Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 23 íshúsið á Akranesi selur frosið kjöt, lax, silung, Inðu, beitusíld o" fleira. Leikféí. Retjkjcwíhur Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson verður leikinn sunnudaginn 4. þ. mán. í Iðnaðarmannahúsinu kl. 8 síðdegis. í Qarveru minni (um þriggja vikna tíma) verður aðeins opið frá 12—4. Rvík 29. jan. 1912. .ylage Sörensen, Agent. í grend við Reykjavík fæst keypt frá 14. maí 1912, það sem hér segir: íbúðarhús úr timbri, 8X9 al. að stærð, með skúr 5X9 al. Ver- gagnahús við sjóinn. Lóð, sem fvlgir, er 1480 [J faðtnar, og gefur sá blett- ur af sér í meðal ári 20 hesta af töðu. Góðir kálgarðar fylgja. Agæt lending Og óþrjótandi fiskverkunar pláss. Rétt- ur til hagagöngu utantúns fyrir 20 fiár, 1 kú og 1 hross. Árlegt erfða- festugjald kr. 15. — Kristján Þorgrímsson konsúll í Rvik gefur allar nauðsynlegar upplýsingar, og semur urn kaupin. Líkkransar. Nýkomið mikið úrval af Phuxía Blod- buy Palma. Grátt og grænt lyng. Gnðrún Clausen, Tjarnargötu. hefir sótt sig jafnvel og hann á síð- ustu árum. Njóti hann skjaldarins vel I Eitt má eigi lcyrt liggja um útbúnað- inn á glímusviðinu í Iðnaðarmannahúsinu. Fremst á sviðinu risu upp kengir miklir og gaddar og var hin mesta mildi, að eigi skyldi stórslys af hljótast — lá við hvað eftir annað. Áhorfendum mörgum leið auðsjáanlega stórilla, af hræðslu við, að glímumenn lentu á gödduuum. Leiðrétting. í síðasta blaði »ísafold- ar« (5. tölubl.) er grein, er nefnist »ís- lenzk stjórnmál. Rödd vestan um haf«. f grein þessari er minst á Vopnafjörð og þar haft eftir gömlum Vopnfirðingi, að Hof í Vf. só uú leigt 2 umrenning- um og að eins 2 búendur sóu í öllum Selárdal. Þessum ummælum leyfi eg mór að mótmæla, þar eð þau eru alger- lega ósönn og á engum rökum bygð. Því á Hofi búa nú 2 myudarlegir bænd- urj er hafa nægan manukraft, áhöfn eftir því, sem gripahús leyfa og prýði- legt heimili ( alla staði. En i Selárdal eru 7 búendur, en ekki 2. Þetta þykist eg vita, að ritstjóra »ísa- foldar« só ljúft, itð leiðrótt só, til þess að lesendum blaðsins berist ekki ósann- ar sögur úr fjarlægum sveitum. Reykjavík 80/j 1912. <9. P. Sivertseti. Heiðurssauisæti. Hiun 12. þ. m. hóldu Kálfatjarnar-sóknarrnenn sóra A. Þorsteinssyni, frú hans og böruum, sem heirna eru, samsæti í minningu þess, aðsr. Arni hefir verið sóknarprestur þeirraí full 25 ár. Aðalræðuna hólt barnakennari Arni Th. Pótursson, og að henni lok- inni voru sungin tvö snotur kvæði, 8em ort voru til heiðursgestanna. Pa stóð upp óðalsbóndi Ásmundur Árna- 8°n, forstöðumaður samsætisins, ávarpaði Prestinn og frú hans uokkrum orðum leið og hann afhenti þeim höfðing- je8a gjöf frá safnaðarmönnum. Þá tala?5i sóknarpresturinu og þakkaði fyrst fremst fyrir þann sóma, sem þeim Jónvim væri sýndur með samsæti þessu fyrir hina rausnarlegu gjöf. Síðan mex 1 hann veru sinnar hjá þeim og um ^ .annars þess, að jafuan hefði hlýj- ar fg"l8.lurn stafað til sín og konu sinn .1, , sphnarbörnum sínum, en þó mundi til ^ ,u hlýjum geislum hafa stafað nú-81n ^ e*ns niörgum í einu eins og „ , V80ri dagur þessi sér sannnefndur nef jj<laSUr (12. jan. er í almanakinu .ur gsisladagur), sem hann aldrei tneð1 d- gle^ma' Síðan skemtu menn sór n ans’ söng og samræðum fram undir skp^M? uæsta dag. Var samsætið hið mtilegasta í alla staði. ^kfræðingur. nvvpr^nfn, Kristjeinsson (ráðherra) hefir vTð fi i, °klð Prófi í mannvirkjafræði eink, 1StaTSkólann 1 Khöfn með l- Botniu*1 ^ans mun von helm ^ Útsalan hjá Verzlunin Björn Kristjánsson er byrjuð. Án efa ódýrast að verzla við okkur hér í bæ. Verð og gæði alþekt. 10—50 °lo afsláttur. Verzlunin Björn Kristjánsson. Reytislati sattnar að betri og ódýrari olíuföt fást ekki en hjá mér. Sama er um vinnuföt, nærföt, sjóteppi, lök og peysur, að bezt er það og ódýrast í Brauns verzíun Jiamborg Aðalstræti 9. Trmiöiolapt Aiet EJilsson Halmstad, Sverige, Símnefni; Axelenilsson. selur alls konar Timbur og margt fleira Byggingareflli bezt og ódýrast. — Ætíð miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. Alls konar trjávarningur og byggingarefni eru seld lægsta verði. Gunnar Persson, Simnefni: Gunnar. Halmstad — Sverige. Sirius Consum-súhkuíaði eru áreiöanlega nr. t. Varið yður á stæíingum. c TfOMBNStEÉ dansfca srnjórtiki er bejt- öiðjiö um te^undímor .Sólcy" „Ingóífur" .HeKla'*oAa Jsafold” Smjðrlikið einungij fra ; • Offo Mönsted Vf. ' s Kaupmannahöfn ogÁt'ásum « • i Danmðrhu. , Nýtt ísl. smjör á 85-1.00 Palmfn til baksturs og steikingar á 54 a. Svfnafeiti krydduð og kryddlausá 60-65 a. og hið marg-eftirspurða Fálkamargarine á 50 a. er nýkomið í „SM JÖRHÚSIB“. NB. Mikill afsláttur þegar mikið er keypt af Margarine i einn. selur afaródýrt: Hurðir, Glugga allskonar Gerikti og Lista. Ennfr. eru ávalt fyrirliggjandi tilbúnar Likkistur og Líkklæði af öllum gerðum og stærðum. — Afarfjölbreytt úrval af Rammalistum og Nlyndum. — Öll vitina, er að trésmiði lýtur, fljótt og vel af hendi leyst. Menn, utan Reykjavikur, þurfa ekki annað en sima til verksmiðjunnar, ef þeir þurfa einhvers með, sem verksmiðjan getur látið í té. Utanáskrift: Eyv. Árnason, Pósthólf 65. Talsfnii 44. Reykjavik. Skálavlk. Jörðin Skálavik I Reykjarfjarðarhreppi er til SÖlu. HÚS. )örðin er mjög vel hýst, ibúðarhús úr timbri alt járnvatið, tvö timb- urgeymsluhús og peningshús mjög góð. TÚn Og eugjar. Túnið alt nýlegi girt með grjótgörðum og gaddavir ofan á, gefur af sér alt að 200 hestum af töðu. Engjar gefa af sér c. 500 hesta árlega. Útbeit mjög góð. Hlunnindi. (örðinni fylgir varpland — eyja — sem nú gefur af sér ca. 3 5 pund af dún, sem alt hefir komið á nokkrum árum og aukist um helming á síðustu 6 árum. Eyja þessi hefir nóg rúm fyrir yfir 100 punda varp. Auk þess gefur hún af sér um 40 hesta af töðugæfu heyi. — Ennfremur hefir jörðin stórt land, sem liggur vel til varpræktunar. iUjSÍ?"*' Væntanlegir kaupendur snúi sér til mín, Jóns Jónssonar banka- bókara á ísafirði eða Skúla Thoroddsens alþingismanns í Reykjavík, sem gefa nánari upplýsingar. Skálavík, 2. janúar 1912. Halldór Gunnarsson. osr Legsteina, Leiðisgrindur, HurBarhúna, Ofna og Eldavelar útvegar undirritaður bezt og ódýrast. — Alls konar Borðviður og Plankar, þur og góður sænskur viður, til sölu. Eyv. Árnason. Lampakúplar, Lampaglös, allar stærðir, komin aftur til verzl. B. H. Bjarnason. Kýr óskast til kaups nú þegar. Pdll Halldórssou, skólastj. Hjálpræðisherinn. Vetrarhá- tið í kvöld kl. 8','j. — Sólarlag. Badker til að baða úr sauðfé hefi eg til sölu. — Jón lónsson beykir, Laugaveg 1. Peningabudda tapaðist í Bíó síðastl. sunnud. Finuandi er vinsaml. beðinn að skila henni í afgr. ísaf, gegn fundarlaunum. Alþyðufræðsla Studentafélagsins Matth. þórðarson fornmenjavörður flytur erindi i Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 4. þ. m. kl. 5 síðd. um biskupskápuna forau frá Hólum (kórkápu Jóns biskups Arasonar). Inngangur kostar 10 aura. Öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall okkar kæru móður og tengda rnóður, Sigrlðar Sigurðardóttur frá Garðbæ, og heiðruðu útför hennar, vottum við okkar innilegastu þakklæti. Bergstaðastig 34B, 2. febr. 1912. I>óra Magnúsdóttir. Einar Jónsson. Innilegt þakklæti til allra, er heiðruðu út- för okkar elskuðu móður, ömmu og tengda- móður, Önnu Margrétar Hall. Ættingjarnir. Kaupfél. Hafnarfjarðar. Miðvikud. 14. þ. mán. verður haldinn aðalfundur Kaupfélags Hafnarfjarðar kl. 11 árdegis. A fundinum verða lagðir fratn end- urskoðaðir reikningar félagsins umliðið ár, kosinn i-maður í stjórn og rædd mikilsvarðandi mál fyrir félagið ásamt fleiru. Ariðandi að allir félagar mætt á fundi þessum. Hafnarfirði 2. febrúar 1912. Stjóruin. Sjálfstæðisfélagið heldur aðalfund sinn í Bárubúð laugar- daginn 10. febr. kl. 8r/2 síðd. 3 herbergi, eldhús og stúlkna- herbergi óskast frá 14. maí næstk. Afgr. visar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.