Ísafold - 27.01.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.01.1912, Blaðsíða 4
20 ISAFOLD Bæjarskrá Reykjavíkur. Ný útgáfa af henni, mikið aukin og endurbætt, kemur út um mánaðamótin næstu. Þeir sem kynnu að vilja auglýsa í henni geri svo vel að snúa sér í bökverzlun Isafoldar, fyrir mánu- dagskvöld 29. janúar. Athygli atvinnurekenda í bænum skal að því leidd, að þeir geta fengið nöfn sín, heimili o. s. frv. skráð í sérstaka atvinnuskrá, hver atviniyaflokkur fyrir sig: kaupmenn, trésmiðir, gullsmiðir, úrsmiðir, járnsmiðir, stein- smiðir, húsgagnasmiðir, málarar, skósmiðir, klæðskerar, saumakonur, bókbindarar, matsalar o. s. frv. — Um þetta eru menn beðnir að snúa sér í bókverzlun ísafoldar fyrir mánudagskvöld 29. jan. Bærinn er orðinn svo stór nú, að bæjarskráin verður ómissandi handbók fyrir alla bæjarbúa og þvi eink- ar vel fallin til auglýsinga. Atvinnuskráin verður einkar handhæg skýrsla fyrir bæjarbúa um það, hvert þeir eigi að snúa sér til að verzla eða fá unnið fyrir sig það sem þeir þurfa. Félög Reykjavíkur! í þessari útgáfu af bæjarskránni er tilætlunin að hafa sem allra-ítarlegasta skrá yfir félög bæjarins og stofnanir. — Formenn félaga, sem enn hefir eigi verið snúið sér til af útgef. hálfu eru vinsamlega beðnir að láta mér í té skýrslu um stofnár, tilgang, félagatölu, eignir og stjórn félaga þeirra, er þeir stjórna — núna fyrir vikulokin. — 23. janúar 1912. Óíafur Björnsson Kunsten til FolkeL Uden Kunst — intet Hjem. Et virkelig enestaaende Tilfælde, for en Ringe Sum at anskaffe sig flere værdifnlde Kunstværker af de mest fremraflende Kunstnere tilbydes herved af Svenska Konstförlaget, som ved fordelagtigt Indköb paa Kon- knrsauktion har erhvervet fölgende Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar<, Maleri af Bruno Liljefors, »En Hjaltes Död<, Maleri af Nils Forsberg, »Efter Snöstormen', Maleri af Johan Tirén (den nylig afdöde Kunstner). AUe disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm. >Pansar- fartyget Aran<, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, »Valborgsmássoafton<, af C. Schubert, »Kárlek i skottkárra», af W. Strutt, »Namnsdagsbordet«, af Fanny Brate, >Segeltur«, af Carl Larsson, »Svenska kronprinsparet«, fint udfört efter Fotografi, samt 8 stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, de andre 470X350 mm. Den samlede Pris for alle disse Kunstværker er meget höj, men vi vil for et kort Tidsrum sælge dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forndbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren. Obs.! Opgiv tydelig Navn og Adresse. Frimærket' modtages ogsaa. For- söm ikke dette absolut enestaaende Tilfcelde til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfuld men alligevel billig Julegave!!! Skriv i dag til Svenska konstíörlaget, Stockholm 7. Sverige. IrMrtttBW Aiel l Nilsson Halmstad, Símnefni; Sverige, Axelenilsson, selur alls konar Timbur og margt fleira Byggingarefni bezt og ódýrast. — Ætíð miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eíns mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. Alls konar trjávarningur og byggingarefni eru seld lægsta verði. Gunnar Persson, Simnefni: Gunnar. Halmstad — Sverige. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. SffiTOS hreina, úrvals Stjörnu-Kókódiift er aöeins selt í þar til gerðum x/4 pds. pokum, með firmanafni og inn- sigli. III Konungl. Hirö-verksmiðja Bræðurnir Cloetta mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakao, Sykri og Vanille. Ennfremur KakaÓpÚlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Þeif, sem hafa í hyggju að kaupa mótorbát fyrir vertíðina, snúi sér til undirritaðs, sem hefir ágæta mótorbáta, af ýmsri gerð og stærð, til sölu með mjög aðgengi- legum borgunarskilmálum. Við það sparið þið mörg þúsund krónur. Bakkastíg 9, Reykjavík. forst. Júl. Syeinsson. 2 röskar og duglegar stúlkur geta fengið vis á Laugarnesspitala 14. maí næstkomt andi með því að snúa sér til yfir hjúkrunarkonu frk. H. Kjœr. N . alls konar, fást riðin og v bætt á Laugarnesspítala. Hús til sölu. Eitt til tvö íbúðarhús til sölu á góð- um stað í Keflavík næstk. vor. Góðir borgunarskilmálar. Upplýsingar gefur Agúst Jónsson hreppstj. í Keflavík. .. — Jörðin Halldórsstaðir í Vatnsleysustrandarhreppi fæsttil kaups og ábúðar á næsta vori. Lysthafend- ur snúi sér til eiganda og ábúanda jarðarinnar, Magnúsar Gíslasonar. > I ▼ °9 fl®ira er áreiðanlega bezt að kaupa í verzlun G. Zoéga. Patih Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor. Pilestr. 1, Köbenhavn K. Tom Tjader, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. Reikningseyðublðð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson ísafolilarprsr.tsmift la. 333333333CCCCCIXmX Telefón 140. Telefón 140 Eg undirskrifaður hefi nú sett á fót skrifstofu’ fyrir almeiming, og verður hún fyrst um sinn i Austurstræti 3 (í húsi Hannesar Þorsteinssonar). Tilgangurinn með þessari skrif- stofu er að veita almenningi lögfræðislegar leið- beiningar, semja sáttakærur og réttarstefnur, skrifa alls konar samninga, innheimta skuldir fyrir kaupmenn og aðra, flytja mál, mæta við fógeta- og uppboðsgerðir á fasteignum og yfir höfuð að takast á hendur öll venjuleg störf málaflutningsmanna, að undanteknum málaflutningi fyrir yfirdómi. Ennfremur tekur skrifstofan að sér kaup, sölu og makaskifti á fasteignum hér í bænum og úti um land, svo og lántökur í bönkunum hér og opinberum sjóðum. Ómakslaun fyrir ofangreind störf verða miklu lægri hjá skrifstofunni én kostur hefir verið á áður fyrir slík störf. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 1—3 e. h. og venjulega kl. 5—8 e. h. Jón Sigurðsson (áður fulltrúi bæjarfógeta). XÖ33333333QCCCCCCCCCCCCd HORNUNG & M0LLER Aktieael8kab. KgL Hof-Pianofabrik. Flygler Plaulnoor fr« 1200 Kr. (pr. kont. 1140 Kr.) fra 800 Kr. (pr. kont 760 Kr.) Saclges ogsaa paa gunstige Afbetalingsvilkaar. Pianoer af hvilketsomhelst Fabrikat tages i Bytte. Verdensudfitillingen i Bryssel 1910; Grand Prix. Bestillinger paa Fabrikens Pianoer og alle Forespörgsler disse ved- rörende modtages af Hr. Organist Jón Pálsson, Rvík. Box 42 B. Aðalfundur frikirkjusafnaðarins verð- ur haldinn sunnudaginn 28. janúar, kl. 4x/2 síðdegis í frikirkjunni. Endurskoðaður reikningur verður lagður fram, stjórn kosin o. fl. Stjörnin. Hestur. Tapast hefir úr bæjar- landi Reykjavíkur síðastliðið haust rauður hestur, litill, með rniklu faxi (vetrar-afrakaður) með hvíta vinstri nös og litla stjörnu í enni, 8 vetra gam- all, aljárnaður (óvíst um mark). Hver sem kynni að verða var við hest þenna er vinsamlega beðinn að koma hon- um eða tilkynningu um hann til undirritaðs. — Reykjavík 26. jan. 1912. Erlendur Erlendsson, Laugaveg 5 6. Alþyðufræðsla Studentafélagsms Kofoed Hauseii skógræktarstjóri flytur erindi viðreisn skóga á Islandi sunnudag 10. des. kl. 5 síðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur kostar 10 aura. Leikfél. Heijkjavíkur Fjalla-Eyvindur eftir .Jóhann Sigurjónsson verður leikinn Heilræði. í samfleytt 30 ir þjáðist eg af meltingar- þiaatum og magaveiki, er virtist ólæknandi. Um þetta áraskeiÖ leitaði eg eigi færri en 6 lækna og notaði meðöl frá þeim, hverjum um sig, um langan tíma, en alt reyndist það árangurslausl. — Eg fór þá að reyna hinn ágæta bitter Waldemars Petersens, Kina-lífs-elixír, og fann þegar til bata, er eg hafði tekið inn nr 2 flösknm, og þegar eg haiði notað 8 flöskur, hafði mér farið svo fram, að eg gat neytt allrar almennrar fæðu án þess að mér yrði meint við. Nú kemur það að eins fyrir einstöka sinnum, að eg verð var við þenna sjnkdóm; tek eg þá inn einn skamt af bitternnm og er þá jafnan albata þegar daginn eftir. Eg vil þvi ráða hverjum þeim manni, sem þjáður er af sams konar sjúkleika, að nota ofannefndan bitter, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson, hreppstjóri, dbrm. Vinnumaður, duglegur og áreiðanlegur, getur fengið vist á Laugarnesspítala frá 14. maí n. k., með því að snúa sér til ráðsmanns spítalans. reglusamir og dugleg- ir menn geta fengið góða atvinnu, sem ef til vill byrjar snemma — Gott kaup í boði. Menn snúi sér til Suðtn. (Bísen. laugard. 27. og sunnud. 28. þ. mán. í Iðnaðarmannahúsinu kl. 8 siðdegis. Hilli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar byrjaegundirskrifaðurstöðugar vagn- ferðir 3. febrúar næstk. — Ákveðnar ferðir á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum i hverri viku. Lagt á stað frá Hafnarfirði kl. 10 árdegis og frá Reykjavík kl. 4 síðdegis. Tekið til flutnings fólk og farang- ur. — Vagninn' verður að hitta á plássinu hjá J. Zimsen. Hafnarfirði 26. jan. 1912. Auðunn Níelssou. Góð jörð! Ofarlega í Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar i næstkomandi fardögum 1912. Nánari upplýsingar gefur ritstjóri þessa blaðs, eða Sveinn Björnsson yfir- dómslögmaður f Reykjavík. Nótnahefti komin aftur í bókverzlun Ísafoldar. Verð 10 og 20 a.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.