Ísafold - 13.04.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 13.04.1912, Blaðsíða 2
84 ISAFOLD Þarna er eftirlit og afskifti stjórnar fé- lagsins, og hefði það betnr ekkert verið en svona lögnð handaskol. Það væri þvi varla vanþörf á af hálfn landsstjórnarinnar að hafa eftirlit einœitt með stjórn Bók- œentafélagsins til þess, að hnn geri ekki glappaskot i afskiftum af ótgáfu Fornbréfa- safnsins. Að öðru leyti skal eg geta þess, að eg hefi ekki að kvarta yfir neinum stirðleika hingað til í samvinnu forsetanna við mig. Það, sem eg hefi nú skrifað bér, er ekki ritað til þess að kenna mönnum það, að eg eigi að vera í stjórn Bókmentafélagsins, þvi að mér leikur enginn hugur á þvi að svo stöddu, og það alveg af persónulegum ástæðum, sem eg hirði ekki að greina, en flestum gætu verið auðsæar. Ekki hefir mér heldur dottið i hug — enda nenni ekki að eyða tíma i það — að atyrða hann J. Ól. fyrir þessa framhleypni bans og áleitni. Og því síður hefi eg skrifað þessi orð nokkrum öðrum ein- stökum mönnum til móðs eða stygðar. En eghefi verið neyddur til að verja mig og að að láta menn fá að vita sann og réttan skilning á málinu. Og þegar menn hafa fengið það, þá afsegi eg mér alla ábyrgð á þvi, þó að J. Ól. kynni að standa eftir stripaður i gapastokk ósannindanna rétt einu sinni, aldrei þessu vant. Jón Þorkelsaon. ----- .------ Reykjavikur-annáll. Afiabrögð ern mikið að lifna við. Skip- in veitt ógrynnin öll um pásksna. Skóli fógeti kom t. d. inn i fyrrakvöld með 40 þós. fiskjar, sem veiðst hafði ó 5 dögum og mnn það vera mestur afli, sem hér fara sögur af. og hafði upp þann, er var að drukna og orðinn var meðvitundarlaus, að því er tið- indamaður .vor tjáir Isafold. En þau voru tildrögin, að þessi björgunarmaður — Þór- hallur Arnason heitir hann, hakari og er frá Narfahoti syðra — stóð upp við Félags- bakari á Vesturgötu, er maðurinn féll ót- byrðis. Hljóp hann þá þegar niður á Geirsbryggju, ót í bát og með honum þrír sveinar, reru kappróður ót að uppskipunar- bátnum — og Þórballur þegar á kaf eftir manninum, sem var að drukna (Arnfinni Björnssyni, unglingspilti að vestan). Síðan var farið með hann i land og hafði þá deir kaupm. Zoega séð um að ná i lækni, og tókst von bráðar að vekja hann ór dáinu. Þetta er óvenjumikið snarræði, sem þessi ungi maður sýndi þarna af sér — og virð- ist hann vel að þvi kominn að hljóta sjálf- sögð verðlaun fyrir, þvi að eigi er annað sýnna en að Arnfinnur hefði druknað, ef eigi hefði hans notið við. -----♦---- Látin er hér i bænum í fvrri viku Sa- unn Sigmundsdóttir, móðir Ólafs Rós- enkranz leikfimiskennara og þeirra systkina, í hárri elli. Hún varð bráð- kvödd, en hafði annars fótavist og góða heilsu fram undir andlát sitt. Hún var hin mesta myndar- og þrek- kona. Matreidsluskóli stendur til að taki til starfa á ísa- firði í haust. Kvenfélagið þar á staðn- um, sem Ósk nefnist, hefir gefið 300 kr. til skóla þessa. Rósenkr. Páll Kjartansson, Flateyri F. 12. des. 1895. D. 22. jan. 1912 Kveðja frá keunara Ásm. Gestssyni. Líð þú sæll um ljóssins björtu heima, Lengi skal eg minning þína geyma. Það er þungt að skilja, Þó, að drottins vilja, Skal eg vinur harm í huga dylja. Æfin þín var eins og morgutiroði, Yndisdaga sýndist fyrirboði. Æskan, blíða, bjarta, Barnslegt, saklaust hjarta Lét þar alt í ljósum rósum skarta. Autt og dauft mun eftir vera heima, Aldrei pabbi og mamma þín þór gleyma. Lifir enn sem ómur Æskuleika hljómur; Minning þín er heima helgur dómur. Ljúft var mór að leiða æsku þína, Litli vinur; minningarnar skína. Margar mætar stundir, Margir gleðifundir Fyrir hugann líða á ýmsar lundir. Leihfél. Reyhjavíhur Sherlock Holmes verður leikinn sunnudag 14. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu kl. 8 síðdegis. Til fermingarinnar * hefi eg nú fengið einstaklega stórt úrval af Ferm- ingarfötum í öilum stærðum, með ýmsu verði og eftir nýjustu sniðum. Fataefni, tvibr., blátt og svart cheviot, einnig blátt og svart kamgarn, mjög sterkt og gott í fermingarföt; verð 1,50— 3,00. — Hattar, Hálstau, Nærföt í stærsta úrvali. Enn er dálítið eftir af þeim vöruleifum, sem seljast fyrir l&álfvirði og þar undir, mjög vel hæfilegt i fermingarföt, telpukápur, tlrengja- frakka, spadserdragter og i reiðföt. Handa telpum: Náttkjólar, skyrtur, buxur og skjört. Einnig mikið úrval af kápum, í nýjustu sniðum og eftir nýjustu tízku. Höfuðsjöi og slæður úr silki frá 0,75 og 1,85. Jirauns varzlun „cXam6or<j“, Aðalstræti 9 Frá landssímanum. Þar eð það hefir í för með sér mikla fyrirhöfn og aukavinnu að færa í Ástu Árnadóttur málara hefir verið falið aÖ mála allan Hólaskóla i samar. Það mun vera fyrsta sinni, að kvenmanni er falið þess konar verk, vor á meðal. Oánir: Sigurlaug Benediktsdóttir, ógift, frá Hrafnabjorgum i Svinavatnshrepp, 23 ára. Dó 24. marz. Friðrika Guðmundsdóttir, vinnust. frá Vifilsstöðum 31 árs. Dó i Landakotsspit- aia 30. marz. Sverrir Bjarnason, unglingur, 8 ára, Laugaveg 26. Dó 5. apríl. Gudsþjónusta. I dómkirkjunni á morgun. kl. 12 sfra Bjarni J. kl. 5 slra Jóh. Þ. I frikirkjunni verður messufall. Hjúskapur. Verner Blædel Gottlieb kanp- maður, Ingólfsstr. 4 og ym. Sigurveig Jóns- dóttir. Gift 3. apríl. Jónas Jónsson kenuari (frá Hriflu) og ym. Guðrún Stefánsdóttir (úr Þingeyjar- sýBlu). Gift 8. april. Húsagerð: Myndarleg steinsteypuhús nokkur er nú byrjað að reisa hér i bænnm — er fullgerð verða i sumar. Jón Magn- ússon bæjarfógeti er að láta smiða mikið hús og reisulegt við Hverfisgötu, austan- vert við Landsbókasafnshúsið, tvilyft 24X16 að stærð. Sigurjón Sigurðsson trésmiður er að láta reisa annað við Vonarstræti, gegnt Iðnaðarmannahúsinu. Ólafnr Þor- steinsson læknir hefir og bús i smiðum á Lækjarkotslóð við Pósthússtræti. Stein- ötdin er i öru aðsigi. Jarðarför jungfr. Laufeyjar Guðmunds- dóttur frá Reykholti fór fram 9. þ. mán. við mikið fjölmenni. I kirkiunni hélt Har. Nielsson mjög fallega likræðu — og hugð- næma. Nýtt Bío kvað vera í upprás hér i bæn- nm og kváðu stofnendur þess hafa leigt veitingasalinn i Hótel Island til myndasýn- inga. — Það kvað eiga að byrja innan skamms. — Ef úr þessn verður, missa Reykvikingar aðalsamkomnstað að kvöld- inn og munu margir sakna þess — og mun sannast, að enginn veit hvað átt hefir, fyr en mist hefir. Bærinn er nú það stór orð- inn, að skarð mun þykja eigi litið eftir, og er vonandi að eitthvað komi i staðinn. Skipafregn. Sterling kom á páskadag með allmargt farþega. M. a. Egill Jakob- sen kaupm., Vernh. Þorsteinsson stud. mag., gasstöðvarstjóri nýr (i stað Radtke) o. fl. Bergenshus. Skip frá Sam.fél. í stað Oeres, kom á annan páskadag. Meðal far- þega: Árni Jónsson framkvæmdarstjóri. — Bergenshús fór vestur i gær og margir far- þegar með. Meðal annars Halldór Stefáns- son læknir, Sighv. G. Borgfirðingur. Strandferðabdtarnir, Austri og Vestri, komu jiingað núna i vikunni og leggja á stað að tilsettum tima i strandferðir. Skuggamyndir sýnir Magnús Ólafsson i kvöld kl. 9'/, i Bárubúð — til ágóða fyrir Geirs-samskotin. Myndirnar ern m. a. frá Þórsmörk, Fljótshlið, Þjórsárdal, Eyjafjöll- um, Sóiheimasandi, Snæfellsnesi. — Mynd- irnar eru með eðlilegum landslagslitum og hinar prýðilegustu. í þeim ber fyrir augu vor einhverir náttúrnfegurstu staðir lands vors, svo að maður fær mjög skýra hug- mynd nm þá. Ættu menn þvi eigi að sitja sig úr svo góðu færi, og þá þvi siður, sem ágóðinu fer til mannskaða-samskotanna. Snarræði. Hér kom það fyrir i fyrra- dag, að mann tók útbyrðis af kænu einni, sem var að leggja að einnm nppskipunar- bátnum á höfninni. Var dálítil ólga i sjó. Mennirnir á kænunni reyndu að ná til hans með ár, en eigi tókst það betur en svo, að maðnrinn var að sökkva og bólaði upp af honum, er þsr bar að anuan bát, og kast- aði maður sér út af honnm á kolsvarta kaf Kveðja til Ólafs Pétursssonar frá Hrúlfsskala. Oss finst svo sárt er fölnar teskurós, en forna björkin hjarir þreytt af elli. YfS skiljum ei hví skuli nýfætt Ijós í skugga hverfa’ á dauðans myrka velli. Þvi var það fyrst er heyrði’ eg harmafregn, að horfinn værir brott frá jarðarsonum, að trúði’ eg ei. — Það boð var mór um megn að mist væri ein af landsins yngstu vonum. Eg veit þú ert í vinahóp sem fyr, þótt vinir þínir geti’ ei séð þig framar. Þú siglir nú, en sæluvonabyr þig setur þar, er engin veiki lamar. Þótt horfinn sórt, þín hverfur minning ei. í hjörtum vina dvelja mun þinn andi. Og sú mun tíð að sama dauðans fley mun sigla með oss yf’r að þínu landi. Far heill á brott; nú kveða klukkur við og kalla til þíu inn’ úr ljóssins sölura, Þar áttu rúm og loksins finnur frið, er fundið gazt ei hór í jarðardölum. Hjörtur Hjartarson. Skýring. Yfirlýsing sú, er eg hefi undirritað hér í blaðinu (23. tbk), ásamt þeim Jóni Gunnarssyni og Ólafi Eyjólfssyni, þykir líklega koma eins og skollinn Úr sauðarleggnum. Menn vita að eg er ekki bankafróður maður, ogjíka hitt, að eg tilheyri ekki þeim stjórnmálaflokki, sem aðailega heldur uppi vörn í því deilumáli, sem nefnd yfirlýsing ræðir um. Þessu skal eg þegar svara þannig, að ekki þarf bankafræðing til að bera sam- an tölur eða lesa úr þeim, Eg var beðinn að líta yfir viðskifti Landsbankans við Landmandsbankan fyr- ir árin 1910; eg tók þessari óvæntu beiðni vel. Með því áleit eg að eg fengi tækifæri til að kynnast þeim beztu heim- ildum, sem kostur væri á að fá í þessu deilumáli, og eftir minni beztu vitund er útdráttur sá, sem birtist uú hér á öðrum stað í blaðinu, nákvæmur. Vel má vera, að mér fróðari menn geti deilt um hvernig beri að færa suma pósta í viðskiftareikning bankanna. Ut á þann hála ís hleypi eg mór ekki. Ann- ars er það mjög einkennilegt, að blöðin skuli deilda um það, hversu viðskifta- velta ofan nefndra banka só mikil útog inn. Það ætti að vera skýrt og ákveðið. Hins vegar hefi eg þá sannfæriugu, — eins og peuingaástaudið er núna hór á landi, að óhæfa só að Landsbankinn eigi inni hjá Landmandsbankanum fó svo nokkru nemi, Mór findist jafnvel eðlilegra, að hann skuldaði þeim gamla viðskiftavini sínum, auðvitað viðráðan- lega summu, árlega. Á meðan við erum i kút, en höfum hins vegar góð lífsskll- yrði til sjávar og lands, þá verðum við að nota lánstraustið. Þessi skoðun fellur líklega í grýtta jörð hjá þeim, sem eru mér eldri og reyndari, en það er mín skoðun samt. Það er tvent að misbrúka lánstraust eða nota það á róttan hátt. Annars vil eg ekki blauda mór inn í bankamálið eins og það nú liggur fyrir, til þess munu nóg tækifæri bjóðast síðar. Jóh. Jóhannesson, Vttlundur selur ódýrust húsgögn og hefir venjulega fyrirliggjandi: Kommóður Borð Buffet Servanta Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar Bókaskápa úr eik og mahogni Ferðakoffort Eldhúströppur sem breyta má í stól Skifborð með skúffum og skápum Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° x 1° úr P/g", kontrakíldar 3°3" x 1°3" — 11/2" — 3°4" x 1°4" — li/2" — 3°5" x 1°5" — l* 1/," — 3°6" x 1°6" — 1V2" — 3°8"x 1°8" — U/s" — Útidyrahurðir: 3° 4" x 2° úr 2" með kílstöðum 3° 6" x 2° — 2" — — 3« 8" x 3° — 2" — — 3°12" x 2° — 2" — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum en að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti Gólflistar Loftlistar Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur Rúmstólpar Borðfætur Kommóðufætur Stigastólpar Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju fólagsins við Klapparstíg. Stiftafmiir verða haldnir í bæjarþingstofunni hér laugardaginn 20. þ. m. í eftirnefndum þrotabúum: 1. Einars ritstjóra Gunnarssonar, kl. 12 á hád. 2. Jóns söðlasmiðs Þorsteinssonar, kl. 12V2 e. h. 3. Ólafs trésmiðs Theódórssonar, kl. 1 miðd. A fundinum verða lagðar fram skýrsl- ur um eignir búanna og skrár yfir skuldir þeirra. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 12. apríl 1912. Jón Magnússon. Gott flygel til sölu með mjög lágu verði. Afgr. vísar á. reikning simskeyti sem afhent eru á stöðinni, er ákveðið að breyta þessu fyrirkomulagi frá 15. þ. mán. og verða frá þeim tíma öll símskeyti að borg- ast um leið og þau eru afhent. Reykjavík 13. apríl 1912. Matarverzlun Tómasar Jénssonar, Talsími 212. Bankastræti 10, hefii* nu fengið miklar birgðir af Ostum: Pylsum Roquefort, Spege, Schweitser, Salami, Taffel, Skinke, Gauda (holl.), Pariser, Baksteiner, Tunge, Cammerbr., Flæskerulle, Södmælk, Kalverulle, Eidam, Hamborger, Appetitost og Cervelat og Kloster-ost. ísl. Rullupylsu. Rulleskinke, Skinke, reykt Síðuflenk, saltað Síðuflesk o. m. m. fl. KlædeYæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller j Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8 5 Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 23 Öre Pd. 0000 □ □ □!□□!□ □ □ □ □,□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□ isassssi Reiðfatatauið, sem er viðurkent bezt og ódýrast, er aftur komið i stóru úrvali í Brauns verzlun Hamborg. ISS □ !□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □!□!□!□□□!□□!□ □ □ Ensk vaðmál o(j dömuklæði, ísgarnssjöl svört og hvít, Moieskinn hvítt og mislitt, Sængurdúkur niðsterkur og fleira níkomið l verzlnn G. Zoéga. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Upplýsingar í Pósthússtræti 14 niðri. Kven-úr tapað í morgun. Skilist á Barónstíg 18. Vor- og sumarhattaefni hefi eg fengið, og á von á höttum innan þriggja vikna. Kristjana Markúsdóttir. Ræstingakonu vantar. Upp- lýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni á Kleppi. 2 herbergi með húsgögnum til leigu 14. maí ímiðbænum. Afgr. visará. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. issloldarprsntsiniójt.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.