Ísafold - 30.03.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.03.1912, Blaðsíða 2
72 I8AF0LD Skókaup fyrir páska gerast eins og vant er bezt hjá Lárusi G. Lúðvígssyni, Þingholtsstræti 2. U p p b o ð. Laugardaginn 6. april verðnr að Bollagörðum haldið opinbert uppboð á útlenzkum skipsbát, iitlum, mjög snotrum og liðlegum, litið brotnum. Sömuleiðis öðrum bát, stórum, tals- vert brotnum. Skilmálar fyrir sölunni verða bittir á undan uppboðinu, er verður haldið kl. 12 á hádegi. Seltjarn.irneshrepp, 29. marz 1912. lngrjuldur Sigrurðsson. Slökkviáhöld. J. P. T. BrydeKverzlun selur einkaibentug slökkviáhöld, sem allar verzlanir ættu að kaupa sér sem fyrst, þvi að við það lækkar brunabótaiðgjaldið að miklum mun. — Einnig eru áhöld þessi ágæt handa Mótorbátum. Veftiaðarvöruverzíun Tf). Tfyorsfeinsson \ Vönduð vara. Ingóffsfyvofi. Lágl verð. 200,000 kr. sjóð þeirn, sem til hafi verið heima fyrir i bankanum. En vita ætti höf., að Landsbankinn verður jafnan að hafa allmikinn sjóð fyrirliggjandi vegna hinna mörgu inn- lánseigenda, sem heimtað geta fé sitt með stuttum fyrirvara, og allra sízt má skerða sjóðinn um þetta leyti árs, vegna innlausnar bankavaxtabréfa og vaxtagreiðslu, þegar mest er þörfin á lánum til viðskifta hér heima fyrir. Fyrir því er það ómótmælanlegt, að Landsbankinn mátti eigj minna hafa fyrirliggjandi erlendis til þess- arra siðasttöldu útborgana en nálægt 450.000, svo sem áætlað var í ísa- Jold. Ekki dugði heldur minna en 100.000 kr. til innlausnar seðlum, svo sem sýnt hefir verið fram á og eigi minna en 13f.000 til akkreditivlána. Þar við bætist svo: greiðsla á inn- heimtufé 60.000 kr. og greiðsla á vixlafé 73.000 kr. — eða alls og alls 815 - 820.000 kr., svo sem gert var grein fyrir í tsajold 16. tbl. Ekki ferst Lögr.höf. betur, er hann hygst að slá sér til riddara á Lands- bankastjórunum fyrir það, að Lands- bankinn hafi borgað nærri einni milj. meira út fyrir Landmandsbankann árið 1910 en Landmandsbankinn fyrirhann. Sú frásögn höf. er sem sé »þvert á móti því, sem stendur* — algerlega haft hausavíxl á réttu og röngu. Árið 1910 borgaði Landmandsbankinn út fyrir Landsbank- ann(sbr. bls.3 tölul.4Í reikn. Landsb. 1910) kr. 3.078.354,82 En innborganirLands- bankans til Land- mandsbankans numu þaðár(sbr. bls. 2tölul. 7 í sama reikningi) — 2.250,938,97 Mismunur kr. 827.415,85 Hér hefir Landsbankinn á þessu ári dregið hátt upp í miljón á Landmands- bankannl Þetta sýnir og Ijóslega hve rétt Landsbankagæzlustjórinn J. Ól. fór með í sumar, er hann lýsti yfir því, að Landsbankinn mætti eigi gefa út / aura ávísun á Landmandsbankann, nema hann ætti inni fyrir því. Afofangreindumrökum mega nú allir sjá hver veigur er í staðhæfingum þessa höf. og blaðsins Lögr. ella um, að Landsbankinn sé að óþörfu að safna fé í Danmörku. Viljinn til þess að ojsakja banka- stjórana er auðsær í þessum skrifum — en mátturinn stendur greinilega í öfugu hlutfalli við hann. Væri nú Lögr.höfundunum sæmra að skríða inn í skel sina — og láta eigi ilskuna yfir því, að bankastjórar Landsbankans hafa gert skýlausa skyldu sína, svo sem samvizkusömum em- bættismönnum hlýðir — teygja sig út á svo hálan is, að þeir gera eigi annað en detta, detta og detta með æ meiri dynk. Herraverzlun Tí). Thorsfeinsson& Co Lágt verð. Nýjar vörur. Álnavara. Tau í kjóla, kápur, morgunkjóla, svuntur, blúsur o. fl. Lóreft bezt í bænum. Flannelette frá 0.21-0.58. Gardínutau mikið úrval Fbðurtau alls konar. Leggingar og Bönd á nærföt, kjóla og svuntur. Silki í kjóla, biúsur. Svuntusilki. Silkibönd, stórt úrval. V¥¥¥lf¥ Sjöl stór frá 7.50—48.00. Svört Kasitnirsjöl. Langsjöl og höfuðsjöl. Millipils frá 2.10—24.00. Regnkápur, 13.90—29.00, all.ir saumaðar. Kápur. Hattar. Hattprjónar. Svuntur kvenna og barna. Drengjapeysur. Prjónavörur allskonar. Borðteppi. Dívanteppi. Gólfteppi. Saumavélar. Smávara nlls konar og m. m. fl nýtt í Vefnaðarvöruverzlun Tf). Tfjorsteinsson Ingóffstjvoíi. Bankamálið nýja. Blöðin og flokkarnir. Heimastjórnarblöðin berjasérá brjóst um þessar mundir, full vandlætingar yfir þeirri endemismeðferð, sem Hail- dór Jónsson verði fyrir af hálfu sjálf- stæðismanna og blaða þess flokks; yfir hann sé þyrmt »sifeldum árásum«, það sé verið að reyna að koma inn þeirri trú af vorri hálfu, að H. J. sé »stórþjófur« — í stað þess að þegja beri um slík mál sem gjaldkeramálið, meðan þau séu undir rannsókn. Ólik- ar hafi aðfarir heimastjórnarblaðanna verið er líkt stóð á o. s. frv. Út af þessu staðlausa rugli blaðanna er ekki úr vegi að benda á það, að enn hefir aldrei verið staðhæft neitt um sekt Halldórs Jónssonar hér i blaðinu, þ. e. um það hvort misfellur hans sé þann veg vaxnar, að hann eigi að bera á þeim ábyrgð gagnvart hegn- ingarlögum. En það sem jafnan hefir verið lögð áherzla á hér í blaðinu er pað, að láta rannsaka sleitulaust hvort svo sé eða ekki og að pá rann- sókn hejði átt að hyrja í miðjum des., í stað pess, að pað var dregið jram i miðjan penna mánuð. ísafold mundi alls eigi hafa látið mál þetta neitt til sín taka, ef eigi hefði verið farið í það jafn frámunalega klaufalega og hneykslanlega, sem raun varð á um stjórnarráðið. Hér í blaðinu var mál- inu eigi hreyft neitt fyr en vonlaust fór að verða um, að stjórnin kæmist á réttan kjöl, án þess í taumana væri tekið af almenninfi og blöðunum. Má vera, að ísafold hafi jafnvel dregið full-lengi að reifa það — enda hlotið ámæii fyrir á hinum almennu borgarafundum. Það er því ekki nema fásinna ein að vera að væna ísafold um »sífeldar árásir« á gjaldkerann. Og úr hófi keyrir, er þessi um- mæli renna undan rifjum slíkra dygða- drotninga(l) sem Lögréttu og Reykja- víkur, fyrir munn Þorst. Gislasonar og Jóns Ólafssonar. Að þessi blöð, þessir menti skuii dirfast að vanda um fyrir öðrum í þessu efni — það tekur út yfir allan þjófabálk. Því að hvernig hefir framferði þeirra verið ? Vér viljum benda á klausu þá, er hér fer á eftir og rituð er af öðrum þessarra manna, Jóni Ólafsyni, í Reykja- víkinni 13. nóv. 1909: ^Kaupmannssonur hér í hœnum (13 ára?) var sendisveinn á skrifstofu Sameinaða gnfu- skipafélaesin8 hér, og stal hann hér um daginn 800 kr. í nmslagi og var í vitorði með honnm annar kaupmannssonnr (í við yngri?). Þeir hiifðu eytt nm 50 kr. af þýfinu áður en i þá náðist. Feðurnir heyra til stjórnflotcknum11.1 Sá maður sem eigi skirrist við slika bardaga-aðferð í landsmálum — hon- um ferst ekki að vanda um fyrir öðr- um. Þessi sami maður, sem nú er að fjargviðrast yfir því, að Isajold skuli hafa skýrt frá því, sem gerst hefir í gjaldkeramálinu og vítt hneykslis aðfar- ir stjórnarinnar í því, án pess pó að leggja nokkurn dóm á um sekt eða sýknu gjaldkera, hann kinnokaði sér eigi við að kalla sjáljstceðismann einn mein- scerismann, (Rvík 27. ág. 1910) meðan á rannsókn stóð gegn honum um það, hvort svo væri eða ei, og fáraðist mikið yfir að eigi vceri búið að höjða glœpamál móti honum og að hann vceri eigi settur í gcezluvarðhald, heldur fengi að ganga laus eins og j. 01. sjáljur. Því máli lauk svo, að því fór fjarri að maðurinn væri sakfeldur fyrir mein- særi I En J. Ól. var samt ekki smeik- ur við að kalla manninn Jyrirjram meinsærismann. Hvaða nöfn halda menn, að þessi maður (J. Ól.) hefði nú verið búinn að veija Halldóri Jóns- syni, ej hann (H. J.) hefði verið einti af 'foringjum sjálfstæðisflokksins og í mið- stjórn hans? Vér ætlum lesendum vorum að svara þeirri spurningu. Og þá er Lögrétta á hinu veifinu. Hana klígjaði eigi við því að bera það fram, að ofannefndur sjálfstæðismaður hejði verið dcemdur Jyrir meinsceri, þó að dómurinn hljóðaði einmitt um, að ekki væri um meinsæri að tefla. Þá er líka skamt á að minnast siljurbergsmálið, allan þann óskaparóg og þindarlausu árásir, sem Magnús Blöndahl varð fyrir, áður en nokkur rannsókn jór jram, áður en nokkur kcera var Jram komin. Alt reyndist það ómengaður blekkingavefur og staðlaus rógur — svo sem berlega sannaðist, er stjórnarráðið neitaði að að taka kæru Páls Torfasonar, sem fram kom opinberlega sjálfan kosn- ingadaginn hér í bænum, til nokkurra greina. Þar var því um pólitískar oj- sóknir einar að tefla, til þess i bili að riða niður stjórnmála andstæðing. Mann væmir við að heyra menn, sem orðnir eru berir að jafnófagurri bar- daga-aðferð og dæmi eru tilfærð um hér á undan — vera að bera sig upp undan jafn-hógværum og æsinga-laus- um. afskiftum, sem afskiftum Isajoldar og flestra annara, er hreyft hafa við hneykslis-aðförunum í gjaldkeramálinu. Jafn-fráleitt og annað í blöðum þessum, sem þetta mál snertir, er og það, er þau vilja reyna að koma þvi inn hjá fólki, að sjálfstæðismenn hafi gert málið að flokksmáli sínu. Það voru ekki sjálfstæðismenn ein- ir, heldur menn aj öllum flokkum, sem tóku sig saman um að reyna að stemma stigu fyrir vitleysum stjórnar- Ttafnarstræti 4. Nýjar vörur. Alfatnaðir mjög mikið úrval, gott snið og frágangur, frá x 5 kr. til 50 kr. Drengjaföt af öllum stærðum. Regnþéttar kápur mjög vandaðar. Hálsbindi og Slaufur. Manchettskyrtur. Hálslin. Axlabönd 0.45—4.75. Va8aklútar. Silkiklútar og m. fl. nýtt. yyyvvv Hattar harðir og linir og enskar húfur koma með s/s Sterling í næstu viku í Tferraverzíun Tt). Tt)orsteinsson & Co. Tíafnarsfr. 4. Vönduð vara. l) Þ, e. sjálfstæöisflokknuin. Letarbr. bl. innar og vinna að því, að réttvísin fengi svigrúm i þessu máli. Það var ekkert flokksmál. En hitt er og jafnsatt, að heima- stjórnarblöðin og sumir forkólfar heimastjórnarmanna hafa reynt að gera það að flokksmáli heimastjórnarflokksins að verja hinar viðsjárverðu athafnir stjórnarinnar og sporna við því, að þetta mál fengi að ganga rétta boð- leið, en vinna að því öilum árum að hinu leytinu, að þeir mennirnir, sem reynst höfðu samvizkusamir embættis- tnenn og reynt að verja mikilsverða landsstofnun fyrir megnri óreglu — að peir yrðu settir af embætti. En sá grái leikur hefir ekki hepnast. Það sé einnig sagt þeim heimastjórn- armönnum til hróss, sem að því hafa stuðlað. Kolaeinkaleyfiö og „Ingólfnr“. Herra ritstjóri ! Mætti eg biðja »ísafold« að geta þess, að tíðindamaður »Ingólfs« fer i ýmsum mikilvægum atriðum svo rangt með skýrslu mína um kolaeinkaleyfið á fundi í Sjálfstæðisfélaginu, að frá- sögn blaðsins er að engu hafandi. En með því að nefndarálitið er væntan- legt mjög bráðlega, tel eg óþarft að fara að leiðrétta misskilning blaðsins i einstökum atriðum. Út af brigzlyrðum ritstjórans til mín út af því, að eg hafi ekki boðið hon- um að hlusta á ræðu mína, óska eg þess getið, að eg réð engu um það, hverjum boðið var, enda hefir honum ekki verið ókunnugt um, að svo var. Eu fremur en hitt finst tnér hann ætti að vera mér þakklátur fyrir, að eg gaf blaði hans tækifæri til þess að minnast enn eiuu sinni á aðaláhuga- mál blaðs hans, á þessum vetri, lík- ræðuna yfir Eyólfi ljóstoll. Rvík 30. marz 1912. Sigurður Hjörleijsson. t Ólafur Pétursson stúdent, sonur Péturs Sigurðssonar i Hrólfsskála, lézt i gær í Eyrarsunds- spítala við Khöfn úr berklaveiki. Sím- fregti um lát hans barst hingað í morg- ttn. — Ólafur var útskrifaður úr Lat- ínuskólanum árið 1907 og sigldi þá og lagði stund á læknisfræði, en »hvíti dauði« náði skjótlega tökum á hon- um, og slepti aldrei að fullu síðan. Ólafur lieitinn var mesti efnismaður og hvers manns hugijúfi. t Prú Sigríður JÞorkelsdótt- ir, ekkja síra Þorkels heit. Bjarna- sonar prests á Reynivöllum (f 1902) varð bráðkvödd hér í bænum á fimtu- daginn. Hún var dóttir Þorkels Run- óifssonar þurrabúðarm. hér í Rvík. Frú Sigr. varð 77 ára gömul, f. 21/t 1835. Mesta myndar og atgervis kona. Settur sýslumaður í Snæfellsness og Hnappadalssýsin er Sigurjön Markússon cand. juris. — Mælt er að hlutskarpastur umsækjenda muni verða Páll Vldalín Bjarnason Skagfirðinga sýslumaður. Berlín og ríkisráðið. Knud Berlín prófessor svarar greitx þeirri, er Einar Hjörleifsson reit í Politiken i sama blaði 13. marz. — Frá þeirri grein Berlíns verður skýit frekara og væntir ísafold þess að geta fiutt andsvar frá E. H. innan skamms. Botnvörpungar og strand- gæzlan. Frá Vestmanneyjum er í s a f o 1 d flutt sú fregn, að milli lands og Eyja úi og grúi af botnvörpungum að óleyfilegum veiðum og hafi gert undanfarið, en V a 1 u r i n n þó eigi sést þar, þrátt fyrir viðvaranir, sem gerðar hafi verið og beiðnir um að fá hatin til Eyja. Segir sagan að þenna tíma allan hafi V a 1 u r i n n legið á Reykjavíkurhöfn eða í Hafn- arfirði, eða verið á vakki milli þeirra hafua eða komist lengst að Reykjanesi, en á meðan hafi botnvörpungarnir í næði getað spilt miðum Vestmann- eyinga. Ef þessar fregnir eru sannar, er hér um tómlceti að tefla, sem land- stjórnin má til að víta og kippa í lag hið fyrsta, því hennar bendingum verður Valurinn að hlíta, meðan hanti er hér við strendur. Grútarfýla megu hefir tekið Reykjavík hers- höndum undanfarna viku, svo að naumast hefir verið heimangengt á götur út suma tima dags fyrir þess- ari leiðu ólykt — og heima fyrir eigi verið annað ráð en hafa alla glugga lokaða, til þess að spilla eigi með öllu lofti innanhúss, og þó naumast dugað til — minsta kosti í austurbænum. Þessi grútarfýla kvað stafa frá grútar- bræðsluhúsum við Lindargötu, sem Frakki einn hefir fengið leyfi til að reisa — og mega það heita firn mikil, að önnur eins atvinnugrein og grútar- bræðsla skuli hafa verið leyfð innan- bcejar. Minsta kosti er þessi hin arga fýla nú búin að gera bæjarbúunt svo gramt i geði, að þeir munu alls eigi öðru una en að þeir losni við hana pegar í stað með einhverju móti. Heilbrigðisnefndin (bæjarfógeti, hér- aðslæknir og bæjarfulltrúi Sv. Bj.) á fund með sér í dag til þess að gera ráðstafanir einhverjar í þessu máli. Hún ávinnur sér hylli allra bæjarbúa, ef hún kippir þessu þegar í lag og leysir bæjarbúa undan þessu grútarfýlufargi — án pess að tvinóna við pað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.