Ísafold - 24.01.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.01.1912, Blaðsíða 4
16 ISAFOLD Skautafélag Rvíkur. Fundur í Báruhúsinu uppi föstnd. 26. janúar kl. 9. síðdegis. Rætt og ályktað um hvort Skauta- félagið skuli ganga inn í hið fyrir- hugaða íþróttasamband íslands. Skor- að á félagsmennað fjölmenna, svo að fundur geti orðið lögmætur. Stjórnin. Bollapör! Með s/s »Ceres« síðustu ferð hefi eg fengið margar tegundir af bolla- pörum, smekklega völdum og ódýr- um. •— Lítið á birgðirnar. Magnús Þorsteinsson, Bankastræti 12. Kartöflnr, Hvítkál, Ranðkál, Sellerí, nýkomið með „Ceres“ til <Buóm. (Blsen. — Jörðin Halldórsstaðir í Vatnsleysustrandarhreppi fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Lysthafend- ur snúi sér til eiganda og* ábúanda jarðarinnar, Magnúsar Gislasonar. Stúika getur fengið vist 14. maí hjá M. Finsen, Aðalstræti 6. Ölium þeim sem hafa heiðrað minningu og utför sonar okkar og á ýmsan hátt tek- ið þátt i sorg okkar, vottum við ástúðlegar þakkir. Hvaleyri 17. janúar 1912. Þorgerður Jónsdóttir. Aðalbjörn Bjarnason. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að okkar hjartkæra móðir og tengda- móðir, ekkjan Sigríður Sigurðardóttir frá Garðbæ, andaðist 21. janúar. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 27. janúar frá heimili hennar, Bergstaðastig 34 B. Þóra Magnúsdóttir. Einar Jónsson. Hér með tilkynníst vinum og vandamönn- um að okkar elskaða móðir, Anna Margrét Hall, andaðist 20. þ. m. Jarðarförin er á- kveðin miðvikud. 31. s. m. frá heimili hinn- ar látnu, kl. Il1/^ f.m., — Þingholtsstræti 24. Dætur hinnar látnu. Hér með tilkynnlst vinum og vandamönn- um, að konan mín elskuieg, Guðrún J. Skag- fjörð, andaðist 19. þ. m., og fer jarðarför hennar fram fimtudaginn 25. þ. m. kl. ll‘/2 frá Spítalastíg 9 hér i bænum. Reykjavik 20. janúar 1912. Guðmundur Árnason frá Múla. Hús til sölu. Eitt til tvö íbúðarhús til sölu á góð- um stað i Keflavík næstk. vor. Góðir borgunarskilmálar. Upplýsingar gefur Agúst Jónsson hreppstj. í Keflavík. Bæjarskrá Reykjavikur. Ný útgáfa af henni, mikið aukin og endurbætt, kemur út um mánaðamótin næstu. Þeir sem kynnu að vilja auglýsa í henni geri svo vel að sniáa sér í bókverzlun Isafoldar, fyrir mánu- dagskvöld 29. janúar. Athygli atvinnurekenda í bænum skal að því leidd, að þeir geta fengið nöfn sín, heimili o. s. frv. skráð í sérstaka atvinnuskrá, hver atvinnuflokkur fyrir sig: kaupmenn, trésmiðir, gullsmiðir, úrsmiðir, járnsmiðir, stein- smiðir, húsgagnasmiðir, málarar, skósmiðir, klæðskerar, saumakonur, bókbindarar, matsalar o. s. frv. — Um þetta eru menn beðnir að snúa sér i bókverzlun ísafoldar fyrir mánudagskvöld 29. jan. Bærinr er orðinn svo stór nú, að bæjarskráin verður ómissandi handbók fyrir alia bæjarbúa og því eink- ar vel fallin til auglýsinga. Atvinnuskráin verður einkar handhæg skýrsla fyrir bæjarbúa um það, hvert þeir eigi að snúa sér til að verzla eða fá unnið fyrir sig það sem þeir þurfa. Félög Reykjavíkur! í þessari útgáfu af bæjarskránni er tilætlunin að hafa sem allra-ítarlegasta skrá yfir félög bæjarins og stofnanir. — Formenn félaga, sem enn hefir eigi verið snúið sér til af útgef. hálfu eru vinsamlega beðnir að láta mér í té skýrslu um stofnár, tilgang, félagatölu, eignir og stjórn félaga þeirra, er þeir stjórna — núna fyrir vikulokin. — 23. janúar 1912. «. Óíafur Björnsson Egill Eyólfsson Hafnarfirði kaupir brúkuð íslenzk frímerki Stærsta úrval í bænum Aðalfundur. Fiskiveiðahlutafólagið >Fram« held- ur aðalfund laugardaginn 10. febrúar næstkomandi i Klúbbhúsinu við Læk- jartorg, kl. 12 á hádegi. D a gs k r á: x. Stjórn félagsins skýrir frá hag fé- lagsins og framkvæmdum á hinu liðna starfsári. 2. Lagður fram til úrskurðar endur- skoðaður reikningur fyrir hið um- liðna ár með athugasemdum end- urskoðenda. 3. Tekin ákvörðun um skifting árs- arðsins. 4. Kosnir skriflega 5 menn í stjórn félagsins og tveir til vara (formað- ur sérstaklega) svo og ákveðið hver stjórnenda skuli í forföllum formanns gegna störfum hans. 5. Kosnir 2 menn til að endurskoða reikninga félagsins fyrir hið yfir- standandi ár, og einn maður til vara. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla utn önnur mál, sem upp hafa verið borin löglega. Félag'sstjórniu. Arsfundur hæsta verði. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa mótorbát fyrir vertíðina, snúi sér til undirritaðs, sem hefir ágæta mótorbáta, af ýmsri gerð og stærð, til sölu með mjög aðgengi- legum borgunarskilmálum. Við það sparið þið mörg þúsund krónur. Bakkastíg 9, Reykjavík. Þorst. Júl. Sveinsson. af alfataefDum, yfirfrakkaefnum, svörtum efnum. 5 tegundir af bl. chev. og yfir höfuð öllu, er að iðninni lýtur hjá JEuávig Jlnóarsen, Hirhjustræti 10. Búnaðarfólag8 íslands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík laugardaginn 18. maí þ. á. og byrjar kl. 3. síðdegis. Þar verður skýrt frá fjárhag félagsins, framkvæmdum þess og fyrirætlunum, rædd búnaðarmál- efni og bornar upp tillögur, er fund- urinn óskar, að búnaðarþingið taki til greina. Reykjavik 23. jan. 1912. Guðmundur Helgason. 2 röskar og duglegar stúlkur geta fengið vis á Laugarnesspítala 14. maí næstkomt andi með því að snúa sér til yfir hjúkrunarkonu frk. H. Kjœr. Net, alls konar, fást riðin og bætt á Laugarnesspítala. Utboð. Tilboð um flntning á 350 tn. se- ments, urn 4000 teningsfetum trjá- viðar og ait að 40 tonnum járns frá Eyrarbakka eða Stokkseyri til brúar- stæðisins á Ytri-Rangá sendist undir- rituðum fyrir 26. febrúar. ítarlcgri upplýsingar fást á vegagerðaskrifstof- unni, Klapparstíg 20, og eru festar upp í Tryggvaskála, Þjórsártúni og í búð kaupfél. Ingólfur á Eyrarbakka. Jón Þorláksson. Buffet, sterkt og fallegt, úr eik, til sölu fyrir borgun út í hönd eða afborgun. Afgr. ávísar. TrámöíÉW Aiel t iilsson Halmstad, Símnefni: Sverige, Axelenilsson, selur alls konar Timbur og margt fleira Byggingarefni bezt og ódýrast. — Ætíð miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðír eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands siðustu 20 árin. Alls konar trjávarningur og byggingarefni eru seld lægsta verði. Gunnar Persson, Simnefni: Gunnar. Halmstad — Sverige. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. 0000 Siátrunarnám. Eftir samningi við Búnaðarfélag ís- lands tekur Sláturfélag Suðurlands nokkra menn til kenslu í sláturstörf- um næsta haust. Námstíminu verður frá 15. sept. til ij. nóv. Þó geta 2 nemendur fengið kenslu i 3 mánuði, frá x. sept. til 30. nóv. Sláturfélagið greiðir hverjum nemanda á mánuði 30 kr. í fæðispeninga, og þeim sem áður hafa verið við slátrunarnám hjá því 20 kr. á mánuði að auki. Bún- aðarfélagið greiðir hverjum nemanda 15 kr. námsstyrk á mánuði, og 10— 50 kr. ferðastyrk þeim sem nokkuð langt eru að. Þeir verða látnir ganga fyrir, sem eru ráðnir til sláturstarfa framvegis eða fá styrk til námsins annarsstaðar að eða hafa áður verið við slátrunarnám. Umsóknir sé send- ar Búnaðarfélaginu fyrir 15. maí. Búnaðarfólag íslands. 23. jan. 1912. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. T|<afolHarrTe’it«mirtÍB, 23 naut sinn. En smám saman fór hann að verða óánægður með sjálfan sig. Honum fafest hann hafa átt ilt með að fara öðru vísi að. En honum var óljúft að vera harður við nokkurt mannsbarn. Skömmu eftír að Guðmundur hafði skilið við Helgu, sneri hann afleiðis, ’ ók upp eftir mjórri skógarbraut og kom að stórum bæ og fallegum. Guðmund- ur stöðvaði hestinn við forskygnið. |>á var lokið upp dyrunum og kom þar út ein af dætrum bónda, út á dyra- riðið. Guðmundur tók ofan hattinn og kastaði á hana kveðju. Hún roðn- aði ofurlítið. Guðmundur spyr eftir bónda. Hann ætlaði að bjóða honum að aka með sér. Stúlkan segir föður sinn vera farinn á þingið. Hann væri alt af svo snemma á ferð. Guðmund- ur sagði á sama standa. Honum hefði víst ekki þótt margt að því, honum pabba, mælti stúlkan, að aka í jafnfallegum vagni og með svona Ijómandi fallegum hesti fyrir. Guðmundur brosti við gullhömruuum. — Jæja, þá er bezt að halda áfram, mæltí hann. 36 þekti það til þar, að hann vissi sig ekki hafa getað vilst. Alt í kringum ruðninginn var mjög þétt hrísgerði og ilt yfír að komast. það átti að vera vörn og hlíf við öll- um skepnum í högunum alt f kring. Bæjarhúsin stóðu efst uppi við girð- inguna. Hlaðinu fram undan hallaði jafnt ofan að tveimur gráleitum úti- húsum og kjallara með torfþaki yfir. þetta var lélegt kot og fátæklegt. En fallegt var þar samt; því verður ekki á móti borið. Mýrin, sem kotið dró nafn af, ’var þar skamt frá, og lagði hvíta þokuslæðu upp af, er liðaðist um fellið, sem bærinn stóð undir, og gljáði á i tungskininu. Efsti hnjúkurinn á fjallinu stóð enn upp úr þokunni og bar við himin, með háum grenistofnum á. Yfir dalinn fyrir neðan skein tungl- ið svo glatt, að gjörla mátti greina þar ekrur og bæi, og rekja lækjarfar- veginn, er lá í bugðum niður eftir dalnum, en þokan svam yfir eins og létt reykjarslæða. það var ekki langt þangað niður eftir. En kynlegt var það, að þetta var eins og annað land, alveg óskylt skóglendinu og öllu, ar 27 þvf fylgdi. það var eins og fólkið, sem heima átti f skóglendinu, hlyti þar að vera og halda sig alla tfð undir trján- um, — eins og það mundi ekki þrffast niðri í dalnum, fremur en þiður og fjall- ugla og gaupa og týtuber og skógar- stjörnur. Guðmundur gekk upp hlaðið og að bæjardyrunum. Ljósglætu Iagöi út um rúðurnar í stofnglugganum; það var ekkert hengt fyrir hann. Hann gægð- ist inn til að vita, hvort Helga væri inni. Ljós brann á litlu borði fram við gluggann. þar sat húsbóndi og var að gera við gamla skó. Húsfreyja sat lengra inni f stofunni nærri arnin- um, er á brunnu litlar glæður. Hún hafði rokkinn sinn fyrir framan sig, en var hætt að vinna og farin að leika sér við dálftið barn, er hún hélt á f fanginu. Hún hafði tekið það upp úr vöggunni. það heyrðist út þangað, sem Guðmundur stóð, að hún var að gæla við það. Andlitið var mjög hrukk- ótt og svipurinn stranglegur, en mýkfc- isfc allur, er hún Iaut niður að barn- inu, og brosfci þá svo blítfc við þvf, eins og hún ætti það sjálf. 22 einmitt þenna dag annari eins drós og Helgu að aka með sér. En honum fanst samt illa hægt að fara að reka hana ofan úr vagninum affcur, úr því að hann hafði fcekið hana upp þangað. — Statfcu við, Guðmundur! segir sfcúlkan enn af nýju. Hún talaði mjög einbeitt og Guðmundur hélt við hest- inn. — f>að er hún, sem vill ofan, hugs- aði hann. Eg er ekki skyldur til að neyða hana til að aka lengur, úr því hún vill það ekki. Hún var komin ofan á götuna áður en hesturinn staðnæmdist. — Eg hélt þú vissir, hver eg var, þegar þú bauðst mér að aka með þér, mælti hún; annars hefði eg ekki farið að setjasfc upp í vagninn. Guðmundur kvaddi hana stutfclega og hélfc áfram sfna leið. Henni hafði auðvitað verið vorkunn, þótt hún héldi að hann þekfci hana. Hann sem hafði séð Mýrarkotsstelpuna marg-oft meðan hún var barn. En hún hafði breyzt mikið eftir að hún varð fulltfða. Pyrst var bann mikið glaður af því, að hafa losnað við föru-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.