Ísafold - 30.03.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.03.1912, Blaðsíða 4
18 AFOLD 14 Verzl.Bjðrn Kristjánsson selur beztar og ódýrastar Vefnaðarvörur. Kasimirsjöl nýkomin. Ennfremur: Dömuklæði, Klæði, Léreft, Treflar, Smásjöl, Peysur, Millipils, Borðdúkar hvítir, Telpuháfur, Enskar húfur, Handklæði, Slifsi. Lítið inn fyrir páskana. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson. [ KAUPIÐ SAPA □ □□□ B E 0 □ □□□ REYNIÐ SAPA ] SAPA Skandinavisk - Amerikansk - Petroleums - Aktieselskab K.höfn. Steinolía frá þessu félagi er reynslan búin að sýna, að er hin bezta, drýgsta og þá um leið sú ódýrasta, sem nokkurn tima hefir fluzt til landsins, enda hefir sila á þessari ágætis steinolíu Ji ■— margfaldast þessi siðustu ár, ekki síður í öðrum löndum en hér á íslandi, þrátt fyrir alt hvað Ji ■_ reynt hefir verið frá keppinautum til þess að hefta sölu og viðgang félagsins. Til þess að geta ■^ staðist straum af þeirri feikna umsetningu, hefir félagið orðið að auka hlutafé sitt tvö síðustu árin Ji ■^l um miljónir króna. Ji Fyrir ágæti steinolíu sinnar hefir íélagiö ■^ hlotiö hæstu verðlauu á heimssýninguin. Ji Steinolían er jafnhentug til mótora sem til Ijósmetis. Viðvikjandi steinoliukaupum hér sunnanlands eru kaupmenn og útgerðarmenn beðnir að snúa sér tii herra umboðsmanns VerzlUn á einum bezta stað nálægt miðbænum, er til sölu. Nægar, nýjar vörubirgðir. Sölubúðin, sem verzlunin hefir verið rekin i, með skrifstofu, geymslu- húsi og kjallara, fæst leigð með mjög góðum skilmálum. Lysthafendur snúi sér til Skrifstofu fyrir almenning, Austur- stræti 3. 0 □ □ □(□ □□□□ □ □ □'□:□! !□ □!□ □ □ □:□ □ □□□□□ □ Mikið úrval aí Páskavörum nýkoroið til * Arna Eiríkssonar, Austurstræti 6. T. d.: Stubbasirz. Flúnell. Barnapcysur. Gardínutau, hvít og- misl., feiknamikið úrval. Kasimir-sjöl, mesta úrval í bænum. Vetrar- og Vorsjöl, eitt af hverjum lit. Rekkjuvoðir, Léreft o. m. fl. Verðið er viðurkent að vera það bezta í bænum. Komið i fímaí Páshartiir náígasf. □ □□□□□□□□□□□□ □! !□!□:□ □ □ □□□□□□!□ Póstkorta-album 1 bökverzlun Isafoldar. Jiaíígríms Benecfihtssonar í Reykjavík. Aðalstræti (Hótel Island). Talsími 284. Á Akureyri eru ætið nægar birgðir fyrirliggjandi. p. t. Reykjavik í marz 1912. Hagnar Ofafsson, aðalumboðsmaður félagsins á íslandl. SAPA ER BEZT lalfililfil 0 fil Nautgripir og kálíar eru keyptir hæsta verði í Kjötbiiðinni Austurstræti 7 I»arfanaut fæst hjá Siqurði Olaýssyni, Nesi við Seltjörn. Hvað vantar? 1 samkvæmum til sveita og í bæj- um — eykur sonyurinn gleði manna — öllu öðru fremur. En fólkið man oft ekki eftir lög- um og textum — og alt fer því í mola. Hvað vantar við þessi tæktfæri ? Islenzku s'ónqbókina, með 300 text- um og lagboðum, sem er í vasabók- arformi og hver maður getur á sig stungið. Tœkifœris$jöf qetur ekki betri. Hún fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 1,75 i ágætu bandi. Biðjið um islenzku sónfbókina hjá næsta bóksala. Notið hana til að gleðja vini yðar við hátíðleg tæki- færi. Islenzka söngbókin á að vera til á hverju einasta is- lenzku heimili. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatitlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðiaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. ÍJ^ABODD er blaða bezt | ÍJ^AEOLíD er fréttaflest ÍJ5í AEOLD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davíð skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna . sem nú er að koma 1 bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. ísafold mun framvegis jafnaðarlega flytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. hreina, úrvals Stjö ru 11- Kókód nft er aðeins selt í þar til gerðum l/t pds. pokum, með iirmanafni og inn- sigii. III Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 AI. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 23 Öre Pd. Takið effir! Tif að rýma fyrir tttjjum veggfóðursbirgðum sel eg frá í dag til 15, apríí alt mitt veggfóður (Betræk) með 25—50°!o afsfætfi. Virðingarfylst Jón Zoega, Tafsími 128. Batikasfræfi 14. Hérmeð votta eg öllum þeim heiðruðu Hafnfirðingum mitt innileg- asta hjartans þakklæti fyrir þá miklu hluttekningu, sem þeir sýndu mér í orði og verki síðastliðið haust við frá- fall mannsins míns sáluga og má þar sérstaklega til nefna herra kaupmann Einar Þorgilsson, sem sýndi hina ! mestu göfugmensku sína i allri fram- í komu mér og mínum. Ennfremur þakka eg verkmannafélaginu íyrir þá alúð, sem það hefir sýnt mér og bið' eg algóðan guð að launa öllum þeim, sem réttu mér hjálparhönd í mínum bágu kringumstæðam. Hafnarfirði, 27. marz 1912. Guðrún Hermannsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að mín hjartkæra móðir og tengdamóðir, ekkjan Guðný Bjarnadóttir, andaðist 23. marz Jarðarför hennar fer fram 2. april. Húskveðjan haldin á Bókhlöðustfg 8, kl. ll'/2 - fyrir hádegi. Reykjavík 28. marz 1912. Ásmundur Guðmundsson- Jónfna Jónsdóttir. Til nefndarinnar, fyrir verð- laun, er veitt voru af Iðnsýnmgunni, sendi eg hjartans þakkir. Þóra Jónsdóttir, Pálshúsum. Skemtivagnar, smáir og stórir, ásamt hestum, og reiðhestar fást leigðir í skemri og lengri ferðir fyrir sanngjarna borgun hjá Emii Strand. Talsimi 267 og 144. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s SaIg9kontor, Pilestr. 1, Köbeuhavn K. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Eitt herbergi til leigu frá 14. maí í Austurstræti 18. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. StÓPt úrval á Norðiirlöndum af gull og silfurvörum, úrum, hljóð- 1 hálf- færnm, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrantverðskrú, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.