Ísafold - 13.01.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.01.1912, Blaðsíða 4
I ISAFOLD Reglulega stór útsala. Af hinu afarlága verði á vörum mínum verður gefínn eftirfarandi afsláttur: Allri álnavöru og nærfatnaði 10-20 °|0 karlmannafatnaði 25 °|0 leirvöru 40 °|0 og „galanteri“-vöru 50 °|0 Komið og sannfærist sjálf. Undirboð. Fátækranefnd Reykjavíkur óskar að fá tilboð frá kaupmönn- unum um sölu á nauðsynjavörum, svo sem alls konar kornvöru, kaffi, sykri, steinolíu, ofnkolum o. fl., handa þurfamönnum bæjarins, árið 1912. Tilboðin, með tilgreindu verði á hverri vörutegund um sig, sendist borgarstjóra í lokuðu umslagi fyrir 22. þ. mán., með áskrift: „Nauðsynjavðrur þurfamanna". Skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur 12. jan. 1912. Páíí Einarsson. Virðingarfylstt. H. S. Hanson, Laugaveg 29. Skip til sölu. Þilskipið „Margrétw, 83 smálestir að stærð, alt úr eik, er til sölu i því ástandi, sem það nú er í, á Slippnum. Allur útbúnaður, segl, keðjur, akkeri, bátur og öll áhöld, er í ágætu standi. Skipið þarfnast viðgerðar fyrir 7—8000 krónur, en verður selt fyrir að eins 5000 krónur. Lysthafendur snúi sér til Th. Thorsteinsson. H0RNUNG 4 M0LLER AkUeeelekab. Kgl. Hof-Pianofabrik. Flygler Planlnoer *• 1200 Kr. (pr. ltont. 1140 Kr.) fra 800 Kr. (pr. konL 760 Kaj Saclges ogsaa paa gunstige Afbetalingsvilkaar. Planoer af hvilketsomhelst Fabrikat tages I Bytta. VerdensudBtiIllngen 1 Brywel 1910« Grand Prix. Bestillinger paa Fabrikens Pianoer og alle Forespörgsler disse ved- rörende modtages af Hr. Organiat ión Pálsson, Rvík. Box 42 B. fiMiltiÉliel Aiel E. Nilssoi BHalmstad, Símnefni: 21 Sverige, Axelenilsson, selur alls konar |Timbur og margt fleira Byggiugarefni bezt og ódýrast. — Ætíð miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. KlædeyæYer Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. **** Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. **** Um endilangt ísland. Hamri í Hafnarfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnasoti: Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþraut- um og nýrnaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taka inn úr 3 flöskum af hinum heimsfræga Kína-Lífs-Elixir, finn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bitter- gerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavikur, ritar þannig: Eftir að eg frá barnæsku hafði þjáðst af lang- varandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína- lífs-elixír og leið mér eftir það betur en nokkuru sinni áðtir á æfi minni, sem nú er orðin 60 ár. Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög illa af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír liður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitters vera. Njálsstöðum í Húnavatnssýslu. Stcingrimur Jónatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist 2 ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír og fór eftir það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-Lífs-Elixír. Reykjavík. Halldór Jónsson í Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lifs-Elixír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eftir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Kína-Lífs-Elixír kostar að eins 2 krónur * flaskan og fæst hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ekta ýrá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. Kunsten til Folket. Uden Kunst — intetfHjem. Et virkelig enestaaende Tilfælde, for en Ringe Snm at anskaffe sig flere vserdifnlde Kunstværker af de mest fremragende Kunstnere tilbjdes herved af Svenska Konstförlaget, som ved fordelagtigt Indköb paa Kon- knrsanktion har erhvervet fölgende Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar<, Maleri af Bruno Liljefors, >En Hjaltes Död<, Maleri af Nils Forsberg, >Efter Snöstormen<, Maleri af Johan Tirén (den nylig afdöde Kunstner). Alle disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm. »Pansar- fartyget Aran<, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, »Valborgsmássoafton<, af C. Schubert, »Kárlek i skottkárra<, af W. Strutt, >Namnsdagsbordet<, af Fanny Brate, >Segeltur<, af Carl Larsson, »Svenska kronprinsparet<, fint ndfört efter Fotografi, samt 8 Stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, de andre 470X350 mm. Den samlede Pris for alle disse Kunstværker er meget höj, men vi vil for et kort Tidsrum sælge dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forndbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren. Obs.! Opgiv tydelig Navn og Adresse. Frimærker modtages ogsaa. For- söm ikke dette absolut enostaaende Tilfœld.e til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfuld men alligevel billtg JulegavetU Skriv i dag til Svcnska konstförlaget, Stockholm 7. Sverigo. Þeif, sem hafa í hyggju að kaupa mótorbát fyrir vertíðina, snúi sér til undirritaðs, sem hefir ágæta mótorbáta, af ýmsri gerð og stærð, til sölu með mjög aðgengi- legum borgunarskilmálum. Við það sparið þið mörg þúsund' krónur. Bakkastig 9, Reykjavík. hrst. Júl. Syeinssón. 50 stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun í Viðey i vor og sumar. Þær snúi sér til Einars Finnbogasonar, Hverfisgötu 12 uppi. Ti! viðtals á sunnudögum eða í síma til Viðeyjar alla vikuna klukkan 2—3. Reglusamnr og duglegur mað- ur óskar eftir atvinnu við utanbúðar- störf. Góð meðmæli. Afgr. vísar á. Landssiminn. Landssíminn hefir keypt talsíma- kerfið í Reykjavík og tekið við rekstr- inum. Talsímafélag Reykjavikur inn- heimtir afnotagjald fyrir fyrsta árs- fjórðung 1912, en að öðru leyti snúi talsimanotendur sér til min um öll mál er snerta símann. Samstundis auglýsist að miðstöðin hér eftir er opin á sunnudögum frá 10 f. h. til 9 e. h. Reykjavík 6. janúar 1912. Landssimastjórinn. Skiftafundir verða haldnir mánudaginn 15. þ. m. í skrifstofu bæjarfógeta í eftirnefndum búum til þess að ráða af um sölu á fasteignum búanna: 1. í þrotabúi Ólafs Theódórssonar trésmiðs, kl. 12 á hádegi. 2. í dánarbúi Þorsteins Mcgnússon- ar trésmiðs, kl. 12^/2 e- h- 3. í dánarbúi Guðmundar Jónssonar húsmanns, kl. 1 um miðdegi. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 10. janúar 1912. Jón Magnússon. Um miðjan október siðast- liðið haust tapaðist úr girðingu frá Kleppi alrauður hestur, 7 vetra gam- all, aljárnaður, með miklu faxi, en rotnum ennistoppi. Mark: stig fram- an bæði eyru. Hver, sem kynni að verða var við hest þenna eða frétta til hans, er vinsamlega beðinn að koma honum eða tilkynningu um hann mót sanngjarnri borgun til hr. óðalsbónda Þórðar Þórðarsonar í Laug- arnesi við Reykjavík, hið allra fyrsta. Laugarnesi 9. jan. 1912. Sigjús Pttursson. f$Atvinna. Karlmann og kven- mann vön sveitavinnu og dreng ekki yngri en 16 ára vantar að Laugalandi 14. maí næstkomandi. Hátt kaup. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. fsnfnldanir«ntRinib'a. 14 láta mér ainnaat við hana, er svona mikill kærleikur og gnðsótti býr þeim í brjósti, er aíztir eru taldir í þann hóp* Hann veit ekki fyr til en bann finn- nr sér vera farið að vökna um augu, Hann hrekkur við, og liggur við, að hann fari allnr hjá sér. f>ví ‘næst rennir hann augunum kring um sig í skjótri svipan, og sér þá, að skrifari og lögregluþjónn og kviðmennirnir allir i langri röð standa álútir og horfa á stúlkuna, þar sem hún stendur framan við dómgrindurnar og þrýstir biblíunni npp við sig. Og hann sér bregða fyr- ir í svip þeirra allra svo lagaðri Bkímu, sem fyrír þá hefði borið eitthvað fag- urt, er af legði fagnaðaryl inn í instu fylgsni hugskots þeirra. jþví næst verður dómaranum litið fram i þingsalinn. Honum virðist allir sitja hljóðir og svo sem heillaðir, eius og heyrt hefði þeir samstundis ein- mitt það, er þeir þráðu mest Loks lítur dómari á bónda. |>á er h a n n orðinn niðnrlútur og hefir ekki augun af gólfinu. 19 vagninn, er hvergi sá votta fyrir á rispu i gljástrokuna, Hestinn hafði hann kembt svo, að á hann gljáði sem silki, og vandfægt alt eykigervið. Hann hafði lagt fallega ábreiðu rauða hjá sér á ökusessinn. Hann var sjálfur í stutt- um veiðimannajakka, með gráan hatt á höfði og hástígvélaður utan yfir bux- ur. Hátiðarbúinn var hann ekki; en hann vissi sig vera vasklegan á velli og rekkmannlegan þann veg búinn. Hann var einn á ferð, er hann ók heiman að um morguninn. En hann hafði ánægjulegt umhugsunarefni, og var því síður en svo, að honum leidd- ist. f>egar hann var kominn hér um bil hálfa leið, ók hann fram hjá fátækri stúlkn, sem gekk ofur-hægt og var að sjá sem varla gæti fótunum stýrt fyr- ir jþreytu. f>etta var um haust og veg- irnir haugbiautir af rigningum. Guð- mundur sá, að hún sökk djúpt í i hverju spori. Hann stóð við og spurði, hvert hún ætlaði, og er hún kvaðst ætla á þing, bauð hann henni að aka með sér. Hún þakkaðifyrir og settist uppámjóu fjölina aftan á vagninum, sem við var bund- 18j Hún lét höfuöklútinn slúta l&ngt niður á enni og hraðaði sér fram hjá honum; leit hvorki upp né anzaði hon- um neinu. — Heyrirðu ekki, Helga, þú getur ekið með mér! segir Guðmundur þá, og rómurinn var mikið vingjarnlegnr. En hún kom því með engu móti fyrír sig, að Guðmundur víldi henni vel. Hún hugsaði, að hann ætlaði að gera gabb að henni á einhverja lund og bjóst við því einu, að þeir sem nærrí stóðu, færi að kreista kjúkur og hlæja. Hún horfði á hann hrygg og reið í bragði og hijóp við fót út af hlaðinu fyrir framan þinghúsið til þess að vera ekki i skotmáli, er farið væri að hlæja. Guðmundur var ókvæntur yngis- maður og átti heima hjá foreldrum sínum. Faðir hans var meiri háttar bóndi. Hann var bjargálna maður, en efnamaður ekki, enda jörðin ekki stór, sem hann bjó á. Sonur hans hafði brugðið sér á þingið að vitja um ein- hver skjöl fyrir föður sinn. En hann átti og annað erindi í sömu ferð, og var þvi vel búinn og mjög vel aktyg- j&ður, Hann hafði tekið í ferðina nýja 15 Dómari snýr Bér af nýju að stúlk- unni. — f>ú skalt fá það sem þú vilt, mælti hann. — Málið er niður fallið! segir hann þessu næst við bókarann. f>á hreyfir bóndi eitthvað á sér, svo sem byggist hann til að koma með einhverja mótbáru. — Hvað er nú? öskrar dómari í eyru honum. Hefir þú nokkuð að athuga? Bóndi gerist enn niðurlútari og muðlar ofurlágt, svo að varla heyrðist: — Ónei; það er líklega bezt, að við þetta standi. Dómari situr enn hljóður litla stund, ýtir því næst þungum stólnum aftur undan sér, stendur upp, gengur fyrir endann á dómgrindunum og þangað fram, sem stúlkan stóð: — f>akka þér fyrir, mælti hann og rétti hanni höndina. Hún hafði lagt frá sér biblíuna og Btóð þar grátandi, og þurkaði af sór tárin með samanbrotnum vasaklútnum. — f>akka þér fyrir! mælti dómarinn enn af nýju, tekur f höndina á henni ~-JS

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.