Ísafold - 24.02.1912, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.02.1912, Blaðsíða 1
___I____— -' Kemi.ii ot fcvisvar l viku. Verti aif». (80 arkir minst) 1 kr. erlendu E kt, eoa 1»/« dollar; borgisfc fyrir miojan jAll íerlcndis fyrir fram). SAFOLD UnpsðEn (sirifloe) bnndin við aramot. n ögllfl noma kosnin sé til útgefanda Ifyrii 1. ofrt. r.g «iB.ap»ndi gknldlatti viö blaoio Afgreiosln : Austnrstiraeti H, XXXIX. érg. Reykjavík 24. febr. 1912. 11. tölublað L O. O. P, 93139 Alþýoufél.bikasafn Póstbússtr. 14 kl. 5—8. Angnlækning ókeypis i Lsokjarg. 54 mvd. 2-3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10-3 Brjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10-2 og 4-7 Eyma-,nef-og hálslækn. ók. Posth.str.14A fid.2—i IslanrUbanki opinn 10—ií»/i »B o'/n—7. K..F.D.M. Lestrar- og skrifstofa 8 Ard,—10 sod. Alm. fnndir fii. og sd. 8'/» siodegis. Landakotskirkja. Guosb.j. 8 og 6 a helgum Landakotsspitali f. sjúkravit.j. lO'/a—12 og 4—5 Landsbankinn 11-2 »/s, S'/s-B'/n. Bankastj. vio 12-2 Landsbókasafn 12-B og 6-8. Útlan 1-8 Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin tra 12—2 Landsféhiröir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnio a þrd. fmd. og ld. 12—1 Landsiminn op. v. daga 8-9, h. d. 8—11, 4—6. Lœkning okeypis Þingh str. 23 þd. og fsd. 12—1 Nattúrugripasafn opio 1'/«—2'/s á sunnudögam Stjórnarráosskrifstofurnar opnai 10—4 daglega. Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12 Vinlsstaoahælio. Heimsóknartíini 12—1. Þjóomenjasafnio opio á sd., þrd. og fmd. 12—2 Landsbankamálið. Skjöl og skilríki. Kviksögurnar af hinu svokallaða ákœrumáli á féhirði Landsbankans, hr. Halldór Jónsson, hafa aukist og marg- faldast með degi hverjum. Almenn- ingur veit alls eigi hverju trúa má og hverju ekki. Fyrir þessar sakir áleit Isajold rétt- ast að reyna að afla sér vitneskju um málið ýrá jyrstn hendi, til þess að geta frá því skýrt satt og rétt. Vér snerum oss því á fimtudaginn til ráðherra Kr. Jónssonar og beidd- umst þess að mega líta á málsskjölin og birta þau, almenningi til leiðbein- ingar. Ráðherra tók málaleitun vorri mjög vel — gaí oss heimild til að fá að sjá skjölin þessu máli viðvíkjandi og leyfði að skýra frá þeim. Að þessu sinni skal skýrt fra gangi þessa máls í aðaldráttum fram að þessu og ennfremur birtir Isajold riú tvö af aðalgögnunum, sem sé: Álitsskjal rannsóknarmannanna G. Sveinssonar cand. juris og Þorst. Þorsteinssonar cand. polit. og úrskurð stjórmrráðs- ins, þann sem kominn er. Upphaf þessa máls er það, að bauka- stjórarnir sendu stjórnarráðinu i^.des. f. á. skýrslu um nokkurar misfellur, er þeir hefðu fundið á forvaxta- (dis- conto) -reikningi gjaldkerans, sem þeir töldu svo alvarlegar, að þeir réðu til, að rannsókn yrði hafin og gjaldkeran- um vikið frá, meðan á henni stæði. Síðast í des. varð það að samkomu- lagi milli bankastjómar og stjórnarráðs, að tveir menn yrðu fengnir til þess að rannsaka bókfærslu og forvaxtareikn- ing gjaldkera um 3 mánaða tímabil, *• sept. til 13. des. 1911. ni þess voru skipaðir þeir Gisli Sveinsson og Þorsteinn Þorsteinsson, svo sem að ofan getur. Þeir luku rannsókninni 7. þ. mán. og sendu þá stjórnarráðinu skýrslur sínar og þar á ffieðal álitsskjal það, er hér fer á eftir: Alit8skjal nefndarmanna. Með bréfi stjórnarráðsins, dags. 30. des. f. á.,og bréfi bankastjóra Lands- binkans, dags. 5.f. m , var okkur undir- ntuðum falið að rannsaka bókfærslu gjaldkera Landsbankans og forvaxta- reikning hans fyrir timabílið frá 1. september til 13. desember f. á. Bréf þessi fylgja hérmeð (fskj j a_b)< Við hófum rannsóknina 6. f. m. og hófum haldið henni áfram síðan stöð- ugt alla daga. Þess skal þegar getið, að rannsókn okkar hefir að eins beinst að forvaxta- reiknmgi gjaldkera og bókfærslu hans þar að lútandi, með því að okkur hefir skihst, að það hafi verio tilætlunin, og nær hún eigi lengra en til 5. des. f. á., þar eð gjaldkeri et'tir þann tima hætti að reikna forvexti einn. Við höfum haft með höndum þessar bækur: x—2. Sjóðdagbækur 10/7—V12 1911. 3 4- Víxilbækur yfir innlenda víxla árið 1911. 5- Víxlabók yfir útlenda víxla frá Því í mai 1911. 6. Konto-Meta-bók. Rannsóknina höfum við framkvæmt þannig, að við höfum gert fullkomna skrá yfir alla keypta víxla á ofan- nefndu tímabili, bæði innlenda (fgskj. II a—g) og útlenda í krónumynt (fgskj. III a—g) og raðað þeim eftir kaupdegi. Forvexti þeirra höfum við síðan reikn- að út á þann veg, sem gjaldkeri kveðst reikna forvexti af víxlum. Sömuleiðis höfum við gert skr.á yfir alto vixla, sem greiddir hafa verið fyrir gjalddaga á tímabilinu (fgskj. IV a—g), raðað þeim eftir greiðsludegi og reikn- að út þá forvexti, sem til greina hefði getað komið að endurborga. Fyrir hvern hálfan mánuð í senn höfum við gert ítarlegar athugasemdir við forvaxtareikning gjaldkera (fgskj. V a—g) og sent honum þær jafnóð- um til umsagnar, svo sem stjórnar- ráðið hefir fyrir lagt. í athugasemd- um þessum hífum við borið saman fyrir hvern dag forvaxtareikning gjald- kera við forvaxtareikning okkar og skýrt frá mismun þeim, sem fram kom við þann samanburð. Athuga- semdir þessar sýna þvi niðurstöðu rannsóknarinnar í hverju einstöku at- riði og eru því jafnframt skýrslu þess- ari greinargerð okkar um rannsóknina. Athugasemdum okkar hefir gjald- keri svarað fyrir einn mánuð í senn og fylgja svör hans hér með (fskj. VI. a-c). Hér með fylgja og fyrirspurnir frá öðrum okkar til bankastjóranna við- vikjandi nokkrum einstökum atriðum og svör bankastjóranna við þeim (fskj. VII. a-c). Ennfremur fyrirspurn- ir okkar til gjaldkera og svör hans (fskj. VIII.). Þess ber að geta, að gjaldkeri virð- ist allajafna reikua forvexti af víxlum nokkru hærri en við. Um orsakir til þess hyggjum við að visa megi til þess, sem fram er tekið i byrjun at- hugasemda okkar við fyrri hluta sept- embermánaðar. En þær skýringar full- nægja þó ekki ætíð. Af svörum gjaldkera má sjá, hverj- ar skýringar hann gefur á ýmsum hlutum þess mismunar, sem er á milli reiknings hans og niðurstöðu okkar. Ymsum upphæðum, er verulegu máli skifta, í september . -. . kr. 124.40 í október . .' . . — 95.10 í nóvember ... — 160.00 Samtals kr. 379.50 hefir gjaldkeri ekki gert okkur neina grein fyrir, en kveðst muni gera stjórnarráðinu sérstaklega grein fyrir þeim. Um forvexti þá, sem til mála hefði getað komið að endurborga, þá er víxlar hafa verið greiddir fyrir gjald- daga, skulum við taka fram, að banka- stjóramir hafa haldið því fram, að endurborgun forvaxta ætti sér aðeins stað samkv. 21. gr. reglugerðar bank- ans, sem sé með sparisjóðsvöxtum (4%); °g Þv' aðeins, að þeir næmu 3 kr. Aftur á móti kveðst gjaldkeri ætíð endurgreiða forvexti upp á dag og eyri með vixilvöxtum (5l/4°/o); se8ir hann, að ákvæði 2l. gr. reglugerðar bankans hafi aðeins verið látið gilda um endurborgun á vöxtum af lánum. Við höfum því á skrá okkar um víxla, greidda fyrir gjalddaga, haft tvo dálka fyrir endurgreidda forvexti, annan fyr- ir forvexti reiknaða eftir því, sem gjaldkeri kveðst reikua, hinu fyrir for- vexti, reiknaða eftir 21. gr. reglug. Samkvæmt fyrri reglunni telst okkur til, að endurgreiddir forvextir gætu numið samtals kr. 68,11 og að við- bættum 73 au., sem okkur hafði skot- ist yfir þá er við gerðum skrá okkar fyrir septembermánuð, kr. 68.84, en eftir síðari reglunni virðast þeir ekki hafa átt að vera neinir. Við höfum athugað, að allmarga daga, er slíkar endurborganir samkvæmt ummælum gjaldkera hefðu átt að falla til, er ekki sjáanlegt, að þær hafi farið fram, því að ýmist er of lítill munur til þess á forvaxtaupphæð dagsins hjá gjaldkera og okkur eða munurinn fer í öfuga átt (hærra hjá gjaldkera). Þetta skýr- ir gjaldkeri þannig í svörum sínum, að stundum sé safnað saman smáupp- hæðum, sem endurborga beri, fyrir nokkra daga, og siðan dregnar frá einhverri forvaxtaupphæð í einu lagi, en hvort eða hvenær þetta eigi sér stað, verður ekki séð i sjóðdagbók- inni. Að því er sriertir útlenda víxla, skal það tekið fram, að svo virðist eftir skýringum gjaldkera ogbankastjóranna, sem sýningarvixla (og 3 daga eftir sýningu) í krónumynt megi samkvæmt samningum við Landmandsbankann telja honum til skuldar þann dag, er þeir eru afgreiddir til hans með bréfi, og þurfi þá ekki að taka af þeim for- vexti, ef afgreiddir eru á kaupdegi eða ef að eins líða fáir dagai frá kaup- degi til sendingardags. Oft virðist forvöxtum af slikum víxlum vera slept í sjóðdagbók, en stundum viðast þó teknir forvextir af víxlum, sem eius er ástatt um, svo að ekki verður séð, að fastri regln hafi verið fylgt í því efni. Við höfum á sínum stöðum gert athugasemdir um forvaxtatölur á þessu tímabili, sem virðist hafa verið breytt lír réttri tölu i ranga. í svörum sinum virðist gjaldkeri viðurkenna, að tölum þessum sé breytt, þar sem hann talar um lækkun á forvöxtum, sem varið hafi verið til endurgreiðslu. í svörum sinum við september hefir gjaldkeri bent á, að við höfum reikn- að of hátt forvexti af víxli nr. 42932 um ........kr. 1,00 og er það rétt. Við höfum reiknað 3. mánaða forvexti í stað 2. (í svörum gjald- kera er misritað »til 3Ja mánaðac, á að vera: til 2ja mánaða). Enn fremur kveðst hann hafa reiknað í einu lagi for- vexti af ávís. nr. 42840—42. Við reiknuðum þá í þrennu lagi vegna þess, að áv. voru tilfærðar undir 3 númerum í víxlabókinni. Mismunur, sem af þessu stafar . . . kr. 1,40 Samtals kr. 2,40 sem dragast eiga frá forvaxtaupphæð okkar fyrir septembermánuð. Þar sem gjaldkeri í sömu svörum getur þess, að við höfum reiknað for- vexti of hátt um 25 aura af nr. 42920, getum við ekki viðurkent það, því að tillit er tekið til þess eins dags mis- munar, sem gjaldkeri getur um í skránni um endurgr. forvexti, þar sem taldir eru endurgreiddir forvextir af umræddum vixli 28 au. í svörum sínum fyrir nóvember hefir gjaldkeri bent á, að við höfum reiknað forvexti of hátt af 2 víxlum samtals um........ kr. 2.30 Aftur á móti höfum við orðið varir við, að við höf- um reiknað 4 mánaða for- vexti í stað s mánaða af nr. 43773, eðaoflágt um— 0.70 mismunur kr. r.6o dregst frá forvaxtaupphæð okkar fyrir nóvembermánuð. Að lokum skulum við setja hér yfirlit yfir tnismun þann, sem er á milli forvaxtareiknings okkar og gjald- kera fyrir alt tímabilið í heild sinni. Samskonar yfirlit fyrir hvem mánuð sér i lagi fylgir hér með (fylgiskj. IX). Forvaxtaupphæð tímabilsins er hjá okkur..........kr. 15060.50 en í sjóðdagbók .... — 14061.80 mismunur kr, 998.70 sem forvextir eru lægri samkvæmt sjóðdagbók. Þessum mismun hefir okkur virst þannig háttað: Lœírra er hjá gjaldkera: 1. Samlagning kr. 150.60 2. Vantandi heilar Fluttar kr. 150.60 forvaxtaupph. afinnl.víxlum— 479.80 3. Sömul. afútl. víxlum ... — 122.00 4. Smámismun- ur á ýmsum forvaztaupph. (5—20 aur.)— 3.00 5. Stærri munur áforvaxtaupp- hæðum sér- staklega til- greindra víxla kr. 497.00 ---------------kr. 1252.40 Hœrra hjá gjaldkera: 1. Smá-mismunur (5—20 au.) kr. 49.00 2. Stærrimunur — 169.95 3. Ofaukiðvirð- ist .....— 34.75 ---------------¦ kr. 253.70 mismunur kr. 998.70 í svörum sínum hefir gjaldkeri tal- ið 100 kr. mismun 18. sept. samlagn- ingarvillu, en við höfðum talið for- vexti of lágt reiknaða um þá upphæð. Aftur á móti höfum við talið 30 kr. 18. nóv. samlagningarvillu, en gjald- keri telur lækkaða forvexti um þá upphæð. Ef svo er talið, hækkar 1. liður hér á undan um 70 kr., en 5. liður lækkar um sömu upphæð. Ut- koman verður sú sama. Ef frá mismuninum hér að framan......kr. 998.70 eru dregnir forvextir þeir, sem endurgreiða hefði átt samkvæmt reglu gjaldkera — 68.84 verður eftir mismunur. . kr. 929.86 Ef til vill ætti ennfremur að draga hér frá forvaxtaupphæð nokkurra út- lendra sýningarvíxla, en eigi verður sú upphæð ákveðin með neinni ná- kvæmni, sbr. það sem sagt er um slíka víxla hér að framan. Svo sem getið er að framan, kveðst gjaldkeri í svörum sínum síðar munu gera stjórnarráðinu sérstak- lega grein fyrir . . . . kr. 379.50 Nokkrar villur kveðst gjald- keri nú vera búinn að leið- rétta, svo sem hér segir: 3l/i2 1911 • • • . — 292.00 Kli 1912 .... — 136.95 81/i 1912 .... — 110.90 Kr. 9I9-35 Eftir kröfu bankastjóra Landsbank- ans í upphafl rannsóknarinnar (sbr. fskj. I b) höfum við látið þeim í té eftirrit af rannsóknargerðinni. Skjöl þau, er fylgdu með bréfi stjórn- arráðsins 30. des. þ. á., endursendast hér með. Reykjavík 7. febrúar 1912. Mrðingarfylst Þorst. Þorsteinsson. Gísli Sveinsson. Til Stjórnarráðsins. Munurinn á forvaxtaupphæðinni yfir tímabilið eftir því, sem gjaldkeri og rannsóknarmenn hafa reiknað þá, er því . . . •.....kr. 929.86 Frá þessari upphæð ganga — 379.50 sem varið hefir verið til end- urgreiðslu forvaxta til ákveð- inna manna, og sem gjald- keri hefir sýnt stjómarráð- inu fullnægjandi kvittanir fyrir. Er því eftir . . . —- 550.36 Af þessari upphæð, sem að sumu leyti stafar af samlagn- ingarvillum í kassabókinni að upphæð kr. 150.60, eða jafnvel 70 kr. hærra, eftir þvf sem gjaldkeri skyrir frá, hefir gjaldkeri greitt tií bankans, að nokkru leyti (292 kr.) áSur en rannsókn- in byrjaSi, en aS öðru leyti jafnskjótt sem hann fekk athugasemdirnar og viSur- kendi þær réttar, alls . . — 539.85 í hverju eftirstöSvarnar . — 10.51 liggja, er ekki hægt að sjá, eu senni- lega stafa þær af mismunandi forvaxta- reikningi útlendra sýningarvíxla, sem fyr um getur. Samkvæmt þessu finnur stjórnarráðiS enga ástæSu til að gjöra frekara í þessu máli gagnvart gjaldkeranum, en með því að rannsókn þessi hefir sýnt þaS, aS fyrirkomulag það, sem haft hefir ver- iS við útreikning og móttöku forvaxta í bankanum, að láta gjaldkerann annast þetta einan, án þess aS yfir það væri farið fyr eða síðar af öSrum, er óhaf- andi. Og sama er aS segja um meS- ferð þá, sem uppl/st er að átt hafi sór stað viS endurgreiðslu forvaxta, að færa þær ekki til útgjalda öSruvísi eu draga þær frá forvöxtum þeim, er greiSst hafa, þá finnur stjórnarráSiS ástæSu til að bryna fyrir bankastjórninni að breyta starfsaðferðinni i bankanum þannig, aS gjaldkerinn hafi ekki einn á hendi út- reikning forvaxta eða annars, heldur hafi aðrir þann útreikning á hendi eða aS minsta kosti annar starfsmaSur meS hon- um, aS endurgreiddir forvextir sóu eins og aðrar greiSslur baukans færðar til út- gjalda á venjulegan hátt og aS láta ein- hvern af starfsmönnum bankans hafa á hendi endurskoSun á ölliim innborgun- um og útborgunum bankans, er fari fram þegar samdægurs eSa á næsta degi eftir, eins og tlSkast í bönkum, svo aS slíkar villur, sem framaugreind rannsókn hefir leitt í Ijós, geti ekki komiS fyrir, án þess verSi vart rótt á eftir viS end- urskoSunina. Svar uppá bréf bankastjórnarinnar dags. 8. þ. m. viðvíkjandi frekari rann sókn áriö 1910, mun koma innan fárra daga. Kristján Jónsson. Jón Hermanusson Auk þessarrar skýrslu bankastjóra, sem getur fyrst í þessarri grein, hafa þeir (7. þ. mán.) sent stjórnarráðinu aðra skýrslu um rannsókn á árinu 1910 og telja sig hafa fundið það ár misfellur á forvaxtareikningi gjaldkera, er nema hátt á 5. þús. krónum á árinu. Þá skýrslu hefir stjórnarráðið sent endurskoðendum bankans, þeim Benedikt Sveinssyni alþm. og Eggerti Briem skrifstofustjóra til umsagnar. Urskurður stjómarráðsins um þessa skýrslu mun koma næstu dagana. Flyt kr. 150.60 Svar stjórnarráðsins til bankastjórn- at út af þessarri rannsókn kom til bankastjórnar 13. febr. og er úrskurí- ur sá svohljóðandi: Úrskurður stjórnarráðsins. Frá mönnum þeim, sem samkvæmt bréfi stjórnarráðsius, dags. 30. des. f. á., hafa rannsakaS bókfærslu og forvaxta reikning gjaldkera Landsbankans um tímabiliS frá 1. september til 5. desem- ber f. á., hefir stjórnarráSinu boristsk/rsla um rannsóknina, dags. 7. þ. m., er þeii kveSjast hafa látiS bankastjórum Lands- bankans í té eftirrit af. Samkvæmt skýrslunui telja rannsókn- ai'Qienniruir, að forvaxtaupphreS bank- aus á uefndu tímabili hefSi átt að nema 15060 kr. 50 au., en samkvæmt bókum gjaldkerans só hún 14061 kr. 80 au., eSa 998 kr. 70 au. lægri; en frá þess- ari upphæS segja þeir aS eigi aS draga 68 kr. 85 au., ef reiknað sé eftir reglu þeirri um endurgreiSslu forvaxta, sem gjaldkeri kveðst hafa fylgt samkvæmt niargra ára venju í bankanum, svo og ef til vill forvaxtaupphæð nokkurra út- lendra s/ningarvíxla, eu sii upphæS verði ekkl ákveðin með neinni nákvæmui. Georg Brandes Á sjötugs afmæli hans 4. febr. voru öll blöð af öllum flokkum nærri ein- göngu um hann. Utlend blöð hafa flutt um hann langar lofgreinar. Sjálfur var Brandes hvergi uálægur. Hann var í Paris um þær mundir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.