Ísafold - 16.03.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.03.1912, Blaðsíða 4
62 ISAFOLD Tltjung! IS^SBCSB^SQ & í Sjölum, allra nýasta tízka, 20 ýmislegir litir. Óvið.jafnanlega falleg og ódýr. Brauns verzíun Jiamborg, TJÓaístr. 9. SSK9I II IB^ðB^S^BS Alveg nýtt ísl. Smjör frá Rjómabúi Kjósarmanna fæst nú stöðugt í Smjörhúsinu, \ Hafnarstr. 22. Talsími 223. Pistlar úr sveitinni. Dalasýslu vestanv. í febr. 1912. H e i 1 s u f a r hefir verið fremur gott, sem af er vetrar. Að sónnu hefir gengið hálsbólga, er börn og ungt fólk hefir frekast fengið. Á börnum þykir það vart þekkjanlegt frá barnaveiki, er gekk hér í fyrra vetur. Kátt manna hefir dáið. í síðastl. desbr.mán. varð ekkjan Lilja Jóhannesdóttir frá Fremri-Brekku í Saurbæ bráðkvödd á Krossardalsfjallveg milli Bitrufjarðar og Gilsfjarðar. Fylgd- armaður hennar hafði teymt hesta þeirra yfir snjóskafl ofan bratta brekku, en hún gekk á eftir. Þá er hann leit til baka var hún hnigin niður og örend. Hún var ekkja Sigvalda sál. Sigvalda- sonar, er nokkur ár hafði búið á Fremri- Brekku. Var hún mesta merkiskona og mörgum harmdauð. Börn hennar eru 7 á lífi, öll vel uppkomin. Tíðarfa r. Svo hefir tíðin verið góð og hagstæð, það sem af er vetri, að jafnvel elztu menn muna ekki slíka vetrarveðráttu. Með þorrabyrjun gjörði norðankulda hret, en lítil snjókoma. Var þann tíma 12—16 st. frost. Hestar ganga enn víða úti, og mjög lítið tapað holdum. Þess mætti vona, ef svona verður góð blessuð tíðin, að bændur ekki verði heylausir. En ósagt er um hverjar leifarnar verða. Og víst er um það, að vart mundu menn hafa þolað meira en meðalvetur. F j á r h ö 1 d. Bráðafár hefir gjört vart við sig á nokkrum bæjum, og það jafnvel á þeim, er bólusett var. Flest hafa drepist 16 kindur á bæ, og svo á stöku bæjum 1—3. Talið er víst, að bólusetning lamba og veturgamals fjár gjöri mikið gagn. Þá eru vetrarfjárbað- anir farnar að tíðkast mjög víða. Þykja þær ekki einungis verja óþrifa og bæta ull að miklum mun, heldur og bæta heilsufar fjárins að öðru leyti. í byrjun janúarmán. var hér á ferð fjárræktarmaðurinn Jón H. Þorbergsson, Hélt hann fyrirlestra þar sem hann gat við komið, og skoðaði víða fó bænda. Notuðu sór fyrirlestra hans margir bændur o. fl.; t. d. í Saurbæ mættu nær allir búendur. Á Skarðsströnd gat hann ekki haldið fyrirlestur. Þar er hann skoðaði fé gaf hann mjög góðar leiðbein- ingar. Það er óefað, að maðurinn er vel vaxinn btarfi þessu og mun rækja það af alúð. En tíminn var takmarkaður, og gjörir það að verkum, að ekki er eins víða komið við á bæjum, sem þyrfti til leiðbeininga. Ekki er vafi á því, að leiðbeining slíkra manna hefir vekjandi árrif á þá menn, er hugsa til umbóta til betra eins á fjárstofni sínum. Jarðarkaup. Það er eitt með öðru, sem lítið er talað um. Má víst telja fjárskort, sem heldur þeim til baka. Ef þau eiga sór stað, eru þau kaup helzt gjörð með pennanum, þannig: Seljandi þarf að losast við skuld og kaupandi tekur hana (skuldina) að sór. Kolanámurannsóknajörðin N/p á Skarðs strönd á nú að seljast fyrir að eins pen- inga á kr. 1500.00. Eru þau jarðar- kaup þegar fullgjörð. Búnaðarframkvæmdir. Að þeim kveður ekki mikið alment. Ein- stöku áhugabændur gjöra mest að þúfna- sléttun, og nú síðustu árih sérstaklega að túngirðingum. Hafa nokkrir hreppar í Dalasýslu fengið girðingalán, nú síð- ast Saurbæjarhreppur, er gjörði túngirð- ingar síðabtl. ár með samanlagðri stiku- tölu að lengd 10,058. Er víst, að þúfna- slóttur eða aðrar jarðabætur á túnum gjöra mun minna gagn og jafnvel að mörgu leyti ón/tar — ef ekki er girt áður, svo gripheldar girðingar sóu. Húsavík 16. febr. þ. á. Hinn 12. þ. m. andaðist ekkjan Guð- rún Halldórsdóttir í Vilpu hór í þorpi. 76 ára gömul. Bjó þar, fyrst með manni sínum, Einari Jónssyni, sem lézt fyrir 20 árum, og svo með Jóni syni þeirra alt til andláts síns. Meðal barna þeirra eru Jón, sem fyr var nefndur, ötull og heppinn formaður, Karl giftur og búandi hór í þorpinu. Báðir duglegir sjómenn og 7el metnir menn. Ennfremur dætur tvær í Ameríku, giftar þar. — Guðrún sál. var hin mesta dugnaðarkona, trygg- lynd og hreinlynd og hin hjálpsamasta. Helzt hefir grjótakstur og grjótupp- taka orðið að atvinnu hór í þorpinu nú í vetur. Kaupfélag Þingeyinga gengst fyrir steinbryggjugjörð hér á komanda sumri með styrk úr landssjóði. Kaup- félagið samdi við Verkmannafólagið hór um upptöku og flutning grjótsins í ^ryggjnna, og er það nú alt komið á vettvang. Lát.a mun það nærri 1600 kr., er verkamenn hafa unnið sór inn á þennan hátt, og er það gott, því að venjulegast er hór lftil sem engin atvinna um þetta leyti árs. Hinn 18. þ. m. hefst hór aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga. í næsta pistli kann að verða sk/rt nokkuð frá fólaginu og hinu helzta er á fundinum gerist. — Um verzlunina yfirleitt er það að segja, að heldur munu skuldir hafa aukist hór í þorpinu þetta ár, þótt eigi sóu mikil brögð að því. Kemur sú skulda-aukning aðallega niður á þeim mönnum, er stund- að hafa róðrarbátaveiðar á s. 1. sumri, því að aflinn reyndist mjög r/r. S/slubókasafn S. Þingeyinga er geymt á Húsavík. Á safnið /msar góðar bæk- ur, bæði innl. og útlendar. Safnið stend ur á gömlum og góðum merg, þar eð því hlotnaðist allar bækur bókafólagsins Ó. S. & F. (Ófeigur á Skarði og fólagar) og Lestrarfélags Húsvíkinga. tJtlánadagar eru 2 í viku, og árgjaldið að eins króna. Notendur safnsina eru auðvitað víðsvegar um s/sluna. 11. þ. m. hólt Kvenfólagið hór sam komu fyrir gamalmenni. Fóru þar fram veitingar, ræðuhöld og söngur, ennfrem- ur leikinn ofurlítill sjónleikur. Samkom- an fór hið bezta fram og var fólaginu til sóm i. Gat þar að líta margt gamalt andlit endur ungt þá stund. — Þrettánda dag jóla hólt sama félag börnum jóla- trósfagnað í kirkjunni og skólanum. Má um það fólag segja, að »ekki þreytist það gott að gera«. — Yms fleiri fólög eru starfandi hór, t. d. Goodtemplarstúk- an Þingey, söngfélagið Þrymur (songstj. St. Guðjohasen) o. fl. — Um störf þeirra síðar. í barnaskóla þorpsins ganga um 50 börn skólaskyld nú í vetur. Skólinn er í þrem deildum, fastir kennarar tveir og tveir stundakennarar. — Ennfremur er hér l/ðskóli, og eru nemendur hans milli 10 og 20. Sá skóli er einstaks manns eign, forstöðumannsins Ben. Björnssonar. A stjórnmál er varla minst. Að eins einstaka sinnum spyr vinur vin: Hverir verða þeir — konungkjörnu þingmenn- irnir? Heilsufar hefir verið ágætt. Kvefi þó stungið niður, og upp úr því hafa ein- stöku menn fengið væga brjósthimnu- bólgu. Tíðarfarið hefir verið hið ákjósanleg- asta það sem af er árinu. Þó var síð- ast liðin vika köld og hríðasöm, en < dag (16. febr.) er hláka og útlit fallegt. Ákfæri hefir altaf verið þolanlegt. Hér í þorpinu er n/lega látinn maður, nær fimtugur að aldri, sem var 2 al. 2 þml. hár, áður en hann gerðist lotiun. Þekkjast lægri menn hór á landi? Héðinn frd Svalbarði. KAUPIÐ SAPA □ □□□ 0 0 0 □ □□□ REYNIÐ SAPA SAPA Skandinavisk - Amerikansk - Petroleums - Aktieselskab K.höfn. 1 Steinolía frá þessu félagi er reynslan búin að sýna, að er hin bezta, drýgsta og þá um leið sú ódýrasta, sem nokkurn tíma hefir fluzt til landsins, enda hefir sala á þessari ágætis steinolíu margfaldast þessi síðustu ár, ekki síður í öðrum löndum en hér á íslandi, þrátt fyrir alt hvað reynt hefir verið frá keppinautum til þess að hefta sölu og viðgang félagsins. Til þess að geta staðist straum af þeirri feikna umsetningu, hefir félagið orðið að auka hlutafé sitt tvö síðustu árin um miljónir króna. í Fyrir ágæti nteinolíu sinnar hefir félagið hlotiö hæstu verðlaun á heimssýningum. mm Steinolían er jafnhentug til mótora sem til Ijósraetis. Viðvikjandi steinoliukaupum hér sunnanlands eru kaupmenn og útgerðarmenn beðnir að snúa sér til herra umboðsmanns Ttallgríms Benedikfssonar í Reykjavík. Aðalstræti (Hótel ísland). Talsími 284. Á Akureyri eru ætið nægar birgðir fyrirliggjandi. p. t. Reykjavík í marz 1912. Hagnar Ófafsson, aðalumboðsmaður félagsins á íslandi. SAPA ER BEZT □ □□□ 0 0 0 □ □□□ SAPA ER DRYGST J Hvað vantar? í samkvæmum til sveita og í bæj- um — eykur sónqurinn gleði manna — öllu öðru fremur. En fólkið man oft ekki eftir lög- um og textum — og alt fer því í mola. Hvað vantar við þessi tæktfæri? Islenzku sönobókina, með 300 text- um og lagboðum, sem er í vasabók- arformi og hver maður getur á sig stungið. Tœkifœrisqjóf getur ekki betri. Hún fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 1,75 í ágætu bandi. Biðjið um islenzku són^bókina hjá næsta bóksala. Notið hana til að gleðja vini yðar við hátíðleg tæki- færi. Islenzka söngbókin á að vera til á hverju einasta is- lenzku heimili. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. |Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn i hverjum bæ. Ung og góð kýr, helzt með snemmbærum tíma, verður keypt nú þegar á Rauðará. Óskað er eftir efnilegri telpu 10 til 11 ára til smásnúninga 14. maí. Lindargötu 13. Hús til sölu i Hafnarflrði. Undirritaður hefir til sölu tvö hús, með erfðafestulóðum, á áqœtum stöð- um í bænum. Steingr. Torfason, Austurhverfi 14. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðj& Kunsten til Folket. Uden K unst — intet Hjem. Et virkelig enestaaende Tilfælde, for en Ringe Sum at anskaffe sig flere værdifnlde Kunstværker af de mest fremragenda Kunstnere tilbydes herved af Svenska Konstforlaget, som ved fordelagtigt Indköb paa Kon- knrsanktion har erhvervet fölgende Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar<, Maleri af Bruno Liljefors, >En Hjaltes Död<, Maleri af Nils Forsberg, >Efter Snöstormen<, Maleri af Johan Tirén (den nylig afdöde Kunstner). Alle disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm. »Pansar- fartyget Aran<, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, »Valborgsmássoafton<, af C. Schubert, >Kárlek i skottkárra<, af W. Strutt, >Namnsdagsbordet<, af Fanny Brate, »Segeltur<, af Carl Lamson, >Svenska kronprinsparet«, fint ndfört efter Fotografi, samt 8 stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, de andre 470X350 mm. Den samlede Pris for alle disse Kunstværker er meget höj, men vi vil for et kort Tidsrnm sælije dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forudbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren. Obs.l Opgiv tydelig Navn og Adresse. Frimærker modtages ogsaa. For- söm ikke dette ábsolut enestaaende Tilfœld.e til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfuld men alligevel bilhg Julegavetl! Skriv i dag til Svenska konsttörlaget, Stqckholm 7. Sverige. dan$ka smjörlitó cr besh Biðjið um \e$und\mar „Sóley" „Inyóifur** »Hehla'’edk» Jsofold1' Smjörlihið fce$Y einungi^ fra : Ofto Mönsted 7f. Kaupmannahöfn og/írdsum • • i Danmðrku ■MSMRSBSSSAC Sirius Cotisum-súhkulaði eru áreiðanlega nr. 1. i Varið tjður á sfæíingum. Peninga-umslðg afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. KlædevæYer Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8 5 Ore. — Ingen Risiko I — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öra Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. 1^000

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.