Ísafold - 06.01.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.01.1912, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Alls konar trjávarningur og byggingarefni &íeruIseld lægsta verði. ítíúnnar Persson, Simnefni:|J Gunnar. Halmstad —.Sverige. TTOM0NSTEDI danska smjörliki cr bc5f. *w BiðjiÖ um \egund\mar ^Sótey** „Ingóifur" „Hekla"eða Jsafold Smjörlikiö fce$t einungi<, fra : Ofto Mönsted fyr. Kaupmannahöfn og/lró$um * • i Danmðrku. Dans. í einn rnánuð kenni eg Lanciers Prinsesse Alexandrine Quadrille, Mir- ella o. fl. Þeir sem vilja taka þátt í dansinum láti mig vita fyrir 12. þ. m. Guðrón Indriðadóttir. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun yfir 6—7 mánaða tíma. Nánari upplýsingar géfur Ingimundur Jóusson Holtsgötu eða Liverpool. Aldan“. | fAðalfundur næstkomandi miðviku- dag 10. jan. kl. 8x/2 e. m. i Báru- húsinu (salnum uppi á lofti). A fund- inum verða bornar upp til samþyktar breytingar á 8. og ix. gr. í lögum félagsins og breyting á 3. gr. skipu- lagsskrár skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa. Úrskurðaðir reikningar fé- lagsins fyrir umliðið ár, kosin ný stjórn m. fl. Ariðandi er að félagsmenn fjöl- menni. Stjórnin. S. C. Kraul, Forsendelseshns, Horsens, sender g r a t i s enhver sit Pragtkatalog. Telefon 801. Hvað vantar? í samkvæmum til sveita og i bæj- um — eykur söngurinn gleði manna — öllu öðru fremur. En fólkið man oft ekki eftir lög- um og textum — og alt fer því í mola. Hvað vantar við þessi tæktfæri? Isknzku sönvbókina, með 300 text- um og lagboðum, sem er í vasabók- arformi og hver maður getur á sig stungið. TœkifarisyÖf qetur ekki betri. Hún fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 1,75 í ágætu bandi. Biðjið um íslenzku sónobókina hjá næsta bóksala. Notið hana til að gleðja vini yðar við hátíðleg tæki- færi. Islenzka söngbókin á að vera til á hverju einasta is- lenzku heimili. Yefnaðarvörnverzlun Th. Thorsteinss. Ing*ólfshvoli hefir lokað frá 8.—15. þ.m., að báðum dögum meðtöld- um, vegna viðgerðar á búð- inni. Yflrfrakki hefir verið skilinn efrir í forstofu Landsbókasafnsins. — Réttur eigandi helgi sér hjá dyraverði. Nýtt Kirkjublað VII, 1.: Vort þjóðfélag. V. B — Við ára- mótin. Sig. Stef. — Guðsríkið — Trúarbókin — Landsmálahugvekjurnar. Sig. Stef. — K. F. U. M. Fr. Fr. — Nær er skinnið en skyrtan — Sam- bandsmál og fjármál — Ingólfur og líkræðan o. fl. Umsjönarmaðnr áfengiskaupa. Skrifstofa opin alla virka daga frá kl. 6—8 e. m. á Hotel Island. 50 stúlkur geta fengið atvinnu við fískverkun í Viðey í vor og sumar. Þær snúi sér til Einars Finnbogasonar, Hverfisgötu 12 uppi. Til viðtals á sunnudögum eða i síma til Viðeyjar alla vikuna klukkan 2—3. Þann 31. desember síðastl. andaðist kona mín elskuieg, Jóhanna Stefánsdóttir frá Kambsnesi í Dalasýslu, í heilsuhælinu á Vífils- stöðum; 39 ára gömul. Þetta tilkynnist ættingjum og vinum hennar fjær eg nær. Staddur i Reykjavík 3. jan 1912. Benedikt Benediktsson. Hér með tilkynnist, að sonur okkar elsku- legur, Jón Kolbeinsson, andaðist miðvikudag- inn þann 3. þ. m — Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 10. þ. m. frá heimili okkar og hefst með húskveðju kl. II1/, f. h Hvaleyri 4. janúar 1912. Þorgerður Jónsdðttir. Aðalbjörn Bjarnason. Fundur verður haldinn í Hvíta- bandinu mánudag 8. jan. Áríðandi að mæta. Brjóstnál (minnispeningur í um- gjörð) hefir tapast, óskast skilað i Þingholtsstræti 26 uppi. Þrifln og dugleg stúlka óskast í vist nú þegar í Lækjargötu 6 A Stúlkur. Nokkrar duglegar stúlk- ur geta fengið atvinnu við fiskverkun á Innri-Kirkjusandi næsta vor, með því að snúa sér til Þorst. GuBmunds- sonar, Þingholtsstræti 13. Þakkarávarp. Hér með vil eg undirrituð þakka þá örlátlegu ný- ársgjöf, sem starfsfólkið við Félags- bakaríið hér, ásamt eigandanum, gaf munaðarlausa drengnum mínum. Eg bið hann, sem sagði: »Það, sem þér gerið einum af mínum minstu bræðrum, hafið þér gert mér< — að blessa alla gefendurna með eilifri blessun sinni. Reykjavík 1. jan. 1912. Bergljót Guðmundsdóttir. Reglusamur og duglegur mað- ur óskar eftir atvinnu við utanbúðar- störf. Góð meðmæli. Afgr. vísar á. Herbergi fyrir einhleypan ósk- ast til leigu frá 15. þ. m. Uppl. á afgr. ísafoldar. ________________ Hið ísl. kvenfélag heldur fund miðvikudaginn 10. p. m. á vanal. stað og stundu. Þeií, sem hafa í hyggju að kaupa mótorbát fyrir vertíðina, snúi sér til undirritaðs, sem hefir ágæta mótorbáta, af ýmsri gerð og stærð, til sölu með mjög aðgengi- legum borgunarskilmálum. Við það sparið þið mörg þúsund krónur. Bakkastíg 9, Reykjavík. hrst. Júl. Sveinsson. Fiskifólag íslands heldur aðalfund laugardaginn 3. febr. n. k. kl. 6 síddegis í Bárubúð. Á fundinum skýrir stjórnin frá framkvæmdum sínum á hínum liðna starfstíma. Isafold 1912. Kosnir verða þar fulltrúar til fiskveiðaþings og rædd ýms áhugamál félagsins samkvæmt ákvæðum félagslaganna. Nýir meðlimir verða teknir í félagið. Stjórnin. Nýir kanpendnr að næsta árgangi Isafoldar fá í kaupbæti um leið og þeir borga árganginn (4 kr.) þessar sögur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Herragarðssöguna eftir Selmu Lagerlöf. 3. Davíð skygna eftir Jónas Lie. 4. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg, sem nú erlokið i blaðinu. Davíð skygni er heimsfrægasta skáldsaga Jónasar Lie, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit Selmu Lagerlöf. F ó r n Abrahams einhver frægasta skemti- saga, sem getur. Þessar 3 bækur eru í raun réttri miklu meira virði en verð árgangsins (4 kr.) nemur. Sjálft er blaðið ísafold hér um bil helmingi ódýrara árgangurmn en ónnur innhnd blöð yfirkitt ejtir eýnismergð. Að réttri tiltölu við verðið á þeim ætti hún að kosta 8 kr., en er seld fyrir helmingi minna. Þetta eru hin mestu vildarkjör, sem nokkurt íslenzkt blað hefir nokkurn tíma boðið. ÍSAFOLDAR-kaupendur eru ekki látnir borga 1 eyri fyrir það af blað- inu, sem fer undir auglýsingar. Að því frádregnu, þ. e. á n anglýsinga, er hún fullar 50 arkir hér um bil árg., sama sem önnur blöð eru yfirleitt í mesta lagi m e ð auglýsingum, þótt sama sé söluverðið og þau nær öll í minna broti. — Það er hinn mikli kaupendafjöldi, sem gerir ísafold kleift að veita þessi stérkostlegu vildarkjör. Inn á hvert heim(|l‘ í landinu ætti hún því vissulega skilið að komast og meira en það. ÍSAFOLD er landsins langstærsta blað og eigulegasta í alla staði. ÍSAFOLD er því hið langódýrasta blað landsins. ÍSAFOLD er sem sé 80 arkir um árið, jafnstórar eða efnismiklar eins og af nokkuru blaði öðru innlendu, og kostar þó aðeins 4 kr. árg., eins og þau sem ekki eru nema 50—60 arkir mest. ÍSAFOLD gefur þó skilvísum kaup- endum sínum miklu meiri og betri kaupbæti en nokkurt hérlent blað annað. ÍSAFOLD styður öfluglega og ein- dregið öll framfaramál landsins. ÍSAFOLD er og hefir lengi verið kunn að því, að flytja hinar vönduð- ustu og beztu skemtisögur. ÍSAFOLD flytur nú öllum blöðum meira af myndum, útlendum og innlendum. Kaupbætisins eru menn vin- samlega beðnir að vitja í afgreiðslu ísafoldar. ÍSAFOLD er blaða bezt, ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. ísafoldarprent.smiója. Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga liggur frammi i bæjarþings- stofunni frá 4.—20. jan., að báðum dögum meðtöldum, klukkan 10—3. Kærur sendist borgarstjöra fyrir 24. janúar. Borgarstjöri Reykjavíkur 4. jan. 1912. Páll Einarsson. U ppboð. Liugardag 27. jailúar 1912 kl. 1, verður haldið opinbert upp- boð og selt hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst, flskiskipið: Kutter Niels Vagn og Kutter Gunnvör, sem liggur inn á Eiðsvík við Reykja- vik. — Gunnvör er járnskip, að stærð 75,18 Tons, en Niels Vagn er timburskip, að stærð ca. 65 Tons. Bæði skipin hafa ávalt gengið til fiskiveiða, utan Gunnvör síðastliðið útgerðartimabil; og þess skal getið, að Gunnvör er sérstaklega hentug til flutninga og sílclarveiði, þar sem lestarrúm skipsins er mjög stórt. Skipin eru i. flokks skíp, sem altaf haía verið mjög vel hirt, og þar að auki nú síðastliðið haust fengu þau töluverða viðgerð, svo skipin eru í bezta ástandi til hvers sem vera skal. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum og verða mjög að- gengilegir. — J. P. T. Brydesverzlun. HORNUNG & M0LLER AktieBeiakab. Kgl. Hof-Pianofabrik. Flygler Planlnoer fra 1200 Kr. (pr. kont 1140 Kr.) fra 800 Kr. (pr. kont. 760 Krj Sælge8 ogsaa paa gunstige Afbetalingsvilkaar. Pianoer af hvilketsomhelst Fabrikat tages i Bytte. Verdensudstilliagen i Bryssel 1910; Grand Frix. Bestillinger paa Fabrikens Pianoer og alle Forespörgsler disse ved- rörende modtages af Hr. Organist Jón Pálsson, Rvík. Box 42 B. Sír/us Cotisum-súkkulaði eru áreiðaníega nr. í. 1 Varið yður á sfæíingum. Tíðvnttiolapt AíbJ EJilssm Halmstad, Símnefni: Sverige, Axelenilsson, selur alls konar Timbur og margt fleira Byggingarefni bezt og ódýrast. — Ætið miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. Klædeyæver Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. 1Í1Í1Í4Í Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.