Ísafold - 24.04.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.04.1912, Blaðsíða 4
92 I8AF0LD Viðhald á hljöðfærum. Það má heita, að hljóðfæri sén i öörn hvoru húsi í hænum — fortepianó í mjög mörgum. Og fortepianóið mun viðast vera verðmætaati hluturinn á heimilinu og einn af þeim, sem oftast er tekið til. Þvi frá- leitara er það, að hann skuli sæta mestri vanhirðn af þeim öllum. En svo er það samt. Flest fortepianó i bænum eru að einhverju leyti af göflunum gengin fyrir þá sök, að um langan tima hefir enginn sá maður verið hér til, sem kunnað hafi að hirða um þau, enginn læknir þeirra sjúklinga. Þeir eru þó ekki með öllu hættu- lausir, þvi að þeir sýkja frá sér. Það er enginn óskemdur af þvi að bafa í eyrun- um daglega meira eða minna bjagaða tóna úr hljóðfæri, sem alt af er i ólagi, aldrei eæmilega stilt. Að láta unglinga læra og æfa sig á þau, er með öllu ófært. Og þau eru, svo sem vikið var að, of verðmæt til þess að hafa ekki full not af þeim, eða skemma þau með hirðuleysi. Hér eftir ætti það ekki að koma fyrir, þvi að nú er læknirinn kominn. Það er Isólfur Pdlsson, hagleiksmaður, er margir kannast við af afspurn. Hann hefir dvalið erlendis vetrar- langt, lært að stilla fortepianó og alt er að viðgerð á hljóðfærum lýtur. Hefir hann beztu meðmæli frá svo alkunnri verksmiðju sem Hornung & Miiller er og má fullyrða, að þangað sæki enginn meðmæli, sem ekki hefir unnið tíl þeirra. Litilvæga viðbót skal eg gefa. Isólfur hefir stilt fortepianó fyrir mig og gert það afbragðs vel. Vil eg þvi ein- dregið raða öllum, sem hljóðfæri eiga, að snúa sér til hans og biðja hann um að líta eftir þeim, en trúa eigi fyrir þvi hinum og þessum mönnum, sem engin tök kunna 4 svo vandasömu verki. Sigfús Einarsson. Frú Ingeb. Johansen efnir til kvöltlskemtunar í Iðnó, laugard. 27. þ. mán. kl. 8Va. Inniiegar hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við frá- fall Steinunnar Guðrúnar, dóttur okkar og systur, og heiðruðu utför hennar með návist sinni og á annan hátt. Jón Ásmundsson. Ingibjörg Kaprasíusdóttir. Rósa Jónsdóttir. Magnús Jónsson. Innilegt þakklæti vottum við þeim, sem hjúkruðu bræðrunum Jens Þorsteinssyni og Lárusi Þorsteinssyni, á meðan þeir lágu i heilsuhælinu á Vífilsstöðum; einnig öllum þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu útför þeirra. Reykjavik, 22. april 1912. Foreldrar og systkini hinna látnu. Birgðir af Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuverði hjá R. P. Leví. Rammalistar. Mesta úrval. Stærsta verksmiðja á Norðurlöndum Gull-listaverksmiðjan í Ringsted. Útsala: Gl. Strand 46 Köbenhavn □ □ D|D □□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□ óviðjafnaníegf fiíboð! Mér hefir hepnast að ná í nokkra norska her- manna-rifla, sem nd eru úr notkun í hinum norska her. Riflarnir hafa víddina 12, hafa aldrei verið brúkaðir, reyndir á 1500 metrum, skot- vissir og sterkir. Sérstaklega hentugir fyrir selveiðar og svanaveiðar. Kostuðu upphafl. 70—80 kr. Seljast fyrir hlægilega lágt verð: aðeins kr. 18,00 hver. Hlaðnar patrónur, sem við þá eiga, á 5 kr. 100 st. » Notið þetta tækifæri! ©'Brauns varzíun „tXamBorg", Reykjavik. Aðalstræti 9. □ □□□□□□□□□□□ a\\n □ □ □!□ □ □ □□□□□□ Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isofoldar. SIRIDS fína Yanille-súkkulaði er næringarmest og bragðbezt. hreina úrvals Kókóduft er bragðbezt og drýgst. Þar verða sýndir sænskir þjóðdansar í þjóðbúningum, snngnar þjóðvisur, leikið á hljóðfæri 0. fl. Sjá nánara götuauglýsingar Augnlæknisferðalag 1912. Með »Vestra« í 4. strandferð 16. júlí til Akureyrar, dvel þó í Stykkis- hólmi á meðan »Vestri« fer til Hvammsfjarðar. Frá Akureyri með »Vestu« 7. ágúst til ísafjarðar. Þaðan með »Botníu« 17. ágúst. í Reykja- vík 31. ágúst. Áríðandi að sjúklingarnir komi fyrstu dagana á dvalarstaðina Aknreyri og ísafjörð. Á »Vestra« er tekið á móti sjúk- lingum úti á skipi. A. Fjeldsted. Stórt íirval á Norðurlöndtun af gull og silfnrvörum, úrum, hljóð-1 hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrautverðskra, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenbavn N. F. Bergemann. Þakkarávarp. Af því dóttir mín er nú komin heim af Vífilsstaðahælinu, með góðum á- rangri, og vottorði læknis um það, að hún geti engan sýkt, þá leyfi eg mér nú að senda innilegt þakklæti öllum þeim mörgu konum, sem styrktu mig til að koma henni þangað, og svo lækninum og fólkinu á hælinu fyrir alúð þá og umönnun, sem hún naut þar. — Reykjavík, 20. apríl 1912. Sesselja Ólaýsdóitir, ljósmóðir. Verð á SpecialStand.White steinolíu er frá og með þessum degi Pakkarávarp. Síðastliðið haust í nóvembermánuði veiktist konan mín og lá þungt haldin til 29. janúar, að hún andaðist. Urðu þá margir góðir menn til þess, að hjálpa mér með gjöfum og annari aðstoð, bæði með- an hún lá banaleguna og eins eftir andlát hennar. Vil eg sérstaklega til- nefna Kvenfélagið á Bíldudal og hjón- in Guðmund skipstjóra Þórðarson og konu hans, er stunduðu hana með mestu alúð í veikindunum. Einnig Kristinn Gr. trésmið Kjartansson og konu hans, er auðsýndu mér mikla hjálpsemi. Og svo ýmsir aðrir fleiri, sem réttu mér hjálparhönd í raunum mínum. Öllum þessum mönnum þakka eg af hrærðu hjarta, og bið guð að launa þeim, þegar þeim liggurmest á.- Bildudal í marz 1912. 27 kr. 50 aur. tunnan. Póstkorta-album í bökverzlun Isafoldar. Nálægt höfninni, á bezta stað í miðbænum, er til sölu lóð, með pakkhusi og skúr- um. Einkar-hentug fyrir fiskifélög eða til að reisa” á stórhýsi fyrir verzl- un eða íbúð. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Tlxeí V. Tufinius, yfirréttarmálafærslumaður, Miðstræti 6. Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist nú þegar. Áfgr. vísar á. stulka, til að gæta að börnum, óskast frá 14. maí n. k. Frú Ra%na Frederiksen, Miðstræti 5. Einhleyp stúlka óskar eftir einu herbergi og aðgang að eldhúsi í hrein- leguhúsi, helzt yfir árið. — Afgr. ávísar. Fræsölu gegnir eins og að undan- förnu Ratrnheiðtir Jensdóttir, Laufásv. 13. Stúlka ókast í vist frá 14. maí Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 50 B. ^"""^^^"i^mmm^ma^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Stúlka óskast 14. maí á gott heimili í miðjum bænum. — Upp- lýsingar á afgr. ísafoldar. Snoturt íbúðarhús meO erfðafestnlandi er til sölu í Hafnarfirði. — Semja ber við Kristinn Guðmnndsdóttur, Reykjaviknrveg 14 Stór stofa og svefnherbergi við til leigu á ágætum stað i bænum frá 14. maí. — Forstofuinngangur. — Ódýr leiga. — Ennfremur 1 herbergi fyrir einhleypan, neðarlega í austur- bænum. — Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. Briillau & Co. Hamburg. Import & Export. Umboðsverzlun. — Símnefni: Briillau. Annast sölu íslenzkra afurða og innkaup útlendrar vöru. Umboðsmaður okkar dvelur hér um nokkurn tíma. Hr. Sigf. Blöndahl, Lækjargötu 6 Reykjavík, svarar öllum fyrirspurnum. Reynið nýja skilvinduteg. sem álitin er sú bezta og ódýrasta. — Fæst að e'ins hjá Þorsteini Tórnassyni járnsm., Lækjarg. 10. Mjólk. Þeir, sem vilja selja Heilsuhælinu á Vifilsstöðum mjólk næsta ár, frá 1, september næstk. að telja, flutta i vegamót Hafnarfjarðar og Vífilsstaða- vegar, sendi undirrituðum tilboð um lægsta verð, fyrir 15. maí næstk. Þess skal getið, að yfirstandandi ár höfum við þurft alt að 200 potta á dag. Óskað er eftir (ef um minni Heinlanst mðnnum og skepnnm. Batin’s Sslgskontor, Pilestr. 1, Kðbenhsvn K. Samundur Jónasson. Skemtivagnar, smáir og stórir, ásamt hestum, og reiðhestar fást leigðir í skemri og lengri ferðir fyrir sanngjarna borgun hjá Emil Strand. Talsími267 og 144. KlædevæYer Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. 0000 Uld köbes 65; Öre Pd., strikkede Klnde 23 öre Pd. 0000 mjólkurframleiðendur er að ræða) að menn gangi í félag, og einn standi fyrir að selja hælinu þá mjólk, er það kynni að þurfa. Jón Guðmundsson. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarpremtsmiftja 54 ekilja BÍg. Mér bjó svo megn þrá í brjóati, að eg var ekki mönnum sinnandi. Eg var aldrei glöð. Mér fanst ekkert fallegt, ekkert gaman og engin mannakepna, sem eg hændist að. |>ið voruð öll, að mér fanst, eina ókunnug mér eins og fyrata akifti, sem eg kom á heimilið. — En, aegir Guðmundur, sagðirðu ekki rétt núna, að þú vildir gjarnan vera hjá okkur? — Jú, það gerði eg reyndar. — þ>ér er þá hætt að leiðast núna? — f>að er liðið hjá. Eg hefi lækn- ast. Eíddu við, eg skal þá segja þér hvernig. Um leið og hún sagði þetta, gekk Guðmundur yfir um götuna til hennar og hélt áfram við hliðina á henni. Hann var hálf-brosandi alla tíð. f>að var eins og honum þætti vænt um að heyra hana tala. En auðséð var, að hann veitti þvi ekki frekari eftirtekt, aem hún var að segja frá. Helga komst smámsaman i sama skap. Henni fanst alt verða svo sviplétt og bjart. Leiðin til kirkjunnar var löng og erfið. En þann dag fann bún ekki til neinn- 69 hefðuð öll tekið stakkaskiftum. f>ið voruð ekki frarnar neitt undarleg í min- um augum. Mér fanst eg geta talað við ykkur hvað sem vera vildi. Eg veit þú furðar þig ekki á, að eg varð glöð. En ekkert skildi eg í því sjálf. Eg fór að hugsa um, hvort eg mundi vera orðin heilluð. Og þá flýgur mór i hug samstundis askan, sem eg hafði stráð i eldstóna. — Já, það kalla egmerkilegt, mælti Guðmundur. Hann lagði engan trúnað á reimleik eða fjölkyngi. En hann kunni vel við, að heyra Helgu skrafa um þess konar. — Nú er hún þá komin aftur, telpu- stýrið að tarna, hugsaði hann. Er það nú með feldu, að manneskja, sem átt hefir í öðru eins og hún, skuli geta verið svona bernsk? — Já, víst er það merkilegt, mælti Helga. Og þetta hefír haldist allan veturinn. Undir eins og fór að loga á arninum, fann eg til sama friðar og þæginda, sem heima hjá mér. En það er einkennilegt um eldinn. Getur verið, að það eigi ekki við um annan eld en þann, er iogar þar á arni, sem 68 eins og eg átti vanda til. f>að var mikið að gera þann dag bæði úti og inni, og þegar eg var búin að mjólka um kveldið og ætlaði inn, var búið að kveikja eldinn. — Nú er mér mikil forvitni á að vita, hvernig fór, mælti Guðmundur. — Já, hugBaðu þér það, að óðara en eg kom á hlaðið og sá inn, fanst mér eins og eg kannaðist betur en áður við bjarmann af eldinum. Og þegar eg lauk upp, fanst mér eins og eg væri komin heim til min að Mýrar- koti og sætu þau foreldrar mínir við eldinn. Já, þetta kom að mér svip- lega, eins og i draumi. Og þegar eg var komin alveg inn, furðaði mig á, hve þar var snoturt og notalegt. Eg hefði aldrei trúað því, að hún móðir þín og þið hefðuðþað til, að vera svo hýr á svip eins og þið voruð kveldið það, er bjarmann lagði framan í ykk- ur frá eldinum. Mér fanst vera svo einstakalega viðkunnanlegt að koma inn, og það hafði eg aldrei orðið vör við áður. Eg varð svo forviða, að mér lá við að reka upp hljóð og skella sam- an lókinum. Mér fanst eins eg þið 66 ar þreytu. f>að var eins og eitthvað lyfti undir hana. Hún hélt áfram að segja frá, af því að hún var byrjuð á því, en það var orðið ebkert áríðandi fyrir hana að tala. Hún hefði kunnað al- veg eins vel við að ganga hugsandi við hlið Guðmundi. — f>egar mér leið allra verst, mælti hún, bað eg eitt laugardagskveld hana móður þina að Iofa mér heim og að vera heima um helgina. Og þegar eg gekk upp hlíðina um kveldið, upp að Mýr- arkoti, var eg sannfærð um, að eg mundi aldrei hverfa aftur að Lundi. En heima lá svo vel á foreldrum mín- um út af því, að eg hafði fengið svo góða vist, að egj gat ekki fengið af mér að fara að segja þeim, að eg gæti ekki haldiat við hjá ykkur. En þá þegar eg kom út í skóginn, var allri hrelling og kvöl af mér létt. Mér fanst það alt saman ekkert annað en ímynd- un. Og þá var barnið. ' Amma þess fóstraði það og hafði sama sem helg- að sér það. f>að var eins og eg ætti ekkert í því. f>að var raunar ekki nema gott, að svo var komið. En það

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.