Ísafold - 13.04.1912, Page 1

Ísafold - 13.04.1912, Page 1
Koinm út tvisVKr 1 viku. Verfl úrg..(80 srkir minst) i kr. orlendia fi kr, oBk 1 »/i dollar; borgist fyrir mibjan júli (orlendis fyrir fram). ISAFOLD Onpsðen (skrifieff) bnndin við úramót, n ógiid nema komin sé til útgefanda ;fyrir X. okt. ng aaapandi skoldlans rið blabiB Afgreibsla: Anstnratrmti 8. XXXIX. árg. Reykjavlk 13. aprll 1912. 23. tðlublaO I. O. O. F. 931949 Alþýðufól.bókasafn Pósthússtr. 14 kl. 5—8. Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. 2—8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Eyrna-,nef-og hálslækn. ók. Pósth.str.l4A fid.2 8 íslandsbanki opinn 10—2 */“ &ll»— K.P.U.M. Loatrar- og skrifstofa 8 árd.—10 söd. Alm. fnndir fid. og sd. 8»/» síödogis. Landakotskirkja. öuhsþj. 9 og 6 á liolgum Li&ndakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6 Landsbankinn 11-2 »/s, 61/i-81/s. Bankastj. viM2-2 Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Utlán 1—8 Landsbúnaðarfólagsskrifstofan opin trá 12—2 Landsfóbiröir 10—2 og 5—8. Landsskjalasafnib bvern virkan dag 12—2 Landsiminn opinn daglangt [8—0] virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þingh.str. 28 þd. og fsd. 12—1 Náttúrugripasafn opib 1 l/*—2 l/a á sunnudógum 8tjórnarrá?>s8krifstofurnar opnar 10—4 daglega Talslmi Reykjavíkur (Pósth. 8) opinn daglangt (8—10) virka daga; holga daga 10—9. Tunnlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12 Vífilsstabahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjódmenjasafnió opih á sd., þrd. og fmd. 12—2 T„i LlaS koina ut af IVO UlOð ísafold i dag, 23. og 24. tbl. (l/2 bl.). Landsbankareikninguriim og Lögrétta. Því var lofað í síðustu í s a f o 1 d að fletta ofan af sjónhverfingaleik Lögréttu um reikningsviðskifti Landsbankans og Landmandsbankans. Það sem L ö g r. hefir um það mál sagt er þetta: í 16. blaði Lögréttu segir svo: >Það er bert af bankareikningnum 1910, að Landsbankinn greiddi yfir 8 milj. kr. út það &r fyrir Landmandsbankann, en Landmandsbankinn ekki nema rúmar 2 milj. kr. fyrir Landsbankann.< Og í 18. blaði hennar er þannig komist að orði: ► Hver sem hefir stjórnartíðindin frá 1911, fletti npp bls. 137 (B-deild). Þar stendnr útgjaldamegin i bankareikningnum: >4. útborganir i reikningi Landmands- bankans í Kanpmannahöfn 3078354.82, sem þýðir, að Landsbankinn hefir útborgað fyrir Landmandsbankann þessa fj&rhæð & þessu ári<. Og & bls. næst & undan (136) stendnr tekjumegin: >7. Innborgað i reikning Landmands- bankans i Kaupmannahöfn 2250938.97, sem þýðir það, að Landmandsbankinn hefir út- borgað fyrir Landsbankann þessa fjárhæð á þessn ári.< Þessar skýringar Lögréttu »það er bert< o. s. frv.; »sem þýðir að* o. s. frv.; »sem þýðir það< o. s. frv., eru rangar. Hið rétta er, að Landsbank- inn innborgadi til Landmandsbankans 1910 yfir 3 milj. króna upp í gaml- ar skuldir, fyrir útdregin bankavaxta- bréf og áfallna vexti, sem Lmbk. hafði innleyst og greitt fyrir Lands- bankann, fyrir seðla Lbk., sem Lmbk. hafði innleyst fyrir hann, fyrir inn- heimtur, sem Lmbk. hafði falið Lbk., fyrir ávisanir (tékka) o. s. frv., sem Lbk. hafði gefið á Lmbk. — og fyrir fleira, sem Lmbk. hajði útborgað fyrir Lbk. í innborgun þessarri er með- talið kr. 191,732.94, sem útbú Lands- bankans áttu inni hjá Landmands- bankanum við árslok 1909 og komu inn í reikning Landmands- bankans í apríl 1910, ennfremur 975,000 kr. af 2 milj. kr. láni, sent Landsbankinn fekk annarsstaðar, og þannig var notað til að koma í lag peningamálum hans, sem kunnugt er í hverju ástandi voru, eftir að yfir- bankastjóri Landmandsbankans hafði út gefið yfirlýsingu sína um trygging- arnar fyrir skuldum við I.andmands- bankann og eftir skoðunarferð dönsku bankastjóranna, sem auðvitað gáfu Landmandsbankanum samvizkusama skýrslu um astandið eins og það var seint á árinu 1909. Til staðfestingar því, að ísajold hafi haft rétt fyrir sér um reikningsvið- skifti Landsbankans og Landmands- bankans — birtum vér neðanskráða nákvæma skýrslu um það efni, ásamt vottorði jrá 3 óvilhöllum mönntm um, að skýrsla pessi sé rétt: Skrá, er synir mánaðarlega viðskifta- veltu Landsbankans í Reykjavík við Landmandsbankann í Kaupmannahöfn árið 1910, með nokkrum skýringum. M Landsbank- inn greiddi Landmands- bankanum: 2) Landmands bankinn greiddi Lands bankanum: krónur au. krónur au. í janúar 13277 36 177089 30 - febrúar 115831 64 210977 49 - marz 60969 59 175130 19 - apríl 93750 26 256921 46 - maf 62562 54 203368 33 - júnf 106858 37 183444 24 Samtuls 453249 76 1206931 01 í júlf 244583 52 157197 66 - ágúst 223169 83 262536 30 - september 168891 18 180534 77 - október 312671 92 152001 40 - nóvember 216075 87 129816 88 - desember 292979 80 161920 95 Samtals 1911621 88 2250938 97 2. Innieign út búaunaf.f.á apríl . . . . 191732 94 2103354 82 3. Andvirði bankask,- brófa jan. 487500 00 júlf .... 487500 00 Samtals 3078354 82 2250938 97 *) Helztu innborganir (greiðslur) Landsbankanstil Landmandsbankans voru þessar: Peuingar, bankaávfsanir, víxlar og ávísanir á útlönd. tíreiðslur erlendis f. fsl. vörur. Innleystir útl. víxlar og ávísanir o. fl. *) Helztu útborganir (greiðslur) Latidmandsbankans til Landsbankans voru þessar: Innl. útdr., bankavaxta- bréf, greiddir vextir af bankavaxtabróf- um, innl. Latidsbankaseðlar, konungleg skuldabréf keypt til veðd. tryggingar, vextir af skuldum við Lmbk., innlendar ávísanir og útborgað á akkreditiv. Inn- heimtir víxlar og ávísanir o, fl. Vér undirritaðir, sem höfum nákvœm- lega yfirfarið reikninginn hér að ofan og' borið tölur hans saman við rétt skil- riki i bankanum, lýsum þvi hérmeð yfir, að reikningur þessi með skýringum er i alla staði réttur og nákvcemur. Reykjavík 9. aprfl 1912. Ó. G. Eyólfsson. Jón Gunnarsson. Jóh. Jóhannesson. Getur nú hver skynbær maður geng- ið úr skugga um, hvor rétt hafi haft fyrir sér í þessu deilumáli: ísajold eða Lögr. — og hve fifldirfskulega fjarri sanni staðhæfingar Lögr. um, að ísa- fold hafi flutt vitleysur um þetta mál hafa verið. Það virðist eigi nema sjálfsagt, að blaðið biðji afsökunar á hinum þjösna- legu stóryrðum í garð bankastjóranna og hinum illgjarnlegu getsökum í garð ísafoldar — eftir þessi málalok. Suðurför Scotts. Brezk blöð frá 1. april flytja þær fregnir af suðurför Scotts hins brezka, að hann hafi 3. jan. í vetur verið korninn á 87 st. 32 min. suðurbreidd- ar — og ætlað að halda áfram til Scott höfnðsmaður. suðurskauts við 5 mann. Býst hann við að dveljast í suðurskautslöndun- um næsta vetur. Skip hans, Terra nova, kom í mánaðarlokin síðustu ti Nýja Sjálands með 11 förunauta Scotts og færði heiminum þessi tíðindi. Er með þessarri fregn fengin um það fullvissa, að Amundsen hefir fyrst- ur manna fundið suðurskaut jarðar. Um sumardaq. (Lag yiö þaasar ylsur, eítir Fr. Abt, hefir töngfélagid 17. júni sungiD oft i yetur og ekk- ert númer á söngskrá fél. vakió jafnmikinn fögnuð me?)al áheyrenda. í þeim iögDuhi á höf. visnanua áreióanlega mikinn þátt, svo eru þær falleg&r og feldar undir lagih. Ritstj.] Um sumardag er sólin skín o$ suðar vorkátt jossaval, og lóan syngur Ijóðin sín um líj og yndi' i grœnutn dal — )á er svo gatnan utn grœna hjalla að ganga satnan, um rnargt að spjalla, að ganga’ um jjalla glastan sal jyr’ góða vini — sprund og hal. Um ajtanstund, er aldan bld við unnir jrammi kyssir strönd, og jesting drottins himinhd sér hvoljir yfir s<t og lönd — pd er svo gatnan, tneð granutn runnutn, að ganga satnan hjá björtum unnutn, og mana nið’ri tnarar-sal jyr’ mata vini — sprund og hal. Og pegar sólin sigin er og sefur bjarti dagurititt og ajtanljóminn kikur sér utn lög og fold og hitnininn — pd er svo gaman — pað veit mín vissa— að vera satnan og jaðma og kyssa! og horja’ á stirndan hitninsal fyr’ hjartans vini — sprund og hal. B. í>. Grötufaí. Kolaverkfallið mikla. Launalögin. Sáttahorfur. Kanpmannahöfn, 31. mare 1912. Loks er svo að sjá, að kolaverk- fallinu á Englandi, sem kallað hefir verið »svarta verkfallið<, og er lang- geigvænlegasta verkfallið, sem enn hefir orðið í heiminum, muni nú létta af, enda er mál til þess komið, því að tjón það er ómetanlegt, sem af þessu hefir hlotist, ekki eingöngu á Bretlandi sjálíu, heldur og í öllum iðnaðarlöndum Norðurálfunnar. Framkoma Asquiths-stjórnarinnar í málinu þótti í fyrstu bera vott um ráðþrot og hugleysi, en nú sjá menn, að Asquith hefir farið laukrétt að, og hefir vegur stjórnarinnar vaxið af. Hann gerði í fyrstu ítrustu sáttatil- raunir, og það var ekki fyr en útséð var um, að þær tækjusl, að hann lét þingið taka í taumana. Hann samdi launalögin, sem ákveða, að allir kola- vinnendur skuli hafa lágmark launa, en að héraðsráð ákveði hvað það skuli hátt í hverju fylki. Þessi lög hefir Asquith hamrað gegnum báð- ar deildir á fám dögum með öllum atkvæðum gegn atkvæðum verkmanna- flokksins, en sá flokkur krafðist, að í lögunum sjálfum yrðu lágmarksfjár- hæðirnar ákveðuar. Þrátt fyrir þessa mótspyrnu, hafa nú foringjar verkamanna ráðið vinn- endum til að sætta sig við lögin og hefja vinnu sem fyrst aftur. Þessu höfðu menn þó naumast búist við, því að verkamannaflokkurinn var um eitt skeið allfjandsamlegur stjórninni og bætti það eigi úr skák, að stjórnin lét handsama einn af aðalforingjum verkamanna, Tomas Mann fyrir til- raunir til að æsa herliðið til óhlýðni við stjórnina, ef til kæmi, að bæla þvrfti niður óeirðir meðal kolamauna. Launalög stjórnarinnar eru nú stað- fest af konungi, og er að fara fram þessa dagana atkvæðagreiðsla meða kolamanna, hvort verkfallinu skuli hætt eða ekki. Menn þykjast þess fullvissir, að mikill meiri hluti verði á því, að sætta sig við lögin og ganga til vinnu aftur, og ráða menn það a: atkvæðagreiðslu þeirri, sem þegar er Kolaverkfallið (sjá grein hér i blaðinu). Mordvargarnir (sjá grein hér i blaðinu). komin. Ástæður verkfallsmanna eru ar. En samt er hún máttvana gegn og orðnar svo bágbornar nú eftir svo bófum þessum. Lögreglumönnum langvint kaupleysi, að nærri stapp- ar hungursneyð i sumum héruðum. Víða er vinna þegar byrjuð aftur, svo sem í Norður-Wales, en þaðan er mynd sú, er hér birlist. Þar sést nú rjúka úr reykháfum eftir mánaðarhvild. En verkamenn, sem til vinnu ganga aftur, bera stafi og kylfur í höndum til að vera við öllu búnir. — Þó má heita furða, hve friðsamlega þetta hef- i ir farið fram. Naumast hefir nokkur maður blóðgast. Morðvargar í París. Rán og manndráp. Almenningur óttasleginn. Kaupmannahöfn 31. marz 1912. Síðustu mánuði hefir glæpamanna- flokkur einn drýgt hin verstu ódæði í París og þar í grendinni með svo dæmafárri bíræfni, að naumast sést öðru eins lýst í skáldsögum. Lög- reglan veit, að flokki þessum stýrir bófi einn, er Garnier heitir, en getur þó ekki haft uppi á honum né fé- lögum hans. Aðferð bófa þessara er sú, að ræna bifreið, skjóta vagnstjórann, þjóta sið- an þangað, sem herfangs er von, skjóta alla, sem fyrir verða, ræna fénu og þjóta síðan burt aftur i bifreiðinni þangað, sem þeir geta skilið við hana, svo að lítið beri á. Á þenna hátt hafa þeir framið tugi glæpa á seinustu mánuðum og rænt mörg hundruð þúsundum franka. Bréf Garnier8. Lögreglan er í mestu vandræðum, því að bófarnir leynast furðulega, Gar- nier, hefir gerst svo fífldjarfur að skrifa leynilögreglunni bréf, og er síðasta setningin á þessa leið: »Eg veit að eg verð yfiruuninn, að eg bíð lægra hlut, en eg vona, að sigurinn verði yður dýrkeyptur. í von um að hitta yður — Garnier*. Fingraför sín hefir Garnier notað að innsigli á lakk fyrir ueðan nafn sitt og þekkir lögreglan þau frá því, er Garnier var síðast í höndnm henn • hefir verið fjölgað að mun og lög- reglustöðvarinnar er stranglega gætt af vopnaðri sveit, dag og nótt. Siðasta ódæðið. Það gerðist á dögunum i bænum Chantilly rétt hjá París. Fjórir menn stöðvuðu bifreið, skutu vagnstjórann, sem ekki vildi láta vagninn af hendi við þá, og ennfremur ungan mann, sem var farþegi í vagninum, en sá barg lífi sínu með því að látast vera dauður, en raunar var hann að eins stórsærður. Síðan fóru bófarnir í bifreiðinni að bankahúsi i Chantilly, létu einn vopn- aðan mann gæta vagnsins og annan setjast í aðaldyrnar. En fjótir fóru inn í bankann og hófu skothrið á bankamennina. Gjaldkerinn dó þegar, annar starfsmaður litlu síðar og þriðji særðist til ólífis, en hinn fjórði gat forðast skotið með því að beygja sig niður og lagði síðan á flótta. Siðan rændu bófarnir í snatri 40,000 frönk- um og óku síðan burt. Nokkrir menn vildu veita þeim eftirför, en á þá létu bófarnir dynja skothríð og urðu mennirnir frá að hverfa. Siðar skildu þeir vagninn eftir og hlupu upp í járnbrautarlest á leið til Parísar. Felmtur i París. I Paris urðu menn sem höggdofa, Vopnasalar hafa selt tíu sinnum meira af skammbyssum og skotfærum en þeir eru vanir, 100,000 frauka verð- launum er heitið þeim, sem gerir það að verkum, að ræningjarnir verði hand- samaðir. Það er uppvíst, að kona ein hefir verið i félagi með þeim, en af henni hafa menn óljósa lýsingu. í gær náðist loks í einn mann- inn, en ekki var það neinn þeirra þriggja höfuðpaura, sem sýndir eru á myndinni. Kolaverkfallinu lokið. Simfregn frá Khöfn 9. april ’12. Verkfallinu lokið. Vinna tekin upp i priðjungi allra nátna. Hitiar tiátn- umar byrja vinnu smátt og smátt.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.