Ísafold - 08.05.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.05.1912, Blaðsíða 4
108 I8AF OLD - - - - - - - - - - - i i < ' ' i ' : - r f f f f f f f f f f Verzlunin Björn Kristjánsson Vefnaðarvara JUáíningarvara Pappír og riíföng Leður og sAinn Sjöfin íandsfrægu Skófíurnar góðu Paksaumurinn aíþekti. Verzlunin Björn Kristjánsson Barnapróf. Börn þau á skólaskyldum aldri, sem notið hafa heimakenslu á þessum vetri, verða að koma til prófs í baruaskólanuni mánudag- inn 13. J). m. kl. 8 f. h. — Ef þeir sem kent hafa börnunum, óska að prófa börnin sjálfir, verða þeir að koma ásamt börnunum. Reykjavík 7. mai 1912. Páll Einarsson. Um endilangt ísland. Hamri í Hafnarfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason-. Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþraut- um og nýrnaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg ná er búinn að taka inn ár 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-Lífs-Elíxir, finn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bitter- gerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. l»jÓr*árholtí. Sigríður Jónsdóttir frá Þjórsárholti, sem ná er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eftir að eg frá barnæsku hafði þjáðst af lang- varandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína- lífs-elixír og leið mér eftir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem ná er orðin 60 ár. Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög illa af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitters vera. Njálsstöðum i Hánavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist 2 ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kina-lífs-elixír og fór eftir það sibatnandi. Eg vil nú ekki án hatis vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-Lífs-Elixir. Reykjavík. Halldór Jónsson i Hliðarhúsum skrifar þaðan: Fimtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lifs-Elixír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eftir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Kína-Lífs-Elixír kostar að eins 2 krónur flaskan og fæst hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ekta jrá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. |r að eg hefi fengið einka- rétt árið 1912 til veiði í Hajravatni, ásamt ám þeim, sem renna i það og úr, fyrir Þornióðsdals- Miðdals- og Óskotslönd- um, og Leirvogsvatni sunnan Bugðu og Leirvogsár, er hérmeð öðrum bönn- uð öll veiði á nefndum stöðum þetta ár. Reykjavík, 3. mai 1912. úCclgar TDeBall. 14—15 ára stúlka getur fengið góða vist 14. maí hjá Kaaber, Hverf- isgötu 4 A. Vor nýja verðskrá er komin út og verð- ursend ókeypis þeim er þess óska. Odýr- asti og bezti söiustaður reiðhjóla og hjólahluta m. m. Hektorhjól frá 42 kr. Stellahjól frá 62 kr. Hjóladekk frá 1,90. Aktieselskabet »Candor*, Konipagnistr. 20. Köbenhavn. Stórt úrval á Norðurlöndum af gull og silfurvörum, úrum, hljóð- 1 hfllf- færum, glysvarningi og reiðhjólnm. | virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köhenhavn N. Meinlaast mönnazn otr sk«pnam. Hatin’s Salffskontor. Pilestr. 1, Köbenhavn K. íslenzkt gulrófnafræ fæst á Rauðará. Tveir Chaiselonguer, alveg nýir, fást nú með góðu verði á Lauga- veg 17. — Axel Meinholt. Vegna plássleysis seljast nú til 14. mat 4—5 kommóður, nokkur borð og skápur með miklum afslættt. Alt nýtt og vel vandað. Ritstj. vísar á. Til leigu frá 14. maí er i stofa, 6 og 6l/2 alin, ásamt aðgangi að eld- hási á Eramnesveg 37. Laus íbúð 14. mai í Miðstræti 8 A. Bazar Hjálpræðishersins byrjar á morgun. Stefanía Guðmundstióttir skemtir á Einingarfundi í kvöld. — Fjölmennið. Túnblettur og kálgarður fæst til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. Öllum þeim ersýndu hluttekningu við jarð- arför Vilhjálms Bjarnarsonar vottum við al- úðar þakkir. Fjölskyldan á Rauðará. Hérmeð tilkynnist vandamönnum og vinum fjær og nær, að minn elskulegi eiginmaður, tré- smiður Guðmundur Magnusson frá Úlfljóts- vatni, andaðist að heimili sínu 3. maí s. I. Jarðarför hans er ákveðið að fari fram laugardaginn 18 maí og hefst kl. II f. hád. frá heimili hins látna, Hverfisgötu 30B, Reykjavík, 7. apríl 1912. Ingveldur J. Pétursdóttir. Ritstjóri: Ólafur Björnsson Tsafoldarprentsmiffja Timbur. Borðviður, unninn og óunninn, tró og* plankar, íæst með góðu verði gegn peningaborgun út í hönd 1 Kolasundi 1. Sömuleiðis eru nýkomin ensk smíða- kol agæt Bj. Guðmundsson. KlædevæYer Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller s Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. fer til Austfjarða og útlanda 17. mal kl. 6. siðdegis. Fljót og góð ferð fyrir fólk, sem ætlar austur að leita sér atvinnu. Auglýsing. Nefnd sú, er í marzmánuði síðastliðnum gekst fyrir samskotum til eftirlátins skylduliðs druknaðra manna af þilskipinu »Geir« og öðrum fiski- skipum hér við Faxaflóa á þessu yfirstandandi útgeiðartímabili, hefir á fundi sínum 2. þ. m. ályktað að innkalla samskotalista þá, sem útbýtt hefir verið, og eru móttakendur þeirra góðfúslega heðnir að aíhenda lista þessa, ásamt samskotum, til herra konsúls Ásgeirs Sigurðssonar í Reykjavík eða herra kaupmanns Aug. Flygenrings í Hafnarfirði, dagana frá 20. til 31. þ. m. Fyrir hönd og í umboði samskotanefndarinnar. Hafnarfirði hinn 6. maí 1912. Magnús Jónsson, p. t. formaður nefndarinnar. Simdnámsskeið fyrir synda menn og ósynda, konur og karla, hefst í Reykjavík 15. maí n. k., fáist 50 þátttakendur. — Kenslan fer fram í sundlaugunum fyrsta hálfa mán- uðinn, en síðan við Sundskálann um fjögurra vikna tíma. Kennarar: Páll Erlingsson og Björn Jakobsson. — Gjald 3 krónur. Þátttakendur snúi sér til Magaúsar Tómassoaar verzlunarmanns eða Soffíu Ólafsdóttur verzlunarkonu fyrir 14. þ. máu. 70 En honum var oft þungt í ekapi, og hvenær sem hann átti erindi í kaup etað, keypti hann eér öl eða vín þar f búðum til þese að hafa af sér þung- lyndið. Hann þurfti og ekki nema að drekka eina eða tvær flöskur til þess, að verða hreykinn af ráðahagnum og kátur yfír Hildi. J>á fekk haun ekki skilið, hvað hann angraði. Guðmundur hugsaði oft til Helgu og þráði að eiga tal við hana. En hann hélt, að henni muuni fínuast hann vera lítilmenni, er hanu hefði ekki efnt þetta, sem hann hafði lofað henni alveg sjálfkrafa, heldur látið hana fara. Hann gat hvorki gert grein fyrir, hvað til þess bar, að hann brá loforðinn, né afsakað það við hana; og fyrir það sneiddi hann hjá henni. f>á var það einhvern morgun, að þau Helga hittust á förnum vegi. Hún hafði verið að sækja mjólk niður i þorp. Guðmundur sneri við og varð henni samferða. Ekki var að sjá, að henni þætti neitt vænt um það. Hún greikkaði sporið, eius og húu vildi loBua við hann, og mælti ekki orð. Guðmundur þagði lfka, af því að hanu 75 bvo snögt, sem brent hefði hann sig á honum. Hann bragðaði ekki á kaffinu, sat góða stund hugai og stórhrukkaði ennið. |>að var auðséð, að hann var að berjast við að átta sig á einhverju til hlítar. Loks stendur hann upp, réttir úr sér, geispar og gengur seint og hægt fram að dyrum. — Eg má til að hreyfa mig dálítið, segir hann; eg hefí ekki komið út all- an daginn. Gekk út síðan. Nær samstundis stóð faðir hans upp og gekk inn í litlu stofuna; hann var búinn að reykja úr pípunni sinni og þurfti að fá sér í hana aftur. Meðan hann stóð þar við og var að láta í pípuna, sá hann, hvar Guðmundurkom labbandi. Enginn var giuggi á stof- unni, er inn vissi að húsagarðinum, heldur út að litlum aldingarði, er í stóðu fáein eplatré hávaxin. Neðan við garðinn þann var veita, er í voru stórir pollar á vorin, sem þornuðu nær upp á sumrum; og bar sjaldan við, að nokkurum manui yrði gengið þar um. Erlendur gamli var sízt í því að skilja, hvaða erindi Guðmundur ætti þangað, 74 Hún las meðal annars frásögu um á- flog, er staðið höfðu á Miklatorgi um nóttina og í hefðu átt druknir sveita- menn og nokkrir verkamenn úr bæn- um. þegar lögreglan kom, tóku hvoru- tyeggja á rás, en einn lá eftir á torg- inu sem dauður væri. Hann var bor- inn á lögreglustöðina. Og með því að hvergi sá á honum, var leitast við að lífga hann. En allar þær tilraunir urðu áraugurslausar. Loks sást, að hnífsblað stóð í hvirflinum á honum. |>að var blað úr óvenju-stórum sjálf- skeiðing. J>að hafði verið rekið inn um hauskúpuua inn i heila og brotnað fast við kúpuna sjálfa. Vegandi hafði forðað sér og haft með sér hnífsskaft ið. En lögreglan vissi gjörla, hverir verið höfðu í áflogunum. Fyrir því gerðu menn sér góðar vonir um, að hafast mundi upp á veganda. Meðan húsfreyja las þett, setti Guð- mundur frá sér kaffíbollann, stakk hönd- inni i vasa sér, tók þar upp sjáfskeið- skeiðing sinn og leit á hann tómlát- lega. En þá tók hann snögt viðbragð, sneri við hnífnum á þá hlið, er frá horfði, og stakk houum í vasann aftur 71 kom þvi ekki fyrir sig, á hverju hann ætti máls að hefja. |>á kom vagn eftir veginum skamt frá þeim. Guðmundur var hugsi og veitti því ekki eftirtekt. En Helga kom auga á vaguinn og sneri sér að Guðmundi. — Eg held það sé réttara, að þú sért ekki að fylgjast með mér lengur, Guð- mundur, þvf &ð það er þá mikil mis- sýning, ef það er ekki hann Eirikur í Kálfhaga, sem kemur þarna á móti okkur. Guðmundur leit snögt upp, þekti hestinn og vagninn og tók viðbragð, eius og haun ætlaði að snúa við. En hann tók sig á þvi samstundis og gekk rólegur við hliðina á Helgu þangað til vagninn var komÍDn fram hjá. f>á hægði hann á sér. En Helga gekk sina leið jafngreitt og áður, og skildu þau svo, að aldrei hafði hann yrt á hana. En ánægðari var hann við sjálf- an sig þann dag allan en haDn hafði lengi verið áður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.