Ísafold - 15.05.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.05.1912, Blaðsíða 4
116 ÍSAFOLD íþróttafélag Reykjavíkur. Fimleikasýning á morgun, uppstigningardag, kl. 5 síðdegis, á íþróttavellinum, ef veður leyfir. — Nánara á gðtuauglýsingum. Stjórnin. íþrófíasambatid Regkjavíkur. Þeir sem vilja fá íþróttavöllinn leigðan til iþróttasýninga eru beðnir að snúa sér til L. Mtillers verzlunarstjóra í Braunsverzlun. ÖU sala á vindlum og sælgæti á íþróttaveliinum er bönnuð án sérstaks leyfis stjórnar íþróttasambandsins. Reykjavík 14. maí 1912. Sfjórnin. Meira enn \fír. liM smjorgeráarmenn vitna pað, að Alfa Laval Sj. bezta skilvindan Áktiebolaget Separators Depot ÁJfa Laval. Kaupmannahöfn Nðaíumðoðssöíu fyefir Tírtii Einarsson kaupm. Laugaveg 24. Þar fæst og bezta skilvinduolía o.fl. tilh. skilvindum. Klædevæver Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 8j Öre, eller j Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8j Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. 04f04f Uld köbes 6< Öre Pd., strikkede Klude 2<c Öre Pd. *<$«Í4Í fl i ísafjarðarsýslu óskast næstkomandi júlímánuð. Menn snúi sér með með- mælum til sýslumannsins í ísafjarðar- sýslu. Sá sem getur kent íþróttir situr fyrir. Kaup minst 150 kr. Millimetrapappír, ýmsar tegundir, nýkominn. Ao eing seldur i Eeildsölu. ./. AaU-Bansen, Þingholtsstr. 28. Þuríður Bárðardóttir Ijóamiðir er flutt í Aðalstræti 18l. Næturklukka ivð vesturdyr. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn föstudaginn 17. maí kl. 9 síðdegis á lestrarsal Landsskjala- safnsins. Stjórnin. - Búnaðarsamband Kjalar- nesþings. Aðalfundur næsta mánu- dag, 20. maí, kl. 5 e. h. í Iðnaðarm.- húsinu í Rvík. F. h. stjórnarinnar. Björn Bjarnarson. Ársfundur Búnaðariélags Islands verður haldinn í Iðnaðar- mannahúsinu laugardaginn 18. þ. m. kl. 5 síðdegis. Jón H. Þorbergsson flytur erindi um sauðfjárrækt. íslandsglíman 1912 verður háð í Reykjavík sunnudaginn 16. júní um verðlaunagrip Grettis á Akureyri, íslandsbeltið. Keppinautar um íslandsbeltið verða að hafa tilkynt hluttöku sína í glímunni stjórn Grettis á Akureyri eða formanni íþróttasambands íslands, Axel Tulinius í Reykjavík, tólf stundum á undan glimunni. Fyrir hönd íþróttafélagsins Grettir. Reykjavík 14. maí. P. Stefánsson. Til ferðamanna. Þorsteinn Þorsteinsson, Laugaveg 38 B hefir verið ráðinn til þess að taka á móti hestum ferðamanna og verða þeir hafðir i gæzlu innan girðinga í Sogunum fyrir sunnan veginn, er liggur að Elliðaánum. Gæzlumaður veitir hestunum móttöku í rétt við heimili hans og ennfremur um lestatímann vor og haust við beitarlandið í Sogunum. Hagatollur er 12 aurar um sólarhring fyrir hvern hest. — Óheimilt er ferðamönnum að sleppa hestum sínum ann- arsstaðar í beitarland Reykjavíkurkaupstaðar. Borgarstjóri Reykjavíkur 8. maí 1912. Páll Einarsson. Nagaganga. Hagar fyrir kýr Reykvíkinga eru ákveðnir í Fossvogi og austurhluta yatnsmýrinnar. Hagatollur 5 kr. fyrir kúna yfir sumarið. Hagar fyrir hesta verða i Laugarnesi og í Kringlumýrinni. Hagatollur 3 kr. á mánuði fyrir hvern hest. Þórður Þórðarson bóndi i Laugarnesi gætir hesta innan Laugarnesgirð- ingarinnar, og sækir þá og flytur á sama hátt og áður. En Þorsteinn Þor- steinsson, Laugaveg 38 B gætir á sama hátt, og sækir og flytur þá hesta, sem ganga utan Laugarnesgirðingarinnar. Hann gætir og kúahaganna, og verða þeir, er láta kýr sínar í hagana að tilkynna honum það áður. Borgarstjóri Reykjavikur 8. maí 1912. Páíí Einarsson. SIRIUS fína Yanille-súkkulaði er næringarmest og bragðbezt. hreina úrvals Kókóduft er bragðbezt og drýgst. Reynið nýja skilvinduteg. BernsKan sem álitin er sú bezta og ódýrasta. — Fæst að eins hjá Þorsteini Tómassyni járnsm., Lækjarg. 10. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en i Bókverzlun ísafoldar. er langbezta barnabókin. Að eins ís- lenzkar, sannar, barnasögur. Gefið börnum yðar Bernskuna. Fæst hjá bóksölum. Bundin 85 aura. Pappírsservíettur nýkomnár í bókverzlun ísafoldar. Rammalistar. Mesta úrval. Stærsta verksmiðja á Norðurlöndum Gull listaverksmiðjan í Ringsted. Útsala: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. iergemann. Toilet-pappir kominn aftur í bókverzlun Isafoldar. Moinlauat mönnum og skepnum. Eatin's Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn Jt. dœóingaróaqaRoH fást hvergi betri né ódýrari en í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Birgðir af Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuverði hjá R. P. Levl Bæjarskrá Heukjavíkur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. Stórt úrval & Norðurlöndum af gull og silfnrvörnm, úrnin, uljotT' 1 hAIf- fssrnm, tflysvarningi og reiðbjólum. | virði. Stór skrautverðskrá, með inyndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Vor nýja verðskrá er komin út og verð- ursend ókeypis þeim er þess óska. Odýr- asti og bezti sölustaður reiðhjóla og hjólahlula m. m. Hektorhjól frá 42 kr. Stellahjól frá 62 kr. Hjóladekk frá 1,90. Aktieselskabet »Candor«, Kompagnistr. 20. Köbenhavn. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja 79 ef hann œtlaði sér að þurrausa veituna. En það sá hann fljótt að var að vinna fyrir gýg og lagði frá sér fötuna. Hann reyndi líka með botnskófu, og yfirfór alla veituua, en ekki að sjá að hann fyndi annað en leðju. f>á fyrst fór hann inn, er orðið var það framorðið, að heimilisfólkið fór að hroyfa sig. Hann var svo þreyttur og illa sofinn, að hann reikaði og fleygði sér ofan á rúmið í fötunum. |>egar klukkan sló 8, kom faðir hans og vakti hann. Guðmundur lá nppi i öllum föfcum og þau voru öll löðrandi í leir og leðju. En ekki sparði faðir hans, hvar hann hefði verið. Hann lét þess eins getið, að kominn væri fótaferðartfmi, og lét aftur hurðina. Skömmu eftir kemur Guðmundur inn í gtássstofuna og er þá kominn í veizlufötin. |>au voru mjög falleg. Hann var fölleitur og hvikandi bruni í augunum. En eng- inn maður hafði nokknrn tíma séð hann jafn fríðan í framan. |>að var eins og hér gæfi að líta mann, er f væri ekki hold og blóð, heldur eingöngu •ál og vilji. 82 — Er þér nokkuð á höndum? Mælti faðir hans. — Onei, það er ekki neitt, anzaði Guðmundur. |>að er býst eg við bezt, að við höldum á stað. Enn þurfti Guðmundur kveðju að greiða áður langt væri komið frá bænum. |>að var Helgu frá Mýrarkoti. Hún beið við grindina, þar sem skógar- stígurinn heiman frá henni lá út á þjóðveginum. Faðir hans ók, og stóð við, er hann sá Helgu. — Eg hefi beðið ykkar, af þvf að mig langaði til að arna Guðmundi heilla í dag, mælti Helga. Guðmund- ur hallaði sér út úr vagninura og rétti Helgu höndlna. Honum sýndist hún hafa megrast og vera rauðeygð. Hann þóttist vita, að hún vekti um nætur og þráði heimilið á Lundi. Hún gerði sér far um að vera glöð í bragði og brosti til haua vingjarnlega. Hann komst mjög við, en fekk ekkert sagt. Faðir hans, sem hafði það orð á sér, að mæla gerði hann ekki fyr en í fulla hnefana, segir þá: — f>á hamingjuósk hygg eg Guð- 83 mundi muni þykja vænna um en nokkura aðra. — Já, það þykir mér, mælti Guðmundur. f>au tókuBt enn í hendur og að þvi búnu ók Erlendur gamli áfram. Guð- mundur laut út úr vagninum og horfði á eftir Helgu- En er hún hvarf bsk við tré, kipti hann snögglega frá fram leðurhlífinni og stóð upp, eins og hann ætlaði að stökkva út úr vagn- inum. — Ætlarðu að segja eitthvað Seira við hana Helgu? spyr faðir hans. — Onei, eg held ekki, anzar Guð- mundur og sezt niður aftur. f>á óku þeir spölkorn. Gamli maðurinn ók mjög hægt. f>að var eins og vel lægi á honum, að aka þama og hafa son sinn við hlið sér. Hann var ekki neitt að reyna að ílýta sér. f>á hallar Guðmundur sviplega höfði að öxl föður sins og tekur til að gráta mjög ákaft. — Hvað gengur að þér? spyr Er- lendur, og kippir svo fast í taumana, að rlBBturíDn sfcendur kyr. 78 eér glaðning BÍðasta kveldið, er Hildur væri heima í föðurhúsum ógefin, og dansaði langt fram eftir nóttu. f>ar var mikið um drykkjarföng. En ekki neytti Guðmundur nokkurs dropa. f>að var varla, að hann lyki upp munni alt kveBið. En hann dansaði ólmur og bló viö og við hátt og hvelt, og vissi enginn maður, hvað honum bar til glaðværðar. Guðmundur kom ekki heim fyr en iöngu eftir miðja nótt. Hann lét hest- inn inn og gekk því næst að vörmu spori út að pollinum bak við húsið. Ilann tók af sér skóna og fórúrsokk- unum, bretti upp buxurnar og óð út í vatnið. þetta var bjórt sumarnótt, og gamli maðurinn stóð i litlu stoiunni bak við gluggatjaldið og horfði á son sinn. Hanu sá hann lúta niður að vatninu og leita, eins og nóttina fyrir. Hann gekk upp ur öðru hvoru, eina og hanu væri uppgefinn við að finna Dokknð, eu skömmu eftir óð hann út í vatnið aftur. Einu sinni fór hann út í hesthús, Bótti þar fötu og tók til að ausa upp úr pollinum, eins og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.