Alþýðublaðið - 29.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1922, Blaðsíða 4
4 ÁLÞYÐUBLAÐIÐ Avalt nægar birgðir fýrirliggjáhdi af Kolin eru geymd i húsi og vel þur. H. P. DUUS, Áfengisverzlun ríkísins oprs;r búð til sölu víaa í amisötu, þríð|udigit;n 29 þ. raín. I sva• kölluðu Th09jser!a-¥á$l Báðia varður opin ftá kl. 9—12 i hádegi og frá tol. 1—7 e m Ókeypis Við höfura 'feugið aokkur husdr- uð einfaldrt hehgtlsfepa og eldhás- laraps fyrh asBfá?, sera við ie!|am öijög ódýft, og setjaik upp ókeypis, :— Notið taskifœrið • og feaupið iarapa yðsr itjá okkur. Hfr Eafef. Hftt <3r JLÍ&& Lsuftaveg 20 B Sírai 830 Útbreiðið Alþ/ðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl ' • ■; ’ ■ . KanþeriÖSr,, Vp#kiftbátíéstas“ kér í bss eru viasaödegast.; beð&ir #ð greiðs h)Ö fýrstá >H'«sjj;döÖ, 5 kr., á. ftfgr Álþ^ablaSiííaK', 1 1 1 1 - r ...... Rlístjóri og ábýrgðimsðer: Olaftir Friðrihism. Prentsmiðfan Gutenberg. ’ r . n.M,',..'.' jBmM Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftcr. Frakkinn bölvaði í hljóði. Hann var- í illu skapi, því hann var vís um, áð sölin mundi morguninn eftir renna upp yfir dauðum Tarzan. Honum var ekki vel við að sjá Tarzan svo kærulausan. „Það er skammarlegt menningarleysi, að nota þenn- an tfma til víga“, mælti apamaðurinn, þegar hann hafði verið rifinn upp úr mjúku rúminu í hálfmyrkri morg- unin eftir. Hann hafði steinsofið, svo honum fanst hann nýsofnaður og var úrillur yfir ónæðinu. Hann mælti þessum orðum til d’Arnots sem stóð alklæddur yfir honiim. . D’Arnot hafði varla komið dúr á auga alla nóttina. Honum leið hálfilia og vár því úrillur. „Eg býst við að þú hafir sofið eins og barn í alla nótt, mælti hann. Taizan hló. „Eg heyri það á rödd þinni, að þér þykir það miður. En eg gat sannarléga ekkert að því gert“. „Nei, Jean; það er ekki það“, svaraði d’Arnot og brosti líka. „En þú tekur öilu þessu svo makalaust kæruleysislega. — Það er ergilegt. Það mætti halda, að þú ætlaðir að skjóta í mark, en værir ekki á leiðinni að mæta beztu skyttu Frakklands*. Tarzan ypti öxlum. „Eg ætla að fara að afplána hið mesta ranglæti. Það er mjög nauðsynlegt, að andstæð- ingur minn sé góð skytta, svo eitthvað verði úr yfir- bót minni. Hvers vegna ætti ég svo sem að vera óá- nægður? Hefir þú ekki sagt mér, að greifinn sé af- bragðs skytta?" „Þú átt við það, að þú vonast til þess, að verða drepinn? mælti d’Arnot, skelfdur. „Ekki get eg nú sagt, að eg vonist eftir því, en þú hlýtur að játa„ að það eru Ittil líkindi til annars, en áð eg verði drepinn*. Ef d’Arnot helði vitað, hvað apamaðurinn var í huga — og hafði Verið 1 huga frá þeirri stundu er hann vissi að greifinn ætlaði að rétta hluta sinn með hólm- göngu — hefði hann verið miklu skélkaðri en hann var. Þeir stigu þegjandi upp 1 hinn rúmgóða vagn d’Ai- nots, og það hvorki datt af þeim né draúp á leiðinni til Etamps. Báðir voru þeir djúpt sokknir niður 1 hugs- anir sínar. d’Arnot yar rnjög hnugginn, því honuih þótti verulega vænt um Tarzan. Vinátta þessara manna, sem alist höfðu upp undir svo gerölíkum skilyrðum, hafði að eins aukist með kynningunni, því báðir höfðu sömu áhugamálin og höfðu gerólíkar lífsskoðanir. Þeir skildu hvor annan, og voru hvor um sig hreyknir af kunningsskapnum við hinn. Tarzan apabróðir var að hugsa um liðna tírhánn; ög hann mintist þeirra gæfu og gleðistunda er hann hafði lifað i skóginúrn. Hann mintist óteljandi stunda æsku- daga sinna, er hann hafði' eytt á borðf föður sfns 1 köf- a.num við ströndina, rýnandi ofan í einhverja mynda- bókina, og lærði þar úndirstöðuná undir það, að skiija prentað mál manna, löngu áður en hann háfði héyrt einn einasta hljóm mannlegrar raddar. Ánægjubros lék um varir hans er hugur hans kom að þeim dögum, sem hann hafði dvalið einn með Jane Porter í skóginum. Alt 1 einu truflaðist hann við það að vagninn stans- aði — þeir voru komnir á ákvörðunarstaðinn. Tarzan áttaði sig á því, sem var í aðsigi. Hann vissi að hann var dauðansraatur, en hann óttaðist ekki dauðann. bauðinn er hversdagslegur fyrir þá, sem alist hafa upp í frumskógi. Fyrst lögmál náttúrunnar kennir þeim að berjast á allan hátt fyrir llfina; en það kennir þeim ekki að ótfast dauðann. d’Arnot og Tarzan voru fyrri til hólmgöngunnar. Augnabliki slðar kom greifinn, Flaubert og þriðji máður. Sá síðasti var kyntur Tarzan og d’Arnot, hann var læknir. d’Arnot og Flaubert töluðust við í lágum hljóðum stutta stund. Greifinn af Coude og Tarzan stóðu sinn hvoru megin í rjóðrinu. Brátt kölluðu þeir d’Arnot á þá. Flaubert og hann voru búnir að skoða skammbyss- urnar. Báðir þeir, er augnabliki slðar áttu að standa andspænis hvor öðrum til víga, hlustuðu þegjandi a skilmálana, sem Flaubert las upp. Þeir skyldu snúa bökum saman. Éftir gefnu rnbiki áttu þeir að gahga í öfugar áttir, með byssurnár háng-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.