stefánsson á Glerá í Eyjatirði, 62 ára. Strandferðab. Hólar kom hér í morgun frá Khöfn, Leith, Færeyjnm og Austfjörðum. Fjöldi farþega, en enginn nafnkendur öðrum fremur, svo kunnugt sé. Fórn Abrahams. (Frh.l. — Farið þér fj. til; andi yðar eitr- ar loftið bérna inni. Blenkins lét sem, hann heyrði þetta eigi; hann laumaðist burtu með ánægju- brosi á vörum sór; hann var nú á leið til að koma sínu fram ; alt annað var minna um vert fyrir hann. Höfuðsmaðuriun hrækti á eftir hon- um og tautaði við sjálfan sig: — Svei þeim skolla, að vera til neyddur að nota slfk kvikindi. Hann æddi um gólfið og beit fast á efri vörina. Síðan hló hann er hann hugsaðí um fallbyssurnar og mælti hátt: — Hér er ófriður í landi; þeir verða að kenna sjálfum sér um. En samt hafði hann nagandi sam- vizkubit af því að hann hefði gert rangt. Hann var maður er hafði straDgan skilning á því hvað heiðar- legt er. í þetta skipti lýsti það sér í því að hann gekk þangað sem þvotta- borðið stóð og þó sér um hendur, einsog haun væri að ná einhverjum saur af þeim. A meðan hann stóð þar, datt honum Píiatus í hug. þegar hann var búinn að þvo hrein- ar á sér hendurnar, vætti hann þær aftur og mæltí: — það er saurug handiðn, og ef maður vissi fyrirfram hvílíkar afleið- ingarnar hljóta að verða, mundi mað- ur hugsa sig mörgum sinnum um áð- ur en hann — — Haun lauk eigi við málsgreinina, heldur kallaði hátt á þjón sinn og bað hann að leggja í ofninn ; hoDum fanst sér vera kalt. Tveim dögum síðar nam hersveit af löggæzluliðinu staðar við hið lítilfjör- lega smóhýsi, sem var kirkja safnaðar- ins. Höfuðsmaðurinn stökk af hest- baki og rétti úr sór. Hann hafði hleg- ið mjög síðustu dagana og svo gerði hann einnig nú, um leið og hann gekk upp á hól til að horfa á flutning, sem færður var yfir slóttuna fyrir neðan hann. f>að voru átta þungar fallbyss- ur, sem sextán uxar drógu hverja um sig, og á eftir þeim komu skotfæra- birgðir á enskum vögnum. Höfuðs- maðurinn neri saman höndunum og hugsaði um, hvílík áhrif það mundi hafa, er símskeytið um, hvað hann hefði bundið, kæmi til höfuðstöðvanna. — Eigi svo ónýtt, sagði hanD, eigi svo ónýtt; það er gagn í þeim öllum. Jó, það er enginn vandi að komast vel frá uudanhaldinu, þegar maður hefir grafið niður stórskotaáhöld sín og getur sótt þau þegar á liggur. það er einnig ein hernaðaraðferðin, þetta. — Nú! herra höfuðsmaður, sagði auðmjúk rödd við hliðina á honum. — það er svo; þér eruð þá hérna lfka, herra Blenkins. — þér hittið mig ávalt þegar mín er þörf, herra höfuðsmaður. Og þarna kemur Muller gamli akandi. Heyrið mér nú, herra höfuðsmaður; gerið mér núna stóran greiða! — ^H’m------þér eruð alt af svo heimtufrekur. — Æ! í þetta siun eru það ekki nema smámunir. Blenkins reyndi til einkis að koma andliti sínu í ýmislegar felling- ar, sem óttu að lýsa meðaumkan hans og manngæzku. — Jú, höfuðsmaður, hlífið búgarði gamla mannsins; hann er aldraður, karlfauskurinn. — Eg hefi aldrei ætlað að gera honum neitt ilt. f>að sem eg sagði um bæinn hans var ekki nemahótun; hernaður er eigi þann veg háður, mað- ur góður — — eigi fyr en Dauður rekur til. Höfuðsmaðurinn var í mjög góðu skapi, hló í sífellu og neri saman höndum. — Eg ætla að segja honum sjálfur, að hann geti farið heim og verið róleg- ur, mælti hann. Með hattinn í annari hendinni kom Piet Muller til höfuðsmannsins og með limaburði, er lýsti umkvörtun, lét hann honum í ljósi að hann væri aleinn kominn. EnginD af meðlimum safn- aðarins hefði tekið til greina skipunina um að koraa saman við kirkjuna. En Blenkins hló illgirnislega og ypti öxlum um leið og hann gekk að Kaff- anum, er hafði ekið vagni Miillers. — Góðan daginn, Sambo, eða hvað þú heitir. Svona lítillátlega byrjaði hann tal sitt. Kaffinn hneigði sig önuglega. það hafði ávalt verið vel farið með hann á heimili hans og hann var því sama sinnis sem húsbóndinn við alt sem enskt var. — Nú! hélt Blenkins áfram glað- lega. Hefir hvítimaður þinn (boaai)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.