Ísafold - 28.07.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.07.1909, Blaðsíða 4
192 ISAFOLD O • •• | Smjorhusio Hafnarstræti 22 útbýtir aftur í þessari viku vörum ökeypis. Japanskir skrautgripir fást í bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl. Otto Mönsteds danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: „Sóley“ „Ingólfur“ „Hekla“ eða „Isafold“ Bæjarskrá Rvikur 1909 afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu. KONUNGL HIRÐ-VEEKSMIÐJA. IræOinir Cloetla inæla með slnum viðurkendu Sjókólade-tegundur^l sem eingöngu eru búnar til úr Jinasía cffiaRaó, Syfiri oy ^JanilÍQ. Ennfremur ^akaópúlvor af beitu tegund. Ágæiii vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Póstkorta-album afar-fjölbreytt að gœðutn og verði eru tomin nftur 1 bókverzlun Isafoldar. Ælaóóar og fiöfuó6œfiur at ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætfð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. Umboð Undirakrif&ður íekux afi sér »ð kaups útlendar vörur og selja ísl. vörur gegc mjög saungjörnum umboðsiaunum. 6. Soh. ThGrsteinMon. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhava. Poesi-bækur skinandi fallegar og rnjög ódýrar eftir gæðum tást í Bókverzlun Isafoldar. HOLLÁNDSKE SHÁGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R heing 01d, Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut »Crown« Fr. Christensen & Philip. Köbenhavn. POSTKORT lituð og ólituð fást í Bókverzlun Isafoldar. Islenzkfrímerki gömul og ný kaupir eða tekur i skiftum Philipp Strasser Salzburg, Oesterreich. JÓN IJÓJíENrytJANZ, DÆFJNIÍ^ í<ækjargötu 12 B — Heiina kl. 1—8 dagl. Harmoniumskoli Ernst Stapfs öll 3 hcftin, 1 bókverzl un ísafoldarprentsm. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak fri B. D. Krfisemann tóbakskonungi i Amsterdam (Holland). Teiknipappír í örkum og álnum fæst i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Toiletpappír hvergi ódýrari eu 1 bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. 8KANDINAVI8K ExportkHffl-Siirropfat KwbeuhHvo — gV Hjorth & Co S|s Prospero fer frá Reykjavík norður um land til útlanda laugardaginn hinn 31. julí kl. 12 á hádegi. Viðkomustaðir hér við land: Patreksfjörður. Isafjörður, Siglufjörður, Eyjafjörður, Raufarhöfn, Seyðisfjörður. Afgr. í Rvík Timbur- og kolaverziunin Reykjavik. EpÉíilir ÍH ennþá að borga hið fyrsta kaupmanni Magnúsi Þorsteinssyni, eða semja við hann um greiðslu á skuldunum. Vik, 18. júlí 1909. — Gísli Jónsson. — 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Blekbyttur fást í bókverzlun Isafoldar. Slægjur og hrossabeit, ódýrt hjá: M. I»orsteinssyni presti á Mosfelli. Yiðskiftabækur (Kontrabækur) fást i Bókverzlun ísafoldar. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, í flauelisbandi og gylt i sniðum og í hulstri 6.50. Heimili í K.m.höfn 3—4 stúlkur geta fengið fæði og hús- næði á góðum stað (privatheimili) og verður tekið á móti þeim á skipsfjöl ef óskað er. Nánari upplýsingar í Bergstaðastræti 9B. fást í Bókverzlun ísafoldar. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Kun kort Tid til denne enestaaende, billigePrls. Husflids-Pakken (Ferie-Pakken) indeholdende nedennævnte 12 Stk. paategnede Broderier. 1 Lysedug. 1 Krave. 1 aflang Bakkeserviet. 1 oval Bakkeserviot. 1 Serviet til Theskekurv. 1 Osteserviet. 2 Isservietter. 2 Opslag til Ærmor. 2 Flakonbakker. Ait dette paa prima hvidt Angola kun 1 Krone, paa prima Lærred kun 135 Ö. + Porto. For 6 Pakker samlede beregnes ingen Porto. Udmærket til Födseisdagsgaver. Hflsílids-Pakken sendes overalt. Indsend Bestillinger hurtigst, inden Oplaget slipper op, til Arnold Kayser, Broderimagasin, islandsk Afd. I Frederiksborggade 4, I. Etage. Færdige, paabegyndte og paategnede Broderier til billigste Priser. Köbenhavn K. Danmark. Síðastliðinn fimtudag týndist kvenúr á götum bæjarins. Finnandi geri svo vel að skila því í Vesturg. 5. Grænt úthey (hestahey) af Sognsengjum í Kjós verður til sölu við bryggju Bj. Kristjánssonar kaupm. næstk. föstudag. Kvenúr með karlmannsfesti fundið í Skólastræti. Vitja má að Ólafsbakka í Reykjavík. I óskilmn hefir verið hér síðan i vor gráskjóttur hestur, á að gizka 5—6 vetra, klárgengur, viljugur með mark: sýlt vinstra (illa markað). Rétt- ur eigandi vitji hestsins og borgi þessa auglýsingu. — Kálfholti, 23. júlí 1909. Olafur Finnsson. Hér með tilkynnist að dáin er 22. þ. m Maria Magnúsdóttir og fer jarðarför hennar fram föstudaginn 30. þ. m. kl. II f. hád. frá Hákoti vlð Götuhúsastíg. Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lsekjargata 2 Heima kl. iox/2—12V2 °g 4—S* fæst leigður til hey- flutningao.fl. Sem- jið við SigfúsSvein- bjarnarson, Spítalastíg 9. Tals. 268. Ritstjóri Btnar Hjðrleifsson. ísafoldarprentsmiðja. ótofbátur 18 sá, hvernig hann gat eveigt hana eft- ir söngleiknum, avo að skær augun ýmist fyltuat tárum eða opnuðust eina og frammi fyrir einhverri vitrun, þá stundi þetta gamla skar: >sie wird es auch weit bringem (það verður lfka maður úr henni). Frammi á loftinu heyrðist kynlegur ekruðningur og einhver tók í hurðina. >Tra-tra-tra 1 — der Trommel ist da!< (hér er bumban) — kallaði Schirrmeist- er og brá á glaðvært göngulag. Hurðiu var opnuð, og inn kom bumba, framan á löngum, þurlegum náunga i bláum einkenniakjól með löngum Iöfum. f>ó kom á eftir hár maður gildur með flautu undir hend- inni. Ekki þurfti annað en taka eftir □eðri vörinni á houum, þá var auðeéð undir eine, að hann var bróðir Púppe- lenu. Ed hvort sem það var að kenna flautunni eða geðsmununum — vörin á honum var miklu þykkari og hékk hengra niður þesBÍ maður hafði fyrrum verið ökonóm (ráðsmaður) við heguingar Btofnun bæjariuB, eu verið vikið frá; 23 Flóin varð altaf að vera að líta til hana: haun var bvo kynlegur áaýnd- um; en lang-kynlrgast var, að áaýnd in var ný, hvert akifti sem litið var til han8. Og þegar hann tók eftir, hvað hún varð hisea, tók hann til að gretta sig, og loka gerði hann Big svo ljótan ásýndum, að Flóin rak upp smá- skræk og ætiaði að standa upp. Eu þá hló hann lágt, hljóðlaust, og sýndi f sér gular tennurnar. f>ar næst urðu hvfBlingar í milli þeirra Púppelenu; hinu og öðru, sem Flóin gat ekki séð, var skifat á undir borðinu; pjátrarinn og hinn maðurinn ungi komust líka inn f hina dularfullu samræðu. En hve nær eem hlé varð á hljómleiknum, kallaði Púppelena til þeirra eggjunar- orðum, og lÍBtameuuirnir hrestu sig f snatri og héldu áfram að spila. Ed mitt í forkunnarlegum allegro spirituosa, þar sem flauta ölkonómsins dillaði hljómunum , svo að unun varð að, var barið að dyrum. Maðurinn með mörgu ásýndunum hvarf á sömu sekuudu undir stólinn hennar Púppeleuu; og Elsa horfði á með uudrun að skemtinautur sinu og 22 því að karlmennirnir hér uppi flaugs- aði f hana og sýndi henni blfðu, svo að það kom ekkert óþægilega við hana venju fremur. Púppelena kom nú sjálf inn líka og læsti hurðinni á eftir sér; og samtím- is henni — nærri því eins og hann hefði skotist undau pilsuuum heunar — kom einu maður enu, svo að það fó að þrengjast í kompunni. f>að var lítill maður og fölleitur; Flóin hafði einu sinni séð hann hér uppi fyrir skömmu, og henni hafði lit- ist hálf gleiðgOBalega á hann. Hann var seztur á tréstól fast upp að húsfreyju, og rendi smáum vatns- bláum auguuum í hveru kyma, á alla sem inni voru upp í gegnum skjáglugg- ann og nam staðar úti við hurðina, sem sláin var rekin fyrir, og lyklinum snúið. Hanu var magur og fölleitur, eins og hann hefði lengi lifað f dimmu; hárið bleikt, nærri því hvítt, snoð- kliptur og með stórum kollvikum. Hendurnar voru hvítari en hinna; en þær sáust sjaldaD; því að hann hafði þauu sið að sitja á þeim, 19 og nú var hann í fæðisskóla systur sinnar — eina og hann komst að orði. Með illþýðinu var hann kallaður öl- konóminn, og eftir því sem komist var næst hafðist ekki hætis-hót annað að en drekka, leika á flautu og fara sendiferðir fyrir systur sína. |>ar var annars eitthvað ískyggilegt um þessar seudiferðir, sem alt af voru farnar í rökkrinu. Langur, tvihnept- ur frakki ölkonómsins var ókennilega úttroðinn, þegar haun fór út; en þeg- ar hann kom heirn — tiltölulega mjó- sleginn — varpaði systir hans sér yfir hann eins og haukur, áður nokkur annar næði f hann; því að það var altalað með illþýðiuu, að úr slíkum leiðaugri kæmi hann aftur með pen- inga til hennar. Flóiu þekti vel bæði ölkonóminn og Jörgen Tambur; húu stóð Btrax upp og rýmdi fyrir þeim, svo fljótt sem við var komið. Jörgeu Tambur kom til Bamsöngs- ius með tvær flöokur af öli og einn pela af brenuivíni. Olkouóminu depl- aði íbyggiun auguuum og sagði, að »hanu hefði sent boðbera<, — það

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.