Ísafold - 29.05.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.05.1912, Blaðsíða 4
132 18 AFOLD Úfboð. En gros Priser fra Tl. Hirh, TIart)us, Danmarh. Gruncfíagt 1912. Jtafnargerð í Heghjavíh. Hér með er boðin út bygging hafnar í Reykjavík, þ. e. bygging 3 skjólgarða, dýpkun hafnarinnar og bygging 2 hafskipa- bryggja," alt samkvæmt teikningum, lýsingum og skilmálum, er afhendast á skrifstofu borgarstjóra. Teikningarnar afhendast þó að eins gegn þvi, að 30 kr. verði afhentar sem geymslufé til tryggingar því, að teikningunum verði skilað aftur óskemdum innan 8 daga eftir að útboðsfrestur er útrunninn. Tilboð sendist borgarstjóra fyrir kl. 12 á hádegi þ. 31. ágúst næstkomandi, en þá verða tilboðin opnuð á skrifstofu borgar- stjóra í viðurvist bjóðenda. Borgarstjóri Reykjavíkur, 25. mai 1912. Pátl Einarsson. Ægte Selv, Herre- & Dameahre pr. Stk. 7 Kr. do. 10 Rabes med 2 Aars Garanti 9.50 Kr. 8 Degns Herre-Ankernhre, 5 Aars Q-aranti 16 Kr. (Bntiksprisen paa dette Ubr almindeligvis 36 Kr.). Kronemetre-Uhre fra 18—40 Kr. Elgin Uhrene i Nikkel, Selv & Donble med Springkapsel. 10 Aars Garanti 12, 18 og 28 Kr. 14 Karats Gnlddameuhre fra 26 til 70 Kr. Billige Metal-Uhre med Guldrand 2.85 Kr. System Roskop 3.50. Fikse Double (som Guld) msd Springkapsel 6—8 Kr. Nyhedl Lommeuhr med Vsekker, alm. St^rrelse, 14 Kr. Vækker meget stærkt. Jagt Donbletter fra 30 til 70 Kr. Vækkeuhre i Nikkel, forgylte og forkohrede Messingkasser med 1, 2 & 4 Klokker fra 2 til 4.50 Kr. Stueuhre fra 12 til 150 Kr. Barometre med Thermometre fra 6 til 12 Kr. Kikkerter fra 1.50 til 30 Kr. pr. Stk. Harmonikaer fra 6 til 14 Kr. Zittere 8.50, Violiner fra 6 til 40 Kr. Tegnebestik fra 2 til 8 Kr. Elektriske Lommelamper fra 1 til B Kr. Barbermaskiner fra 1.25 til 3.50 Kr. Et Parti Solingen Barberknive Pris 4 til 6 Kr. realiseres for 1.50 pr. Stk. Postkort 100-150-2.50 til 10 Kr. pr. 100 Stk. Cigarer 3.50, 4.00, 4.75 pr. 100 Stk. Nyhed. pr. Nyeste Patent, Ægskærer, paa et Seknnd et kogt Æg i 9 glatte Skiver, pr. Stk. 1.25. (Butikspris 2.50). Et st@rre Parti Skeer og Gafler med de bekendte 2 Taarne (Garantistempel), ndbydeB til den hidtil ukendte billige Pris, Dnsin 6.50, Gafler pr. Dnsin 6.50, Teskeer pr. Dusin 3.50. Fodt0j Nyeste Mode for Sæsonen i Herre- og Damest0vler, fineste Kvalitet med Laktaa, alle Nr. i Herre pr. Par 7.75, Dame 6.75. Gummihæle, alle Nr. pr. Par 0.15. Cykledæk med 15 Maaneders Garanti pr. Stk. 6.00 Slanger pr. Stk. 2.60 Ved Forndbetaling pr. Brev, Anvisning eller Check pr. danske Banker 5°/0 Klædevarer (ogsaa ver, Rabat. Pr0v engang et Stk. af mine beramte, næsten nopslidelige Stoffer i gennemvævede Klædevarer, leveres i alle mnlige Far- i Cheviot) c. 3‘/jX1Ví Meter = (c. 6X2 Vt Alen). Prisen er kun 9.50 pr. Stk. Alt ekspederes som sædvanlig i Rækkef0lge som Ordrene indgaar, altid med lste Damper mod Efterkrav -J- Porto; men med Ret til Ombytning eller Pengene tilhage, hvis det ikke fuldtud tilfredsstiller Kaberne. Ærb 77. Hirh, Tiartjus, Danmarh. Islendingasundið (500 st.) verður þreytt 11. ágúst n.k. í Skerjafiröi, Keppendur gefi sig skriflega fram við Efil Guttormsson, Edinborg, Rvík, fyrir lok júlímánaðar. VI. Æ. á. & Reykjavik Theater. Fredag ^ide Maj Kl. 8^/4 pr. Ville Chri8tian8en — Carl Groth (Se Gadeplakater). Endnu kun 2 Aftener. Kyndari (Fyrböder) getur fengið atvinnu á »Vestra* frá miðjum júní. Upplýs- ingar á afgreiðslu gufuskipafélagsins Thore. Vormaður óskast. Upplýsing- ar hjá járnsmið Helga Magnússyni, Bankastræti 6. Hússtjórnardeild Kvennaskólans. 6 vikna námsskeið það, sem fram á að fara í Kvennaskólanum hefst þ. 3. júní n. k. Stúlkurnar gjöri svo vel að mæta til viðtals við kenslukonuna frk. Guðiaugu Sigurðardóttur þ. 30. þ. mán. kl. 9 s.d. Reykjavík 28. maí 1912. Ingibjörg H. Bjarnason. Inntökuskilyrði I Kvennaskólann. Til 1. bekkjar útheimtist einungis góð kunnátta í öllu því, er unglingar eiga að hafa numið til fermingar. Til 2. bekkjar, að stúlkurnar hafi numið undirstöðuatriði íslenzkrar tungu, nokk- uð í dönsku og í reikningi höfuð- greinar í heilum tölum og brotum, ennfremur ágrip af íslandssögu og landafræði. Til 3. bekkjar, að stúlk- urnar hafi numið talsvert meira í öll- um þeim greinum, sem heimtaðar eru til 2. bekkjar, og auk þess lært að minsta kosti 50 tíma í enskunámsbók G. T. Zoéga. I 4 bekk veitist fram- haldskensla í öllum munnlegum grein- um sem kendar eru í saóianum. En auk þess geta stúlkur í þeim bekk fyrir væga borgun fengið kenslu í ýmsum öðrum greinum, svo sem tungumálum o. fl. Allar umsóknir séu komnar í lok júlímánaðar; verður þeim þá svarað með póstum í ágúst- mánuði. Reykjavík 25. mai 1912. Ingibjörg H. Bjarnason. ShrósRóp og mynóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Efnilegur piltur getur fengið vinnu við húsabyggingar sem lærling- ur, með góðum kjörum, gefi sig fram fyrir miðjan næsta mánuð. Afgreiðslan vísar á. Styrktarsjóður W. Fischers. Þeir, sem ætla að sækja um styrk úr þessum sjóði, geta fengið prentuð eyðublöð hjá Nic. Bjarnason, Reykja- vík. Umsóknir þurfa að vera komn- ar til stjórnendanna fyrir 16. júlí þetta. ár. Um hússtj.deildina og heimavistir í Kvennaskólanum. Allar námsmeyjar í hússtjórnardeild- inni verða að búa í skólanum. Mán- aðargjald fyrir hverja stúlku er 25 kr. og greiðist fyrir fram. Hússtjórnarnemendur eru skyldar að nota mislita léreftskjóla (tvististaukjóla) 2 til skifta; ennfremur hafi þær 3 mislitar léreftssvuntur og 2 hvítar, 3 hvita kappa, þríhyrnur, (stærð þeirra 80XS0 cm)- Æski stúlkur þess, verður þeim leið- beint, þegar þær koma á skólann, hvar bezt sé að fá þessa muni fyrir sann- gjarnt verð. — Alls eru 30 heima«vistir í skólanum, 12 fyrir hússtjórnarnemendur, en 18 fyrir bekkjarnemendur. Gjaldið fyrir bekkjarnemendur er 33 kr. á mánuði. Stúlkur, sem taka heimavist í skólan- um leggi sér til 4 lök, 3 koddaver (stærð þeirra 90X64 cm-) °g 4 hand- klæði. Alt sé þetta merkt fullu fanga- marki eigandans. Reykjavík, 25. maí 1912. Ingibjörg H. Bjarnason. Specialforretning i Anlægs- og Transportmateriel samt Grubeartikler. Stort Lager föres af Skinner i alle gangbare Profiler, Avvikespor, Drejeskiver, Tip- vogne, Plateautralier, Grubevogne, Hjulsatse, Lagere etc. Svingkraner fra eget Værksted for Haand- og Maskinkraft, stationære og transportable, Krabbekraner, Wincher, Ophaiingsspii, Bremse- berg, Kjerrater etc. Betonblandemaskiner (Smith- og Ransome- Typer), Svedala Stenknusere, Sorterere, Betontriilebörer af Jern, Cokesgryter, Sandvarmere etc. Elektrisk sveisede Staaitraads- gjærder, Flætværksgjærder, Gjærdestolper og Porte fra eget Gjærdeværksted. Pay <& Hér með tilkynnist vinum og ættingjum. að ekkjan Valgerður Ásmundsdóttir andaðist þ. 22. þ. mán. Jarðarförin fer fram frá heimili hennar, Skólavörðust. 43, 31. þ. m. kl. II1/, f. h. Rvik 28. maí 1912. Aðstandendur hinnar látnu. Rauður hestur hefir tapast; mark: stýft vinstra, fjöð- ur eða biti aftan; þýður brokkari. Skilist til Stefáns Sigurfinnssonar, Bakkakoti í Leiru eða Egils skósmiðs í Hafnarfirði. Frá byrjun júnímán. kennir undirrituð telpum ýmsa handavinnu. Vonarstræti 12. Heima kl. 12—2. Þorbjörq Friðriksdóttir. Síðan eg á síðastl. vertíð varð fyrir þeirri þungu raun, að missa í sjóinn manninn minn, skipstjóra Sigurð sál. Þórðarson, hafa ýmsir góðir menn orðið til að rétta mér hjálparhönd. Öllum þessum velgerðamönnum mín- um færi eg innilegt þakklæti mitt fyr- ir velgerðir þeirra. En sérstaklega kann eg alúðarþakkir þeim, sem tekið hafa af mér börnin mín um skemmri eða lengri tíma. Reykjavík 24. maí 1912. Karólína Runólpdóttir. Brinck, Kristiania, Norge. Meinlaust mönnum og skepnum. Hatin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Stórt úrval & Norðurlöndum af gnll og silfnrvörnm, nrum, hljóð-1 hálf- færnm, glysvarningi og reiðhjólum. f virði. Stór skrantverðskré, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Bæjarshrá Heghjavíhur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. Reikningseyðnblöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja 94 — Var þetta höndin, aem þú hólzt í hnífnum? spyr hún. Guðmundur svaraði ekki orði, en sneri sér að föður hennar. — Já, nú veit eg, hvert sök horfir, mrelti hann. |>að er þarfleysa, að vera að orða frestinn. far með var þeirri orðræðu Iokið, og bjuggust þeir feðgar á brott. Leið þeirra lá um mörg herbergi, áður út ktemist, og bar þeim hvarvetna fyrir augu veizlutilbúnaður. Eidhúshurðin stóð opin, og gat þar að líta fjölda manna í miklu stjái og óðaönn. |>ar lagði fyrir ilm af nýbökuðu sætabrauði og Bteikum; margir pottar stóðu á glóðum, stórir og smáir, og allar suðu- pönnur voru í gangi, þær er ella héngu uppi á vegg. — Að hugsa sér, að það er í veizl- una mína, aem hafður er allur þessi viðbúnaður, segir Guðmundurvið sjálf- an sig, um leið og hann gekk fram hjá eldhúsðyrunum. Á þessari göngu um húsið bar Guð- mundi fyrir augu margur vottur tölu- verðra auðnfa á hinu garnla bóndabýli. 99 óhemju-vonzka við alla hluti; haan sparkaði við hverjum steini, sem fyrir honum varð, og nam margsinnis staðar til að brjóta trjágrein fyrir það eitt, að blað hafði lostið hann í andlitið. Hann fór veginn upp að Mýrarkoti, en hélt þar framhjá og upp á fellið fyrir ofan bæinn. |>ar gerðist brátt ógreiðfært. Hann hafði mist sjónar á Btfgnum, og til þess að komast upp á efsta tind á fellinu varð að fara stórgrýtta leið; það var hættuför, um stórvaxið eggjagrjót, — við búið bein- broti, ef maður missteig sig. |>að sá hann gjörla, en hélt þó ótrauður áfram; svo vel hugnaði honum að leggja sig í hættu. — Falli eg hér og biði af bana, hugsaði hann, þá finnur mig enginn maður. En hvað mun varða? Mér er eins gott aðjerða til hér og deyja, eins og að hafast við árum saman"í dýflizu. Hann sakaði þó ekki, og var kom- inn upp á fellstindinn á skömmu bragði. f>ar hafði geisað skógareldur einhvern tíma, og var enn autt uppi á 98 rétt, mælti faðir hans. Okkur getur ekki þótt nema vænt um að, þú hefír sigrast á sjálfum þér. Guðmundi fanst hann mundi ekki standast mátið það, að fara og fínna alt það fólk, er halda mundi hrókaræður honum til lofs fyrir það, að hann hafði glatað gæfu sinni. Hann var að leita að einhverjum fyrirslætti til þess að losna við að hitta nokkurn mann fyr en honum væri orðið rórra innau- brjóats. f>á bar þá þar að, er við tók stígurinn upp að Mýrarkoti. — Viltu ekki standa við hérna, pabbi? mælti hann. Eg held eg verði að skreppa hérna uppeftir og tal aofur- lítið við hana Helgu. Faðir hans stöðvaði hestinn óðara. — En komdu aftur svo fljótt sem þú getur, til þess að þú getir hvílt þig til fulls, mælti hann. Guðmundur gekk inn í skóginn og var brátl kominn f hvarf. Hann æbl- aði sér ekki að fara og fínna Heigu. Hann langaði að eins til að vera einn, til þesB að þurfa ekki að vera að hafa usinn hemil á sér. f>að var í honum 95 Stór borð voru í borðstofuni alsett silfurkönnum og silfurstaupum í löng- um röðum. Honum varð gengið fram hjá fababúrinu, og stóðu þar á gólfinu stórar kistur, en á veggnum hékk mikil mergð klæða. Og er hann kom út í húsagarðinn, sá hann þar fjölda gam- alla vagna og nýrra. f>ar var verið að teyma út úr hesthúsi ljómandi fallega hesta, og verið að leggja fal- legar ábreiður upp í vagnana. Hann sá fjós og fjárhús, hlöður og skemmur og mörg útihús lengra frá bænum. — |>etta áttir þú alt að eignast, hugsaði hann um leið og hann setbist upp í vagninn. f>á greip hann sviplega sár iðrun. Honum lá við að stökkva ofan úr vagninum, og fara og lýsa það ósatt, er hann hafði sagt. Hann hefði ætlað sér að gabba þau og hræða. Honum fanst nú vera stórbeimska af sér, að fara að ganga við þessum glæp. Hvað stoðaði það, að hann hafði bvo gert? Engin bót var á ráðin fyrir það. Frá- fall manns varð ekki aftur tekið. það

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.