Ísafold - 13.04.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.04.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 81 Þeir sem ekki hafa of mikið af peningum þurfa að líta á hinar nýju vörur er komu með s/s Sterling, því við seljum: vandaðar vörur - ódýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson. SIRIUS fína Vanille-súkkulaði er næringarmest og bragðbezt. hreina úrvals Kókóduft er bragðbezt og drýgst. Fræðslunefndir og skólanefndir eru alvarlega ámintar um að senda skýrslur sínar í tæka tíð (fyrir i. júlí) sam- kvæmt því sem segir í bréfi stjórnarráðsins u. des. 1909, er auglýst hefir verið og prentað er i pésanum: Lög 0$ jyrirskiþanir um ýraðslu barna og unglinga. Landssjóðsstyrk til barnafræðslu verður úthlutað í júlimán. að sumri, án tillits til þess, hvort allar skýrslur eru þá komnar eða ekki. Vanræki ein- hver fræðslunefnd eða skólanefnd að senda skýrslurnar í tæka tíð, fær sá hreppur engan landssjóðsstyrk, og mega nefndirnar sjálfum sér um kenna. Jón Þórarinsson, umsjónarmaður fræðslumála. leggist aliir á eitt, í því að reyna að slá skugga á 15. J., þá geta þeir aldrei glapið betri mönnum svo s/n, að þeir kanriist ekki við og sjái, að B. J. vill styðja að velferð og velmegun ættjarðar einnar í hvivetna. Og því til sönnunar er mér óhætt að fullyrða, að við mund- um ekki hafa viljað lita við nokkrum öðrum Reykvíkingi fyrir þingmann okk- ar en honnm. Sýslumenn teljum vér að ekki sáu heppilegir þingmenn. Og syslumaður vor auk þess tilheyrandi þeim sfcjórn- málaflokki, er vór munum aldrei tilheyra og það er ærið nóg til þess, að hann kom- ist hér ekki að sem þingmaður, þótt vinsæll sé að mörgu leyti. Við tilheyr- um hér allflestir sjálfstæðisflokknum, og þykjumst menn að meiri, en langt er frá því að við sóum ánægðir með allar gerðir þess flokks, og framkomu sumra flokksmanna okkar á seinasta þingi var alt annað en lofsverð. Almenna undrun og gremju vakti það hór, hvernig úrslit kosninganna yfirleitt urðu síðastliðið haust. Flestir hér í sýslu munu óska þess, að næsta þing samþykki stjórnarskrár- breytingarfrumvarp það, er fyrir liggur. Því allra álit mun vera, að það só — þó einhverja galla hafi — til stórmikilla bóta. B. Tækifæriskaup á f'ermingarfötum er nú í nokkra daga hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29. öltu kvenfóíki fara vel sjölin frá okkur, því þan eru falleg. JJlt kvenfófk getur keypt sjölin okkar, þvi við höf- um þau af öllu verði, við allra hæfi. Vtt kvenþjóðin er nii að verða sannfærð utn það, að við seljum haldbeztu sjölin, sem hér er völ á. Mikið úrval nýkomið. Einnig hin viðurkendu beztu Kasimír-sjöl. Frönsk sjöl, eitt af hverri tegund, nokkur stykki. Uerzlunin Björn Hrisfjánsson, Rvik. Alúðarþakkir færi eg ölium þeim, er lieiðr uðu útför móður minnar, Sæunnar Sigmunds- dóttur, hinn 10. þ. m., með návist sinni eða á annan hátt. Fyrir eigin hönd, systkina minna og ann arra vandamanna. Olafur Rósenkranz. Húsvðn stúlka óskast í vist frá 14. maí næstk. — Frú Hanson, Laugaveg 29. Stulka óskast 14. maí á gott heimili i miðjum bænum. — Upp- lýsingar á afgr. ísafoldar. Atvinna. Þrifin stúlka eða full- orðin kona óskast í vist yfir óákveð- inn tima frá 1. eða 14. maí. Upp- lýsingar á Njálsgötu 42. Toilet-pappír kominn aftur í hókverzlun ísafoldar. Utgerðarmenn! Munið eftir að netasteinar ísólfs Pálssonar fást í Steinar í Reykjavík hjá Böðvari Jónssuni, Sími 251. Bann. Hér með er öllum, ungum sem gömlum, bannað að hafa nokkra um- ferð um tún Ólafsvíkurjarðar. Verði þessu banni ekki hlýtt, neyðist eg til að leita réttar míns í téðu efni. Bannið gildir frá 1. mai 1912. Olafsvík $. apr. 1912. Gunnlaugur Halldórsson. Afarvænn og sérstaklega ódýr hjá segldúkur H. S. Hanson, Laugaveg 20. Snoturt íbúðarhus með erfðafestalandi er til sölu i Hafnarfirði. — Semja ber við Kristínu Gtu&mundsdóttur, Reykjavikurveg 14 Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Hafnarfjarðar fri I. janúar 1911 til 31. desbr. sama ár, Tekjur: Kr. a. Kr. a. l'. Peningarisjóðifráf.á...... 6981 72 2. Endurborguð lán: a) fasteignaveðslán. 9484 00 b) sjálfskaldaráb.lán M80 00 c) lán gegn annarri tryggingu .... 42546 58 ------------- 53510 58 3. Innlög í sparisjóðinn 18314 55 Vextir af innlögum, lagðir við höfuðstól 2762 96 ------------- 21077 51 4. Tekiðlániísl.banka a) reikningslán . . . 25599 61 b) vixilUra...... 9000 00 —— 34599 61 5. Vextir: a) af fasteignaveðs- lánum....... 5484 35 b) af sjálfskuldaréb.- lanum....... 229 00 e) af vixlum..... 987 59 ------------- 6700 94 6. Ymsar tekjur.......... 11 55 Kr. 122881 91 Gjöld: Kr. a. Kr. a. 1. Lánað út á reikn- ingstimabilinu: a) gegn fasteignarv. 5400 00 b) gegn sjálfsk.áb. . > > c) gegnannaritrygg- ingu........44180 36 ------------- 4958O 36 2. Utb.afinnl.samlags- manna.............. 15Í30 17 3. Borgað lán til ísl.b. a) reikningslán . . . 24757 61 b) víxillán...... 9000 00 ------ 33757 61 4. BorgaðreiknÍBgslán til Landsbankans....... 8993 21 5. Kostnaðurviðspari- sjóðinn.............. 594 92 6. Vextir af sparisjóðs- innlögum............ . 2762 96 7. Til Isl.banka,vextir og viðskiftagjald: a) af reikningsláni . 955 59 b) af vixilláni .... 496 37 ------.------- 1451 96 8. Til Landsbankans, vextir og viðskifta- gjald .............. 263 70 9. Keypt hlutabréf í ísl.banka 2000 00 10. í sjóði 31. desbr. 1911 . . . 8047 02 Kr. 122881 91 Hafnarfirði, 31. janúar 1912. Atiff. Flygenring. Guðm. Helgason. Sigurgeir Qíslason. Jafnaðarreikningur sparisjóðs Hafnarfjarðar 31. desbr. 1911. Aktiva: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréffyrirlánum: a) fasteignaskuldabr. 89761 00 b)sjalfskuldaráb.bréf 2776 00 c) skuldabréf fyrir lánnm gegn ann- ari tryggingu . .15710 80 ------------- 108247 80 2. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikningsársins .... 78 58 3. Fyrirfram greiddir vextir til íslandsbanka........... 247 50 4. Peninga- og skjalaskápur . . 263 00 5. Hlutabréf í íslandsbanka . . . 2000 00 6. í sjóði i lok reikningsarsins 8047 02 Kr. 118883 90 Passiva: Kr. a. Kr. a. 1. InneignSTl samlags- manna.............. 71757 23 2. Fyrirfram greiddir rextir, sem ekki á- falla fyr en eftir lok reikningsársins......... 2467 07 9. Skuldtilísl.banka: a) reikningslán . . . 25599 61 b) vixillan......9000 00 -------- 34599 61 Varasjóður......... . 10059 99 Kr. 118883 90 Hafnarfirði, 31. janóar 1912. Aug. Flygenring. Guðm. Helgason. Sigurgeir Gíslason. Reíknínga þessa, sem og bækar, verft- bréf og önnur skjöl sparisjóðs Hafnarfjarð- ar, ásamt peningaforða hans, höfum við andirritaðir yfirfarið og ekkert fundið at- hugaveit. Hafnarfirði, 27. marz 1912. S. Bergmann. Finnur Gislason. Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist nú þegar. Frú Klingenberg, Lækjargðtu 6 A. Stúlka óskast í vist 14. maí. Gott kaup. Upplýsing á Hverfisgötu 17. Vinnumaður getur frá 14. maí næstk. fengið vist í Laugames- spítala. Umsækjendur snúi sér til ráðsmannsins. „Búalög", prentuð í Hrappsey 1775, fæst hjá undirrituðum, ef viðunanlegt boð fæst. Bókin er að öllu heil og annars í b e z t a ástandi. Hraunum í Fljótum, 12. marz 1912. Guðm. Davíðsson. Eitt herbergi til leigu frá 14. maí i Austurstræti 18. Áreiðanleg stúlka getur fengið vist frá 14. maí n. k. Frú Ragna Frederiksen, Bæjarskrá Reukjavíkur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. Skemtivagnar, smáir og stórir, ásamt hestum, og reiðhestar fást leigðir í skemri og lengri ferðir fyrir sanngjarna borgun hjá Einil Strand. Talsimi267 og 144. Reikningseyðublðð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. TJðaffttncfur íþróffasambands ísíands verður haldinn sunnudaginn 9. júní næstkomandi og hefst kl. 4 e. h. Verkefni: 1. Að ræða og samþykkja endurskoðaða reikninga sambandsins. 2. Að ræða og samþykkja frumvarp til laga fyrir sambandið (sbr. 4. gr. bráðabirgðarlaga). 3. Að kjósa stjórn og endur- skoðendur. Reykjavík, 6. april 1912. Stjórniu. Meinlaugt mönnnm og skepnnm. Batin's Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Tliðurjöfnunarskráin 1912 fæst hjá bóksölum. Verð: 25 a. Nautgripir og kálfar eru keyptir hæsta verði í Kjötbúðinni Ansturstræti 7 Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Stórt úrval & Norðurlöndum af gull og silfurvörum, úrum, hljóð-1 hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareiiaport. Köbenhavn N. Hvað vantar? í samkvæmum til sveita og í bæj- um — eykur söngurinn gleði manna — öllu öðru fremur. En fólkið man oft ekki eftir lög- um og textum — og alt fer því í mola. Hvað vantar við þessi tæktfæri? Islenzku s'óngbókina, með 300 text- um og lagboðum, sem er i vasabók- arformi og hver maður getur á sig stungið. Takifcerisqjöf getur ekki betri. Hún fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 1,75 í ágætu bandi. Biðjið um islenzku söngbókina hjá næsta bóksala. Notið hana til að gleðja vini yðar við hátíðieg tæki- færi. Islenzka söngbókin á að vera til á hverju einasta is- lenzku heimili. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja Á hverju græðir fólkið? Á því að borga ekki meira fyrir nauðsynjar sinar en þörf er á. Hjá hveríum hefir fólkið hezta tryggiugu fyrir þvi, að það kaupi vandaða og ódýra vefnaöarvöru ? Hjá YerzlunÍBDi Björn Kristjánsson. Af hverju? Af því hún er sú elzta íslenzka sérverzlun í þeirri grein, og hefir því bezta reynslu i innkaupum á þeirri vöru. RammeSister Störste Udvalg Störste Fabrik i Skandinavien Ringsted Guldlistefabrik Udsalg: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. Bergemann. Duglegur unglingur, sem getur verið vagnstjóri á skemti- vagni og séð um hesta, fær atvinnu nú þegar hjá Emil Strand, Hverfisgötu. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr tit meðul tii að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan i þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn i hverjum bæ. Alúðar-þakkir öllum þeim, sem sýndu blut- tekningu við lát Laufeyjar dóttur minnar og jarðarför hennar. Guðmundur Helgason. Jarðarför frú Sigriðar Þorkelsdöttur — frá Reynivöllum — verður mánudaginn þann 15. þ. m., og byrjar á heimili hennar, Vestur götu 28, kl. Ill/, *• h. k.jy sem kynnu að vilja selja PCll^ Holdsveikraspitalanum í Lau|arnesi mjólk þá, er hann þarfnast fyrir, heimflutta í spítalann á hverjum morgni, um 1 ár, frá I. júní næstk. að telja, geri svo vel að senda mér tilboð sín um lægsta verð fyrir lok þ. m. Það skal tekið fram, að mjólkurbrúkun spítalans er hér um bil 1000 pottar nýmjólk og 500 ptt. undanrenna á mánuði hverjum. Laugarnesspítala 9. april 1912. Einar Markússon. Lang-sjal. Sendið I kr. i (d) frimerkjum og vér sendum kostnaðarlaust hand- prji'maft langsjal úr alull, nál. 31/,; al. á lengd. 12000 eru þegar seld. Fyns Varehus, Odense.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.