Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 1

Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 1
Korrmi út tvisvar 1 viku. Verö Arg. (80 arkir minat) i kr. erlendu 6 ki, eöa l1/" dollar; borgist fyrir miojan jdli (erlendig fyrír frRm). ______ ISAFOLD Dppnðgo (skrifleg) bondin vift aramót, er ÓKlld nema. komin sé til út.geiand« Jfyrli 1. okt. ag aaapandi •knldlani tío blabio Afgreinala: Anstnrstrs>ti & XXXIX. árg. Reykjavík 3. fefor. 1912. 7. tölublad I. O. O. F. 93299 Faxatlóagnfiibaturmn Jngólfur' fer til Borgarness og Akraness io. >., 16. og 24. febrúar. Maríuhafnar 27. febr. Keflavíkur og Garðs 8., 13. og 2r. febrúar. Bæiarstjórnarkosningarnar. Tugamál. Sjálfstæðumannalistinn fékk langflest atkvæðin. Við bæjarstjórnarkosningarnar 27. f. mán. fóru svo leikar, að sjálfstæð- ismenn báru góðan sigur úr býtum — þeirra listi hlaut langflest atkvæð- in og komust 2 að af honum, en eigi nema 1 af neinum öðrum. Alls kusu 1766 kjósendur — þar af nál. 800 konur. Gild atkvæði reyndust 1711 — og skiftust þannig á listana: A-listinn 49) atkv. (Sv. Björnsson o. s. frv.). E-listinn 414 atkv. (Knud Zimsen o. s. frv.) C-listinn )7f atkv. (Guðrún Lárus- dóttir o. s. frv.). B-listinn 281 atkv. (Þorv. Þorvarðs- son o. s. frv.). L-listinn (Pétur Hjaltested efstur) 57 atkv. I-listinn (Guðm Hannesson efstur) 30 atkv. H-listinn (Hannes Þorsteinsson efst- ur) 18 atkv. G-listinn (Jóh. Jósefsson efstur) 13 atkv. F-listinn (Bríet Bjarnhéðinsd. efst) 10 atkv. D-listinn (Sveinn Björnsson og Páll Halldórson efstir) 16 atkv. J-listinn (Sigurður Jónsson efstur) 4 atkv. K-listinn (Þorv. Þorvarðsson ogjóh. Jóhannesson efstir) 1 atkv. Þessir hlutu kosningu: Sveinn Björnsson, Knud Zimsen, Guðrún Lárusdóttir, Þorv. Þorvarðsson, Hannes Hafliðason. Það eru Dagsbrdnarmenn, sem kom- ið hafa að Þorvarði Þorvarðssyni, en i því félagi eru ekki færri sjálfstæðis- menn en heimastjórnarmenn. Fyr má því vera ófeimnin, er Lögrétta eignar Fram-mönnum eða heimastjórn- armönnum öll atkvæðin, er Dagsbrúnar- listinn hlaut! Kvenfóikið sem kaus, hefir æði margt kosið aðra lista en kvennalist- ana. H-listinn hlaut ein 18 atkv. — en það var sá listinn, sem mælt var með af ráðherraliðinu (þ. e. ráðherra- & bannfjendablaðinu). Væntanlega verður þetta siðasta sinni, að lista-moldviðrið á sér stað, því nú mega allir sjá hvílík rokna- vitleysa það er — er sumir listarnir með þeim hætti fá 1 — eitt — eða 4 — fjögur — atkvæði. Sjálfstæðismenn mega vera ánægðir með kosningarnar, Þeir hafa oætt í bæjarstjórnina tveim dugandi mönn- um og sýnt það, að samheldni í þeim hóp er eiqi dauð úr öllum aðum. Treginn og tárin heitir ræða, sem síra Friðrik Berg- mann flutti inni í Holdsveikrahæli í sumar. Hún hefir birzt í Kirkjublað- inu nýverið og af henni verið tekin sérprentun, sem er seld fyrir nokkura aura og ágóðanum ætlað að ganga til glaðningar sjúklingunum í Laugarnesi. IV. (Niðurlag). Eg mintist ekki á um daginn ti- stikuna, eitt tugamálsnafnið landlækn- isins. Getur nokkurum manni dottið í hug, að það merki Vio úr stiku? Þá ætti eins að mega kalla ^io ur pundi (10 kvint) típund. En því mundi enginn maður átta sig á, né kunna við, sem ekki væri von. Og tíkvint yrði þá að merkja Vio ur kvinti, tívætt J/io ur vætt °- s- ffV- Allir sjá, að pað getur ekki blessast. — Vel veit eg það, að óklerft er að bola burt eða bægja frá öllum útlend- um orðum úr íslenzkri tungu. En það tná vel mikið að þvi gera. Hreinn óþarfi að vista þau mjög mörg þar. Og ekkert við það að miða, þótt það geri aðrar »germanskar« tungur, önnur eins samsulls-mál sem þær eru hvort sem er. Aldrei höfum vér tekið í mál að íslenzka t. d. orðið kvint, sem búið er nú að lifa í málinu fulla hálfa öld. Það er og örstutt, og sæmilega lag- gott. Og þó, — þó er fjölda manna það all-ótamt enn. Knnna betur við lóð, og spyrja þrásinnis um, hve mörg kvint séu í lóðinu eða þá hve mörg lóð sé í kvintinul Orðið mótorbdtur er og að komast inn í málið eða hefir komist á síðari árum, og amast varla nokkur maður við. Vélarbátur er og notaður. En ekki eins glögt, hvað við er átt með því nafni. Þar rekur maður sig og fljótt á, hverir gallagripir útlend heiti eru, þótt stutt séu sum og laggóð, ef eða þegar þau skiljast ekki til hlitar. — Hvernig komstu ofan að? (af Akranesi, Kjalarnesi o. s. frv.). — Eg kom á mótor, svara margir. Þeir halda, að viðbótin bátur sé Óþörf! En það er sama og að segja: Eg kom á hreifivél! (bátlausri). Eða eg kom á segli (bátlausu!). Mér er sagt, að komið hafi upp vestanlands nafnið skellibátur á mótor- bátnum, tilbúið af hljóðinu, sem i honum heyrist, er hann er á ferð. Eg sé eigi annað en að það sé alveg óaðfinnanlegt nafn. Enda tilbúið af alþýðu, á mjög eðlilegan átt, en ekki »lagt út«. Það ríður baggamuninn. Eitt má gera þeim til geðs eða eftir- lætis, er hafa meiri mætur á útlendu tugamálsnöfnunum. Þar má vel nota frönsku skamm- stafanirnar: m, m\ w8, dm, mm, dam, hm, km; a, ha, km*; l, dl, cl, ml o. s. frv. Það er ekki meira fyrir oss að rita og kalla m stiku heldur en Englend- inga að rita (skammstafa) £ og kalla það þund (sterling), eða d og kalla það penny eða pence (af libra = pd., og denarius = penningur). Fólk venst því fljótt. Það verða aðallega verzl- unarmenn, sem skammstafanirnar nota, sér til flýtis. Getur verið, að þeir kunni og ekki við annað en útlendu heitin, og eins lærðu mennirnir marg- ir. En farið gæti fyrir þeim að lok- um líkt og stráknum, sem ætlaði út fyrir pollinn (til Danmerkur), en komst ekki lengra en til Færeyja, dvaldist þar 2—3 vikur og lézt vera búinn að gleyma islenzkunni, er hann kom heim aftur! — Hvaða kljádýr er þetta? spyr hann, er hann sér hrífu. Lézt ekki muna nafnið á því áhaldi. En svo meið- ir hann sig á henni og hljóðar£<í upp: — Farðu bölfuð, hrifa! ÞA mundihann, hvað kljádýrið hét. Eins mætti vel svo fara fyrir verzl- unarmönnum, er einhverir verzlunar- munir' gengi lakara út fyrir þeim með útlendum nöfnum en innlendum, og þeir biðu skaða af' fyrir bragðið, að að þá rifjaðist upp fyrir þeim ís- lenzka heitið, eins og stráknum. Loks er þess að geta um íslenzku tugamálsheitin, að þó að þau hafi nefnd verið hér flest í öllu »kerfinu«, þá er eng- in þörf á þeim öllum í daglegu tali, varla nema 2—3 eða svo fyrir hverja teg- und (stærð) mælis, vogar eða þunga, með því hin eru fremur fátíð, — halda þá aðallega þessum: fyrir lengdarmál stika, skor og röst; og flatarmálið reitur (a), teigur (ha), og rbst (km%). fyrir 1 a g a r m á 1 bolli, malir (mál) og tunna; hitt nefnt i brotum; og fyrir þ u n g a m á 1 vog og met. Læfð (þverhönd) og striki má meira en sleppa úr lengdarmáli, og eins spónblaði úr lagarmálinu. Það er nokkuð brotaminna og að- gengilegraenönnur eins hrafnamálsþula (i íslenzkum munni) eins og metri — desímetri — sentímetri — millímetri — dekametri — hektómetri — kíló- metri; eða iítri — desílítri — sentí- lítri — millílítri — dekalítri — hektólítri — kilólítri; eða loks gram — desígram — sentígram — millígram ¦— dekagram — hektógram — og kilógram. Þó kastar þá fyrst tólfunum, er kemur til flatarmálsheitanna ari og hektÆri. (Þess má geta, að þótt hér sé, í þessari grein, nefnd flatarmálsröst o. s. frv., þá má vel duga flatarröst, er frá Hður, eða ferhyrningsröst. — Fer- röst er lakara). Maður vill fá sér mælt hússtæði. Hann biður um il/a ara undir það. Hvað merkir það á óspjallaðri ís- lenzku ? Annaðhvort ir/2 arnarskrokk, eftir gullaldarmáli voru, sbr. grár slitur ari undir snarfara — eða i^/a manns- skrokk með Ara nafni! Það er ekki smáræðis-framför í öðrum eins nýgervingum, eða hitt heldur! í staðinn fyrir orðið reitur, jafn- tungutamt og það er hverjum íslenzk- um alþýðumanni, og alíslenzkt. — Jarðabótamaður vill fá blett eða landspildu til ræktunar, t. d. hér inni í Fossvogi. Hann biður um 3 hektara, Hver skilur það? Þeir, sem ekki skilja frönsku né frönsk uppskafningsorð í samsulls- tungumálunum, ímynda sér það til búið af einhverju sagnorði: að hekta, og af karlmannsheitis-endingunni -ari, eins og t. d. snikkari, laggari, riddari. Eða þá af ara (arnarnafninu). Það er heldur en ekki vel til fundið, eða hitt þó heidur! Og eiga þó til í málinu jafnfagurt og háislenzkt orð eins og teigur. Búast má við, að sumir skilji ekki annað eins orð og örtoq, með því að það er löngu horfið úr algengri is- lenzku eða daglegu tali. (Þáð merkti i fornöld '/s ^r niörk eða tiltekinn, lítinn pening). En vorkunnarlaust er þeim að rifja þaðupp, jafnstuttog laggott sem það er. Beygist alveg eins og áratog, og hefir smæðar-forskeytið ör, sbr. örsmár, ör- fáir. Það er vandalítið við það að fást. Það er óhætt að veðja um það, að áminst alíslenzk tugamálsheiti verða eftir örfá missiri orðin eins altíð i mál- inu og hverju mannsbarni tungutöm eins og sími er orðinn nú, þótt illa væri við því heiti látið fyrst í stað. — Einhversstaðar hefi eg rekið mig a það, að orðið simi sé rangmæli, og eigi það að vera eða sé réttu nafni sima, hvorugkyns, eins og eyra, auga, hjarta o. fl. En slíkt er einber hégómi. Báðar orðmyndirnar eru notaðar í fornmálinu jöfnum höndum og sínú jafnvel tíðari. Sbr. og varrsími, en ekki varrsíma. Sami hégóminn að fara nú að taka upp hvorugkyns orö- myndina og leggja hina niður (sími) eins og að hætta nú að segja ökli, en Georg Brandes verður sjötugur á morgun (f. 4. febr. 1842). Konung- lega bókasafnið í Khöfn kvað ætla að stofna þá sérstaka Brandesardeild í bókasafninu með bókum, handritum, bréf- um og húsgögnum Brandes- ar, sem hann hefir ánafnað þvi. taka upp þess í stað hvorugkynsorðið ökla. Þeim sem unnu að dönskn orðbókinni frá 1896 virtist einsætt að taka heldur upp karlkynsorðið simi, með því að búast mátti við að hitt (síma) væri gert kvenkyns, af ókunn- ugleika, og sagt hún, síma». Aths. Misprentað varð i n o k k r - um eint. af siöasta V>1. rófuskott fyrir tófuskott. B. ]. Reykjavikur-annáll. Baðhúsið keypt. Bæjarstjórnin sam- þykti á fimtudaginn með 6 : 1 atkv. að kaupa baðhúsið. Verðið er 14,300 kr. Bærinn tekur þegar að sór rekstur þess. Bío. I kvöld og næstu kvöld verða sýndar tvær ágætar myndir í Bíó. Önn- ur segir af hinum nafnfræga sjónleik Schillers: Ræningjarnir, sem leik- fólagið ætlar sór að leika um miðjan þenna mánuð. Hiu er mjóg góð mynd af hnefaleik þeim, er háður var í fyrra, milli svertingjans J o h n s o n og Eng- lendingsins Butns. Bretlandsfiskurinn. Fjórir botnvörp- ungar íslenzkir eru n/búnir að selja fisk- farma sína á Bretlandi: Eggert Ólafs- son frá Patreksfirði fyrir nál 600 pd. st. (10850 kr.), Snorri goði fyrir 980 pd. (17700 kr.), Jón forseti fyrir 860 pd. (15500 kr.) og Snorri Sturluson fyrir 685 pd. (12350 kr.) Dánir: Sigr. Jónsdóttir Laugav. 25. 21 árs. Dó 25. jan. Guðrún Magnúsdóttir Brúarenda. 71 árs. Dó 27. jan. Grínradansleiks efnir Verzlunar- mannafólagið til í kvöld í Bárubúð (e k k i í Hotel Reykjavík). Þar verð- ur leikið á lúðra og mun mikið verða um fagnað. Hátt upp í 200 manns verða þar. Guðsþjónusta á morgun : í dómk. kl. 12 síra Jóh. Þorkelssou. Kl. 5 síra Bj. J. (sjómannaguðsþjónusta). — í fríkirk- junni kl. 12 síra Ól. Ólafsson. Kvenfélagið Hringurinn hólt árs- fund sinn síðast í janúar og voru end- urkosnar í atjórn þess frú Kristín Jak- obson, frú Asta Einarsson, frú Soffía Claessen. frk. Sigríður Helgadóttir og frk. Sigríður Björnsdóttir í stað frú Marie Þóro'arson. Fólagið hafði hjálpað 6 mönn- um á árinu, með 736 kr. 69 au. Hefir það nú í heilsuhælinu 3 manneskjur. I fastasjóði fólagsins eru nú 4252 kr. 92 aurar. Uppástuuga kom frá forstöðukuuu fó- lagsins um að stofna sjúkrasjóð handa félagskonum og skyldi í hann leggjast afgangur af því, sem varið er til fólags- þarfa, en það er árstillag félaga og nam sú fjárhæð um 300 kr. nú við áramót. Lög um þenna sjóð var stjóruinni í'aliö að semja, 500 kr. gáfu þau Lund lyf- sali og kona hans fólaginu. Fólagiuu hefir árlega gefið adjunkt Þorleifur H. Bjarnason 24 kr., og verið þvi mjög hlyntur; frá því það hófst er hann búinn að gefa því á annað hundrað kr. og væri óskaudi að fleiri fylgdu dæmi hans og gæfu fólaginu, þó ekki væri nema Iítil fjárhæð mánaðarlega eða 1 sinni á ári ettir efnum; það safnast þeg- ar saman kemur. Þetta fólag er þess vert að það só stutt. Hór er ekkert fólag, sem hefir gert jafnmikið gott bæj- armönnum á jafn stuttum tíma og þetta félag. Kona. Mjólkursala. Keglugerð uni mjólk- ursölu hór í bænum var loks samþykt á síðasta bæjarstjórnarfundi — eftir 4 ára hrakning þar í sveit. Skautafélagið efnir til skautakappl. á morgun kl. 2 úti á íþróttavelli, ef veð- ur leyfir. Þar verður kept um B r a u n s- b i k a r i n n mikla, sem Sigurjón Pót- ursson vanu fyrsta sinni í hitteðfyrra, eu þarf að vinna þrisvar til þess að eign verði. Ennfremur keppa þar drengir iun- an 13 áraog frá 13—15 ára og í 4. fl. þeir sem eigi hafa hlotið verðlaun áður. Leikið verður á lúðra. Mun þar verða mikil skemtun. Um kvöldið kl. 6 verð- ur svellið alt uppljómað og flugeldum brent k 1. 7 — veglegri en nokkuru sinni hafa sóst hór áður. Þeir sem ætla sér að taka þátt í kapphlaupunum eiga að segja til sín í Braunsverzlun fyrir kvöldið. A þessum mikla frostleysisvetri er ekki að vita, hvort nokkurn t.íma verður annað sinni jafngott tækifæri til skauta hlaupa og þá ekki heldur kapphlaupa. Allir sem vetling valda ættu því að nota þessa frostdaga til að fara i'it á íþróttavöll og hreyfa sig þar. Kapphlaupin verða að eins yfir 500—- 1000 stiku svæði, og ætti því engum ofverk að þreyta þau., þótt eigi hafi getað æft sig verulega í vetur. Auk Braunsbikarsins verða veitt 2. og 3. verð- laun. Um Braunsbikarinn keppir á morgun m. a. L. Mviller verzlunarstj. auk Sigurjóns Póturssonar. Það er fyrsta sinn, að hann tekur þátt í skautakapp hlaupunum h ó r. Verður áreiðanlega mjög gaman að sjá þessa tvo keppa. Skipaferðir: C e r e s fór til útlauda á mánudagskveldið með allmarga far- þega. Meðal þeirra voru: Brillouin konsúll, Guðm. Jakobsson, P. J. Torfa- son, kaupm. Geir Thorsteinson, Garðar Gíslason, Haraldur Arnason; Þorkell Clementz vóifr. o. fl. o. fl. M j ö 1 n i r kom frá útlöndum á mið- vikudag. Með skipinu kom fjöldi Vest- manneyinga. Ennfr. nokkurir Þjóðverj- ar áleiðis til Flateyrar til að starfa þar í hinni nýju fiskmjölsverksmiðju. Söngfélagið 17. júní fór á sunuu- daginn var til Hafnarfjarðar, eius og til stóð, í bezta veðri. Kl. 5 söng flokkur- inn í Goodtemplarahúsinu og var troð- fult áheyranda og góður rómur ger að söngnum. Á eftir samsöngnum hafði félagið borðhald í Barnaskólahúsinu og bauð til nokkurum Hafufirðingum. Þar voru margar rœður haldnar og minni drukkin og mikið sungið. Að lokum var stiginn dans dálitla stund, Áður en haldið var heim voru sungin nokkur lög fyrir framan hús Agústs Flygenrings kaupm, — Söngfólagið mun hafa í hyggju að skreppa seinna í vetur bæði til Hafnarfjarðar og eins til Akraness (og Borgarness?). Laast prestakall. Tjöru á Vatnsnesi í Húnavatnsprófastsdæmi, Tjarnar« og Vesturhópshólasóknir. Prestssetrið Tjörn er tuotið í hetm>i tekjum 90 kr, Eftirstöðvar jarðabóta láns, er tekið var 1906 t laudsbauka, 70 kr., er falla í gjalddaga 30. sept. 1912. Veitist frá fardögum 1912. Umsókuarfrestur til 15. marz 1912. Baukabókarinn í ráðherrablaðinu Eun heldur ráðherrablaðið áfram að þræta fyrir lagabrot ráðh. Kr, J. í bókara máli. En. ekki hefir það séð sór fært að birta meðmælin með hinum »útvalda«. Ber svo að skilja það að engin sóu til — eða hvað? Ráðherrabl. er svo að hjala um, að fyrv. ráðherra B. J. hafi oigi farið eftir tillögum póstmeistara við veit- ingar á störfum póstafgreiðslumanna — en póstmeistari eigi þar uppástungurétt, Það væri nógu gaman, ef blaðið vildi benda á h v e n æ r þetta hafi komið fyrir? En þótt nú svo hefði verið, dregur það alls ekki Kr. J. uudan sök. Hvernig er það svo um uieðmæliu með hinum útvalda bókara? Hví ekki að fá þau í dagsins ljós?

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.