Ísafold - 04.05.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 04.05.1912, Blaðsíða 2
102 I8AFOLD að vinna aí mikilli og elju að göml- um áhugamálum sinum. Þar á meðal að því, að veita Irlandi sjáljsforræði. Mesta og versta steininum ruddi Asquiths-stjórnin úr vegi, er hún í fyrra braut á bak aftur vald efri máls- stofunnar með veto-lögunum o: lög- um um það, að efri málstofan skuli eigi fá hamlað framgangi laga, sem neðri málstofan samþykkir, nema tvö ár. Og Asquith var eigi fyr búinn að leiða hið vandasama kolaverkfalls-deilu- mál til farsællegra lykta, í öndverðum apríl en hanri fitjaði upp á sjáljsjor- rceðismáli Ira. Fimtudag 11. apríl lagði Asquith nýmælið fyrir þingið, og mun sá dagur jafnan þykja merkisdagur í þing- sögu Breta. Svo var mikil forvitnin og áfergjan meðal þingmanna sjálfra, að sumir þeirra komu kl. 7 um morg- uninn til þinghússins til þess að tryggja sér sæti — því að svo sem er kunn- ugt, er hvergi nærri sæti fyrir alla þingmenn (670) neðri málsstofunnar í fundarsalnum. En fundur hófst eigi fyr en kl. 3. Þá tók Asquith til máls og talaði 2 tíma. Asquith mintist fyrst, hve ógleyman- legt sér væri erindi Gladstones um þetta mál þar í deildinni fyrir réttum 19 árum, og bætti svo við: »Eg cetla mér eigi pá dul að spenna boga Ulyssesar.« Hann gat þess þvínæst, að á þessum 19 árum hefði margoft skift um flokka og stjórnir þar í landi. Bretar hafi átt bæði við frið og ófrið, góðæri og harðæri að búa — en eitt hafi þó jafnan staðið sem »klettur úr hafinu*: krojur Ira urn sjáljsjorræði. Og nú væri loks að því komið, að sinna ætti þeirri réttlætiskröfu íra. Og þegar það skref væri stigið — vildi stjórnin halda áfram í sömu átt með aðra hluta Bretaveldis, sem ættu líkar réttlætiskröfur. Frumvarpiö sjálft. Meginatriðin í hinu nýja frumvarpi eru þessi: 1. Yfir írland skal settur landstjóri, the Lord Lieutenant, með stjórnarráð sér við hlið. 2. írland fær löggjafarþing — í sérmálum sínum, tvískift með 40 þing- mönnum í e£ri deild og 164 í neðri deild. Þingmenn ejri deildar velur brezka stjórnin fyrsta sinni, en eftir 3 ár fara þeir frá og skal þá írska ráðuneytið velja í þeirra stað. En þingmenn til neðri deildar skal velja með sama hætti og til neðri máls- stofunnar á sjálfu Bretlandi. Einn fulltrúi kemur á hverja 27000 íbúa. 3. Sameiginleg mál skulu vera aðallega: utanrikismál, hermál og al- menn skattamál. Ennfremur verða fyrst um sinn vátryggingarmál og elli- styrktarmál sameiginleg, en eiga seinna að verða sérmál. Þá er og ákveðið í frumvarpinu, að írska þingið geti eigi takmarkað trú- bragðafrelsi, og að brezk stjórnarvöld skuli hafa víðtækt vald til þess að af- stýra öllum ráðstöfunum, sem eigi sé samkvæmar þessum samþyktum. (um 21 eyrir) um vikuna. Af því gaf hann þriðjunginn til trúboðs. Hinu varði hann til þess að kaupa alþýðu- útgáfur af leikum Shakespeares. Lestrarfýsnin var óseðjandi. Hann las alt og öllum stundum, sem hann gat höndunum undir komist. Og innan skamms fór hann að rita í blöð- in í grend við sig. Hann fekk grein- arnar teknar, en fekk ekkert fyrir þær. Hann ritaði samt, meðal annars í blað í Darlington, sem hét Northern Echo. Tuttugu og tveggja ára gcmlum var honum boðið að gerast ritstjóri þess blaðs. Hann varð steinhissa. En hann þá boðið. Og blaðið varð í hans höndum atkvæðamesta blaðið á Norð- ur-Englandi. Svo mikið þótti kveða að þessum unga blaðamanni, að frjálslyndi flokk- urinn í Lundúnum þóttist verða að fá hann þangað. 1880 varð hann meðritstjóri við Lundúnablaðið Pall Mall Gazette og þremur árum síðar yfirritstjóri þess. Blaðið varð afar- öflugt og voldugt. Það kom meðal annars af stað Gordon-leiðangrinum til Sudan. Þó að Stead væri jafnan einn af mestu og öflugustu friðarvin- um heimsins, neyddi blað hans stjórn- ina til þess að auka flotabúnaðinn í brezka parlamentinu eiga 42 írar að sitja fyrir hver 100 þúsund íbúa. Miklum andmælum sætti frumvarp Asquiths þegar á fyrsta fundinum. Foringi íhaldsmanna, Bonar-Law og írski afturhaldsmaðurinn Carson lögð- ust á eitt um að velja því og höfund- um þess háðungar- og skammar-yrði. En aðalforvígismaður íra í sjálfsfor- ræðisbaráttunni, Redmond lýsti sig ein* dreginn fylgismann frumvarpsins og Háðmynd, sem sýnir hvernig íhaldsmenn líta á frnmvarpið um írska heimastjórn: Redmond, teymir Asquith eins og hund i bandi. endaði ræðu sína á því, að hann pakkaði drotni Jyrir, að hann hefði Jeng. ið að lija penna dag. Meðal þeirra sem ráðist hafa gegn frumvarpi Asquiths af mestri heift er hinn heimsfrægi skáldsagnahöfundur Rudyard Kipling og hefir hann ort níðkviðlinga um Asquith fyrir tiitæki hans. Margir spá þvi, að heimastjórnar- frumv. verði Asquiths-stjórninni að falli, en hinir eigi færri, sem trúa þvi og treysta, að Asquith takist að leiða þetta stórmál til lykta, sem trúa á hamingjustjörnu hans — þá er leitt hefir hann heilan á húfi og með lárviðarsveig i höndum út úr öðrum tröllauknum brýnum á stjórnmálavíg- vellinum. ----------- Kolasðlumáliö. Eg ætla ekki að bera við að skrifa um*það mál. Treysti mér ekki til þess. En eg vildi mega vænta þess — og treysti því lika — að það verði skoð- að og virt Jrá ollum hliðum, áður en efnamenn vorir kveða það niður. Ein hliðin snýr að okkur fátæk- lingunum. Og þar finst mér stinga mest i augun þetta atriði: Við, sem kaupum í smáskömtum, eigum þess sjaldan kost að fá kol fyrir 1 eyri pundið, og aldrei par undir. Við er- um margir — sjálfsagt 100 móti 1 efnamanni, og gjörum því mikil kaup samtals. Það gæti því orkað tvimælis, hvort rétt væri að líta hér eingöngu á hags- muni hinna örfáu »stóru« kolanot- enda. Á þetta vildi eg biðja ykkur að líta, sem ræðið og ráðið um málið, Og þá jafnframt á hitt, að 150—200 kr. ár- legar tekjur fyrir landsjóð eru ekki auðfengnar. Fátceklingur. stórum. Enginn maður hefir fengist meira við það, að skýra fyrir almenn- ingi og efla hugsjón hins brezka heims- veldis. En jafnframt var réttlætis- og mannúðartilfinningin svo rík, að eng- inn maður var ákveðnari og óhlifnari Búavinur en Stead, þegar til ófriðar kom með þeim og Englendingum. Eitthvert viðkvæmasta og ofsafengn- asta stórmálið, sem Stead lenti í með Pall Mall Gazette var uppljóstur hans um kaup á kouum til ólifnaðar. Það var árið 1885. Eftirgrenslanir hans voru reknar af svo miklum ötulleik, að hann lenti loks í fangelsi fyrir þær. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, en fekk eftir fáa daga linun á dómnum, svo að hann gat stjórnað blaði sínu úr fangelsinu. Hann varð mikill vinur fangahússtjórans, og hann gaf Stead að skilnaði föt þau, sem hann hafði verið látinn vera í í fang- elsinu. Um mörg ár hélt Stead vin- um sínum veizlu á afmælisdegi dóms- áfellisins, og var þá í fangafötunum. Þó að Stead biði þenna ósigur, vann hann að hinu leytinu þann sigur með aðförum sínum í málinu, að ólifnað- arhegningarlögunum var breytt á Eng- landi, og alþjóðasamtökum hratt hann Frakkar á íslandi. Svo heitir dönsk grein, sem. birtist í danska verzlnnarblaðinu Börsen þ. 17. f. mán. T.iðindamaðnr blaðsins i Parfsarborg hefir tekið sig til og farið á stúfana til þess að grenslast eftir, bvað Frakkar hafi i hnga um framkvæmdir á íslandi. Það’er sitt af hverjn ,nýstárlegt i þessarri grein og þykir því Isafold rétt að birta greinina i heild sinni i lauslegri þýðingu. Hún hljóðar svo: Paris 10. apríl 1912. Það er ekki svo fátítt á :einni ár- um, að sjá í dönskum blöðum sím- fregnir og fréttabréf frá íslandi með óheillavænlegum frásögnum um, að hin og þessi stórveldi séu nú búin að ná alvarlegu tangarhaldi á landinu eða að hin og þessi bankafélög á Frakk- landi séu búin að klófesta eignir og tryggja sér bagnýting á auðsuppsprett- um þar í landi. Nákvæmlega er al- drei farið út þessa sálma, en þó bregð- ur í sambandi við fregnir þessar einu nafni jafnan fyrir og það er Brillouin konsúll. En um það hefir jafnan ver- ið furðuleg þögn, hverir hinir mörgu banka-bakjarlar væru, sem yfir vofði, að mundu svælda undir sig alla eyna. Sitt af hverju virðist benda til þess, að bakjarlsbankiað þessum fyrirætlunum væri hinn sami, er i sinni tíð styrkti stórkostlega norska verzlunarhúsið Birkeland & Eide, sem nú er heims- frægt orðið. Eg sneri mér því fyrir nokkurum dögum til Banque de Paris & des Pays, sem er í miklum metum og bað um að mega tala við fram- kvæmdarstjórann, sem skifti sér af »islenzkum málum* og var mér vísað inn til manns, sem — það er bezt að segja það þegar — var það full- komlega óljóst, hvað ísland »eiginlega væri«. Eitt er minsta kosti víst, að þaðan er auðmagnið ekki runnið, sem spýta á í íslenzku eldfjöllin í von um að fá þau svo til að gjósa gullhrauni. er velli niður fjallahlíðarnar niður að ströndunum og þaðan yfir úthöfin. En — bankana hefi eg pó Jundið. Frakknesku miljónirnar renna frá Banque Transatlantique og Banque Francaise pour le Commerce & l’Industrie. Síðari bankinn er hinn fimti í metorðaröð Parísarbankanna, mjög mikils met- inn og máttugur banki. Til þess að fá nánari vitneskju sneri eg mér til Transatlantiquebankans og fann að mál bankastjórann Marcel Bloch. Hann sagði mér með mikilli ástúð, en mestu varfærni þó, hve miklar vonir menn gerðu sér um siljurbergsiðnaðinn íslenzka en hafnargerðir eða námurekstur mint- ist hann ekki á — og »jrakknesku miljónirnar« ekki með einu orði. En eg varð þess vísari, að lífið og sálin í fyrirtækjum þessum, frakkneski heiðurskonsúllinn Brillouin, mundi koma til Parisar á fárra daga fresti. Þessi voru drögin til þess, að einn góðan veðurdag, sat eg andspænis þeim fjöruga og gáfaða Frakka í hó- telherbergi, sem hann var búinn að umturna svo, að mest líktist rannsókn- arstofu, vinnustofu fornfræðings eða námufræðings, Mér fanst eg þarna vera bókstaflega kominn til íslands, því að hvar sem litið var úði og grúði af íslenzkum klettamolum, islenzkum af stokkunum til þess að hefta kvenna- söluna. Út af þessu máli varð hann einn af nafnkunnustu mönnum Englands. Mjög var eftir honum sózt sem ræðu- manni. Á skrifstofu hans var litið sem nokkurs konar griðastað allra manna, sem eitthvað áttu bágt. Árið 1889 slepti hann ritstjórninni við Pall Mall Gazette, og stofnaði tímaritið Review oj Reviews. Allir virðast viðurkenna, að það hafi verið eitt af allra-áhrifamestu tímaritum ver- aldarinnar. Mest hafa áhrif þess senni- lega verið í friðarmálinu. Annars var hugsjónaauðurinn þar ótæmandi. Og því stórfeldari sem hugsjónirnar voru, því meira ástfóstri tók Stead við þær. »Smekkvísin gat brugðist honum,« segir stórblaðið Times; »en hann gat vitnað í öll ógrynni atvika og mál hans var fult af styrkleik og lífi. Hug- vitið var stórkostlegt og frjósemi and- ans; í rökfærslum var hann slyngur; og orðgnótt hans var undursamleg. Allir gestir gátu náð fundi hans, þó að neðst i stiganum hjá honum væri venjulega þessi auglýsing: »Gestirnir eru margir og tíminn er stuttur; fyrir því eru gestirnir beðnir að fara spar- lega með tímann.t Bréfaviðskifti hans kolum, gulli, silfurbergi, gimsteinum og allskonar málmum; í raun og sann- leika: ísland flutt til Parísar. »Já, ef kleift væri að flytja dálítið af París til íslands — menningu og fé og raunar líka siðferði — þá væri mikið unnið — einnig fyrir ís- lendinga sjálfac. Þetta voru fyrstu orð Brillouins konsúls — svo sem inngangur að skýringum þeim er hér fara á eftir. Fyrirætlanir Brillouins konsúls. »Á síðari árum, sagði Brillouin, hafa með fulltingi ofannefndra banka verið gerðar mjög nákvæmar og mikilsverð- ar rannsóknir af þar til hæfum verk- fræðingum víðsvegar á eynni, með það fyrir augum sérstaklega, að finna einhvern stað á suðurlandi, sem hent- ugur þætti til hafnargerðar, sem verða mætti undirstaða og miðstöð fyrir iðuaðarframk'væmdir á íslandi í fram- tíðinni. Árangurinn af þessutn rannsóknum varð sá, að Thorlak1 var valinn til þessarar hafnar. En óðara en það kvisaðist, að til stæði að kaupa landið þar kringum, streymdu allir íslend- ingar þangað, mældu sér hver um sig út landskika og sögðu vera einka-eign sína og settu á það verð, er þeim leizt. Þetta var alt gert í skjóli undur-gamalla laga — útmcelingalaga, sem í fyrstu voru sett vegna Dana, en gera útlendingum öllum hina mestu örðugleika. Þau gera hverjum íslend- ingi sem er kleift, að fá mældan út landskika, hvar sem er á landinu, nema í nágrenni Reykjavíkur, og lýstan sina eign og þar af leiðandi krefjast hvaða borgunar sem er fyrir hann. Landið kringum Þorlákshöfn er persónuleg eign min, en ekki bankafé- lagsins, en að öllum líkindum sel eg það i hendur hlutafélagi því, sem stofnað hefir verið hér í París skömmu eftir komu mína. Helztu hlutabréfaeigendur í félag- inu eru ofannefndir bankar, en hluta- féð er ekki fast ákveðið, heldur er þessu þannig komið fyrir, að smátt og smátt, eftir því sem nauðsyn kref- ur, verður okkur trygt það fé, sem á þarf að halda — samkvæmt tillög- um verkfræðinga vorra. En fyrst um sinn er hámark fjárins ákveðið 30 milj. Jranka (21 milj. 600 þús. kr.). Nafn félagsins: Société Jrancaise d’ Entreprises en Islande segir greinilega til um það, að sú er fyrirætlun vor að notfæra oss og hag- nýta hinar margvíslegu auðsuppsprett- ur, sem leyndar liggja víðsvegar á eynni, frá náttúrunnar hendi. Það tel eg mér skylt, að ljúka á íslendinga því eindregna lofsorði, sam- kvæmt reynslu minni, að þeir munu taka félagi voru tveim höndum og veita oss greitt og ósérplægið full- tingi, nú er þeir sjá, að við ætlum oss annað meira en að líta á landið og »uppgötva« það. Þjóðin með stjórnina og yfirvöldm í broddi, skilur það vel, að mark vort ‘) Þetta er gælnnafn Brillonins á Þor- lákshöfn. — Ritstj. voru afskaplega mikil, og hann hélt öllum sinum bréfum saman. Hrað- ritun kunni hann ekki — enda er sú list óþörf manni, sem hefir jafn- óvenjulegt minni. Allir samverka- menn hans unnu honum hugástum, því að hann var ávalt hjálpsamur og umburðarlyndur, og skapgæði hans brugðust aldrei. Samræðum hans hætti við að verða að eintali, en tal hans var afbrigða-skemtilegt — fult af fjöri og snildarlegu orðbragði. Hon- um var mjög sýnt um það, sem var skoplegt, og að engu þótti honum meira gaman en að hlegið væri að honum sjálfum. Þeir sem þektu hann bezt unnu honum mest. Örlæti hans var takmarkalaust, og andlát hans harmar mikill fjöldi alls konar manna, sem notið höfðu vináttu hans og fengið hjá honum hvatning og and- lega hressing.« Blaðið, sem lýsir honum á þessa leið, var alla jafna andstæðingur hans. Það segir, að líklegt sé, að áhrif hans hefðu jafnvel orðið enn meiri en þau urðu í stjórnmálunum, ef hann hefði ekki fengist við spíritismann; »en samt er þess að gæta«, segir blaðið, »að fyrir bragðið jukust honum áhang- endur á einu sviði, að sama skapi sem er fyrst og fremst að rétta landið við (ophjælpe Landet) og nota fjármagn vort til þess að leiða hin leyndu auð- æfi út úr fylgsnunum — auðæfi sem ella mundu liggja ónotuð — og með því móti vinna að því, að líf ,og fjör færist' í atvinnuvegina. Við höfum augun allsstaðar og það er enganveginn svo, að við ætlum að keppa við neinn, því að alt getur hæglega samlagast. Ef okkur t. d. litist það hagkvæmt einn góðan veð- urdag að taka að okkur að gera hina langþráðu norðlœgu höjn í Reykjavik, en á peninga er nú árangurslaust ver- ið að hrópa til hennar — mundum við að sjálfsögðu telja það Ijúfa skyldu vora, ekki sízt þar sem vel má nota hana, þótt höfn verðifgerð í Þorlákshöfn. Þorlákshöfn á ekki einungis að verða hceli jyrir pilskip. Hafnargjöldin geta eigi borið neina hafnargerð. Þau bera ekki einu sinni Hamborgarhöfnina. Það eru verklegu jyrirtækin og upp- lendið, sem rís upp kringum hafn- irnar, sem þeim halda uppi. Og fyrst og fremst er það upplendið, sem við verðum að hugsa um, er fram líða stundir og mun verða mikið í það varið. Félag vort hefir eignar- eða afnota- rétt 9 Jossa á suðurlandinu. Aflið í þeim er samkvæmt opinberum skýrsl- um nál. 1 miljón hestöjl. Kring um Þorlákshöfn eigum við land, sem ætl- að er til rajmagns-ajlstöðva og til pess að skilja og bræða málma með raj- magni. Enn fremur höfum við á leigu silj- bergsnámur hins íslenzka landsjóðs og væntum hins bezta af þeim. Þvi hefir verið hreyft, að á suð- vesturlandinu í Skerjafirði væri höfn frá náttúrunnar hendi. En það er ramvitlaus staðhæfing. Skerjafjörður er óhæfur, mynnið fult af blindskerj- um, svo þúsundum skiftir og mundi það kosta miljónir króna að sprengja þau. Þorlákshöfn er eini staðurinn, sem til þess er gerður af náttúrunnar hendi að búa þar til höfn — og hæfir verkfræðingar eru þegar búnir að gera kostnaðaráætlun. En þar með er eigi sagt, að Reykjavík þoli eigi þessa fyrir- huguðu höfn. í mínum augum er það hneyksli, að féð, sem til Rvíkurhafnar þarf, skuli eigi vera lagt fram af lands- manna hálfu — og eftir því sem nú standa sakir, hygg eg, að við verð- um til þess að framkvæma hafnargerðina með frakknesku miljónunum. ísland er dýrðlegt land og margt og margt má þar gera, en það sem mest ríður á af öllu það er ný lög- gjöj, því að því er nú einu sinni svo farið, að við lifum eigi á tímum Gunn- laugs ormstungu.* Sameinaða gufuskipafólag- ið hélt aðalfund sinn snemma í apríl. Ágóði þess síðasta reiknings- árið nam 5 milj. og 390 þús. kr. — Félagið hefir nú aukið hlutafé sitt úr 25 milj. upp í 30 milj. króna. þeim fækkaði á öðru sviðinu«. Hér á landi er hann almenningi manna sjálfsagt mest kunnur af Bréfum Júlíu, sem hann ritaði ósjálfrátt. Fáir menn hafa gert jafn-mikið fyrir rannsókn dularfullra fyrirbrigða eins og hann. Um einn áratug gaf hann út stórt tímarit, Borderland, eingöngu um það mál, og eftir að hann stofnaði skrif- stofu Júlíu varði hann til hennar 18 þúsund krónum á ári. Samt var hann aldrei auðmaður, og orð lék á því, að stundum hefði hann verið í fjárþröng. »Mér finst tómlegra í veröldinni, síðan eg frétti andlát Steads«, sagði einn gáfumaður við mig hér um dag- inn. Svo mun mörgum þúsundum manna finnast út um allan siðaðan heim. h. H.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.