Ísafold - 09.10.1909, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.10.1909, Blaðsíða 3
ISAFOLD 263 síra Haraldi, eru að minsta kosti eins góð eins og ísland býður biskupi sín- um, þó að tekið sé til greina, að nokkru kostnaðarsamara er að lifa í Dakota en í Reykjavík. >Eg veit, að það er til mikils mælst», segir bréfritari safnaðarins, »en þörfin er óumræðilega brýn. Eg veit, að íósturjörðin þarf á yður að halda, yðar mikla lærdómi og yðar ágætu hæfileik- um og mannkostum .... Hugur allra leiðtoganna stefnir til yðar. Eg hefi reynt að nefna ýmsa aðra fyrir Gardar- söfnuði, en þeir vilja ekki heyra neinn nefndan annan en yður. Þérhafið kom- ist svo inn í hjarta fólksins þar, að það segir: Hann umfram alt og engan annan, ef nokkur vegur erl» Vitanlega getur ekki sira Haraldur orðið við þessum tilmælum, eins og heilsu hans er nú farið. Enda mundi ekki allfáum bregða í brún, ef þeir ættu að sjá hann flytja sig burt af landinu, jafn-sár eftirsjón og miklum fjölda manna er að því, að hann skuli hafa neyðst tii að láta af prestsem- bætti: Mönnum mutidi þykja íit til þess að hugsa, ef þeir ættu líka að missa hann frá prestaskólanum. En illa er það farið, og íslenzkri prestastétt naumast vansalaust, ef ókleift reynist að senda frjálslyndum Vestur-lslendingum einhvern mann, sem þeim er lið að. Fjarlagabrotiö! »Heimastj.«blöðin ætla sér að reyna að græða á því að skrökva fjárlagabroti upp á ráðgjafa. Vitaskuld verður þeim ekki kápan úi því klæðinu! En söm er þeirra gerðin. Heldur finst oss óvarlegt af »Heimastj.«bl. að vera að ympra á ósönnum fjárlagabrotsásökunum, ein- mitt í sambandi við gufuskipasamn- inginn. Eða muna ekki blöðin gerðir aðal- leiðtoga sins í árslok 1907, er hann þvert ofan í fjárlögin, án þess að nokkur stafur væri nokkursstaðar fyr- ir því, gerði mjög óhagfeldan samn- ing oss íslendingum við Sam.fél. Alþingi gaf ráðgjafanum þáverandi heimild til að semja um gufuskipa- ferðir fyrir S ár og að eins þá heim- ild, gerði það samkvæmt tilmælum ráðgjafans sjálfs. En viti mennl Ojan i jjárlögin, að Jornspurðu alpingi, i algerðu heim- ildarleysi samdi H. H. jyrir 2 ár með skilyrðum, smíðuðum af sjálfum hon- um, ofan í fjárlögin. Þá var um fjárlagabrot að tefla ' — ægilegt fjárlagabrot. — Vér gætum þessvegna trúað þvi, að ráðgj. fyr- verandi, H. H., þætti sér fremur bjarnargreiði gerður með því að skrökva upp fjárlagabroti á núverandi stjórn — einmitt í pessu sambandi. Úr því að endilega átti að skrökva og ófrægja stjórnina hefði áreiðanlega verið gáfulegra að velja eitthvað ann- að mál, en gufuskipamálið. A því máli verður stjóruin aldrei að velli lögð. Veðrátta vikuna frá. ii. okt. til 9. okt. 1909. Hv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. Sunnd. 4,2 0,8 1,0 0,8 -7,0 1,8 7,5 Mánud. 1,8 1,1 —1,5 —1,0 —2,6 6,6 1.4 iÞriðjd. 1,6 —1,0 -0,1 0,0 —1,0 2,3 8,6 Miðvd. 2,0 -0,1 0,5 0,2 1,6 4.5 <5 Fimtd. 1,8 14 0,7 0,2 -1,0 4,0 7,6 Föstd. 0,1 0,5 0,5 1,0 -1,0 4,5 9,7 Laugd. 3,2 2,0 25 1,2 -2,0 2,H 7,2 Rv. = Reykjavík; íf. = ísafjörður; Bl. = Blöuduós; Ak. = Akureyri; ör. = örímsstaöir; Sf. = Seyöisfjöröur ; Þb. = Þórshöfn i Færeyjum. Hjalpræðisherinn hefir sent ísafold skýrslu um starf sitt hér á landi næstliðið ár. í gisti- hælinu hafa 4825 manns fengið ódýrt húsnæði, 85248 ódýrir matskamtar hafa verið látnir í té, 3054 ókeypis matskamtar og gistingar. Tekjuhall- inn við gistihælið hefir verið kr. 788,07. Samkomnr hafa verið alls; 3337 og viðstaddir á þeim nálægt 96000 manna. Fátæklingum hafa verið gefnar kr. 1220,23 í fötum, íæði og peningum. Hjúkrað hefir verið og vakað yfir 311 sjúklingum í 1673 stundir. Tekjuhallinn við hjúkrunar- starfið hefir verið kr. 417,30. Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur.<f Timbur- og kolaYerzlunin Reykjavik selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 þrjár krónur og tuttugu aura -■ kr. 3,20 hvert skippund. Verðið cr enn pá lægra sé keypt til muna i einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf.“ Talsími 58 Talsími 58 Það eru skiftar skoðanir um, hvort þeir hafi komist á pólinn Cook og Peary, en um hitt kemur öllum saman, hvort menn eigi að fara til að kaupa vefnaðarvöru. Með Laura komu alls konar nýjar vörur, t. d.: Kjólaefni, i V2 al. breið, frá 60 a.; svört Cheviot frá 65 a.; baðmullardúkar frá 25 a.; tvisttau frá 18 a., Moiré, alla vega litt; flónell frá 20 a., dömuklæði 1,43; vasaklútar frá 8 a.; kvenbelti frá 25 a., sængurdúkur, tvíbr., frá 95 a. og margt, margt fleira. Ennfremur hefi eg talsvert af tvisttaui á 18 aura aðeins og geta menn fengið af þvi hvort sem menn vilja mikið eða litið. Ccjill *3aco6sQn. Gafé Uppsalir er nú opnað aftur í Aðalstræti 18, í sömu björtu og vistlegu herbergjunum og áður. — Þar fást flestar óáfengar veitingar og matur. — Kökur allar lieimabakaðar. — Ýms töfl og hljóðfæri til afnota. 19 aura tvisttauið fæst ennþá hjá 1 Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli. 1 Lögrétta og SkaftárhraunsYegurinn. í bitlingapistli Lögréttu 15. f. m. stend- ur meðal annars þessi klausa: »Gunnar Ólafsson fekk 12000 kr. til Skaftárhrauns- vegar, sem fáir fara um«. Ekki er veriB að hika við fnllyrðing- arnar! Það litur þó svo út sem blaðið hafi ekki gert sér mikið far um að spyrjast fyrir um þetta atriði — líkast til ekki viljað eiga það á hœttn, að sannleiknrinn kæmi í ljós. L. er þó vist kunnngt um (úr þvi að hnn þekkir svo vel til þar eystra) að nú fyrir skemstn hafa verið gerðar 3 hrýr á mestu árnar í V-Skaft.: Skaftá, Skaftáreldvatn og Hólmsá. Og L. getur vist(?) skilið, að þá fyrst koma þessar brýr almenningi að fullum notnm, þegar beinn vegnr er gerð- nr á milli þeirra. Ef hlaðið meinar, að fáir fari þenna veg nú — þá er þið ofnreðlilegt, þar sem hann er ekki nærri fullgerður. En ef bitt er meiningin — sem eðlilegast væri, að fáir muni fara veginn framvegis. þá sitnr vist blaðið eitt uppi með þá skoðun. Vegnrinn verður sem sé þjóðvegur. Annars hygg eg, að Skaftfellingar verði þingmanni sínnm þakklátari fyrir það, sem honum varð ágengt i þessu efni, heldnr enn Lögréttn, þó ekki væri nema fyrir það eitt, að nefna það fé »bitliug«, sem veitt er til samgöngubóta á jafntorveldu og vandförnu svæði og hér ræðir um. Naumast getur L. húist við, að állir les- endur sínir þrífist hezt af lygasögum, því að allflestir blaðalesendnr vilja, að satt og rétt sé skýrt frá þvi, sem gert er að um- tahefni. Og þeim mönnum til leiöbeining- ar eru þessar línur ritaðar. Kunnugur. Reykjavíkur annáll. Dánir. Guðni Sæmundsson frá Kirkjulæk í Eljótshlíð dó i frakkneska spltalannm 28. september, önðný Sveinsdóttir (Guðmundssonar) 11 ára ungmenni i Kaplaskjóli. Dó 26. sept Steingrímur Oddsson 75 ára gamalmenn1 i Kaplaskjóli. Dó 25. sept. Fasteignaafsal. Þinglýsingar 30. sept. Bjarni Jónsson trésmiður selur Sæmundi sttinsmið Þórðarsyni lóðarræmu, 60 ferálnir, vestan af lóðinni með Njálsgötu 15, fyrir 120 kr. Dags., 27. júni 1908. Björn Jónsson ráðgjafi selur Olafi rit- stjóra Björnssyni, húseignina nr. 8 við Austurstræti með öllu tilheyrandi fyrir 40000 kr. Dags. 28. Bept. Jón Jensson yfirdómari fyrir sína hönd og sameigenda selur frafekneskum konsúl J. P. Brillouin fyrir hönd frakknesks spi- talafélags á ísiandi landspildn af Félagstnni, 12000 ferálnir, fyrir 10000 franka. Dags. 10. okt. 1908. Sæmnndnr Þórðarson steinsmiður selur kaupm. Sturlu JónBsyni húseigu nr. 13 B við Njálsgötu fyrir 9000 kr. Dags. 26. jan. Hjúskapur. Ágúst Jónsson skósmiður í örettisgötu 12 og Þorhjörg G. Jónsdóttir vk. í Ingólfsstr. 3, 30. sept. Halldór Júlínsson Vatnsstíg 8 og ym. Margrét Einarsdóttir 26. sept. Lnust prestakall. Annað prestsembætti í Rviknrprestakalli, samkvæmt lögnm 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla og stjórnarráðshréfi 28. maj 1909. Veitist frá fardögum 1910. Umsóknarfrest- ur til 15. des. Lieiðrétting. Kirkja sú er biskup vigði i örindavík um daginn er ekki á Stað eins og sagt var i næstsiðustu Isafold, heldur d Jdrngerð- arstöðum. Guðsþjénusta í dómkirkjunni á morg- un: Á hádegi: síra Fr. Friðriksson. Síðdegis: Dómkirkjnprestur. í Frikirkjunni: hádegismessa. Nýir læknar. Sigvaldi Stefánsson læknaskólakandi- dat er settur til að þjóna Stranda- læknishéraði, Gunnlaugur Þorsteinsson er settur til að þjóna Þingeyrarhéraði (1 fjarveru Andrésar Fjeldsted) og Guð- mundur Guðfinnsson þjónar Rangæ- ingahéraði fyrir Jón H. Sigurðsson. Bankarannsóknin. í nefndinni, setn skipuð var til að rannsaka hag Landsbankans, er sú breyting orðin, að Karl Einarsson sýslumaður er gerður formaður henn- ar í stað Indriða Einarssonar skrif- stofustjóra, sem sagt hefir af sér því starfi (sbr. yfirlýsing hans hér í blað- inu í dag), og Magnús Sigurðsson yfirréttarmálflm. og Ólafur verzlunar- skólastjóri Eyólfsson eru skipaðir í nefndina í stað Indriða og Ólafs Dan- íelssonar magister, sem dvelur nú er- lendis. Ósannindavefur Lögréttu um banka- rannsóknina verður rakinn í næsta biaði. 124 ára I Wiadivostock var 124 morðingi. _ára gamall öldungur nýlega dæmdur til dauðu fyrir morð. Það er búist við, að hann verði náð- aður. Flugmanna- tekur til starfa í París í háskóli. nóvember næstk. Það er ætlunin að kenna útlærð- um verkfræðingum loftsiglingar og alt, sem þar að lýtur. Smjörvcrzlunin Laug'aveg 22 kaupir: ísl. smjör og egg kontant. Selur: Margarine bæði til kaup- manna og heitnila. Ennfremur: svína- feiti, plöntufeiti og góð egg. Fastir viðskiftavinir fá sérstök hlunnindi. — Ódýrasta sérverzlun á íslandi. Talsími 284. fljörtur A. Fjeidsted. Frönsku tekur undirritaður að sér að kenna (og s p ö n s k u ef óskast). Norðurstíg 5. Friðrik Gunnarsson Licencié en sciences commerciales. Fæði, húsnæði og þjónusta fæst enn á Skólavörðustíg xo. Husið Stóra-Skipholt í Rvík er til leigu nú þegar eða frá 14. maí. Sernjið við Þorbjörn Guðmundsson Hafnarfirði. (Stór matjurtagarður fylgir). S. Sveinbjarnarson fasteigna- sali er fluttur í húsið nr. 45 við Berg- staðastræti. Húsnæði fyrir litla íjölskyldu og einhleypa (karla og konur) fæst leigt í Bergstaðastræti nr. 45. Mjólk er seld í nr. 45 Bergstaða- stræti (kjall iranum). Flinkur kvenmaður óskast í létta vetrarvist í nr. 45 Bergst.str. Vetrarstúlka óskast á kyrlátt heimili. Afgr. ísafoldar visar á. Lesið! Eg hreinsa og geri við alls konar föt, og eg hefi til ódýrt húspláss fyrir einhleypa stúlkn. Sæunn Bjarnadóttir Iðnskólanum. Veski með peningum í hefir hefir tapast. Skilist til Þorvalds Björns- sonar lögregluþjóns, gegn góðri borgun Tækifæriskaup. Eftir miðjan ágúst sel eg mjög ódýr lítið brúkuð reiðtygi. Samúel Olajsson. GOODTEMPLARAR þeir, er heima eiga í íjarlægum héruðum, en sem dvelja kunna lengri eða skemri tíma hér í bænum og kynnu að þurfa á einhverju- liðsinni að halda, eru beðnir að snúa sér til herra Péturs Þ. J. Gnnn- arssonar, forstöðumanns á Hótel ísland. Stórst. íslands, Rvík, 9. okt. 1909. Jón Fálsson st. rit. Hringurinn heldur Tombólu i Iðnó í kvöld og á morgun kl. 6—8 og 9—11 e. m. StjárnaAaldaaugl. (ágrip) iSlculdum skal lýsa í Dbú Jóns Einarssonar, Skeljavík i Hróf- bergsbreppi fyrir skiftaráðanda í Stranda- sýslu innan 6 mán. frá 16. sept.; í þrh. Jóh. kanpmanns Sörensen í Boiungarvik fyrir skiftaráðanda í Isafjarðarsýslu innan 12 mánaða frá 30. sept.; i dbú Guðmundar Jónssonar, Kvislum i Bæjarhreppi, fyrir skiflarúðanda i Strandasýslu innan 6 mán. frá s. d.; í dhú Hinriks J. Knudsens frá Keflavík fyrir skiftaráðanda i Gullbringu- og Kjósarsýslu innan 12 mán. frá s. d.; i þrh. Þórðar Ingvarssonar söðlasmiðs í Húsavík fyrir skiftaráðanda í Þingeyjar- sýslu innan 6 mán. frá s. d.; í þrh. Þor- steins Jónssonar á Grýtuhakka fyrir sama skiftaráðanda innan 6 mán. frá s. d. Toíletpappír hvergi ódýrari eu . bókverzlun ísa- foldarpremsmiöjo. Húfur og hattar! Mest úr að velja Beztar tegundir Nýjast snið Lægst verð í Dagsbrún. Tímakensla í íslenzku, dönsku, reikningi, ensku, náttúrufræði (dýrafr. efnafr. eðlisfr.) o.fl. fæst í Þingholtsstræti 26 (niðri). Mjög ódýrt kenslukaup ef margir eru saman. Grímúljur H. Olajsson. Fagrir silkiborðar dökkir og ljósir. Nýar gerðir, mjög lágt verð í Dagsbrún. Guðm. T. Hallgfímsson læknir er fluttur í Vesturgötu 26 A. . Talsími 122. Til viðtals 1-3 og 4‘/2—5V* Bæjarins beztu saumavélar Verð frá kr. 26. Fást hjá Th. Thorsteinsson Ingólfshvoli. Drengjaföt bezt í Dagsbrún. Keynið skiuiihanzkaua hjá Th. Thorsteinsson Ingólfshvoli. Verð pr. par 2 kr. 'ffcfnaéarvaran er góð og ódýr í ^DagsBrún. C. 300 pd. stubbasirz fyrirliggjandi hjá Th. Thorsteinsson Ingólfshvoli. Verð 1,60 pr. pd. Uildirritaðar takaað sér strann- ingar. Vigdis Steinsdóttir. Hólmfr. Þorvaldsdóttir. Barónsstig 16. Frosinn í hel finst enginn, sem kaupir vetrarfrakka í Dagsbrún. Þar fást vandaðir frakkar, mjög ódýrir, handa körlurn, unglingum og drengjum. Uppboð. Fimtudaginn 14. þ. mán. verður upp- boð haldið á ýmsum mnnum frá kútter Helgu, svo sem seglum, blökk- um, fölum, keðjum, rúm- boltum og fleiru, ennfremur er skipið til sölu, ef viðunanlegt boð fæst, og geta þeir, er kaupa vilja, skoðað það þar sem það liggur hér á höfninni. Uppboðið verðurhaldið nálægtbæjar- bryggjunni. Nánar á götuauglýsingum. þær þola rigningu þó mikil sé regnkápurnar í Dagsbrún. Mikið úrval af — góðum kápum — á karla og unglinga. Aldan. Fundur næstkomandi miðvikudag kl. 8 e. m. í Báruhúsinu. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Stjórnin. Bezta meðal við kvefl og* hósta er að brúka góð nærföt. Þau fást í Dagsbrún og eru mjög ódýr eftir gæðunum. Karlmanns skyrtur eða buxur frá 1,85—6,95 og mj-ög ódýr nærföt handa unglingum og drengjum. Bæjargjöld i áttu öll að vera borguð 1. þ. mán. I Þeir, sem eiga þau enn óborguð, eru í ámintir um að borga nú þegar. | Ógreidd gjöld svo sem aukaútsvör, lóðargjöld, sótaragjöld, barnaskólagjöld og erfðafestugjöld, verða tekin lögtaki innan fárra daga.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.